Regnbogasilungur í ám á Vestfjörðum

Regnbogasilungur
Regnbogasilungur Ljósmynd/Jóhann

Fiskistofa fékk tilkynningu á mánudaginn í síðustu viku um að eldisfiskur hefði veiðst í Mjólká í Arnarfirði. Eftirlitsmaður stofnunarinnar staðfesti að um regnbogasilung væri að ræða og fyndist hann í ám í Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og Dýrafirði. Regnbogasilungur er notaður í fiskeldi og er ekki náttúrulegur í íslenskum ám. Fiskeldismönnum ber að tilkynna slys sem verða af þessu tagi en engar slíkar hafa borist til Fiskistofu.

Landssamband fiskeldisstöðva hefur haft samband við stærstu stöðvarnar og kannast stjórnendur þeirra ekki við að fiskur hafi sloppið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert