Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sameindum

00:00
00:00

Þrír vís­inda­menn hljóta Nó­bels­verðlaun­in í efna­fræði í ár fyr­ir að þróa nýj­ar aðferðir til að tengja sam­an kol­efn­is­frum­eind­ir svo hægt sé að byggja upp flókn­ar sam­eind­ir.

Vís­inda­menn­irn­ir eru Banda­ríkjamaður­inn Rich­ard Heck og Jap­an­arn­ir Ei-ichi Neg­is­hi og Akira Suzuki.

Í gær var til­kynnt að tveir vís­inda­menn hlytu Nó­bels­verðlaun í eðlis­fræði fyr­ir rann­sókn­ir á kol­efni.

Akira Suzuki, Ei-ichi Negishi og Richard Heck.
Akira Suzuki, Ei-ichi Neg­is­hi og Rich­ard Heck. Reu­ters
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert