Myndskeið frá plánetunni Mars

00:00
00:00

Banda­ríska geim­ferðar­stofn­un­in NASA sendi í dag frá sér mynd­skeið sem sýn­ir ferðir marsjepp­ans For­vitni, sem lenti á plán­et­unni í gær. Á mynd­skeiðinu má sjá lands­lag og fjöll, en mark­mið far­ar­inn­ar er að rann­saka hvort líf hafi getað fyr­ir­fund­ist á Mars.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert