Alls eyða mæður 33 klukkustundum í ummönnun barna en feður 21,5 klukkustundum á viku.
Konur sem eru í fullu starfi inni á heimilinu eyða 82 klukkustundum á viku í heimilisstörf og barnauppeldi á meðan konur sem eru í fullu starfi fyrir utan heimilið eyða 55 klukkustundum í viku hverri í heimilisstörf og barnauppeldi.