„Viðvörun úr norðri: Mikilvægi þess að ná 1,5°C markmiðinu“ er yfirskrift fjölþjóðlegrar ráðstefnu um loftslagsmál, sem fram fer í Norræna húsinu í Reykjavík í dag milli klukkan 13 og 15:30. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi.
Á ráðstefnunni munu vísindamenn, samningamenn og ráðgjafar í loftslagsmálum víða að úr heiminum og aðrir ræða bæði vísindin og stefnumörkunina að baki hinu hnattræna markmiði að halda loftslagshlýnun innan við 1,5°C á þessari öld. Sérstaklega er horft til bráðnunar heimskautaíssins og þiðnunar „freðhvolfsins“ og lærdómanna af þeirri þróun.
Að ráðstefnunni standa umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ICCI (International Cryosphere Climate Initative), Háskóli Íslands - Rannsóknasetur um norðurslóðir og umhverfis- og auðlindafræði, Veðurstofa Íslands, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Vísinda- og nýsköpunarnet breskra stjórnvalda (Science and innovation network, SIN) og breska sendiráðið í Reykjavík.
Dr. Guðfinna Aðalgeirsdóttir, dósent í jöklafræði við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, verður á meðal fyrirlesara, en dagskrána í heild sinni má sjá hér:
Session 1 – Changing Cryosphere, Global Impacts
13:00 – 13:30
Glaciers Around the World – How Much Can We Save at 1.5
Dr. Guðfinna Aðalgeirsdóttir, University of Iceland and Lead Author, IPCC AR6 Ch. 9 (Oceans, cryosphere and sea level change)
Polar Ocean Acidification and Moving Beyond 450ppm: Impacts on Fisheries and Ecosystems
Dr. Humberto Gonzalez, Institute of Marine Science and Limnology, University of Chile-Austral
Learning from Earth’s History — Ice Sheet Response Beyond 1.5 degrees
Dr. Julie Brigham-Grette, University of Massachusetts-Amherst and National Academy of Sciences (US) Polar Research Board
13:30 – 13:50 Panel Discussion — the International Policy Response (Chile, Netherlands, UK, Switzerland, IcelandMet)
13:50-14:00 Questions from the audience
14:00-14:20 Coffee
14:20 – 14:30 Intro to Iceland TV Documentary on Climate Change
Session 2 – How Can Countries Respond?
14:30 – 15:10
Story of the 1980’s – “The Decade We Almost Stopped Climate Change”
Rafe Pomerance, Chairman of Arctic 21 and former Deputy Assistant Secretary of State for Environment (US), 1993-99
Pathways to 1.5 Degrees: A Matter of Political Will, Not Science
Dr. Joeri Rogelj, Imperial College/IIASA and Coordinating Lead Author (Chapter 2, Pathways) for the IPCC Special Report on 1.5 degrees and Lead Author, IPCC AR 6 (Ch. 5, Carbon Budgets)
Where Do Countries Stand in the 1.5, 2 and Higher Temperature Pathway Goals?
Dr. Michiel Schaeffer, Climate Analytics and Wageningen University
The Clean Energy Transition: The UK Journey
Dr. Mikael Allan Mikaelsson, Europe Head of Energy Research and Innovation, UK Foreign & Commonwealth Office
15 :00– 15:20 Panel Discussions – Country-level Responses (Sweden, France, Iceland, Canada, U.S. Climate Alliance)
15:20- 15:30 questions from the audience