Ljósmengunin hér á við stærri borgir

Stjörnubjartur himinn og norðurljós yfir Esjunni. Ferðamenn sækja ekki aðeins …
Stjörnubjartur himinn og norðurljós yfir Esjunni. Ferðamenn sækja ekki aðeins í ljósin heldur einnig myrkrið, að sögn Sævars Helga. mbl.is/Brynjar Gauti

Stærsti stjörnusjónauki landsins, sem er í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi, hefur lítið nýst undanfarin fimmtán ár vegna vaxandi sjónmengunar á höfuðborgarsvæðinu. 

Þetta segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Í henni kemur meðal annars fram, að samkvæmt mælingum Snævars Guðmundssonar landfræðings er ljósmengun á höfuðborgarsvæðinu jafnmikil og í stórum evrópskum borgum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert