Nýtt landslag á suðurhveli

Vísindamenn hafa undanfarin ár unnið að rannsóknum á loftlagsbreytingum á Suðurskautslandinu.

Mikil ísbráðnun er í vesturhluta Suðurheimskautslandsins og er talið að hlýnun jarðar skýri hana. Bráðnunin er ekki ný af nálinni og má búast við því að hún haldi áfram.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert