3D sjónvarp frá Sharp

3D sjónvörp er það sem koma skal
3D sjónvörp er það sem koma skal Reuters

Jap­anska tæknifyr­ir­tækið Sharp kynnti í dag nýja línu sjón­varps­tækja, þrívídd­ar eða 3D. Von­ast fé­lagið til þess að nýju tæk­in eigi eft­ir að auka sölu á sjón­varps­tækj­um frá Sharp og um leið auka hagnað þess.

Sharp mun setja tæk­in í sölu í lok júlí og í Banda­ríkj­un­um, Evr­ópu og Kína fyr­ir árs­lok.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert