Atkvæðagreiðslan undirbúin

00:00
00:00

Und­ir­bún­ing­ur þjóðar­at­kvæðagreiðslunn­ar er nú í full­um gangi í Ráðhúsi Reykja­vík­ur sem og ann­arsstaðar þar sem kosið er.

Þegar mbl.is bar að garði voru þeir fé­lag­arn­ir Garðar og Ein­ar að merkja kjör­deild­ir en það er tré­smíðadeild borg­ar­inn­ar sem hef­ur veg og vanda að und­ir­bún­ingi kosn­ing­anna.

Þá könnuðum við hug fólks  á förn­um vegi sem flest virðast hafa tekið ákvörðun, að minnsta kosti þeir sem urðu á vegi mbl.is sjón­varps síðdeg­is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Loka