ALMA tekin í notkun í Síle

Öflugasti stjörnusjónauki í heimi, ALMA, var tekin í notkun í Altacama-eyðimörkinni í Síle í dag. Tók það tvo áratugi og yfir milljarð dollara að smíða sjónaukann en vísindamenn vonast til að hann nýtist þeim til að skilja betur hvernig fjarlægar stjörnur og plánetur mynduðust.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert