Kosningabaráttan hófst í dag

Kosningabarátta InDefence fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars hófst formlega í dag. Hópurinn segir að erfitt verði að komast hjá atkvæðagreiðslunni.Fjöldi erlendra blaðamanna sótti blaðamannafund samtakanna.

Enn er óljóst hvort samkomulagið milli stjórnar og stjórnarandstöðu og fyrirhugaðar viðræður við Breta og Hollendinga munu þýða að ekkert verði af atkvæðagreiðslunni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina