Tesla bifreiðin komin út í geim

Mannlaus geimbúningur er við stýrið á Teslunni.
Mannlaus geimbúningur er við stýrið á Teslunni. AFP

Allt virðist hafa gengið upp þegar fyrirtækið SpaceX sendi sína fyrstu Falcon-geimflaug út í geim fyrr í kvöld. Um borð í flauginni er ein af Tesla-bifreiðum forstjórans, Elon Musk, en við stýrið á henni er festur mannlaus geimbúningur.

SpaceX hafði sett ákveðinn fyrirvara á að skotið í kvöld myndi heppnast, en talað var um helmingingslíkur á því að skotið myndi heppnast í fyrstu tilraun.

 

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert