Nýtt hrukkukrem frá L'Oreal sem húðsjúkdómalæknar segja að dragi úr dýpt hrukkna um allt að 20% er á leiðinni á markað. Kremið góða er sagt vera fyrsta kremið í heiminum sem hefur áhrif á kollagen framleiðslu húðarinnar.
Bera þarf kremið á húðina daglega í átta vikur, en með því fara gamlar húðfrumur að framleiða kollagen líkt og nýjar. Virka efnið í kreminu kallast ramnósi (e. rhamnose).
Hér má lesa um nýja kraftaverkakremið