Norðurljós vekja athygli

Það er mikið sjónarspil að fylgjast með dansi norðurljósanna. Þessi …
Það er mikið sjónarspil að fylgjast með dansi norðurljósanna. Þessi mynd var tekin í Héðinsfirði fyrr á árinu. mbl.is/Sigurður Ægisson

Mynd­skeið af norður­ljós­um sem ljós­mynd­ar­inn Ólaf­ur Har­alds­son tók í þess­um mánuði hafa vakið at­hygli, en mynd­skeiðið, sem er einkar glæsi­legt, hef­ur verið birt á tækni­vefsíðunni Uni­verse Today.

Um svo­kallað timelap­se mynd­skeið er að ræða sem er tekið í ís­lenskri nátt­úru. Sjón er sögu rík­ari. 

Aur­ora Dec­em­ber 2014 from Olaf­ur Har­alds­son on Vi­meo.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert