Af hverju fáum við fiðrildi í magann?

Fiðrildi eru auðvitað ekki í maganum - en furðulegur fiðringur …
Fiðrildi eru auðvitað ekki í maganum - en furðulegur fiðringur finnst þar stundum.

<div id="watch-description-text">

Stundum er sagt að fólk fái „fiðrildi í magann“ þegar það er spennt, stressað eða ástfangið. Þessi fiðringur er raunverulegur. En af hverju?

Í meðfylgjandi myndskeiði er málið rannsakað og í ljós kemur að þegar við erum spennt, ástfangin eða að upplifa aðrar magnaðar tilfinningar losna ýmis hormón í heilanum sem dreifast skjótt um líkamann. Í stuttu máli sagt: Heilinn og maginn eru bestu vinir.

Fræðist meira um málið hér að neðan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert