Sol­ar Impul­se lenti í New York

Til­rauna­flug­vél­in Sol­ar Impul­se 2, sem ætl­ar að fljúga í kring­um hnött­inn án þess að nota eldsneyti, lenti í New York í Bandaríkjunum dag, skrefi nær mark­miði sínu.

Mark­miðið með flug­inu er að vekja at­hygli á end­ur­nýj­an­leg­um orku­gjöf­um en vél­in er knú­in áfram af 17 þúsund sólarraf­hlöðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert