Þrír fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði

Þrír deila með sér Nóbelsverðlaununum í efnafræði í ár fyrir að hafa hannað tölvulíkan sem líkir eftir og útskýrir meðhöndlun efnaferla.

Í niðurstöðu dómnefndarinnar kemur fram að þremenningarnir, Martin Karplus,  Michael Levitt og Arieh Warshel hafi komið efnafræðinni á nýtt stig, sýndarveruleika, með vinnu sinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert