Moderna hlýtur nýtt nafn

Bóluefnið Moderna hefur hlotið nýja nafnið Spikewax.
Bóluefnið Moderna hefur hlotið nýja nafnið Spikewax. AFP

Banda­ríska bólu­efnið Moderna hlaut í vik­unni nýtt nafn, Spikewax. Þetta kem­ur fram á vef Lyfja­stofn­un­ar Evr­ópu.

Spikewax-bólu­efnið er ætlað fólki 18 ára og eldra, og hafa um 34 þúsund skammt­ar verið gefn­ir af bólu­efn­inu á Íslandi. Fyrstu skammt­ar efn­is­ins komu til lands­ins 12. janú­ar á þessu ári og næst verður bólu­sett með því á höfuðborg­ar­svæðinu á mánu­dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert