Vara við auknu eftirliti á netinu

Þeir sem berjast fyrir netfrelsi segja að nýjustu uppljóstranir um eftirlit bandarískra stjórnvalda á netinu sé enn ein staðfestingin á því að stjórnvöld ætli sér að breyta því að netið sé fyrir alla í það að fylgjast með öllu því sem þar fer fram.

Samtökin vara við þeirri þróun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert