Nýjar rannsóknar á eldstöðinni, sem er undir Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum, sé mun stærri en áður var talið. Töluvert landris hefur verið á svæðinu á undanförnum árum.
Vísindamenn í háskólanum í Utah hafa búið til einskonar mynd af eldstöðinni með því að mæla rafleiðni og telja, að hún sé um 650 km löng og liggi í austur og vestur. Áður var talið að eldstöðin væri um 240 km löng.