Rottur breiddu ekki út svarta dauða

Rottur eru ekki sérstaklega vinsælar
Rottur eru ekki sérstaklega vinsælar mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Marg­ir hafa talið að svarti dauði, einn skæðasti heims­far­ald­ur sög­unn­ar, hafi breiðst út með rott­um en rann­sókn breska forn­leifa­fræðings­ins Barney Sloa­ne bend­ir til þess að þær hafi verið hafðar fyr­ir rangri sök.

Sloa­ne rann­sakaði út­breiðslu svarta dauða sem geisaði í Lund­ún­um á ár­un­um 1348-1349 og komst m.a. að þeirri niður­stöðu að far­sótt­in hefði breiðst svo hratt út að ómögu­legt væri að rott­ur hefðu breitt hana út, að sögn dag­blaðsins The Guar­di­an.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert