Mun hærri skattar lagðir á lestölvuna Kindle en á iPad

Kindle lestölvan.
Kindle lestölvan.

Þeir sem panta lestölvuna Kindle á netinu mega eiga von á því að 40% af því verði sem þeir greiða renni til ríkisins, alls um 12.350 krónur.

Í umfjöllun í Morgunblaðinu í dag segir, að Kindle beri 7,5% tollgjald, 25% vörugjöld og 25,5% virðisaukaskatt. Til samanburðar sé aðeins lagður 25,5% virðisaukaskattur á spjaldtölvuna iPad en hana megi einnig nota til að lesa bækur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka