Risastórt skref fyrir mannkynið

Neil Armstrong gengur á tunglinu fyrir 40 árum.
Neil Armstrong gengur á tunglinu fyrir 40 árum. Nasa

Í dag eru liðin 40 ár frá því að geimfarið Apollo 11 gerði það sem áður hafði verið talið óframkvæmanlegt og lenti á tunglinu. Áhöfn Apollo 11 samanstóð af geimförunum Neil Armstrong, Edwin „Buzz“ Aldrin, og Michael Collins.

Orð Armstrongs þegar hann steig fyrstur manna fæti á tunglið eru löngu orðin fleyg.

„Þetta er lítið skref fyrir mann, en risastórt skref fyrir mannkynið.“

„Þetta er lítið skref fyrir mann, en risastórt skref fyrir …
„Þetta er lítið skref fyrir mann, en risastórt skref fyrir mannkynið.“ Nasa
Áhöfn Apollo 11; Neil Armstrong, Edwin „Buzz“ Aldrin, og Michael …
Áhöfn Apollo 11; Neil Armstrong, Edwin „Buzz“ Aldrin, og Michael Collins. Nasa
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka