Hvers vegna eldumst við?

Skjáskot úr myndbandinu.

Fyr­ir okk­ur mann­fólk­inu virðist nokkuð sjálf­sagður hlut­ur að eld­ast, því eng­in mann­vera sem vitað er um hef­ur ekki elst eft­ir því sem líf­ald­ur hækk­ar.

Nokkr­ar plöntu- og dýra­teg­und­ir virðast hins veg­ar ekki eld­ast eft­ir því sem þær verða eldri, ef svo má að orði kom­ast. Það staf­ar af því að þegar frum­ur þeirra skipta sér þá eyðast þær ekki, eins og ger­ist hjá mann­fólki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert