Í beinni: Viðvörun úr norðri

Þau svæði heimsins sem eru þakin snjó eða ís sýna …
Þau svæði heimsins sem eru þakin snjó eða ís sýna svo ekki verði um villst hve aðkallandi það er orðið að bregðast við hnattrænum afleiðingum loftslagsbreytinga, að mati vísindamanna. Ef ekki er brugðist við strax geta afleiðingarnar ekki aðeins orðið alvarlegar og hraðar heldur einnig óafturkræfar. Um þetta verður fjallað á fjölþjóðlegri ráðstefnu um loftslagsmál í Norræna húsinu í dag. mbl.is/RAX

„Viðvör­un úr norðri: Mik­il­vægi þess að ná 1,5°C mark­miðinu“ er yf­ir­skrift fjölþjóðlegr­ar ráðstefnu um lofts­lags­mál, sem fram fer í Nor­ræna hús­inu í Reykja­vík í dag milli klukk­an 13 og 15:30. Hægt er að fylgj­ast með ráðstefn­unni í beinu streymi.

Á ráðstefn­unni munu vís­inda­menn, samn­inga­menn og ráðgjaf­ar í lofts­lags­mál­um víða að úr heim­in­um og aðrir ræða bæði vís­ind­in og stefnu­mörk­un­ina að baki hinu hnatt­ræna mark­miði að halda lofts­lags­hlýn­un inn­an við 1,5°C á þess­ari öld. Sér­stak­lega er horft til bráðnun­ar heim­skautaíss­ins og þiðnun­ar „freðhvolfs­ins“ og lær­dóm­anna af þeirri þróun.

Að ráðstefn­unni standa um­hverf­is- og auðlindaráðuneytið, ICCI (In­ternati­onal Cryosph­ere Clima­te Initati­ve), Há­skóli Íslands - Rann­sókna­set­ur um norður­slóðir og um­hverf­is- og auðlinda­fræði, Veður­stofa Íslands, Stofn­un Vil­hjálms Stef­áns­son­ar, Vís­inda- og ný­sköp­un­ar­net breskra stjórn­valda (Science and innovati­on network, SIN) og breska sendi­ráðið í Reykja­vík.

Dr. Guðfinna Aðal­geirs­dótt­ir, dós­ent í jökla­fræði við Jarðvís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands, verður á meðal fyr­ir­les­ara, en dag­skrána í heild sinni má sjá hér:

Sessi­on 1 – Chang­ing Cryosph­ere, Global Impacts

13:00 – 13:30

Glaciers Around the World – How Much Can We Save at 1.5

Dr. Guðfinna Aðal­geirs­dótt­ir, Uni­versity of Ice­land and Lead Aut­hor, IPCC AR6 Ch. 9 (Oce­ans, cryosph­ere and sea level change)

Pol­ar Oce­an Acidificati­on and Moving Beyond 450ppm: Impacts on Fis­heries and Ecosystems

Dr. Hum­berto Gonza­lez, Institu­te of Mar­ine Science and Limnology, Uni­versity of Chile-Austr­al

Le­arn­ing from Eart­h’s History — Ice Sheet Respon­se Beyond 1.5 degrees

Dr. Ju­lie Brigham-Grette, Uni­versity of Massachusetts-Am­herst and Nati­onal Aca­demy of Sciences (US) Pol­ar Rese­arch Bo­ard

13:30 – 13:50 Panel Discussi­on — the In­ternati­onal Policy Respon­se  (Chile, Net­herlands, UK, Switzerland, Iceland­Met)

13:50-14:00 Qu­esti­ons from the audience

14:00-14:20 Cof­fee

14:20 – 14:30 Intro to Ice­land TV Docu­ment­ary on Clima­te Change

Sessi­on 2 – How Can Countries Respond?

14:30 – 15:10

Story of the 1980’s – “The Deca­de We Almost Stopp­ed Clima­te Change”

Rafe Pomer­ance, Chairman of Arctic 21 and for­mer Deputy Ass­ist­ant Secret­ary of State for En­vironment (US), 1993-99

Pat­hways to 1.5 Degrees: A Matter of Political Will, Not Science

Dr. Joeri Rog­elj, Im­per­ial Col­l­e­ge/​II­ASA and Coord­inating Lead Aut­hor (Chap­ter 2, Pat­hways) for the IPCC Special Report on 1.5 degrees and Lead Aut­hor, IPCC AR 6 (Ch. 5, Car­bon Budgets)

Wh­ere Do Countries Stand in the 1.5, 2 and Higher Tem­pera­t­ure Pat­hway Goals?

Dr. Michiel Schaef­fer, Clima­te Ana­lytics and Wageningen Uni­versity

The Cle­an Energy Transiti­on: The UK Jour­ney

Dr. Mika­el All­an Mika­els­son, Europe Head of Energy Rese­arch and Innovati­on, UK For­eign & Comm­onwealth Office

15 :00– 15:20 Panel Discussi­ons – Coun­try-level Respons­es (Sweden, France, Ice­land, Can­ada, U.S. Clima­te Alli­ance)

15:20- 15:30 qu­esti­ons from the audience

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert