Nýr tölvuormur ræðst á Windows

Nýr tölvuormur, Morto, ræðst nú á tölvur með Windows-stýrikerfinu og netþjóna gegnum svonefnt RDP, sem notað er til að stjórna tölvum frá öðrum tölvum. 

Á vefnum Threatpost kemur fram, að ormurinn nýti sér öryggisgöt í RPD og valdi mikilli umferð um netkerfi með sýktum tölvum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka