Tilraunaflugvélin Solar Impulse 2, sem ætlar að fljúga í kringum hnöttinn án þess að nota eldsneyti, lenti í New York í Bandaríkjunum dag, skrefi nær markmiði sínu.
Markmiðið með fluginu er að vekja athygli á endurnýjanlegum orkugjöfum en vélin er knúin áfram af 17 þúsund sólarrafhlöðum.