Greinar þriðjudaginn 14. nóvember 2000

Forsíða

14. nóvember 2000 | Forsíða | 505 orð | 1 mynd

Baráttan færist inn á valdsvið dómstóla

KRÖFU repúblikana um að handtalning í nokkrum sýslum í Flórídaríki verði stöðvuð var hafnað í alríkisdómstóli Flórída í gær. Dómarinn Donald Middlebrooks féllst á kröfu demókrata um að málið heyrði ekki undir alríkisdómstóla. Meira
14. nóvember 2000 | Forsíða | 224 orð

Deilt á fyrsta degi

STRAX á fyrsta degi tveggja vikna framhaldsráðstefnu aðildarríkja loftslagssáttmála SÞ í Haag í Hollandi kom upp ágreiningur milli fulltrúa Evrópulanda og Bandaríkjanna um það hvernig staðið skuli að því að hamla gegn gróðurhúsaáhrifunum svokölluðu. Meira
14. nóvember 2000 | Forsíða | 274 orð | 1 mynd

Fjórir Ísraelar falla í skotárásum

SKOTIÐ var úr launsátri að ísraelskum bílum á Vesturbakkanum og Gaza í gær. Þrír létust í skothríðinni á Vesturbakkanum og einn á Gaza-svæðinu og nokkrir særðust. Ehud Barak, forsætisráðherra Ísraels, fordæmdi árásirnar. Meira
14. nóvember 2000 | Forsíða | 132 orð

Yfir 60 lík fundin

RANNSÓKNARMENN í Austurríki reyndu í gær að bera kennsl á líkamsleifar skíðafólks sem fórst í eldsvoða í toglest við fjallið Kitzsteinhorn á laugardag. Vitað er með vissu að 159 fórust en talið líklegt að þeir séu um 170. Meira

Fréttir

14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 4185 orð | 1 mynd

25 þúsund manns hafa annað móðurmál en íslensku

Rúmlega 7.000 erlendir ríkisborgarar voru búsettir á Íslandi í lok síðasta árs. Um 25 þúsund manns höfðu annað móðurmál en íslensku, tungumálin voru a.m.k. 75 og yfir 1.600 tvítyngd börn þurftu aðstoð við að stunda grunnskólanám. Sigurður Ægisson fylgdist með málræktarþingi á laugardag. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 27 orð

AÐALFUNDUR Íslenska dyslexíufélagsins verður haldinn í...

AÐALFUNDUR Íslenska dyslexíufélagsins verður haldinn í húsakynnum samtakanna Heimilis og skóla Laugavegi 7, 2. hæð, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum... Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Afar og ömmur fatlaðra barna

FYRIRHUGAÐ er að FFA, Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, standi í vetur að fundarröð fyrir afa og ömmur fatlaðra barna. Á fyrsta fundinum sem haldinn verður miðvikudaginn 15. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 280 orð

Afstaða til mannaráðninga kemur á óvart

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir það koma sér mjög á óvart að 80% starfsmanna Ríkisútvarpsins, sem hafa verið ráðnir til starfa við stofnunina, telji að það hafi verið staðið ómálefnalega að ráðningum við stofnunina. Meira
14. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Aftöku minnst í Skálholti

Breiðabólstað í Fljótshlíð- Hinn 7. nóvember sl. voru 450 ár liðin frá aftöku Jóns Arasonar biskups, Björns og Ara sona hans í Skálholti. Mun aftakan vera einhver dekksti blettur sem siðaskiptunum fylgdi hér á landi að mati sagnfræðinga. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Alþjóðadagur sykursjúkra

ALÞJÓÐADAGUR sykursjúkra er í dag, þriðjudaginn 14. nóvember. Af því tilefni verða Samtök sykursjúkra í Kringlunni laugardaginn 18. nóvember frá kl. 10 árdegis og fram eftir degi. Fólki gefst þá kostur á að láta mæla blóðsykurinn og fræðast um sykursýki. Meira
14. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 340 orð

Atvinnuástand með allra besta móti

ATVINNUÁSTAND á Akureyri hefur verið með allra besta móti á þessu hausti, samkvæmt yfirliti frá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands, og þá sérstaklega hjá körlum. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð

Aukið álag og verri þjónusta

AUSTURLANDSDEILD Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu varðandi rekstrarerfiðleika Heilbrigðisstofnunar Austurlands: "Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum á Heilbrigðisstofnun Austurlands við... Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Barist um Hvíta húsið fyrir dómstólum

EFTIR harða kosningabaráttu í rúmt ár, sem kostaði andvirði rúmra 260 milljarða króna, og látlaus ferðalög frambjóðendanna um Bandaríkin þver og endilöng hefur baráttan um Hvíta húsið færst yfir í alríkisdómstól í Flórída. Lögfræðingar George W. Meira
14. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð

Borgarbókasafn í Árbæ

Menningarmálanefnd hefur samþykkt að stefna að því að opna borgarbókasafn í Árbæ árið 2002. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð

Braust inn en komst ekki út

BROTIST var inn í tvö fyrirtæki í Bæjarlind í Kópavogi í fyrrinótt. Um klukkan fjögur í fyrrinótt barst lögreglunni í Kópavogi tilkynning um innbrot í veitingastaðinn Players Sportcafé í Bæjarlind 4. Meira
14. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 413 orð | 1 mynd

Bæjaryfirvöld samþykkja að lækka stórhýsi um 3 hæðir

UNDIRSKRIFTALISTI með nöfnum um 600 íbúa í Lindahverfi í Kópavogi hefur verið sendur bæjaryfirvöldum en íbúarnir eru að mótmæla deiliskipulagstillögu fyrir svæðið Lindir IV, sem afmarkast af Reykjanesbraut að vestan og norðan, Lindavegi að austan og... Meira
14. nóvember 2000 | Miðopna | 543 orð

Efling vill gera breytingar á tillögunum

SIGURÐUR Bessason, formaður Eflingar, telur að í tillögum að nýjum lögum fyrir ASÍ felist að miðstjórn ASÍ fái of mikil völd á kostnað almennra aðildarfélaga. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Eftirför lögreglu lauk með árekstri

ÖKUMAÐUR sem grunaður var um ölvunarakstur reyndi að komast undan lögreglunni í Reykjavík í gærmorgun með ofsaakstri. Eftirför lögreglunnar endaði með árekstri bílanna í Þverholti. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Einmana í Pósthússtræti

TRYGGASTI vinur mannsins horfir vökulum augum yfir stræti borgarinnar og gætir eigna húsbónda síns. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Ekki sömu aðstæður og í aðdraganda kreppu á Norðurlöndunum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra telur ekki að þær aðstæður sem nú ríkja í íslenskum efnahagsmálum séu sambærilegar þeim sem voru á Norðurlöndunum í aðdraganda fjármálakreppu þar 1990. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ekki tilefni til lækkunar gjaldskrár

FORSTJÓRI Landssímans telur ekki tilefni til þess fyrir Símann að lækka gjaldskrá í kjölfar þess að Íslandssími er farinn að bjóða almenna símþjónustu. Telur Þórarinn V. Þórarinsson að Síminn sé vel samkeppnisfær, þegar litið er á bæði verð og gæði. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 311 orð

Ekki verið að neyða fram sölu á Orkubúi Vestfjarða

FJÁRHAGSVANDI sveitarfélaga var ofarlega á baugi á Alþingi í gær en m.a. fór fram utandagskrárumræða um skuldastöðu sveitarfélaga á Vestfjörðum. Meira
14. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 226 orð

Eldur laus í meðferðarheimili

Norður-Héraði -Eldur varð laus í Meðferðarheimilinu Jökuldal á Skjöldólfsstöðum um nónbil á laugardag. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Elskuð drottning kvödd

BÚIST er við að um 100.000 manns muni fylgjast með er kista Ingiríðar drottningarmóður verður flutt frá Kristjánsborgarhallarkirkju og til Hróarskeldu, þar sem útför hennar fer fram í dag. Talið er að allt að 30. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 358 orð

Engar vísbendingar sem skýrt geta hvarf Einars Arnar

ENGAR vísbendingar hafa komið fram sem skýrt geta hvarf Einars Arnar Birgissonar, sem saknað hefur verið frá því á miðvikudag, að sögn lögreglunnar í Kópavogi. Meira
14. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 100 orð

Enginn á biðlista eftir leikskólaplássi

EKKERT barn er á biðlista eftir leikskólaplássi á Seltjarnarnesi. Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri sagði að leikskólarnir tækju árlega við 70 til 75 börnum, þ.e. einum nýjum árgangi og að síðustu ár hefði tekist að anna eftirspurninni. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Engin slökkvitæki voru í lestinni

ÞJÓÐARSORG ríkti í Austurríki á laugardag og sunnudag vegna slyssins í toglestinni sem flutti skíðafólk áleiðis að Kitzsteinhorn-fjalli. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð

Er arnarstofninn að eflast?

ÓVENJU margir arnarungar hafa komist á legg að undanförnu að því er kemur fram í fréttabréfi Fuglaverndarfélags Íslands. Á árunum 1998-2000 hafa 22-28 ungar stálpast árlega. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

FÉLAG áhugafólks um Downs-heilkenni heldur félagsfund...

FÉLAG áhugafólks um Downs-heilkenni heldur félagsfund þriðjudaginn 14. nóvember nk. kl. 20:30 í sal Þroskahjálpar, Suðurlandsbraut 22. Yfirskrift fundarins er "Munu erfðavísindi bæta mannkynið? Meira
14. nóvember 2000 | Landsbyggðin | 84 orð | 1 mynd

Félagsmiðstöð opnuð í Vík

Fagradal- Félagsmiðstöð hefur verið opnuð í Vík í Mýrdal og hlaut hún nafnið OZ. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

Forseti viðstaddur jarðarför

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fór síðdegis í gær til Kaupmannahafnar og verður í dag, þriðjudaginn 14. nóvember, viðstaddur jarðarför Ingiríðar... Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 153 orð

Framhaldsskólanemar mótmæla

HÓPUR framhaldsskólanema ætlar að standa fyrir setumótmælum í fjármálaráðuneytinu miðvikudaginn 15. nóvember klukkan tvö síðdegis. Krafa hópsins er að ríkið samþykki launakröfur kennara. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fræðslufundur Skógræktarfélaganna

SKÓGRÆKTARFÉLÖGIN á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fræðslufund þriðjudaginn 14. nóvember kl. 20.30 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Þessi fundur er í umsjón Skógræktarfélags Kópavogs. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 288 orð

Fuglaverndarfélagið andvígt úrskurði ráðherra

VEGNA úrskurðar umhverfisráðherra um kísilgúrnám úr Mývatni vill stjórn Fuglaverndarfélags Íslands koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri. "Fuglaverndarfélag Íslands harmar úrskurð ráðherra, sem er í algjörri andstöðu við rökstudd álit, m.a. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fundur um fíkni efnamál

"ÞETTA kemur okkur öllum við" er yfirskrift borgarafundar sem Sveitarfélagið Skagafjörður býður til í samráði við sýslumann, heilbrigðisstofnun Sauðárkróks og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um vímu og fíkniefnamál í Skagafirði. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Fyrirlestur um einkenni rúmenskrar tungu

MAURO Barindi flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Lögbergi miðvikudaginn 15. nóvember kl. 17.15. Mauro Barindi er fræðimaður á sviði rúmenskrar tungu. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 228 orð

Færeyskir ráðamenn gagnrýna fyrirrennara sína

FÆREYSKUM stjórnmálamönnum og stjórnvöldum er um að kenna hve alvarleg efnahagskreppan var sem reið yfir eyjarnar árið 1993. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar skýrslu sem færeysk þingmannanefnd skilaði nýverið af sér. Meira
14. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 145 orð | 1 mynd

Gripið til aðgerða vegna umferðar við Ofanleiti

BORGARYFIRVÖLD hafa ákveðið að grípa til aðgerða vegna umferðaröngþveitis við Ofanleiti og koma þannig til móts við óskir íbúa á svæðinu, en þeir kvörtuðu undan því að námsmenn við Verslunarskólann og Háskólann í Reykjavík legðu bílum sínum í götunni. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 134 orð

Gæðastimplar fyrir elliheimili

RÁÐHERRA félagsmála í Danmörku hefur lagt til að komið verði á samkeppni á milli sveitarfélaga um hvert þeirra bjóði upp á bestu þjónustuna fyrir eldra fólk. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hárstofan Hafsteina flytur

HÁRSTOFAN Hafsteina er flutt í nýtt húsnæði að Suðurlandsbraut 50 en stofan var áður í Austurveri, Háaleitisbraut 68. Þar starfa Hafsteina Gunnarsdóttir, Hafdís Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir og Katrín Garðarsdóttir. Stofan er opin frá kl. Meira
14. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Heiðursborgarar á sýningu

HÉRAÐSSKJALASAFNIÐ á Akureyri hefur sett upp sýningu á myndum, skjölum og munum sem tengjast heiðursborgurum Akureyrarbæjar. Nú eru 80 ár liðin frá því að fyrsti heiðursborgarinn, sr. Matthías Jochumsson, var kjörinn, en það var einmitt á 85. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 140 orð

Hlutaeinkavæðing Statoil samþykkt

SAMÞYKKT var á landþingi norska Verkamannflokksins um helgina að einkavæða skuli að hluta ríkisolíufélagið Statoil. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hlutfall kvenna í lögreglunni 8%

HLUTFALL kvenna í lögreglunni var í október 8,02% og hefur orðið 86,5% aukning á hlutfalli kvenna í lögreglunni frá árinu 1996 en þá var hlutfallið 4,3%. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Íkveikja við Bæjarleikhúsið í Mosfellsbæ

GRUNUR leikur á að brennuvargur hafi verið að verki við Bæjarleikhúsið í Mosfellsbæ á laugardagskvöld. Kveikt var í rusli við húsvegg og mátti litlu muna að illa færi. Nokkrar skemmdir urðu á húsinu og slökkvilið þurfti að reykræsta það. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ísknattleikur að fornum sið

ÍSKNATTLEIKUR nýtur aukinna vinsælda nú um stundir, en sérlega vel hefur viðrað til þess að stunda hann í froststillunum síðustu daga, eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var á Rauðavatni á sunnudaginn var. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ísland talið ákjósanlegasta ferðalandið

SAMKVÆMT niðurstöðum könnunar ferðatímaritsins Recommend Magazine er Ísland ákjósanlegasti áfangastaður þeirra sem sækjast eftir ævintýralegu ferðalagi og vistvænni ferðaþjónustu. Könnun þessi var gerð meðal starfsfólks ferðaskrifstofa í Norður-Ameríku. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Jólaskreytingar í Garðyrkjuskólanum

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, heldur þrjú námskeið fyrir jólin í jólaskreytingum fyrir áhugafólk um blómaskreytingar. Námskeiðin verða sunnudaginn 26. nóvember, þriðjudaginn 28. nóvember og þriðjudaginn 12. desember, frá kl. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Keldusvíninu sleppt á Kópaskeri

KRISTINN Haukur Skarphéðinsson líffræðingur segir að ekkert bendi til þess að keldusvín verpi hér á landi. Ástæðan sé ekki síst sú að það séu svo fáir fuglar sem þvælist til Íslands. Þau sjáist hins vegar hér á landi á hverju ári. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð

Knúið á um staðfestingu íslenska ákvæðisins

TEKIST verður á um hvort staðfesta beri "íslenska ákvæðið" á sjötta fundi ráðstefnu aðildarríkja rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem hófst í Haag í Hollandi í gær. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kynningarfundir um NLP

KYNNINGARFUNDIR um NLP verða haldnir miðvikudaginn 22. nóvember kl. 17-19 á Flugleiðahótelinu hf., Þingsal 8, og fimmtudaginn 23. nóvember kl. 17-19 í Landsbókasafninu, fyrirlestrasal, 2. hæð. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Landverðir mótmæla námuvinnslu í Mývatni

STJÓRN Landvarðafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:. "Stjórn Landvarðafélags Íslands gagnrýnir harðlega þá ákvörðun umhverfisráðherra, að staðfesta úrskurð skipulagsstjóra þess efnis að leyfa námavinnslu í Syðri-Flóa Mývatns. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina A-2006 fimmtudaginn 9. nóvember þar sem hún stóð mannlaus á gangstétt á Njálsgötu rétt við Klapparstíg. A-2006 er Toyota Camry-fólksbifreið grá að lit. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Margir handteknir vegna innbrota

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók marga grunaða um innbrot um helgina. Þá voru 107 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur og 18 vegna ölvunaraksturs. Lögreglan veitti bifreið athygli á Gullinbrú aðfaranótt laugardags þar sem henni var ekið mjög greitt. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Markmiðið að efla kunnáttu í skyndihjálp

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið og Rauði kross Íslands gerðu nýverið með sér samkomulag sem hefur þann tilgang að efla og bæta skyndihjálparkunnáttu almennings. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 40 orð

Málstofa í guðfræðideild HÍ

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, flytur fyrirlestur fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17 í málstofu Guðfræðistofnunar sem hann nefnir: Klerkar í klípu - eða prestar í afhelguðu samfélagi. Fyrirlesturinn verður haldinn í V. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Málþing um höfundarrétt á efni í söfnum

FÉLAG um skjalastjórn stendur fyrir málþingi á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember, um höfundarrétt á efni í skjala-, ljósmynda- og minjasöfnum. Þingið hefst í Þjóðarbókhlöðunni, kl. 13 og stendur til kl. 16. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Menningartengt þýskunám í Freiburg

HRAÐNÁMSKEIÐ ætlað þeim sem vilja á stuttum tíma ná hámarksárangri í þýsku verður haldið í Freiburg dagana 21. janúar - 1. febrúar, 2001. Megináhersla verður lögð á þjálfun talmáls. Meira
14. nóvember 2000 | Miðopna | 847 orð | 1 mynd

Mikil spenna vegna yfirvofandi forsetakosninga

ARI Skúlason, framkvæmdastjóri ASÍ, lýsti yfir á þingi sambandsins í gær að hann hefði ákveðið að verða við áskorunum margra félaga sinna og gefa kost á sér sem forseti sambandsins, fari kjörnefnd fram á það, eins og hann orðaði það í tilkynningu sem... Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 472 orð

Mikilvægara að settum reglum sé fylgt

VERIÐ er að endurskoða reglur um lyfjagjöf á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi eftir að kona lést af völdum bráðaofnæmis eftir ranga lyfjagjöf hjúkrunarfræðings á bæklunardeild spítalans. Jóhannes M. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Námskeið um meðvirkni

FJÖSLKYLDURÁÐGJÖF Stefáns Jóhannssonar verður með námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar, föstudagskvöld 17. nóvember og laugardaginn 18. nóvember í kórkjallara Hallgrímskirkju. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð

Nýtt tilboð Krugers svipað því eldra

HOWARD Kruger hefur gert Jóni Ragnarssyni, eiganda Hótels Valhallar, nýtt tilboð sem í meginatriðum er samhljóða fyrra tilboði og hljóðar upp á 3,8 milljónir punda, jafnvirði um 470 milljóna íslenskra króna. Jón Ragnarsson hefur mánuð til að svara. Meira
14. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 250 orð | 1 mynd

Omnya frá Akureyri fyrir jól

ALLT útlit er fyrir að rússneski togarinn Omnya, sem legið hefur við bryggju á Akureyri frá því í ágúst 1997, verði fjarlægður fyrir jól. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 2052 orð | 4 myndir

Orkan og umhverfið

T alið er að stækkunaráform Norðuráls jafngildi þörf á u.þ.b. 3.100 GVst til viðbótar þeirri orku sem þegar verður notuð hjá fyrirtækinu þegar stækkun upp í 90 þúsund tonn kemst í gagnið næsta vor. Meira
14. nóvember 2000 | Miðopna | 215 orð

Rafrænar kosningar í fyrsta sinn hér á landi

VIÐ kosningar á þingi Alþýðusambandsins verður notað rafrænt kosningakerfi, í fyrsta skipti hérlendis, að sögn forsvarsmanna ASÍ. Komið hefur verið upp tölvuskjám í 20 kjörklefum í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi, þar sem þingið fer fram. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Rannsakar einkenni sagna í íslensku

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra afhenti á málræktarþingi á laugardag nýjan styrk Mjólkursamsölunnar. Styrkinn hlaut Gunnar Þorsteinn Halldórsson til rannsóknar á beygingarlegum og setningarlegum einkennum á 100 algengustu sögnum í íslensku. Meira
14. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Raunsæ ryðguð rómantík

ÓLAFUR Sveinsson myndlistarmaður opnar málverkasýningu á Kaffi Karólínu á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöldið 14. nóvember, kl. 20. Á sýningunni eru olíu- og akrýlmálverk unnin á hör og striga og eru þau öll unnin á þessu ári. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Reynt að kenna eins og mögulegt er

SEXTÍU og tveir kennarar í Verslunarskóla Íslands hófu verkfall í gær. Nemendur mættu í skólann en Þorvarður Elíasson skólastjóri sagði að reynt yrði að halda uppi kennslu eins og kostur væri. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 254 orð

Rúmur helmingur vill völlinn áfram í Vatnsmýri

RÚMLEGA helmingur svarenda í könnun um framtíð Reykjavíkurflugvallar er mjög eða frekar samþykkur því að völlurinn verði áfram á sama stað eða 52% en 35,4% eru því ósamþykk. Rúmlega 12% eru hlutlaus. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 497 orð

Rætt um eignaraðild Norsk Hydro

Í ljósi breytinga á skipulagi raforkumála sem stjórnvöld hyggjast gera, ekki síst vegna tilskipunar Evrópusambandsins um þau mál sem taka mun gildi 2002, hefur sú umræða komið upp að sérstakt hlutafélag verði stofnað um byggingu og rekstur... Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 79 orð

Saknað eftir árekstur herþotna

TVÆR bandarískar herþotur rákust saman yfir Norður-Japan í gær og var flugmanns annarrar saknað. Þoturnar, af gerðinni F-16C, flugu saman undan ströndum Oshima-eyjar, sem er 660 km norður af Tókýó. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 233 orð

Sjúkraflugið tafðist um þrjár klukkustundir

TAFIR í sjúkraflugi frá Egilsstöðum urðu til þess að sjómennirnir tveir sem slösuðust um borð í togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255 á föstudaginn þurftu að bíða sjúkraflugs í rúmlega þrjár klukkustundir. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 141 orð

Skúringakona kafnaði í kæliskáp

Þrír ungir menn hafa verið handteknir vegna morðs á tvítugri skúringakonu, sem fannst látin í kæli heildsölufyrirtækis í Slagelse í Danmörku um helgina. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Snýst um hvort kennarar snúi aftur

SAMNINGANEFNDIR framhaldsskólakennara og ríkisins áttu um þriggja klukkustunda langan samningafund hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 454 orð

Stefnir í átakakosningu um forseta og miðstjórn

ALLT útlit er fyrir að mikil átök verði við kosningu á þingi Alþýðusambandsins um næsta forseta sambandsins og fulltrúa í 15 manna miðstjórn ASÍ. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 676 orð

Stefnir í metfjölda kvartana til landlæknis vegna þjónustu

EMBÆTTI landlæknis hafa það sem af er árinu borist hátt í 300 kvartanir vegna þjónustu heilbrigðisstarfsfólks. Að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis stefnir í metfjölda slíkra mála þar sem kvartanir hafi aldrei farið yfir 300 á einu ári. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Stjórnvöld berjast fyrir "íslenska ákvæðinu"

Sjötti fundur aðildarríkja rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar hófst í borginni Haag í Hollandi í gær. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn forsetans enn í meirihluta í öldungadeild

FULLTRÚADEILD Filippseyjaþings samþykkti í gær að höfða mál á hendur Joseph Estrada, forseta landsins, með það fyrir augum að svipta hann embætti en hann er sakaður um margvíslega spillingu. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Styrkja sveit sporhunda

NÝVERIÐ sameinuðust Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði og Björgunarsveitin Fiskaklettur undir merkjum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar en þessir aðilar hafa í yfir 40 ár þjálfað sporhunda með mjög góðum árangri. Meira
14. nóvember 2000 | Akureyri og nágrenni | 286 orð | 2 myndir

Tekið verði á kynbundnum launamun

LANDSFUNDUR jafnréttisnefnda var haldinn á Akureyri en honum lauk um helgina. Jafnréttisnefnd Akureyrar skipulagði fundinn í samstarfi við Jafnréttisstofu. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Tími - orka - peningar

TÍMI - orka - peningar er heiti á nýju námskeiði Ásmundar Gunnlaugssonar, jógakennara, sem hefst næstkomandi mánudag, 20. nóvember. Meira
14. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 69 orð | 1 mynd

Tónlistarskóli Bessastaðahrepps vígir nýtt húsnæði

TÓNLISTARSKÓLI Bessastaðahrepps hefur tekið til starfa í nýju húsnæði í norðausturhluta íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins. Formleg vígsla húsnæðisins fór fram á laugardaginn, þegar haldnir voru tónleikar í nýja húsnæðinu. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Unnið í kuldanum

KALT var á starfsmönnum Vikurvara ehf. í Þorlákshöfn í gær þegar þeir stóðu á vikurhaug og voru að gera við færibandið. Þurftu þeir að nota heitt vatn til að geta hreyft bandið. Meira
14. nóvember 2000 | Erlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Úrslitatilraun til að leysa djúpstæðan ágreining

ÚRSLITATILRAUN til þess að brúa djúpstæðan ágreining um hvernig draga skuli úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum verður gerð á tveggja vikna framhaldsráðstefnu aðildarríkja loftslagssáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Haag í Hollandi í gær. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Vara við stórfelldu kvíaeldi

LANDSSAMBAND stangaveiðifélaga samþykkti eftirfarandi ályktanir á aðalfundi sínum 28. október sl.: "50. aðalfundur Landssambands stangaveiðifélaga varar eindregið við fyrirhuguðu kvíaeldi á norskum laxi við Íslandsstrendur. Meira
14. nóvember 2000 | Miðopna | 745 orð | 1 mynd

Verðbólga stefnir markmiðum samninga í hættu

Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, sagði í setningarræðu á þingi sambandsins í gær að teikn væru um vaxandi verðbólgu sem gæti stefnt í hættu markmiðum um stöðugleika og aukinn kaupmátt, sem lágu til grundvallar kjarasamningum í vor. Lagði hann einnig áherslu á að setja þyrfti niður deilur undanfarinna ára innan verkalýðshreyfingarinnar. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 269 orð

Viðbrögð við hjartastoppi rannsökuð

VERIÐ er að kanna hvort merki hafi ekki borist frá hjartarafsjá sem tengd var sjúklingi á bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss þegar hann varð fyrir hjartastoppi með þeim afleiðingum að starfsmenn hafi ekki brugðist við því á eins skjótan hátt og... Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Viðgerð á brúnni yfir Djúpá lokið

BRÚARFLOKKUR Vegagerðarinnar, undir forystu Sveins Þórðarsonar verkstjóra, lauk síðdegis í gær viðgerð á brúnni yfir Djúpá í Fljótshverfi. Miklar skemmdir urðu á brúnni á föstudagskvöld. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Viðhorf sjúklinga mikilvæg við erfiða ákvarðanatöku

Sveinn G. Einarsson, formaður félagsins, segir það lengi hafa verið draum svæfingalækna á gjörgæslu að opna almenna umræðu um siðfræði og gjörgæslu. Meira
14. nóvember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 167 orð

Vilja hraðahindrun við Gautavík

ÍBÚAR í Gautavík í Grafarvogi hafa sent borgaryfirvöldum undirskriftarlista með 95 nöfnum, þar sem farið er fram á að sett verði upp hraðahindrum í götunni vegna mikils umferðarhraða. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Vonbrigði þrátt fyrir góða spretti

Ólympíuskákmótinu í Istanbul er að ljúka, þegar þetta er skrifað. Rússar eru ólympíumeistarar í opna flokknum, með 38 vinninga í 56 skákum og Þjóðverjar fá silfrið, með 37 vinninga. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vó salt á bakka Lækjarins

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bíl sínum vegna hálku við Lækinn í Hafnarfirði seint í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bíllinn fór með framendann ofan í Lækinn og vó salt á bakkanum. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13.30. Eftirfarandi mál eru þar á dagskrá: 1. Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umræðu (atkvgr.). 2.Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 1. umræðu (atkvgr.). 3.Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 1. umræðu (atkvgr.). 4. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Þríburaskírn

ÞRÍBURARNIR á Brjánslæk á Barðaströnd voru skírðir í Brjánslækjarkirkju á laugardag. Sr. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þyrla sótti slasaðan sjómann til Ólafsvíkur

RÚMLEGA þrítugur maður fékk fiskiker í höfuðið þegar verið var að landa upp úr lest á báti í Ólafsvíkurhöfn um klukkan 10.30 í gærmorgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir hinum slasaða til Ólafsvíkur. Meira
14. nóvember 2000 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Öryggisnet hjálpar mikið

Ásta María Eggertsdóttir fæddist 2. september 1939 í Reykjavík. Hún lauk almennu gagnfræðanámi 1956 og síðan prófi frá Fósturskóla Íslands 1981. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu fatlaðra í Reykjavík frá 1981 til 1997 en rekur nú eigið fyrirtæki. Ásta er gift Þorgrími Jónssyni gullsmið og eiga þau fimm börn og átta barnabörn. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2000 | Leiðarar | 839 orð

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Á TÍMAMÓTUM

ÞRÍTUGASTA og níunda þing Alþýðusambands Íslands var sett í gær. Meira
14. nóvember 2000 | Staksteinar | 393 orð | 2 myndir

Björgun landsbyggðar

ÞAÐ á að flytja símsvörun Seðlabanka Íslands til Raufarhafnar. Þetta segir í Degi. Meira

Menning

14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 872 orð

Af mennsku innihaldi

Caput flutti verk eftir Atla Ingólfsson, Hauk Tómasson, Svein Lúðvík Björnsson og Snorra Sigfús Birgisson undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Laugardaginn 11. nóvember kl. 17. Meira
14. nóvember 2000 | Bókmenntir | 360 orð

Aldarminning öndvegisklerks

Benjamín Kristjánsson 1901-2001. Kristján Baldursson valdi efnið og hafði umsjón með útgáfu. Æviágrip og ritaskrá eftir séra Björn Jónsson. Ásprent/POB, 2000, 335 bls. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 595 orð | 1 mynd

Áhættulaus sprettur

Geisladiskur hljómsveitarinnar Útópíu, Efnasambönd. Um 70 mínútur. Karl Henry Hákonarson: Söngur, gítar og hljómborð; Kristján Már Ólafsson: Gítar, hljómborð, sjávartrommur; Aðalsteinn Jóhannsson: Bassi; Magnús Rúnar Magnússon: Trommur. Lög og textar: Kristján Már Ólafsson og Karl Henry Hákonarson, nema "Brotlending" og "Óskaveggurinn". Þau lög eru eftir Útópíu en textinn eftir Kristján Má og Karl Henry. Hljóðritað og hljóðblandað í Ofheyrn janúar-ágúst árið 2000. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn Brockovich

AÐRA VIKUNA í röð trónir hún á toppnum myndin um hina ótrúlegu Erin Brockovich og afrek hennar. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 249 orð

Djasstónleikar í Borgarleikhúsinu

TÓNLEIKAR undir yfirskriftinni "Hansa" þar sem Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngur uppáhaldslögin sín verða á Stóra sviði Borgarleikhússins annaðkvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
14. nóvember 2000 | Tónlist | 675 orð

Dramatísk stjarna

Elín Ósk Óskarsdóttir og Gerrit Schuil fluttu Wesendonk Lieder eftir Richard Wagner, fjóra ljóðasöngva eftir Jóhannes Brahms og óperuaríur eftir Bellini, Verdi, Catalani, Puccini og laugardag kl. 17. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 360 orð | 3 myndir

Eddan er til frambúðar

SUNNUDAGINN 19. nóvember verða Eddu-verðlaunin afhent í Þjóðleikhúsinu. Húsið verður opnað gestum kl. 19, en bein útsending hefst í Sjónvarpinu kl. 20. Edduverðlaunin eru nú veitt í annað sinn af ÍKSA, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Einfölduð 2001

Leikstjóri: Brian De Palma. Handrit: Jim Thomas, John Thomas og Graham Yost. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Gary Sinise, Connie Nielsen, Don Cheadle, Jerry O'Connel. (120 mín) Bandaríkin. Myndform, 2000. Myndin er öllum leyfð. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Endurhljóðblönduð Emilíana

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ FatCat í Bretlandi er Íslendingum hvað kunnast fyrir að að vera útgefandi hinar alíslensku síðrokkssveitar Sigur Rósar á erlendri grundu. Meira
14. nóvember 2000 | Bókmenntir | 423 orð

Endurminningar, hugleiðingar og skoðanir

Gefið út sem handrit af höfundi í tilefni 85 ára afmælis hans 6. október 2000. Prenthúsið, 184 bls. Meira
14. nóvember 2000 | Leiklist | 596 orð

Enn stórt leikrit

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson. Sunnudagur 12. nóvember 2000. Meira
14. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 131 orð | 1 mynd

Evrópumerkið

Evrópumerkið (European label) er samstarfsverkefni á vegum framkvæmdastjórnar EBS. Það er viðurkenning sem veitt er árlega einu tungumálaverkefni í hverju landi. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Fyrirgefning afhjúpuð

SKÚLPTÚRINN Fyrirgefning er hér afhjúpaður af David Trimble, forseta heimastjórnar Norður-Írlands og aðstoðarmanni hans Seamus Mallon við þinghúsið í Belfast nú á dögunum. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Hannibal ennþá hungraður

ÞEIR, sem bíða spenntir eftir framhaldinu af The Silence of the Lambs , sögunni af Hannibal Lecter og vafasömum matarsmekk hans, hafa nú tvær ástæður til þess að hlakka til. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 60 orð

Háskólatónleikar í Norræna húsinu

HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Þá flytur kammerkórinn Vox Academica verk eftir Anton Bruckner, Javier Busto, Jane Marhall, Randall Thompson, William Walton og Báru Grímsdóttur. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Hlýtur bandarískan starfsstyrk

SJÓÐUR Pollock-Krasners í Bandaríkjunum hefur ákveðið að veita Erlu Þórarinsdóttur myndlistarmanni starfsstyrk til eins árs. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Hringleikahús íþróttanna

Leikstjóri: Oliver Stone. Handrit: John Logan. Aðalhlutverk: Al Pacino, James Woods, Lauren Holly, Dennis Quaid, Jamie Foxx. (157 mín.) Bandaríkin. Sam myndbönd, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 454 orð | 3 myndir

Í átt til stjarnanna

2001 NIGHTS: eftir Yukinobu Hoshino. Bókin er gefin út af Cadence Books árið 1995. Bókin fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 320 orð | 4 myndir

Íslensk hönnun og arkitektúr lofuð

BRESKA tímaritið Blueprint , sem sérhæfir sig í arkitektúr og hönnun tók nú í haust ýmsar byggingar íslensku arkitektastofunnar Studio Granda til umfjöllunar. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 203 orð | 2 myndir

Íslensk myndlistarsýning í Washington DC

NÚ STENDUR yfir samsýning 13 íslenskra myndlistarmanna á 45 verkum í sýningarsal Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í Washington DC og nefnist hún "Icelandic Art 2000: Modern Treasures. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 93 orð | 4 myndir

Líf í listinni

Á LOKADEGI Unglistar, á laugardag, var að vanda mikið um að vera. Um daginn voru verðlaun veitt í Myndlistarmaraþoninu svokallaða, en þar er myndlistarfólki afhentur strigi og hugtak sem þau hafa svo sólarhring til skila samtvinnuðu til baka. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Lærðu að njóta lífsins!

Leikstjóri: Nicholas Kendall. Handrit: J.H. Wyman. Aðalhlutverk: David Bowie, Bill Switzer, Teryl Rothery. (90 mín.) Bandaríkin. Bergvík, 1999. Myndin er öllum leyfð. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 18 orð | 1 mynd

M-2000

SALURINN, KÓPAVOGI KL. 20 Íslensk tónlist í lok 20. aldar: Framtíðarsýn Kammertónleikar yngstu kynslóðarinnar. Á efnisskrá eru rafverk, kammerverk og ný... Meira
14. nóvember 2000 | Tónlist | 1285 orð | 1 mynd

Margt var vel sungið á Kötluþingi

25 ára afmælismót sunnlenskra karlakóra. Laugardagurinn 11. nóvember, 2000. Meira
14. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 33 orð

Markmið ársins

Stefnt er að því að: örva áhuga fólks á að læra ný tungumál. Hvetja fólk til að auka fjölbreytileika í tungumálanámi sínu. kynnast nýjum menningarheimum þannig að fólk verði hæfara bæði heima og... Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 1166 orð | 4 myndir

MERYL STREEP

HÚN er búin að vera skærasta kvenstjarna heimsins í tæpan aldarfjórðung. Vinna til allra helstu verðlauna, og eiga veigamikinn þátt í fjöld a-gæða- og gangmynda. Það þekkir hana hvert mannsbarn. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Misheppnuð Marsför

Leikstjóri: Graeme Campbell og Neill Fearnley. Handrit: Jim Henshaw, Peter Mohan o.fl. Aðalhlutverk: Christine Elise, Peter Outerbridge. (90 mín.) Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
14. nóvember 2000 | Tónlist | 231 orð

Músíkalskir og hressir drengir

ásamt Ellý Vilhjálms og hljómsveit Svavars Gests. Umsjón með endurútgáfu: Eiður Arnarsson. Lokahljóðvinnsla: Stúdíó Írak. SKÍFAN Íslenskir tónar. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 83 orð

Myndlistarsýning í Man

NÚ stendur yfir sýning Péturs Guðmundssonar, myndlistarmanns frá Ísafirði, í listasal Man, Skólavörðustíg 14. Pétur sýnir málverk, teikningar og lágmyndir. Hann hefur verið virkur í alþjóðlega listahópnum Ars Magica Vision 2000 allt frá 1989. Meira
14. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 55 orð

Norska - sænska

Kennsla í norsku eða sænsku stendur til boða nemendum sem hafa sérstök tengsl við Noreg eða Svíþjóð og kemur kennslan þá í staðinn fyrir dönskukennslu og hefst á sama tíma og dönskukennsla hefst í grunnskólum. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 87 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Fyrsta orðabókin sem ætluð er til að kenna börnum helstu orðin í hversdagslegum orðaforða. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 177 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Að snúa aftur, ljóðaþýðingar Gyrðis Elíassonar rithöfundar . Í fréttatilkynningu segir: "Að snúa aftur er safn ljóðaþýðinga eftir allmarga samtímahöfunda sem Gyrðir Elíasson, eitt helsta skáld okkar, hefur valið og þýtt. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 151 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Jólasveinarnir þrettán, jólasveinavísur . Bók þessi kom fyrst út haustið 1998 en hefur síðan verið endurprentuð tvisvar. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er kominn geisladiskurinn Ég hlakka til með Ingu J. Backman sópransöngkonu. Á þessari fyrstu hljómplötu Ingu eru 24 sönglög eftir íslensk tónskáld við mörg af fegurstu ljóðum skáldanna. Tvö laganna eru eftir bróður Ingu, Arnmund S. Backman . Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 937 orð | 4 myndir

"Eru ekki allir í stuði hér?"

Í GÆR kom út sjötti geisladiskur rokksveitarinnar Offspring frá Kaliforníu, og heitir hann "Conspiracy of one". Meira
14. nóvember 2000 | Tónlist | 627 orð

Rómferill glæstra vona

Bach: Fantasía og fúga í g BWV 542. Reger: Tokkata og fúga í a Op. 80. Gunnar A. Kristinsson: Drei Orgelstücke (frumfl.). Guilmant: Sónata nr. 4 Op. 61. Steingrímur Þórhallsson, orgel. Laugardaginn 11. nóvember kl. 17. Meira
14. nóvember 2000 | Myndlist | 427 orð | 2 myndir

Sálkönnun eldsins

Til 26. nóvember í Galleríi i8 og 17. desember í Norræna húsinu. Opið í i8 fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18, og Norræna húsinu þriðjudaga-sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
14. nóvember 2000 | Kvikmyndir | 281 orð

Sársaukafull saga um ást

Leikstjórn og handrit: Paul Auster. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Mira Sorvino, Willem Dafoe, Vanessa Redgrave, Mandy Patinkin. Meira
14. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 759 orð | 1 mynd

Skólastofa á Netinu fær viðurkenningu

Tungumál/ Hvernig á að kenna fámennum og dreifðum hópi tungumál? Gunnar Hersveinn skoðaði vefinn norr.ismennt.is. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 45 orð | 2 myndir

Strákarnir hennar Halldóru

ÞESSA dagana stendur yfir einkar forvitnilega ljósmyndasýning Halldóru Ólafsdóttur á Mokka á Skólavörðustíg. Meira
14. nóvember 2000 | Tónlist | 384 orð | 2 myndir

Strákar og stelpur syngja

Drengjakór Laugarneskirkju og eldri félagar drengjakórsins og Unglingakór Selfosskirkju sungu erlend og íslensk kórverk. Stjórnandi Drengjakórsins var Friðrik S. Kristinsson og píanóleikari Peter Máté, en stjórnandi Unglingakórs Selfosskirkju var Margrét Bóasdóttir og undirleikari Jörg Sondermann. Sunnudag kl. 17. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 571 orð | 1 mynd

Sveitaballastemmning í Íslensku óperunni

Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Buttercup í Íslensku óperunni fimmtudagskvöldið 9. nóvember 2000 kl. 21 í tilefni af útkomu plötunnar Buttercup.is. Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 394 orð

THE DEER HUNTER (1978) Myndin hefst...

THE DEER HUNTER (1978) Myndin hefst á löngum kafla í stáliðnaðarborg í Pennsylvaníu, þar sem vinirnir De Niro, Savage og Walken eru að ljúka vinnu og er stefnan tekin á Víetnam sem er ævintýri í þeirra augum. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 402 orð

Tónskáld framtíðarinnar

TÓNLEIKAR þar sem flutt verða verk eftir ung tónskáld sem enn eru í tónsmíðanámi verða í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Meira
14. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 554 orð | 2 myndir

Tungumálaár í Evrópu

Erlend tungumál verða í brennidepli í Evrópu á næsta ári. Áhersla verður á kennslu á bæði erlendum tungumálum og íslensku auk táknmáls. Árið 2001 er evrópskt tungumálaár ESB. Meira
14. nóvember 2000 | Skólar/Menntun | 266 orð | 5 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

Endurmenntunarnámskeið fyrir tungumálakennara. Sókrates-menntaáætlun ESB veitir styrki til tungumálakennara á grunn- og framhaldsskólastigi til að sækja endurmenntunarnámskeið í einu ESB landi í 2-4 vikur. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð www.ask. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 121 orð

ÚT er komin barnabókin En hvað...

ÚT er komin barnabókin En hvað það var skrítið , en hún hefur að geyma gamlar barnavísur sem allar eru samdar, þýddar eða endursagðar af Stefáni Jónssyni . Þetta er endurútgáfa bókarinnar en hún kom út árið 1949 og hefur verið ófáanleg áratugum saman. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

ÚT er komin barnabókin Jólasveinarnir eftir...

ÚT er komin barnabókin Jólasveinarnir eftir Iðunni Steinsdóttur . Hér er um endurútgáfu að ræða en bókin kom fyrst út árið 1986. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 88 orð

ÚT er komin bókin Barnadagur í...

ÚT er komin bókin Barnadagur í Ólátagarði eftir Astrid Lindgren með nýjum myndskreytingum eftir Katrin Engelking í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur . Börnin í Ólátagarði ákveða að halda barnadag fyrir Kristínu litlu eins og þau frétta að gert sé í Stokkhólmi. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 114 orð

ÚT er komin bókin Dýrin í...

ÚT er komin bókin Dýrin í Tónadal eftir Olgu Bergmann . Í fréttatilkynningu segir: "Þar segir frá lífinu langt fyrir ofan jörðina, uppi í sjöunda himni, þar sem ævintýralandið Tónaland svífur. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 119 orð

ÚT er komin bókin Glötuð eftir...

ÚT er komin bókin Glötuð eftir sænska rithöfundinn Mats Wahl . í þýðingu Hilmars Hilmarssonar. Bókin höfðar til lesenda frá unglingsaldri og er sjálfstætt framhald bókarinnar Vetrarvíkin sem út kom árið 1995. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 131 orð

ÚT er komin bókin Líf á...

ÚT er komin bókin Líf á nýjum nótum eftir Nicky Gumbel. Hún er útskýring á Filippíbréfinu í Nýja testamentinu. Í fréttatilkynningu segir: "Sumum finnst Biblían vera úrelt og leiðinleg bók, sem höfði engan veginn til nútímamanna. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 88 orð

ÚT er komin bókin Lína heldur...

ÚT er komin bókin Lína heldur afmælisveislu eftir Astrid Lindgren í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. Sagan er úr bókinni Lína langsokkur sem fyrst var gefin út árið 1945, en þýski listamaðurinn Rolf Rettich hefur nú skreytt hana nýjum myndum. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

ÚT er komin bókin Lí Song...

ÚT er komin bókin Lí Song eftir Öddu Steinu Björnsdóttur með teikningum eftir Margréti Laxness. Í fréttatilkynningu segir: "Sagan segir frá Song, fjölskyldu hans og vinum. Þau eiga heima í litlu þorpi í Kína, skammt neðan varnargarðs við stöðuvatn. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 134 orð

Út er komin bókin Máttur bænarinnar...

Út er komin bókin Máttur bænarinnar eftir Norman Vincent Peale í þýðingu sr. Kristins Ágúst Friðfinnssonar og sr. Kristjáns Vals Ingólfssonar . Þetta er endurútgáfa bókarinnar. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 104 orð

ÚT er komin bókin Minningar geisju...

ÚT er komin bókin Minningar geisju eftir Arthur S. Golden. Í fréttatilkynningu segir: "Nitta Sayuri talar með visku ellinnar og rödd hennar er bæði seiðandi og furðulega nákomin þegar hún segir söguna af geisjuævi sinni. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 121 orð

ÚT er komin bókin Seinna lúkkið...

ÚT er komin bókin Seinna lúkkið sem er saga fyrir unglinga eftir Valgeir Magnússon . Hér er á ferð fyrsta bók höfundarins. Í kynningu forlagsins segir: "Veruleiki íslenskra unglinga er oft hrárri og hættulegri en margir kæra sig um að vita. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 112 orð

ÚT er komin ný útgáfa bókarinnar...

ÚT er komin ný útgáfa bókarinnar Maturinn hennar mömmu í ritstjórn Áslaugar Ragnars . Í fréttatilkynningu segir: "Þetta er bókin sem kennir okkur öllum að búa til matinn hennar mömmu, gamla, góða hversdagsmatinn og hátíðarmatinn sem við þekkjum öll. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

ÚT er komin skáldsagan Turninn eftir...

ÚT er komin skáldsagan Turninn eftir Steinar Braga . Í fréttatilkynningu segir: "Einu sinni var turn og á turninum var turnhús sem var í laginu eins og dropi af vatni sem er við það að falla til jarðar. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 118 orð

Út er komin spennusagan Sá er...

Út er komin spennusagan Sá er úlfinn óttast eftir Karin Fossum . Erna Árnadóttir þýddi. Í fréttatilkynningu segir: "Halldís gamla Horn finnst látin við húsið sitt og sá sem finnur hana er tólf ára strákur af barnaheimili í grennd. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 107 orð

ÚT eru komnar tvær bækur um...

ÚT eru komnar tvær bækur um Stubbana (Teletubbies): Litla lambið og Snjóstubburinn. Höfundur texta er Andrew Davenport , Oddný Jónsdóttir þýddi. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 67 orð

ÚT eru komnar tvær bækur um...

ÚT eru komnar tvær bækur um aðalpersónurnar í teiknimyndinni frá Disney, Toy Story 2. Þessar harðspjaldabækur heita Viddi fer á kreik og Bósi kemur til bjargar . Meira
14. nóvember 2000 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Verður Britney glötuð gella?

ÞAÐ er ekki á nokkurn mann leggjandi að ætla honum að reyna að komast að því hversu oft Britney Spears hefur verið orðuð við hlutverk í hinum og þessum bíómyndum. Meira
14. nóvember 2000 | Menningarlíf | 309 orð

Öndvegiskonur í opnum samlestri

LEIKFÉLAG Reykjavíkur efnir til opins samlesturs á leikritinu "Öndvegiskonur" eftir Werner Schwab og tertukaffis í matsal Borgarleikhússins í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20. Meira

Umræðan

14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 268 orð

Að auka útgjöld án þess að gera það

HERRA Geir H. Haarde. Eftirfarandi var haft eftir þér um kjarabaráttu framhaldsskólakennara í Morgunblaðinu 7. nóvember sl.: ,,Það sjá allir að það er ekki hægt að ganga að þessu. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Að segja sannleikann

HHÍ hefur ekki talið það sitt hlutverk, segir Ragnar Ingimarsson, að fylgja því eftir að farið væri að lögum í þessum efnum. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 993 orð | 1 mynd

Astmi á Íslandi fyrr og nú

Með nútíma þekkingu á astma, segir Davíð Gíslason, hefði reynst auðvelt að létta þeim byrðum af skáldinu, sem það lýsir í Steinarnir tala. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Einelti

Með aukinni þekkingu og samvinnu, segir Jóhann Thoroddsen, er auðveldara fyrir okkur að taka skýra afstöðu gegn einelti. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Einokunarstöð gæludýra í Hrísey

Einangrunin, segir Sigríður Ásgeirsdóttir, er rofin mörgum sinnum á leið frá Keflavík til Hríseyjar. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Endurskoðun hjá Hafrannsóknastofnun

Niðurstaða prófessorahópsins er, að mati Kristins Péturssonar, í beinni mótsögn við fallandi vaxtarhraða þorsks og minnkandi þorskafla. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Endurtekur sagan sig?

Ýmsir kunna að þurfa að eyða kröftum sínum í annað, segir Árni Hermannsson, en að fjargviðrast út í kennarastétt landsins. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 606 orð

Hugleiðingar um framlíf

ÞENNAN texta úr erindi eftir Einar Loftsson sem fluttur var 1936 hjá SRFI er að finna í bókinni Tveir Heimar eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur, útgefin 1948. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð

JÓNAS HALLGRÍMSSON

Döggfall á vorgrænum, víðum veglausum heiðum, sólroð á svölum og góðum suðrænublæ. Stjarnan við bergtindinn bliknar, brosir og slokknar, óttuljós víðáttan vaknar vonfrjó og ný. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 1448 orð | 1 mynd

KÖNNUNIN UM NÝTINGU FLUGVALLARSVÆÐISINS

N-S brautar valkostur, segir Trausti Valsson, er spor í rétta átt en er í raun eitrað peð. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Leti geðsjúklinga

Nánast aldrei er minnst á það, segir Axel Haugen, að geðlyf bæla niður nánast alla aðra þætti persónunnar í leiðinni. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 843 orð

(Lúk. 22, 42.)

Í dag er þriðjudagur 14. nóvember, 319. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 760 orð

Mikil menningarveisla

Það var unun að sjá, segir Guðríður Bryndís Jónsdóttir, hve vel var fyrir öllu séð. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Próflestur hafinn á þingpöllum

Þingpallar Alþingis eru síst verr fallnir til lestrar, segir Þorgerður Benediktsdóttir, en mörg sú aðstaða sem nemendum Háskóla Íslands er boðið upp á. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 533 orð

"Egill sterki" - eða þannig

Ölgerð Egils Skallagrímssonar hefur verið seld, afkomendur stofnanda fyrirtækisins hafa gefist upp á rekstrinum og selt það í hendur nýrra eigenda, vonandi til góðs frekar en hins. Meira
14. nóvember 2000 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

"Og frjálshyggjan mun ríkja ein"

Við Íslendingar megum ekki við því, segir Arnljótur Bjarki Bergsson, að tapa fleiri einstaklingum í ómennsku, hörmung og volæði á borð við "kommúnisma". Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 360 orð | 1 mynd

Röng dagskrá MTV

UNGUR lesandi blaðsins hafði samband við Velvakanda og segir hann að dagskrá MTV sem birtist í blaðinu hafi verið einni viku á eftir undanfarnar vikur. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 568 orð

Það er margt mannanna bölið.

Það er margt mannanna bölið. Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru orðnar í meira lagi sögulegar og sér hvergi fyrir endann á því hver niðurstaðan verður. Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og söfnuðu 2.541 kr. til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær heita Tara Brynjarsdóttir og Birna Ýr... Meira
14. nóvember 2000 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 5.573 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Auður Ýr Sigurþórsdóttir og Christine Björg... Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

ÁLFHEIÐUR ERLA ÞÓRÐARDÓTTIR

Álfheiður Erla Þórðardóttir fæddist á Fossi í Mýrdal 24. maí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 248 orð

ÁLFHEIÐUR ERLA ÞÓRÐARDÓTTIR

Álfheiður Erla Þórðardóttir fæddist á Fossi í Mýrdal 24. maí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

BENEDIKT ÞÓRÐUR JAKOBSSON

Benedikt Þórður Jakobsson, verslunarmaður, fæddist að Horni í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu hinn 29. maí 1920. Hann lést á heimili sínu að Meðalholti 19 í Reykjavík 5. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1144 orð

BENEDIKT ÞÓRÐUR JAKOBSSON

Benedikt Þórður Jakobsson, verslunarmaður, fæddist að Horni í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu hinn 29. maí 1920. Hann lést á heimili sínu að Meðalholti 19 í Reykjavík 5. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2830 orð | 1 mynd

ELÍAS ARNLAUGSSON

Elías Arnlaugsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1925. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arnlaugur Ólafsson, bóndi og verkamaður, f. 8.8. 1888, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 6.9. 1884. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2830 orð

ELÍAS ARNLAUGSSON

Elías Arnlaugsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1925. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arnlaugur Ólafsson, bóndi og verkamaður, f. 8.8. 1888, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 6.9. 1884. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 184 orð

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2236 orð

HALLDÓR KJARTANSSON

Halldór Kjartansson fæddist að Kjartansstöðum í Hraungerðishreppi 31. janúar 1947. Hann lést á heimili sínu Hlíðarási 5, Mosfellsbæ, laugardaginn 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ása María Björnsdóttir, húsmóðir, f. 30.9. 1910, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

HALLDÓR KJARTANSSON

Halldór Kjartansson fæddist að Kjartansstöðum í Hraungerðishreppi 31. janúar 1947. Hann lést á heimili sínu Hlíðarási 5, Mosfellsbæ, laugardaginn 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ása María Björnsdóttir, húsmóðir, f. 30.9. 1910, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Jónína Gunnlaug Magnúsdóttir

Gunnlaug fæddist að Stafni, Deildardal í Skagafirði, 13. október 1905. Hún lést í Dalbæ, Dalvík, 7. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 455 orð

Jónína Gunnlaug Magnúsdóttir

Gunnlaug fæddist að Stafni, Deildardal í Skagafirði, 13. október 1905. Hún lést í Dalbæ, Dalvík, 7. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

JÓSEF SIGURVALDASON

Jósef Sigurvaldason fæddist á Rútssöðum í Svínadal 13. apríl 1916. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 25. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Svínavatnskirkju 4. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

JÚLÍUS J.B. DANÍELSSON

Júlíus J.B. Daníelsson útgerðarmaður fæddist í Garðabæ 27. ágúst 1910. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 11. nóvember. Jarðsett var frá Útskálakirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 174 orð

JÚLÍUS J.B. DANÍELSSON

Júlíus J.B. Daníelsson útgerðarmaður fæddist í Garðabæ 27. ágúst 1910. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 11. nóvember. Jarðsett var frá Útskálakirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR INGIBERGSDÓTTIR

Þorgerður Ingibergsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1919. Hún lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibergur Jónsson, skósmiður í Reykjavík og Málfríður Jónsdóttir, húsmóðir. Þorgerður var sjötta af 11 systkinum. Útför Þorgerðar fer fram frá Aðventistakirkjunni í Reykjavík í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2000 | Minningargreinar | 1187 orð

ÞORGERÐUR INGIBERGSDÓTTIR

Þorgerður Ingibergsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1919. Hún lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibergur Jónsson, skósmiður í Reykjavík og Málfríður Jónsdóttir, húsmóðir. Þorgerður var sjötta af 11 systkinum. Útför Þorgerðar fer fram frá Aðventistakirkjunni í Reykjavík í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Danir inn á svissneska símamarkaðinn

TELE Danmark hefur keypt meirihluta í tveimur svissneskum símafyrirtækjum sem sameinuð verða annað stærsta símafyrirtæki Sviss. Þetta er mesta fjárfesting fyrirtækisins erlendis en Tele Danmark keypti hlut fyrir alls um 21 milljarð dkr. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Einkavæðing Statoil að hefjast

Landsfundur norska Verkamannaflokksins, sem lauk á sunnudag, samþykkti tillögu um að hefja einkavæðingu á ríkisolíufélaginu Statoil. Frumvarp þess efnis verður lagt fram á norska stórþinginu í næsta mánuði. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 1686 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.11.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 390 98 166 105 17.462 Blálanga 89 50 79 304 24.014 Gellur 380 350 378 150 56.690 Grálúða 190 189 190 1.217 231. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 249 orð

Hagnaður Granda 45 milljónir

HAGNAÐUR Granda hf. og dótturfyrirtækis þess, Faxamjöls hf., á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam um 45 milljónum króna, samanborið við 406 milljónir fyrir sama tímabil á síðasta ári. Fyrstu sex mánuði þessa árs var hagnaðurinn 176 milljónir króna. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 413 orð

Hagnaður Sæplasts 5 milljónir fyrstu 9 mánuði ársins

HAGNAÐUR Sæplasts hf., móðurfélags og dótturfélaga, var rúmar 5 milljónir króna eftir skatta fyrstu 9 mánuði ársins 2000 samkvæmt óendurskoðuðu milliuppgjöri félagsins. Miðað við sex mánaða uppgjör dróst hagnaðurinn saman um 18 milljónir. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 131 orð

INNN og MSN sameinast

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina vefstjórnunarfyrirtækið MSN hugbúnaðarfyrirtækinu INNN hf. Hjá hinu sameinaða fyrirtæki starfa 40 starfsmenn. Framkvæmdastjóri þess er Kristján Jónsson. INNN hf. hefur m.a. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Íslensk erfðagreining valin þekkingarfyrirtæki ársins

ÍSLENSK erfðagreining var valin þekkingarfyrirtæki ársins þegar verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti á ráðstefnunni Íslenski þekkingardagurinn 2000, sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stóð fyrir á föstudag. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.361,42 -1,05 FTSE 100 6.274,80 -1,96 DAX í Frankfurt 6.742,10 -1,60 CAC 40 í París 6.037,73 -1,79 OMX í Stokkhólmi 1.103,01 -1,83 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 289 orð

Mikill vaxtamunur sterkasta vörn krónunnar

MIKILL vaxtamunur er sterkasta vörn íslensku krónunnar en vaxtamunurinn jókst á nýjan leik með síðustu vaxtahækkun Seðlabankans. "Nýti fjárfestar og fyrirtæki sér vaxtamuninn, mun það leiða til styrkingar á krónunni. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 358 orð

Skýrr með 142 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Skýrr hf. nam 142 milljónum króna eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins en á síðasta ári var hagnaðurinn 57 milljónir króna fyrir sama tímabil. Rekstrartekjur tímabilsins námu alls 1.119 milljónum samanborið við 884 milljónir á síðasta ári. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Tæknival með 39 milljónir í tap

TAP Tæknivals nam 39 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins. Hagnaður af reglulegri starfsemi fyrir fjármagnsliði nemur 46 milljónum króna sem er í samræmi við áætlanir fyrirtækisins, en var á sama tíma í fyrra neikvæð um 175 milljónir króna. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 2 myndir

Unnið að stofnun verðbréfaþings í Færeyjum

NÝTT hlutafélag sem ætlað er að koma á verðbréfaþingi í Færeyjum var stofnað í síðustu viku undir heitinu Virðisbrævamarknaður Føroya. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.11. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
14. nóvember 2000 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Þingaðilar fá betri yfirsýn með SAXESS

MEÐ tilkomu SAXESS-viðskiptakerfisins hjá Verðbréfaþingi Íslands sjá allir markaðsaðilar hvaða þingaðili er aðili að viðskiptum hverju sinni, jafnvel þó viðkomandi markaðsaðili hafi ekki tekið þátt í viðskiptunum sjálfur. Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2000 | Neytendur | 269 orð | 1 mynd

Hægt að mála sitt eigið matarstell

Fyrirtækið Keramik fyrir alla var nýlega opnað á Laugavegi 48 b, en þar eru forbrenndar keramikvörur í hillum sem bíða þess að vera málaðar. Meira
14. nóvember 2000 | Neytendur | 424 orð | 1 mynd

Pökkunarvélar veikasti hlekkurinn

ÁRANGUR þrifa í kjötvinnslum er yfirleitt góður er niðurstaða sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur kemst að eftir að hafa gert könnun á þrifum hjá átta kjötvinnslum í Reykjavík sl. vor. Meira
14. nóvember 2000 | Neytendur | 257 orð | 1 mynd

Sjá um förgun fyrir viðskiptavini

NÝLEGA setti Landssíminn upp farsíma- og rafhlöðukassa sem bæði er þáttur í umhverfisstefnu fyrirtækisins og í þjónustu við viðskiptavini. "Við höfum orðið vör við að viðskiptavinir, sem koma t.d. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2000 | Í dag | 561 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Skemmtiganga kl. 10.30. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1120 orð | 2 myndir

Á vegum Landsvirkjunar er nú unnið...

Á vegum Landsvirkjunar er nú unnið að mati á umhverfisáhrifum þriggja virkjana hér á landi, Kárahnjúkavirkjunar á Austurlandi, Búðarhálsvirkjunar á Suðurlandi og stækkunar Kröflustöðvar á Norðurlandi. Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

OPNUN á veiku grandi er tvíeggjað sverð, ekki síst í tvímenningi. Meginkosturinn við veika grandið felst í því að mótherjarnir eiga erfitt um vik að blanda sér í sagnir, en helsti gallinn er sá að stundum týnist 4-4 samlega í hálit. Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 489 orð | 1 mynd

Morgunblaðið leggur fiminni lið

Hestamannafélagið Gustur og Morgunblaðið munu í febrúar standa saman að fimimóti þar sem einvörðungu verður keppt í fimiæfingum. Dagsetning mótsins hefur ekki verið ákveðin en líklegast verður um að ræða fyrstu eða þriðju helgina í febrúar. Meira
14. nóvember 2000 | Viðhorf | 855 orð

Óefni forsetaefna

Það er ekkert lík af veruleikanum, og það ekki að ástæðulausu: raunveruleikinn er ekki dauður, hann er horfinn. Jean Baudrillard Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 235 orð

Samkeppni í kynningu stóðhesta

Hrossaræktarsamtök Suðurlands hafa nú fengið samkeppni um kynningu stóðhesta en sem kunnugt er hafa samtökin undanfarin ár gefið út stóðhestablað sem í upphafi hafði að geyma framboð stóðhesta á Suðurlandi en vegna góðra undirtekta var umfangið fært yfir... Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÓLYMPÍUSKÁKMÓTINU er nýlokið í Istanbúl en þar urðu Rússar sigurvegarar í opnum flokki og Kínverjar í kvennaflokki. Íslensku landsliðunum gekk ekki sem skyldi í síðari helmingi mótsins en í opnum flokki lenti íslenska sveitin í 55.-58. Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 279 orð | 2 myndir

Steinar Jónsson og Stefán Jóhannsson Íslandsmeistarar

Fjörutíu pör - 11.-12. nóvember. Meira
14. nóvember 2000 | Fastir þættir | 1218 orð | 3 myndir

Togast á um sjónarmið keppni og útreiða

Umræðan um áherslur í starfsemi Landssambands hestamannafélaga hefur verið áberandi undanfarið. Togast þar á sjónarmið keppnismanna og hins almenna útreiðarmanns og spyrja margir í síðarnefnda hópnum hvað samtökin geri fyrir þá. Valdimar Kristinsson kannaði innviði LH í fróðlegu samtali við Sigrúnu Ögmundsdóttur skrifstofustjóra og Sigrúnu Ólafsdóttur, gjaldkera stjórnar. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2000 | Íþróttir | 43 orð

1.

1. deild karla Stjarnan - Þróttur N. 3:0 (25:23, 25:17, 25:16) Stjarnan - Þróttur N. 1:3 (22:25, 25:18, 23:25, 21:25) ÍS 44012:112 Þróttur R. 53210:810 Stjarnan 5238:108 Þróttur N. 4134:104 KA 2021:61 1. deild kvenna Víkingur - Þróttur N. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 265 orð

Arnar stal senunni á Filbert-stræti

ARNAR Gunnlaugsson stal senunni hjá Leicester City um helgina er hann tryggði liðinu eitt stig í ensku úrvalsdeildinni með því að skora eina mark liðsins gegn Newcastle United á Filbert Street. Arnar kom inn á sem varamaður á 55. mínútu og sjö mínútum síðar fékk Leicester aukaspyrnu rétt utan teigs. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 228 orð

Atvinnumenn með á Íslandsmótinu

Golfsamband Íslands hélt ársþing sitt um helgina í Reykjavík og ein af athyglisverðustu breytingum þingsins á lögum Golfsambands Íslands var sú breyting að íslenskum atvinnumönnum í golfi verður framvegis leyft að taka þátt í Íslandsmóti og að keppa um... Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 102 orð

EGGERT Magnússon, formaður KSÍ, hitti landsliðshópinn...

EGGERT Magnússon, formaður KSÍ, hitti landsliðshópinn í Varjsá í gær en Eggert hélt til Póllands á laugardaginn þar sem hann var að sinna nefndarstörfum á vegum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 125 orð

England Úrvalsdeild: Arsenal - Derby 0:0...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Derby 0:0 36,679 Aston Villa - Tottenham 2:0 Ian Taylor 22, 57 - 33,608 Bradford - Everton 0:1 Gary Naysmith 87 - 17,276. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 8 8 0 205:148 16 Stjarnan 9 7 2 202:177 14 Fram 9 6 3 229:184 12 Víkingur 9 5 4 202:159 10 Grótta/KR 8 5 3 193:159 10 FH 9 5 4 215:193 10 ÍBV 7 4 3 139:144 8 KA 8 1 7 154:200 2 Valur 9 1 8 136:199 2 ÍR 8 0 8 104:216... Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 40 orð

Fjöldi leikja U T Mörk Stig...

Fjöldi leikja U T Mörk Stig Haukar 8 8 0 241:186 16 Fram 8 7 1 212:182 14 Valur 8 5 3 204:180 10 ÍBV 8 5 3 216:199 10 Grótta/KR 8 5 3 189:197 10 FH 8 4 4 197:185 8 ÍR 8 4 4 184:183 8 Afturelding 8 3 5 217:207 6 KA 8 3 5 198:200 6 Stjarnan 8 3 5 202:208 6... Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Fram sótti mikilvæg stig til Eyja

TOPPLEIKUR áttundu umferðarinnar var leikinn í Eyjum á sunnudagskvöldið þegar Eyjamenn tóku á móti Fram. Með sigri gátu Eyjamenn haft sætaskipti við Fram. Tryggðu gestirnir sér bæði stigin væri staða þeirra vænleg við toppinn. Mikill hraði var í leiknum og ljóst að tvö af sterkari liðum deildarinnar áttust við. Það fór svo að Framarar réðu við hraðann og unnu góðan sigur á annars sprækum Eyjamönnum, 30:25. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn gegn Pólverjum í 21 ár

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu hefur ekki mætt Pólverjum í 21 ár, eða síðan árið 1979. Eggerti Magnússyni, formanni KSÍ, fannst tími til kominn að þjóðirnar léku landsleik eftir þetta langan tíma og þar sem hann og Michal Listkiewicz, formaður pólska sambandsins, eru í sömu nefnd innan knattspyrnusambands Evrópu og góðir kunningjar þess utan ræddu þeir þessa hugmynd og því er íslenska landsliðið komið til Póllands. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 722 orð

Grindavík - KR 96:73 Smárinn, Kópavogi,...

Grindavík - KR 96:73 Smárinn, Kópavogi, deildabikarkeppni KKÍ, Kjörísbikarinn, úrslitaleikur, sunnudaginn 12. nóvember 2000. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

Grindvíkingar skutu KR-inga á bólakaf

GRINDVÍKINGAR unnu sannfærandi, 96:73, sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitaleik Kjörísbikarkeppninnar á sunnudagskvöld. KR hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Grindvíkingar náðu forystunni í byrjun 2. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

GUÐNI Bergsson og félagar í Bolton...

GUÐNI Bergsson og félagar í Bolton komust í 3. sæti 1. deildar ensku knattspyrnunnar með sigri á Barnsley , 2:0. Guðni lék allan leikinn. HEIÐAR Helguson sat á varamannabekk Watford allan tímann þegar lið hans tapaði, 2:0, fyrir Tranmere. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 112 orð

Halla María með brákuð rifbein

HALLA María Helgadóttir, leikmaður Stjörnunnar í handknattleik, varð fyrir því óhappi í leik gegn Fram á laugardag að bráka tvö rifbein. Hún lenti í samstuði við leikmann Fram um miðjan fyrri hálfleik og gat ekki leikið meira með liði sínu. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 643 orð | 1 mynd

Haukar taplausir

HAUKAR halda efsta sæti 1. deildar kvenna eftir leiki helgarinnar. Haukar lögðu Val að Hlíðarenda, 16:23, en á sama tíma tapaði Stjarnan öðrum leik sínum í vetur, gegn Fram 26:28, en heldur þó öðru sætinu í deildinni og er með 14 stig. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 574 orð

Hlynur og Petersons í stórræðum

MARKVARSLA Hlyns Morthens, sem varði 24 skot og stórleikur Aleksander Petersons lögðu grunninn að 24:22 sigri Gróttu/KR á KA, þegar norðanmenn skelltu sér á Seltjarnarnesið á laugardaginn. En það mátti varla tæpara standa því heimamönnum tókst að knýja fram framlengingu með því að jafna í 20:20 þegar tæplega hálf mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. Nýliðarnir í Gróttu/KR sigla því lygnan sjó í 5. sæti en norðanmenn eru í 8. sæti. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 400 orð

Holland PSV Eindhoven - Feyenoord 1:0...

Holland PSV Eindhoven - Feyenoord 1:0 Fortuna Sittard - RKC Waalwijk 0:0 Twente - Breda 4:0 Vitesse - Groningen 2:2 Sparta - Nijmegen 0:2 Roda - Heerenveen 3:1 AZ Alkmaar - Utrecht 2:1 Ajax - Graafschap 4:1 Vitesse 12 8 2 2 27 :17 26 Feyenoord 10 8 1 1... Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 719 orð

HRAÐMÓT

Keppnistímabil íslenskra knattspyrnumanna hefur hingað til verið það stysta í Evrópu. Þeir hefja æfingar í nóvember og undirbúa sig í hálft ár fyrir Íslandsmót sem síðan fer fram á fjórum mánuðum og er á köflum hálfgert hraðmót. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 110 orð

HSÍ fékk tvær milljónir

Handknattleikssamband Íslands hefur hlotið 2 milljóna króna styrk úr Afreksmannasjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

INGA Lára Þórisdóttir, handknattleikskona, lék ekki...

INGA Lára Þórisdóttir, handknattleikskona, lék ekki með liði sínu Stjörnunni gegn Fram á laugardag þar sem hún var erlendis. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 366 orð

ÍBV - Buxtehude 14:34 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum,...

ÍBV - Buxtehude 14:34 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, EHF-bikarkeppni kvenna, 2. umferð, síðari leikur, laugardaginn 11. nóvember 2000. Gangur leiksins : 0:3, 1:5, 2:7, 4:11, 5:14, 6:17, 6:20, 7:23, 9:26, 11:26, 11:31, 13:32, 14:34 . Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 76 orð

Íslandsmót Íslandsmeistaramótið í skylmingum með höggsverði...

Íslandsmót Íslandsmeistaramótið í skylmingum með höggsverði var haldið í íþróttahúsinu við Hagaskóla um helgina. Úrslit voru sem hér segir. Barnaflokkur: 1. Baldur Jezorski 2. Sævar Baldur Lúðvíksson 3. Ragnar Gunnarsson Unglingaflokkur: 1. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 148 orð

Ívar í stað Arnars

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Pólverjum. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 87 orð

Keilismenn gáfu eftir

SVEIT Golfklúbbsins Keilis hafnaði í 5.-6. sæti á Evrópumóti félagsliða í golfi á Parco di Medici-vellinum í Róm, sem lauk á laugardag. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

KIEL hefur boðið sænsku hand knattleikmönnunum...

KIEL hefur boðið sænsku hand knattleikmönnunum Staffan Olsson og Magnus Wislander að framlengja samninga þeirra til vorsins 2002. Þeir eru báðir 36 ára. Olsson og Wislander hyggjast hugsa málið ásamt fjölskyldum sínum og gefa félaginu svar eftir jól. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 466 orð

KR-ingar byrjuðu leikinn af miklum krafti,...

"VIÐ töpuðum fyrir þeim síðast, þá vorum við að spila illa og þær að spila mjög vel svo við vissum það fyrir þennan leik hvað þær geta. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 32 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: ÍM Grafarvogi:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: ÍM Grafarvogi: Valur/Fjölnir - KR 20 Grindavík: UMFG - KFÍ 20 Keflavík: Keflavík - Hamar 20 Sauðárkr.: Tindastóll - Skallagrímur 20 Seljaskóli: ÍR - Þór Ak 20 HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Landsliðshópurinn kominn til Póllands

ÍSLENSKI landsliðshópurinn í knattspyrnu hittist allur saman í Varsjá í Póllandi síðdegis í gær en hópurinn flaug til Póllands frá ýmsum stöðum í Evrópu. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Loksins vann ég á móti," sagði...

Loksins vann ég á móti," sagði Halldór Jóhannsson þolfimi0kappi með bros á vör en hann varð Norðurlandameistari karla í þolfimi á laugardaginn. Mótið fór fram í Vesterås í Svíþjóð og hafði Halldór nokkra yfirburði í karlaflokki. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 642 orð

Manch.

Manch. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

MARKO Rehmer , varnarmaður þýska landsliðsins...

MARKO Rehmer , varnarmaður þýska landsliðsins í knattspyrnu og samherji Eyjólfs Sverrissonar hjá Herthu frá Berlín verður ekki með landsliðinu í vináttulandsleik gegn Dönum í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn vegna meiðsla. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 111 orð

ÓLAFUR Guðbjörnsson, þjálfari unglingalandsliðs kvenna í...

ÓLAFUR Guðbjörnsson, þjálfari unglingalandsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið 16 stúlkur fyrir keppni í milliriðli Evrópumótsins á Spáni um næstu mánaðamót. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 178 orð

Ólíkt höfðust þau að á sunnudaginn,...

Ólíkt höfðust þau að á sunnudaginn, stórveldin í spænsku knattspyrnunni. Real Madrid fór hamförum gegn eyjaskeggjunum í Las Palmas og vann stórsigur, 5:1, á meðan Barcelona mátti þola óvæntan og niðurlægjandi ósigur á heimavelli gegn Villarreal, 1:2. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 248 orð

"VIÐ erum með frekar lágvaxna leikmenn...

"VIÐ erum með frekar lágvaxna leikmenn og þannig verðum við að finna aðrar leiðir til að vinna þessa leiki og að þessu sinni var það langskot og hraður leikur. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi náði því sem hann ætlaði sér

HÖGGVIÐ var á báða bóga og nokkrir höfðu harma að hefna þegar skylmingafólk hélt sitt Íslandsmót í Hagaskóla um helgina. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 378 orð

Ragnar með átta mörk í Ísrael

RAGNAR Óskarsson og Ólafur Stefánsson komu mikið við sögu í góðum útisigrum liða sinna í Evrópumóti félagsliða í handknattleik um helgina. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 126 orð

RÚNAR Kristinsson var í gær valinn...

RÚNAR Kristinsson var í gær valinn í lið vikunnar í belgísku knattspyrnunni hjá Het Nieuwsblad, stærsta blaði landsins, eftir fyrsta deildaleik sinn með Lokeren á laugardaginn. Rúnar skoraði þá síðara markið í 2:0 sigri á Lierse. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Rúnar og Auðun slógu í gegn með Lokeren

RÚNAR Kristinsson og Auðun Helgason slógu heldur betur í gegn með Lokeren á laugardagskvöldið. Þeir léku þá sinn fyrsta deildaleik með Lokeren sem sigraði Lierse, 2:0, og skoraði Rúnar síðara mark liðsins níu mínútum fyrir leikslok. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 114 orð

Sigurður drjúgur með Wetzlar

SIGURÐUR Bjarnason var markahæsti leikmaður Wetzlar, með 5 mörk, þegar lið hans vann góðan útisigur á Eisenach, 27:22, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Sigurgöngu Udinese er lokið

AS Roma er komið í efsta sæti ítölsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að það vann Reggina, 2:1, á heimavelli. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 273 orð

Spenna í undanúrslitum

Undanúrslitaleikir Kjörísbikarkeppninnar í körfuknattleik fóru fram á laugardag og í fyrri viðureign dagsins áttust við Suðurnesjaliðin Grindavík og Njarðvík. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 345 orð

Stjarnan - FH 22:18 Ásgarður í...

Stjarnan - FH 22:18 Ásgarður í Garðabæ, 1. deild karla, Nissandeild, laugardaginn 11. nóvember 2000. Gangur leiksins : 0:1. 2:2, 4:3, 5:5, 5:7, 6:11, 7:11 , 7:12, 9:12, 10:14, 14:14, 17:15, 19:16, 20:17, 22:17, 22:18 . Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 226 orð

Stjarnan - Fram 26:28 Ásgarður í...

Stjarnan - Fram 26:28 Ásgarður í Garðabæ, 1. deild kvenna, Nissandeild, laugardaginn 11. nóvember 2000. Gangur leiksins : 0:3, 1:4, 2:6, 3:7, 4:9, 5:10, 6:12, 9:12, 10:14, 10:16, 12:17 , 13:18, 13:20, 15:22, 17:25, 19:26, 22:26, 24:27, 26:28. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

SVEINN Áki Lúðvíksson var um helgina...

SVEINN Áki Lúðvíksson var um helgina endurkjörinn formaður Íþróttasambands fatlaðra, ÍF, til næstu tveggja ára á sambandsþingi ÍF. Þá var stjórnin einnig endurkjörin. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 1189 orð | 1 mynd

Teddy Sheringham er í miklu stuði

MANCHESTER United situr nú eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2:1 sigur á Middlesbrough um helgina. Erkifjendur þeirra í Arsenal töpuðu óvænt stigum er liðið gerði 0:0 jafntefli gegn Derby og því skilja tvö stig liðin að á toppnum. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 186 orð

Varnarleikurinn ekki góður

INGI Þór Steinþórsson þjálfari KR var að vonum ekki sáttur við frammistöðu liðsins gegn Grindavík. "Varnarleikur liðsins var ekki góður hjá okkur í kvöld og því fór sem fór," sagði Ingi Þór. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 608 orð

Það var engu líkara framan af...

HANN var ekki rishár, handboltinn sem leikmenn Stjörnunnar og FH buðu uppá á fjölum íþróttahússins Ásgarði í Garðabæ. Í sveiflukenndum og mjög slökum leik þar sem aragrúi mistaka leit dagsins ljós höfðu Stjörnumenn betur, 22:18, og virðast Garðbæingar vera að rétta úr kútnum eftir slakt gengi í upphafi Íslandsmótsins. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 86 orð

Þórður til Valsmanna

ÞÓRÐUR Þórðarson, fyrrverandi markvörður Skagamanna í knattspyrnunni, gekk um helgina til liðs við Valsmenn og skrifaði undir þriggja ára samning við þá. Þórður hefur tvö undanfarin ár leikið með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 870 orð

Þýskaland 1860 München - Wolfsburg 2:2...

Þýskaland 1860 München - Wolfsburg 2:2 Paul Agostino 33, Martin Max 37 - Andrzej Juskowiak 1, Tomislav Maric 88 - 21,800 Hansa Rostock - Unterhaching 2:2 Victor Agali 74, Rene Rydlewicz 80 - Hendrik Herzog 44, Andre Breitenreiter 89 - 10,000. Meira
14. nóvember 2000 | Íþróttir | 283 orð

Þýska meistaraliðið Buxtehude, sem sigrað hafði...

Þýska meistaraliðið Buxtehude, sem sigrað hafði ÍBV í EHF-bikarkeppninni í handknattleik í Þýskalandi á dögunum með 18 marka mun sýndi gestgjöfum sínum enga miskunn í seinni leiknum sem fór fram í Eyjum á laugardaginn. Meira

Fasteignablað

14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Endurnýjað timburhús í vesturbænum

HJÁ fasteignasölunni Hóli er í sölu einbýlishús á Þrastargötu 9 í vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er úr timbri, bárujárnsklætt, byggt árið 1925 og er um 80 fermetrar á tveimur hæðum. Þetta er mikið endurnýjað hús, m.a. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 1337 orð | 4 myndir

Fjölbreytni einkennir nýjar íbúðir við Kristnibraut í Grafarholti

Við Kristnibraut 2-12 er Guðleifur Sigurðsson byggingameistari að byggja fjölbýlishús með 36 íbúðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir, sem laga sig að landhallanum og taka mið af miklu útsýni. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 903 orð

Fjölskyldan og húsnæðismálin

Kjarnafjölskyldan er ekki sá miðpunktur húsnæðismála, sem ætla mætti, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Raunveruleg hlutföll í búsetuþróun landsmanna eru rík ástæða til þess að setja ákveðin spurningarmerki við ríkjandi stefnu. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Fyrir þá bútasaumsglöðu

Sumir hafa mikið gaman af að sauma bútasaum, hér er mikið í lagt, bæði teppi og ótal... Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Gallabuxnavasi verður skraut

Jólin koma og þá þarf að útbúa gjafir og skraut. Hér er venjulegum gallabuxnavasa breytt í skemmtilegt skraut í... Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Glæsilegt baðherbergi

Birtan, umgjörðin um baðkarið og hið líflega málverk á veggnum auk blómanna hjálpast að því að skapa hér skemmtilegt umhverfi í... Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

Glæsilegt einbýli við Kjóahraun

HJÁ fasteignasölunni Ás er í einkasölu einbýlishús að Kjóahrauni 2 á Einarsreit í Hafnarfirði. Þetta er timburhús á tveimur hæðum, reist 1999 og er 129,7m² ásamt bílskúr sem er 31,1m². Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 280 orð | 2 myndir

Hafnarsvæðið á Grundartanga skipulagt

NÚ hefur verið auglýst nýtt deiliskipulag fyrir hafnarsvæðið á Grundartanga. Það felur í sér breytingu á eldra skipulagi, en hafnarsvæðið hefur verið stækkað í kjölfar landakaupa og lóðum fjölgað. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 607 orð

Húsbréf Íbúðalánasjóðs rafræn frá 15. desember

Rafræn eignaskráning mun ekki breyta miklu í fasteignaviðskiptum, segir Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs. En hún mun hafa í för með sér ýmsa kosti fyrir eigendur bréfanna. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 261 orð

Lágar endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna eigin vinnu

ENDURGREIÐSLUR á virðisaukaskatti vegna vinnu manna við íbúðarhúsnæði hafa aukizt á allra síðustu árum, væntanlega vegna meiri umsvifa í byggingariðnaðinum yfirleitt. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

MIKILL kraftur er strax kominn í...

MIKILL kraftur er strax kominn í nýbyggingahverfið í vesturhluta Grafarholts. Við Kristnibraut 2-12 er Guðleifur Sigurðsson byggingameistari að byggja fjölbýlishús með 36 íbúðum, sem laga sig að landhallanum og taka mið af miklu útsýni. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Rómantískar gardínur

Svona gardínur hafa lengi þótt rómantískar og þar með skemmtilegar, t.d. í svefnherbergi eða í stúlknaherbergi. Hér eru þær notaðar sem hengi fyrir... Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 104 orð | 1 mynd

Stór eign við Iðnbúð í Garðabæ

HJÁ fasteignasölunni Kjöreign er til sölu stór húseign við Iðnbúð 6 í Garðabæ. Í húsinu eru þrjár íbúðir, þar af eru tvær rúmgóðar 2ja herb. íbúðir á efri hæð framhúss, báðar samþykktar og tæpir 73m² að stærð. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 158 orð | 1 mynd

Sýningarskálinn seldur Danfoss í Danmörku

DANFOSS hf. vill gera athugasemd vegna greinar í Fasteignablaði Morgunblaðsins 7. nóvember síðastliðinn um íslenska sýningarskálann á EXPO sýningunni í Hannover. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikn-ingar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Vandað einbýlishús á Seltjarnarnesi

MIKIL ásókn er ávallt í húeignir á Seltjarnarnesi og góð hús þar í bæ vekja því ávallt athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá fasteignasölunni Bifröst er í einkasölu einbýlishús að Lindarbraut 47. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Virðulegt hús við Austurgötu

HJÁ fasteignasölunni Húsvangi er nú í sölu húseignin Austurgata 11 í Hafnarfirði, sem er steinhús, byggt 1921 og á tveimur hæðum með kjallara undir. Garður er við húsið, en það er alls 298 fermetrar. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 39 orð

ÞAÐ hefur ýmsa kosti að eignaskrá...

ÞAÐ hefur ýmsa kosti að eignaskrá húsbréf rafrænt. Í þættinum Markaðurinn fjallar Hallur Magnússon um rafræna eignaskráningu, en hinn 15. desember nk. hyggst Íbúðalánasjóður hefja rafræna eignaskráningu á húsbréfum og húsnæðisbréfum. Meira
14. nóvember 2000 | Fasteignablað | 47 orð

ÞAÐ má stórlega draga í efa,...

ÞAÐ má stórlega draga í efa, að húsnæðismálastefna framtíðarinnar verði jafn fjölskyldumiðuð og verið hefur, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur í grein, þar sem hann fjallar um fjölskylduna og húsnæðismálin. Meira

Úr verinu

14. nóvember 2000 | Úr verinu | 404 orð

Búa sig undir hörð átök í kjarabaráttunni

SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur samþykkti tvær ályktanir á aðalfundi sínum um helgina. Í annarri er m.a. Meira
14. nóvember 2000 | Úr verinu | 754 orð

Óx um 14% miðað við eldsneytisnotkun

LOSUN gróðurhúsalofttegunda við fiskveiðar var 19% frá 1990 til 1996 en 14% frá 1990 til 1999 miðað við eldsneytisnotkun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.