Telur aukna hörku í garð Íslendinga fylgja Wilders

Geert Wilders
Geert Wilders JERRY LAMPEN

Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, telur að ef flokkur Geert Wilders, Frelsisflokkurinn, fer með sigur af hólmi í hollensku þingkosningunum í sumar þá muni aukin harka færast í garð Íslendinga hvað varðar Icesave samningana.

Skrifar hann á vef sinn á Pressunni að  mörgum Íslendingum hafi þótt nóg um harða afstöðu fráfarandi ríkisstjórnar Hollands í Icesave-málinu. Orðfæri nýju herranna í Haag í garð Íslands – og útlanda yfirleitt – er þó miklum mun harkalegri.

Sjá nánar hér

mbl.is