Þó að ljósið umlyki okkur á hverjum degi er það líklega fæstum ljóst hvað ljósið raunverulega er. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst árið 2015 ár ljóssins. Í tilefni þess fór mbl.is á stúfana og kannaði eðli þessa kunnuglega en samt svo framandi fyrirbæris. Leysigeisli sem myndar hita sem er tvöfaldur hiti sólarinnar kemur meðal annars við sögu.