Gervigreindin verður ekki stöðvuð

Algjörlega er óraunhæft að stöðva þróun gervigreindar líkt og margir af helstu vísindmönnum heims töluðu um.

Menn á borð við Elon Musk iog Steve Wosniak, einn af stofneum Apple, skrifuðu undir yfirlýsingu ásamt þúsundum annarra vísndamanna í gervigreindarmálum þar sem kallað var eftir því að þróun gervigreindar yrði stöðvuð. 

Hannes Högni Vilhjálmsson, prófessor í tölvunarfræði við HR og rannsakandi á gervigreindarsetrinu og Henry Alexander Henrysson, heimspekingur og sérfræðingur í gervigreind segja þessa ósk vísindamannanna óraunhæfa.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert