Loftsteinn í átt að jörðu

00:00
00:00

Loft­steinn á stærð við flug­móður­skip mun fljúga í um 320 millj­óna kíló­metra fjar­lægð frá jörðu næst­kom­andi þriðju­dag. Vís­inda­menn hafa gefið stein­in­um nafnið 2005 YU55 og mun hann ferðast á ógn­ar­hraða. Eng­ar lík­ur eru tald­ar á að hann rek­ist á jörðina.

Eng­ar lík­ur eru tald­ar á að hann rek­ist á jörðina.

Sjald­gæft er að svo stór­ir loft­stein­ar fari svo ná­lægt jörðu. Ekki mun verða mögu­legt að sjá hann með ber­um aug­um, til þess þarf öfl­ug­an stjörnukíki.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert