Prenta það sem þeim dettur í hug

Margir hafa beðið með óþreyju eftir að þrívíddarprentarar kæmu í almenna sölu á Íslandi en sú stund er nú runnin upp. En hverjum nýtast svona prentarar?

„Þetta gæti virkað mjög vel fyrir þá sem eru að hanna mikið heima hjá sér; leika sér í því. Hanna fígúrur eða litla hluti,“ segir Stefán Már Melsteð, innkaupastjóri hjá Ormsson.

„Þú prentar í rauninni það sem þér dettur í hug,“ bætir Stefán. Það geti verið allt frá skartgripum til eldflauga

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert