„Faðir erfðafræðinnar“ látinn

Frederick Sanger.
Frederick Sanger.

Breski lífefnafræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Frederick Sanger sem oft hefur verið kallaður faðir erfðafræðinnar, er látinn, 95 ára að aldri.

„Arfleifð hans er að umbreyta lækningum,“ sagði í yfirlýsingu frá Sanger-stofuninni við Cambridge-háskóla.

Sanger er einn fjögurra sem hlaut Nóbelsverðlaun í tvígang, fyrst árið 1958 og síðan árið 1980 fyrir tímamótarannsóknir á erfðamengi mannsins og uppbyggingu kjarnasýra, DNA.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert