Leggur líf sitt undir í eðlisfræðitilraun

Allir haldi niðri í sér andanum.
Allir haldi niðri í sér andanum. Skjáskot úr myndbandinu.

Fólk hef­ur mis­mikla trú á vís­ind­un­um. Þrátt fyr­ir það eru flest­ir sam­mála um ákveðin grunn­atriði, eins og til dæm­is þyngd­araflið.

Þessi eðlis­fræðikenn­ari er svo viss í sinni sök að kúl­an sem hann slepp­ir sveifl­ist aldrei hærra en upp­hafspunkt­ur, að hann er til­bú­inn að leggja líf sitt að veði. Það er væg­ast sagt óþægi­legt að horfa á þetta.

Rit­stjórn mbl.is bend­ir fólki á að reyna þetta alls ekki sjálft.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka