Bubbi tók stórlax

Bubbi með stórlaxinn við Hornflúð.
Bubbi með stórlaxinn við Hornflúð.

Söngvaskáldið Bubbi Morthens gerði sér lítið fyrir og landaði stórlaxi í morgun. Hefur hann ekki farið leynt með aðdáun sína á Laxá í Aðaldal, einkum Nessvæðinu, og skrifað bók og gert heimildamynd um svæðið. Bubbi bauð upp á ljúfa tóna á Nessvæðinu í morgun þegar hann landaði 20 punda höfðingja úr ánni sem tók á Hornflúð. Bubbi var með undir Night Hawk-tvíkrækju númer 8.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert