Kjörsókn tæplega 43% í Reykjavík

Klukk­an 18 höfðu 37.680 Reyk­vík­ing­ar kosið í þjóðar­at­kvæðagreiðslunni um Ices­a­ve-lög­in, eða 42,8% af kjör­skrá. Á sama tíma í Alþing­is­kosn­ing­un­um á síðasta ári höfðu 56,75% greitt at­kvæði. Um 40% höfðu greitt at­kvæði á landsvísu kl. 18.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina