Sautján tonna vélmenni

Vélmennið Kabutom RX-03 var látið leika listir sínar á Tsukuba-hátíðinni sem haldin var í úthverfi Tókýó, höfuðborgar Japans, nýverið. Um er að ræða ellefu metra langt vélmenni sem vegur sautján tonn og líkist helst bjöllu. Hitoshi Takahashi hannaði og byggði Kabutom og tók smíðin ellefu ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert