Fyrir okkur mannfólkinu virðist nokkuð sjálfsagður hlutur að eldast, því engin mannvera sem vitað er um hefur ekki elst eftir því sem lífaldur hækkar.
Nokkrar plöntu- og dýrategundir virðast hins vegar ekki eldast eftir því sem þær verða eldri, ef svo má að orði komast. Það stafar af því að þegar frumur þeirra skipta sér þá eyðast þær ekki, eins og gerist hjá mannfólki.
<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/Yc_VENHxLg0" width="480"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>