Staðfestir ekki Icesave-lög

00:00
00:00

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands, til­kynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja ný­sett­um lög­um um rík­is­ábyrgð vegna Ices­a­ve-skuld­bind­inga staðfest­ingu.

Sam­kvæmt ákvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar taka lög­in gildi en þjóðar­at­kvæðagreiðsla fer fram um end­an­legt gildi þeirra. 

Ólafur Ragnar Grímsson á Bessastöðum í dag.
Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son á Bessa­stöðum í dag. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
mbl.is

Bloggað um frétt­ina