Tengsl milli erfða og einhverfu

Teikning af hluta DNA keðju.
Teikning af hluta DNA keðju.

Þrjár nýj­ar rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að tengsl séu á milli erfðafræðilegra þátta og ein­hverfu.  Stærsta rann­sókn­in var gerð und­ir stjórn Há­kon­ar Há­kon­ar­son­ar, pró­fess­ors við lækna­deild  Penn­sylvan­íu­há­skóla.

Sagt er frá rann­sókn­un­um á frétta­vef tíma­rits­ins Nature í dag en þær beind­ust að því að finna erfðabreyti­leika sem gætu tengst ein­hverfu.

Frétta­vef­ur Nature

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert