Skoska eyjan Júra þurrkuð út

Útlínur eyjunnar Júra, sem er horfin af kortavef Google
Útlínur eyjunnar Júra, sem er horfin af kortavef Google Af Google Maps

Skoska eyjan Júra var fyrir mistök þurrkuð út af Google Maps. Netnotendur ráku augun í þetta í gær, en Goolge hefur beðist afsökunar á mistökunum.

Eyjan er sýnileg á gervitunglamyndum á Google Maps, en ekki á kortavefnum. 

Talsmaður Google sagði að starfsmenn fyrirtækisins væru að vinna að því að koma þessu í lag sem fyrst.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert