Ólafur Ragnar ætlar að kjósa

Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti í byrjun janúar að hann synjaði …
Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti í byrjun janúar að hann synjaði Icesave-lögunum staðfestingar. mbl.is/RAX

„Við vitum öll að rétturinn til að kjósa er helgasti réttur hins lýðræðislega samfélags og í rauninni grundvöllur þess," segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem ætlar að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun.

Hann mun greiða atkvæði í Áftanesskóla klukkan 10:30 í fyrramálið.

Nánar er rætt við Ólaf Ragnar í Morgunblaðinu á morgun. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Loka