Á Facebooksíðu Stjörnufræðivefsins segir að þegar tvö full tungl verða í sama mánuði er seinna fulla tunglið kallað blátt tungl. Í kvöld klukkan 10:43 varð einmitt þetta seinna fulla tungl mánaðarins, sem þýðir að í kvöld er blátt tungl.
Klukkan 10:43 á föstudaginn verður fullt tungl í annað sinn í þessum mánuði. Þegar tvö full tungl verða í sama mánuði er...
Posted by Stjörnufræðivefurinn on Tuesday, July 28, 2015