Umskurn gegn HIV

Konungur Svasílands, Mswati III.
Konungur Svasílands, Mswati III. AP

Stjórnvöld í Sva­s­ílandi hrintu í dag af stað át­aki til þess að fá karlm­enn til að láta um­s­k­era sig til þess að rey­na að berjast gegn út­breiðslu HIV-vei­r­unnar. Hver­gi í heim­inum eru fleiri sm­itaðir af vei­r­unni en í þessu litla Af­rí­ku­landi.

Ekki er hefð fy­r­ir um­s­kurn karla í Sva­s­ílandi en ranns­óknir hafa sýnt fram á að það gæti heft út­breiðslu sjúkdóm­s­ins um helm­ing. Takm­ark át­aks­ins er að um­s­k­era 80% karl­m­anna inn­an árs en það er þró­unaraðstoðarst­ofnun Bandaríkj­anna sem fjárm­agnar það.

Beini­st það sérst­a­klega að karlm­önnum á ald­rinum 15 til 49 ára og á að ná til alls lands­ins fy­r­ir apríl. Í tilefni uppha­fs át­aks­ins voru fjór­ar nýj­ar sjú­krastof­ur til um­s­kurnar opnaðar í dag.

Sa­mkvæÂ­mt tölum Sa­meinuðu þjóðanna er tíðni HIV-sm­ita hæst í Sva­s­ílandi en árið 2009 voru 25,9% af íbúum lands­ins sm­itaðir af vei­r­unni. Íbúaf­jöldi Sva­s­ílands er 1,2 milljónir.

Á milli áranna 2000 og 2009 hrö­puðu meðallí­fslí­kur í land­inu úr 61 ári niður í 32 ár vegna dauðsfalla vegna alnæÂ­mi sa­mkvæÂ­mt tölum Alþjóðaheilbrigðis­m­álastofnunarinnar.

Sva­s­íland er kon­ung­s­ríki en kon­ung­ur lands­ins, Ms­wati III, stundar fjölkvæni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert