Nýr tölvuormur ræðst á Windows

Nýr tölvu­orm­ur, Morto, ræðst nú á tölv­ur með Windows-stýri­kerf­inu og netþjóna gegn­um svo­nefnt RDP, sem notað er til að stjórna tölv­um frá öðrum tölv­um. 

Á vefn­um Threatpost kem­ur fram, að orm­ur­inn nýti sér ör­ygg­is­göt í RPD og valdi mik­illi um­ferð um net­kerfi með sýkt­um tölv­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka