Norðurljós vekja athygli

Það er mikið sjónarspil að fylgjast með dansi norðurljósanna. Þessi …
Það er mikið sjónarspil að fylgjast með dansi norðurljósanna. Þessi mynd var tekin í Héðinsfirði fyrr á árinu. mbl.is/Sigurður Ægisson

Myndskeið af norðurljósum sem ljósmyndarinn Ólafur Haraldsson tók í þessum mánuði hafa vakið athygli, en myndskeiðið, sem er einkar glæsilegt, hefur verið birt á tæknivefsíðunni Universe Today.

Um svokallað timelapse myndskeið er að ræða sem er tekið í íslenskri náttúru. Sjón er sögu ríkari. 

Aurora December 2014 from Olafur Haraldsson on Vimeo.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka