Vísindamenn NASA segja að nýr jökull sé að myndast á Suðurskautslandinu, eftir að sprunga tók að myndast í Pine Island jöklinum, sem er á vesturhluta Suðurskautsins.
Sprungan uppgötvaðist í október, þegar könnunarflugvél NASA var að störfum. Þegar jökullinn brotnar í tvennt, mun nýi jökullinn þekja um 880 rúmkílómetra svæði.