Greinar laugardaginn 11. maí 2002

Forsíða

11. maí 2002 | Forsíða | 243 orð

Heimilishjálp verði að hluta sjálfboðastarf

DANSKA ríkið og sveitarfélögin hafa ekki lengur efni á að standa ein undir heimilishjálp við aldrað fólk. Meira
11. maí 2002 | Forsíða | 120 orð

Höfða mál á hendur Blatter

ELLEFU meðlimir framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) hafa höfðað mál fyrir svissneskum dómstólum á hendur Sepp Blatter, forseta sambandsins. Þeir telja Blatter hafa brotið lög og saka þeir hann m.a. Meira
11. maí 2002 | Forsíða | 307 orð | 1 mynd

Ísraelski herinn farinn frá Betlehem

ÍSRAELSKI herinn dró sig í gær frá Betlehem en fyrr um daginn hafði tekist að binda enda á umsátur ísraelskra hermanna við Fæðingarkirkjuna, þar sem á annað hundrað Palestínumenn hefur hafst við undanfarnar sex vikur. Meira
11. maí 2002 | Forsíða | 155 orð

Kosningabaráttu lokið í Hollandi

STJÓRNMÁLAFLOKKAR í Hollandi hyggjast ekki nota síðustu dagana fyrir þingkosningarnar á miðvikudag til að berjast um stuðning kjósenda en baráttunni var frestað í vikunni til að heiðra minningu Pim Fortuyins. Meira
11. maí 2002 | Forsíða | 278 orð | 1 mynd

Sjö fórust í lestarslysi í útjaðri London

SJÖ manns fórust og tíu slösuðust alvarlega í lestarslysi sem varð um hádegisbilið í gær skammt norður af London í Bretlandi. Um sjötíu manns fengu minni háttar áverka. Meira

Fréttir

11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

12 og 14 punda urriðar úr Minnivallalæk

RISAURRIÐI veiddist í Minnivallalæk í Landsveit fyrir fáum dögum, Þar var á ferðinni 14 punda hængur veiddur á straumfluguna Black Ghost í Stöðvarhyl, sem er aðalveiðistaður árinnar. Urriðinn var 83 sentimetrar. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Aftaka í Alabama

LYNDA Lyon Block, 53 ára, var tekin af lífi með rafstraumi í Alabamaríki í Bandaríkjunum aðfaranótt gærdagsins fyrir morð á lögreglumanni 1993. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 321 orð

Bandarískar vörur verði sniðgengnar

STUÐNINGUR Bandaríkjamanna við Ísraela, einkum í síðustu herför Ísraela á svæðum Palestínumanna, hefur komið af stað grasrótarhreyfingu sem berst fyrir því að bandarískar vörur séu sniðgengnar í arabaheiminum, að því er The New York Times greinir frá. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Bílskúrssala til styrktar orgeli

FRAMHALDS-bílskúrssala verður í bílskúrnum á Hávallagötu 16 sunnudaginn 12. maí kl. 11.30-17. Allir ágóði af sölunni rennur í Viðhaldssjóð orgels Kristskirkju,... Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

Brúðarsýning á Eiðistorgi

BLÓMASTOFAN Eiðistorgi er með sýningu alla helgina á brúðarvöndum, skreytingum og öllu sem viðkemur brúðkaupum og veislum. Einnig sýnir Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir í Aurum skart og Ásta Guðmundsdóttir í Kirsuberjatrénu brúðarkjól. Allir... Meira
11. maí 2002 | Suðurnes | 145 orð | 1 mynd

Dagur fjölskyldunnar

NÆSTKOMANDI miðvikudag,15. maí, er Dagur fjölskyldunnar á Íslandi. Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar hvetur allar fjölskyldur til að halda uppá daginn með einum eða öðrum hætti. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

D-listi opnar kosningaskrifstofur

D-LISTI sjálfstæðismanna í Kópavogi opnar kosningaskrifstofur sínar formlega í dag, laugardaginn 11. maí, í Bæjarlind 12 og sunnudaginn 12. maí í Hamraborg 1, 3. hæð. Opnun kosningaskrifstofunnar í Bæjarlind hefst klukkan 16.00 með ávarpi Gunnars I. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

D-listi sjálfstæðismanna í Mýrdalshreppi

FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðismanna í Mýrdalshreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 25. maí hefur verið kynntur og samþykktur. Listann skipa: 1. Sveinn Pálsson, Vík, 2. Sif Hauksdóttir, Vík, 3. Þórhildur Jónsdóttir, Ketilsstöðum, 4. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Einar Kristján Einarsson

EINAR Kristján Einarsson gítarleikari lést á Landspítalanum miðvikudaginn 8. maí. Einar Kristján fæddist á Akureyri 12. nóvember 1956. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Kristjánsdóttur og Einars Kristjánssonar rithöfundar frá Hermundarfelli. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 92 orð

Fini velkominn í Ísrael

GIANFRANCO Fini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, sem lýsir sjálfum sér sem "síð-fasista", er velkominn til Ísraels þrátt fyrir fortíð flokks hans og gamalt gyðingahatur. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 81 orð | 1 mynd

Fjölmenni í síðbúnu hlaupi

HIÐ árlega 1. maí hlaup Ungmennafélags Akureyrar fór fram sl. fimmtudag. Hlaupið, eins og nafnið bendir til, átti að fara fram 1. maí sl. en var þá frestað vegna veðurs. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

F- og D- listi á móti uppboði lóða

FULLTRÚAR þriggja framboðslista; R-lista, D-lista og F-lista, sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor tókust á um skipulagsmál í Reykjavík á opnum fundi sem Meistarafélag húsasmiða efndi til síðdegis í gær. Fulltrúar D-lista og F-lista deildu m. Meira
11. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 193 orð | 1 mynd

Foreldrasamningur

FORELDRAFÉLAG grunnskólans hélt nýlega fund með foreldrum 7. bekkja þar sem undirritaður var samningur á milli foreldra. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, Kristbjörg Hjaltadóttir, kom á fundinn og kynnti samninginn. Í kynningu sinni sagði hún m.a. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Framboðslisti Húmanistaflokksins

Framboðslisti Húmanistaflokksins til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 25. maí nk. verður skipaður eftirtöldum einstaklingum: 1.Methúsalem Þórisson ráðgjafi, Nóatúni 24 2.Bonifacia T. Basalan húsmóðir, Torfufelli 27 3. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Freyjukonur halda skemmtun

Í TILEFNI af afmæli Kópavogsbæjar og komandi sveitarstjórnarkosningum ætla Freyjukonur að gera sér glaðan dag. Konum í Kópavogi er boðið að mæta á Digranesveg 12 laugardaginn 11. maí á milli klukkan 17 og 19. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fræðslufundur um heimafæðingar

SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 12. maí nk. verður haldinn fræðslufundur um heimafæðingar þar sem sex konur, sem fætt hafa í heimahúsi, munu segja frá reynslu sinni og sitja fyrir svörum. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fuglaskoðunarferð með leiðsögn

HIN árlega fuglaskoðunarferð Ferðafélags Íslands, Hins íslenska náttúrufræðifélags og Fuglaverndarfélags Íslands verður farin laugardaginn 11. maí. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 339 orð

Fækka í gæsluliði á Balkanskaga

RÁÐAMENN Atlantshafsbandalagsins, NATO, segja að mun friðvænlegra sé nú orðið í Bosníu-Herzegóvínu og Kosovo og ætla þeir að fækka um alls 12.000 hermenn í friðargæsluliðinu á Balkanskaga fyrir árslok. Meira
11. maí 2002 | Landsbyggðin | 104 orð | 1 mynd

Gemlingar á Gnúpverjaafrétti

TVÖ lömb fundust nýlega á Gnúpverjaafrétti og hafa þau gengið úti í vetur. Ferðamenn sáu til þeirra og létu vita af þeim. Vanir smalagarpar úr sveitinni fóru með hest og góðan fjárhund og fundu þau í gili í Sandafelli. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Giskuðu rétt á andlit ársins

ÁR hvert er valið No Name-andlit ársins. Að þessu sinni varð það andlit Þórunnar Lárusdóttur leikkonu. Var skýrt frá vali hennar fyrr á þessu ári. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 184 orð

Gífurleg leit að morðingjum

GÆSLA hefur verið hert við landamæri Ungverjalands og þúsundum lögreglumanna hefur verið skipað að leita tveggja manna, sem skutu sjö manns til bana á fimmtudag er þeir rændu banka í bænum Mor, sem er um 60 km fyrir vestan höfuðborgina, Búdapest. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 1 mynd

Gott að losna við skipið útlitslega og sálarlega

RÚSSNESKI togarinn Omnya verður dreginn frá Akureyri í dag laugardag ef veður leyfir. Meira
11. maí 2002 | Landsbyggðin | 183 orð | 1 mynd

Grisjun og viðarvinnsla á Héraði

SÍÐLA vetrar var unnið við skógarhögg (grisjun) á eftirtöldum stöðum á Héraði: Geitagerði, Hjarðarbóli, Víðivöllum II, Eyjólfsstaðaskógi, Miðhúsum, Egilsstöðum og í Hallormsstaðaskógi. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Grunaður um smygl á fólki

ALBANSKUR karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á þriðjudag vegna gruns um aðild að smygli á fólki. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem maður er úrskurðaður í gæsluvarðhald hér á landi vegna gruns um brot af þessu tagi. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Gönguferð um klettastíg

Sunnudaginn 12. maí verður genginn Ketilstígur, forn leið milli Seltúns og Móhálsadals sem endar á Höskuldarvölllum. Um 3-4 klst. ganga. Ekið verður að Seltúni í Krýsuvík og þar er gengið upp á Sveifluhálsinn. Meira
11. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 151 orð | 1 mynd

Hjólin boða sumarkomuna

ÞAÐ boðar sumarkomu þegar Þóróddur og Elín í Hjólabæ setja út hjólin og það glampar á fákana. Þau hafa verið með verslun við Austurveg 11 á Selfossi síðan 1988 en þar á undan hafa menn verið með veiðivörur á þessum stað síðan 1967. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Hlutverk feðra í brennidepli

Valgerður Magnúsdóttir er fædd á Akureyri 1949. BA í sálfræði frá HÍ 1985 og MA í sama fagi frá Minnesotaháskóla 1987. Hefur lengst af starfað sem sálfræðingur og stjórnandi innan félagsþjónustu. Er nú framkvæmdastjóri Fjölskylduráðs í hálfu starfi á móti sálfræðiþjónustu. Er gift Teiti Jónssyni tannlækni og eiga þau tvo syni, Andra og Magnús. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 401 orð

Hnignun laxastofnsins áhyggjuefni

STEFNT er að því að samstarfsnefnd á vegum Kópavogsbæjar og Reykjavíkuborgar, sem hefur umsjón með rannsóknum á vatnasviði Elliðaá, skili af sér yfirliti yfir störf sín síðar í þessum mánuði. Meira
11. maí 2002 | Landsbyggðin | 119 orð

Hreimur söng í Skjólbrekku

KARLAKÓRINN Hreimur hélt söngskemmtun í Skjólbrekku nýlega. Söngstjóri kórsins er Robert Faulkner sem stjórnað hefur kórnum frá 1988. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hærri námslán og tekjutenging afnumin hjá Lánasjóði ísl. námsmanna

STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur ákveðið að hækka grunnframfærslu námsmanna úr 69.500 krónum í 75.500 sem er rúmlega 8,6% hækkun. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hörpuhátíð í Áslandsskóla

Á uppstigningardag var Hörpuhátíð barnanna í Áslandsskóla í Hafnarfirði. Þar var brugðið upp svipmynd af hópverkefni sem börnin hafa verið að vinna að síðustu daga, en það fjallar um börn í öðrum löndum víða í heiminum, lífskjör þeirra og lifnaðarhætti. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 280 orð

Japanir æfir vegna framferðis Kínverja

JAPANSKIR ráðamenn eru sagðir æfareiðir vegna þess, að kínverskir lögreglumenn ruddust inn á lóð japönsku ræðismannsskrifstofunnar í borginni Shenyang í Norðaustur-Kína. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Kaffisamsæti eldri borgara

D-LISTINN býður eldri borgurum á Akureyri til kaffisamsætis á Hótel KEA sunnudaginn 12. maí kl. 15-17. Ávörp flytja Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri og bæjarfulltrúarnir Þóra Ákadóttir og Þórarinn B. Jónsson. Söngur og upplestur. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

KA Íslandsmeistari

KA-menn urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla í annað skipti þegar þeir sigruðu Val, 24:21, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna að Hlíðarenda. Meira
11. maí 2002 | Miðopna | 1252 orð | 1 mynd

Kjördætur frá Kína á leiðinni heim til Íslands

TÍU stúlkubörn frá Kína koma hingað til lands með íslenskum foreldrum sínum á næstunni. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

K-listi Kletts í Mýrdalshreppi

FRAMBOÐSLISTI Klettsins, samtaka um eflingu heimabyggðar í Mýrdalshreppi, fyrir sveitarstjórnrkostningarnar 25. maí hefur verið samþykktur. Hann skipa: 1. Bryndís Harðardóttir Vík, 2. Ólafur Þorsteinn Gunnarsson Giljum, 3. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kynning á stefnuskrá D-listans í Árborg

KYNNING á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Árborg fer fram á kosningaskrifstofu D-listans á Austurvegi 22, Selfossi, laugardaginn 11. maí nk. kl. 14. Íbúum Árborgar er boðið að líta inn og kynna sér málin og hitta frambjóðendur. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Leiðrétt

Dálkar víxluðust í helgartilboðum Dálkar víxluðust hjá Samkaupum-Úrvali í helgartilboðum á neytendasíðu á fimmtudag, þar sem verð nú var sagt hærra en verð áður. Tilboðsverðið átti að vera lægra verðið. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lestarslys í Tékklandi

EINN beið bana og 14 bandarískir hermenn slösuðust er tvær lestir rákust saman í Tékklandi í gær. Var um að ræða tvær flutningalestir og var önnur að flytja bandarískan herbúnað vegna heræfinga í vesturhluta landsins. Annar lestarstjórinn beið bana. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 549 orð

Lifa í stöðugri ógn

RÚMLEGA tvítug íslensk kona búsett í Noregi er undir lögregluvernd þar sem kúrdískur barnsfaðir hennar hefur hótað henni lífláti, en forræðisdeila yfir þriggja ára dóttur þeirra stendur yfir fyrir norskum dómstólum. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 760 orð

Lyfleysa virðist jafnáhrifarík og þunglyndislyf

NIÐURSTÖÐUR nýrra athugana benda til þess að sykurpillur virki jafnvel og lyf á borð við Prozac, Zoloft og Paxil við meðhöndlun á þunglyndi. Meira
11. maí 2002 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Lækurinn varð að stórfljóti

HAFNARLÆKURINN er lítill og sakleysislegur lækur sem rennur gegnum þorpið en í vorleysingum á hann það til að breytast í stórfljót sem flæðir stjórnlaust út úr farvegi sínum. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Löggæsla verður mjög áberandi báða dagana

GERT er ráð fyrir að allt að 350 íslenskir lögreglumenn annist löggæslu og öryggisgæslu á meðan vorfundur utanríkisráðherra NATO stendur yfir í Reykjavík 14. og 15. maí nk. Eru þá ótaldir erlendir öryggisverðir sem hér verða. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Maí er mánuður fótaumhirðu

ALÞJÓÐASAMBAND fótaaðgerðafræðinga, FIP, með höfuðstöðvar í París hefur lýst því yfir að maí sé alheimsfótaverndarmánuður. Félag íslenskra fótaaðgerðafræðinga, FÍF, er meðlimur í FIP og kallar á athygli almennings um góða fótaumönnun. Meira
11. maí 2002 | Miðopna | 1845 orð | 1 mynd

Margs konar uppbygging á öllum þáttum starfsins

Starfsemi Þjóðminjasafns Íslands hefur verið í endurskoðun fyrir utan endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu. Jóhannes Tómasson dregur fram nokkra þætti úr starfi safnsins undanfarin misseri. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Merkjasala Blindrafélagsins

DAGANA 15. til 18. maí og kosningadaginn 25. maí nk. mun merkja-sala Blindrafélagsins fara fram um land allt. Sala á merkjum Blindrafélagsins er mikilvæg til fjármögnunar á starfsemi félagsins. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Mikill eldur í einbýlishúsi

TALSVERÐAR skemmdir urðu á einbýlishúsi við Brúnastaði í Reykjavík en þar var mikill eldur þegar bílar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins komu á vettvang rétt fyrir klukkan 15 í gær. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Mikill höfuðverkur og missti meðvitund

ÞYRLA landhelgisgæslunnar sótti í gærmorgun veikan sjómann um borð í línuskipið Valdimar GK sem staddur var 15 sjómílur út af Patreksfirði. Maðurinn var með mikinn verk í höfði og missti um tíma meðvitund. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Munur á fylgi R- og D-lista eftir aldurshópum

MIKILL munur er á fylgi við Reykjavíkurlistann og Sjálfstæðisflokkinn í tveimur yngstu aldurshópunum, samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið dagana 6. til 9. maí síðastliðinn. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Mútaði ekki Árna Johnsen

BJÖRN Leifsson, eigandi World Class og fyrrverandi rekstraraðili Þjóðleikhússkjallarans, hafnar því algerlega að hafa mútað Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanni, en ríkissaksóknari hefur ákært Björn fyrir mútur. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Námskeið í sjálfsvörn

NÝTT byrjendanámskeið hefst í aikido-sjálfsvörn 13. maí. Æft verður þrisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum klukkan 18:00-19:15 og á laugardögum klukkan 11:00-12:15. Frír reynslutími er í boði. Æft er í nýju húsnæði félagsins í Faxafeni 8. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Námskeið um ofvirkni

NÁMSKEIÐ um athyglisbrest með ofvirkni verður haldið á vegum símenntunar Háskólans á Akureyri í Þingvallastræti 23 dagana 16. og 17. maí nk. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Nemendasýning

FYRSTA nemendasýningin frá Myndlistarskóla Arnar Inga á þessu vori verður á morgun, sunnudaginn 12. maí. Hún verður haldin í Klettagerði 6 og stendur yfir frá kl. 14 til 18. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Neshlaupið í dag

HIÐ árlega Neshlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness fer fram laugardaginn 11. maí kl 11. Hlaupið er frá Sundlaug Seltjarnarness. Vegalengdir eru 3,5 km, 7,5 km og 15 km. Aldursflokkaskipting er hjá körlum og konum og tímataka fyrir 7,5 km og 15 km. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 141 orð

Nýr áfangi í rannsókn miltisbrandshryðjuverka

FYRSTU nákvæmu, erfðafræðilegu rannsóknirnar á miltisbrandsbakteríunum, sem sendar voru ýmsum viðtakendum í Bandaríkjunum snemma síðasta vetrar, hafa leitt í ljós, að örlítill munur er á þeim og bakteríunum, sem Bandaríkjaher ræður yfir í rannsóknastöð... Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Nýr formaður Samtaka um betri byggð

Á AÐALFUNDI Samtaka um betri byggð á höfuðborgarsvæðinu, sem haldinn var 23. mars sl., var kosinn nýr formaður, Friðrik Hansen Guðmundsson verkfræðingur. Meira
11. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 98 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli á gömlum merg

ÞEIR fúlsuðu ekki við veisluföngunum, litlu gestirnir sem tóku þátt í vígsluhátíð nýja fjögurra deilda leikskólans á Hörðuvöllum í Hafnarfirði síðastliðinn miðvikudag. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Olíufélagið ESSO tekur við umboðinu

Olíufélagið Esso hefur tekið við umboði fyrir Mobil-smurolíur hér á landi og hefur þegar hafið dreifingu á þeim á útsölustaði sína um land allt. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Opið hús í Kaldárbotnum

VATNSVEITA Hafnarfjarðar, Staðardagskrá 21 og umhverfisnefnd Hafnarfjarðar standa fyrir degi vatnsins laugardaginn 11. maí. Í tilefni dagsins er opið hús í vatnsbólunum í Kaldárbotnum frá kl. 11-16. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 41 orð

Opið hús í Kópavogi

NÝ húsakynni Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs í Hamraborg 6a verða vígð með formlegum hætti í dag, laugardag. Að vígslu lokinni verður opið hús og býður starfsfólk stofnananna almenningi leiðsögn um húsið frá kl. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Opna kosningaskrifstofu

Húmanistaflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Laugavegi 99 laugardaginn 11. maí kl. 16. Á boðstólum verða kaffiveitingar. Staðurinn er ætlaður til að fólk geti hitt frambjóðendurna og annað fólk og spjallað og skipst á... Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Opna kosningaskrifstofu í Kópavogi

B-listi framsóknarmanna í Kópavogi opnar kosningaskrifstofu á Salavegi 2 sunnudaginn 12. maí. Kosningaskrifstofan á Salavegi verður opnuð klukkan 14 með ávarpi Sigurðar Geirdals, oddvita Framsóknarflokksins í Kópavogi. Boðið verður upp á léttar... Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Persónuvernd og meðferð upplýsinga

NÁMSKEIÐ um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga verður haldið á vegum símenntunar í Þingvallastræti 23 hinn 17. maí nk. Þar mun Sigrún Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Persónuverndar, fjalla um lög 77/2000. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

"Á eftir að lifa lengi á þessu"

SVANUR Sævar Lárusson bjargaði um tveggja ára stúlku frá köfnun í gær, en krónupeningur var fastur í öndunarvegi barnsins. Atvikið átti sér stað í Útilífi í Smáralind þar sem Svanur starfar. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

"Ekki eitthvað sem gerist óvart"

HILMAR F. Foss, sem búsettur er í Hafnarstræti 11 í Reykjavík og rekur meðal annars verslunina Sterling í sama húsi, segist afar óhress með þá þróun sem einkennt hefur miðborg Reykjavíkur um árabil. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 362 orð

"Viðkvæmt mál sem snýr beint að fullveldi þjóða"

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur samþykkt tillögu til ráðherraráðsins um að komið verði á fót sameiginlegri landamæralögreglu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ráðherranefnd fer yfir rekstrarvandann

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra lagði til á ríkisstjórnarfundi í gær að skipuð yrði ráðherranefnd fjögurra ráðuneyta til að fara yfir rekstrarvanda Félagsíbúða iðnnema og meta hvernig stjórnvöld geti komið til aðstoðar og var það samþykkt. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Rennslið í Dynk verður 30-40% af upprunalegu rennsli

GÍSLI Már Gíslason, formaður Þjórsárveranefndar, segir að verði Norðlingaölduveita að veruleika, verði rennsli í fossinum Dynk 60-70% minna en upprunalegt rennsli fossins. Meira
11. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 109 orð | 1 mynd

Reykköfun æfð í tómum leikskóla

SLÖKKVILIÐSMENN hjá Brunavörnum Árnessýslu nýttu sér tækifæri til reykköfunaræfinga þegar búið var að tæma húsnæði leikskólans Árbæjar á Kirkjuvegi 3 á Selfossi. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

R-listi með 48,8%, D-listi með 45,6%

REYKJAVÍKURLISTINN fengi 48,8% atkvæða og Sjálfstæðisflokkurinn 45,6% ef gengið yrði nú til borgarstjórnarkosninga, samkvæmt svörum þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi dagana 6. til 9. maí sl. fyrir Morgunblaðið. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Ræða umhverfismál

ÁRNI Steinar Jóhannsson alþingismaður mætir á opinn fund um umhverfismál á kosningaskrifstofu vinstrigrænna í göngugötunni við Hafnarstræti í dag, laugardaginn 11. maí. Fundurinn stendur frá kl. 13 til... Meira
11. maí 2002 | Suðurnes | 558 orð | 1 mynd

Saga skipanna hans Gríms

GRÍMUR Karlsson, fyrrverandi skipstjóri frá Njarðvík, þekkir sögu íslenskrar útgerðar vel. Í um þrjátíu ár hefur hann smíðað líkön af þekktum íslenskum skipum sem mörg hver eiga forvitnilega og magnaða sögu. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Samið um barnalæknaþjónustu á landsbyggðinni

JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra staðfesti í gær samning Landspítala - háskólasjúkrahúss við heilbrigðisstofnanir Austurlands, Suðausturlands og Ísafjarðarbæjar um sérfræðiþjónustu á sviði barnalækninga. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Samið verði við Stíganda um eitt hús

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar hafnaði tilboðunum þremur sem bárust í byggingu tveggja þjónustuhúsa á tjaldstæðinu á Hömrum en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

Samverustund hjá Samfylkingu

SAMVERUSTUND eldri félaga Samfylkingar í Hafnarfirði verður sunnudaginn 12. maí kl. 14-16 í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Músík, Þórður leikur á nikkuna, Stígur leikur á saxófóninn, söngur, ljóðalestur, gamanyrði og Lúðvík Geirsson flytur kosningafréttir. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Shaolin-munkar í Bláa lóninu

HÓPUR kínverskra munka er staddur hér á landi til að sýna í Laugardalshöll. Þeir eru nefndir Shaolin-munkar og eru orðlagðir fyrir næstum yfirnáttúrlegan andlegan og líkamlegan styrk. Hafa þeir m.a. náð fágætum tökum á kung fu-sjálfsvarnarlistinni. Meira
11. maí 2002 | Suðurnes | 39 orð

Sjálfstæðismenn halda fjölskylduhátíð

FRAMBJÓÐENDUR D-lista sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ bjóða bæjarbúum til fjölskylduskemmtunar í kosningamiðstöð flokksins í Hafnargötu 6 í dag, laugardag, kl. 15. Margt verður gert til skemmtunar. Meira
11. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 1302 orð | 2 myndir

Skellinöðrur, veggjakrot og löng bið eftir aðstoð

NÚMERSLAUSAR skellinöðrur, veggjakrot, og lítið sjáanleg lögregla var meðal þess sem brann á íbúum Breiðholtsins á fundi um löggæslumál í hverfinu sem efnt var til á miðvikudagskvöld. Meira
11. maí 2002 | Suðurnes | 211 orð

Skorar á eignaraðila að taka málið upp aftur

HREPPSNEFND Gerðahrepps lýsir yfir furðu sinni á afgreiðslu sveitarstjórna í Vogum og Sandgerði varðandi fyrirhugaðar byggingar íbúða aldraðra í nágrenni hjúkrunarheimilisins Garðvangs. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Staðfestur úrskurður um gæsluvarðhald

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 7. maí um að einn þeirra sem taldir eru eiga aðild að smygli á 30 kg af hassi skuli sæta gæsluvarðhaldi til 18. júní. Tveir aðrir menn sitja í haldi vegna málsins. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Starfshópi ætlað að koma með tillögur til úrbóta

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur skipað starfshóp til að fjalla um samgöngur til Vestmannaeyja, með þarfir fólks og atvinnulífs í huga, og koma þar með tillögur til úrbóta. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Starfsmenn ráða verkefnum sínum sjálfir

NÝ REKSTRARFORM innan heilbrigðisþjónustunnar hafa litið dagsins ljós að undanförnu og er nú hafinn einkarekstur bæði um hjúkrunarheimili fyrir aldraða og útselda þjónustu hjúkrunarfræðinga í Reykjavík og á landsbyggðinni. Liðsinni ehf. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Stefnir á tind Everest á morgun

HARALDUR Örn Ólafsson fjallgöngumaður telur líklegt að hann leggi til atlögu við tind Everest úr grunnbúðum á morgun, sunnudag. Fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir að hann legði af stað í gær, föstudag en veður hefur sett strik í reikninginn. Meira
11. maí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð

Stendur fyrir námskeiði um fjármál heimilisins

FÉLAGSMÁLANEFND Mosfellsbæjar hefur ákveðið að bjóða Mosfellingum að taka þátt í námskeiði um fjármál heimilisins. Á námskeiðinu verða kenndar ýmsar leiðir til að takast á við fjárhagsvandann og m.a. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sýna handavinnu vetrarins

SÝNING á handavinnu í félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105 í Reykjavík verður opnuð á morgun, sunnudag. Á sýningunni eru margir og fjölbreyttir munir sem íbúarnir hafa unnið að í tómstundastarfinu í vetur. Meira
11. maí 2002 | Suðurnes | 103 orð

Sýning á handverki um helgina

IÐNAÐARRÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, mun í dag opna sýninguna Handverk og list sem fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík og verður opin um helgina frá kl. 12-18. Meira
11. maí 2002 | Suðurnes | 234 orð

Sýningin segir sögu sjómennskunnar á Íslandi

Í REYKJANESBÆ býr listasmiður að nafni Grímur Karlsson, fyrrverandi skipstjóri. Hann hefur lengi smíðað bátalíkön sem hægt er að segja að sýni þróun báta á Íslandi frá 1860 til vorra daga. Fjárlaganefnd Alþingis veitti 8,5 milljóna kr. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Söngskólinn keypti höfuðstöðvar OZ

SÖNGSKÓLINN í Reykjavík hefur gengið frá kaupum á húsnæði við Snorrabraut 54 og 56 þar sem áður var húsnæði Osta- og smjörsölunnar en nú síðast húsakynni fyrirtækisins OZ hf. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tannlæknir kærður

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins kærði í gær og óskaði eftir opinberri rannsókn á reikningsfærslum og meintu skjalafalsi tannlæknis, sem grunaður er um að hafa dregið sér fé úr almannatryggingakerfinu. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Til í tangó

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík 2002 verður sett í Borgarleikhúsinu í dag kl. 14. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá en hátíðin stendur í þrjár vikur. Meira
11. maí 2002 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Tveir staðir til skoðunar

SORPEYÐING Eyjafjarðar hefur leitað að hentugu svæði fyrir sorpurðun, en starfsleyfi núverandi urðunarstaðar á Glerárdal ofan Akureyri lýkur árið 2003. Allt sorp af Eyjafjarðarsvæðinu er nú urðað á Glerárdal. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Úrskurður yfirkjörstjórnar felldur úr gildi í gær

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur fellt úr gildi úrskurð yfirkjörstjórnar Blönduóssbæjar og Engihlíðarhrepps um að taka lista bæjarmálafélagsins Hnjúka ekki gildan í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 276 orð

Varar við innflutningi á krókódílum

NÚ liggur fyrir til umfjöllunar í landbúnaðarráðuneytinu umsókn um leyfi til innflutnings á krókódílum af tegundinni Alligator missisippiensis til Húsavíkur. Vegna þessarar umsóknar vill Samband dýraverndunarfélaga Íslands taka fram eftirfarandi. Meira
11. maí 2002 | Árborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Viðurkenningar á menningarkvöldvöku

MENNINGARNEFND Árborgar hélt kvöldvöku í Fjölbrautaskóla Suðurlands í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því að Árvaka Selfoss var fyrst haldin. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 267 orð

Vilja að grunnlífeyrir hækki

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun: "Aðalfundur Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni skorar á ríkisstjórnina að beita sér nú þegar fyrir eftirfarandi: Að grunnlífeyrir hækki til samræmis við þær hækkanir sem átt hafa sér stað á... Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Vilja að þingið ræði vantrauststillögu

ROBIN Cook, leiðtogi þingmanna Verkamannaflokksins í breska þinginu og fyrrverandi utanríkisráðherra, varði í gær flokksbróður sinn, samgönguráðherrann Stephen Byers, og sagði það alrangt að Byers hefði gerst sekur um lygar. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 749 orð

Vísa ummælum Árna Johnsen á bug

KÁRI Jónasson, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, og Óli Björn Kárason, ritstjóri DV, vísa ummælum Árna Johnsen, fyrrverandi alþingismanns, um fjölmiðla á bug. Kári segir að Árna hafi verið fullljóst að viðtal við hann, sem tekið var 15. júlí sl. Meira
11. maí 2002 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Þó þú langförull legðir

UNDANFARNAR vikur hafa nemendur í íslenskuáfanga 403 við Menntaskólann á Egilsstöðum unnið að svokölluðu Vesturfaraverkefni, sem lyktaði með opnun sýningar á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum 1. maí sl. Meira
11. maí 2002 | Erlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Þúsundir kvöddu Fortuyn á götum úti í Rotterdam

SAKSÓKNARAR sem rannsaka morðið á hollenska stjórnmálamanninu Pim Fortuyn í Hilversum í vikunni segja að fundist hafi í bíl meints morðingja nöfn á þremur öðrum liðsmönnum flokks hans og kort af borgarhverfunum sem þeir búa í. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þýskra hermanna minnst

SKIPVERJAR af þýska skólaskipinu Gorch Fock gengu í gær heiðursgöngu að grafreit þýskra hermanna sem fórust hér við land í seinni heimsstyrjöldinni. Hér sést hvar sendiherra Þýskalands á Íslandi, dr. Meira
11. maí 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ær bar fimm lömbum sem öll lifðu

ÞAÐ telst til tíðinda að ær eignist 5 lömb og þau öll halda lífi. Svo gerðist í vor að Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. Kind var fimmlembd og það sem meira er að hún hefur tvívegis verið fjórlembd og einu sinni tvílembd á ekki langri ævi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2002 | Leiðarar | 777 orð

Óraunhæfar hugmyndir

Hugmyndir Baldurs Þórhallssonar, lektors í stjórnmálafræði, um að fjölga sendiráðum Íslands um sex, geta varla verið settar fram í mikilli alvöru. Þær eru a.m.k. Meira
11. maí 2002 | Staksteinar | 305 orð | 2 myndir

Steingrímskari en páfinn

ALLAR sögusagnir um andlát steingrímskunnar 30. apríl 1991 eru stórlega ýktar. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

11. maí 2002 | Menningarlíf | 88 orð

50. sýning á Vífinu

GAMANLEIKURINN Með vífið í lúkunum eftir Ray Cooney verður sýndur í 50. sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Aukasýning og um leið síðasta sýning verður laugardagskvöldið 25. maí. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 483 orð | 1 mynd

Allir gátu tekið þátt í sýningunni - sem vildu

Hárið er nú sýnt á Sólheimum í Grímsnesi og hefur uppsetningin vakið athygli. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Eddu Björgvinsdóttur leikstjóra um sýninguna og verkið. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

* BÁSINN, Ölfusi: Harmónikkuball laugardagskvöld kl.

* BÁSINN, Ölfusi: Harmónikkuball laugardagskvöld kl. 22 til 2. Gömlu og nýju dansarnir. * BROADWAY: Stórsýningin Viva Latino laugardagskvöld. Hljómsveitin Á móti sól leikur fyrir dansi eftir miðnætti. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Beckham með nýja hárgreiðslu

ENSKI knattspyrnumaðurinn David Beckham skartaði nýrri hárgreiðslu þegar hann kom til forsætisráðherrabústaðarins við Downingstræti 10 í Lundúnum á fimmtudaginn. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 569 orð

Bidsted á þetta inni hjá þér,"...

Bidsted á þetta inni hjá þér," sagði Jón Baldvin við mig. Eftir á að hyggja er þetta alveg rétt hjá honum. Bidsted á það svo sannarlega inni hjá mér, að ég minnist hans nokkrum orðum. Hann var minn mentor á árunum milli tektar og tvítugs. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Bíó er tilfinningar

Þorfinnur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, er á leiðinni á hina árlegu kvikmyndahátíð í Cannes. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 118 orð

Bókasafn Kópavogs í nýtt húsnæði

SIGURÐUR Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, vígir nýtt húsnæði Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs í Hamraborg 6a í dag, laugardag, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Athöfnin hefst kl. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 388 orð | 1 mynd

Bók um Ísland fær verðlaun í Japan

BÓK um Ísland eftir japanska jarðfræðiprófessorinn og rithöfundinn Hideki Shimamura hlaut á dögunum eftirsótta viðurkenningu sem besta bók í sínum flokki ársins 2001 í Japan. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 86 orð

Burtfararpróf Eyþórs Kolbeins

BURTFARARTÓNLEIKAR Eyþórs Kolbeins básúnuleikara af djassbraut verða í sal Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27, kl. 18 á morgun, sunnudag. Á efnisskrá eru frumsamin verk eftir Eyþór auk lags eftir básúnuleikarann Jay Jay Johnson. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Dularfullur dauðdagi

Bandaríkin, 2001. Leikstjórn: Ross Partridge. Aðalhlutverk: Kevin Dillon, John Littlefield, Megan Dodos, John Doman og Harley Cross. Bergvík VHS. (99 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 1205 orð | 1 mynd

Erik Bidsted

Erik Bidsted, listdansari, danshöfundur, leikstjóri og kennari, fæddist í Danmörku 10. janúar 1916. Hann lést á Spáni 20. apríl síðastliðinn. Fyrri eiginkona Bidsteds var Lise Kæregaard dansari sem starfaði með honum við Þjóðleikhúsið. Meira
11. maí 2002 | Skólar/Menntun | 1026 orð | 6 myndir

Frjálsar rannsóknir enn í vörn

Vísindi/ Akademísk vísindi (óháð iðnaði) hafa verið í deiglunni undanfarin ár sökum þess að fjármagn hefur skort í þau. Ný skýrsla OCED sýnir að verulega hefur dregið úr fjármagni til náttúruvísinda og læknavísinda á Íslandi. Gunnar Hersveinn skoðaði nokkrar heimildir sem spanna árin 1995-1999 og ræddi við vísindasagnfræðing. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 884 orð | 2 myndir

Hið illa og hið margbrotna

Síðastliðinn fimmtudag var kvikmyndin Resident Evil frumsýnd, en hún er byggð á samnefndum og afar vinsælum tölvuleik. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við leikstjórann Paul Anderson um þrautina sem liggur á bakvið hina vel heppnuðu miðlayfirfærslu sem myndin sannarlega er. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Hundrað tölublöð

MYNDMARK, félag myndbandaútgefenda, gefur út blaðIÐ Myndbönd mánaðarins. Nýlega kom út hundraðasta tölublað blaðsins og var því fagnað með glæsibrag. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 482 orð | 2 myndir

Ítalía orðin sem ný

Verið er að opna veitingastaðinn Ítalíu á Laugavegi 11 á ný eftir endurnýjun í kjölfar bruna í vetur. Guðrún Guðlaugsdóttir skoðaði hinn endurnýjaða veitingastað og ræddi við Tino Nardini, einn eigenda hans. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 2 myndir

Kidman eltir Kóngulóarmanninn

LEIKKONAN eftirsótta Nicole Kidman hefur verið að hitta á laun einn vinsælasta leikara Hollywood um þessar mundir, sjálfan Köngulóarmanninn Tobey Maguire. Maguire er níu árum yngri en Kidman, sem er 35 ára. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 137 orð

Laugardagur 11.

Laugardagur 11. maí kl. 14.00 Anddyri Borgarleikhússins: Setning Listahátíðar í Reykjavík 2002. Setningarathöfnin verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu. kl. 15.00 Kringlusafn: "... með endalausum himni..." Laxness fyrir ungu kynslóðina. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Listamanns minnst með tónleikum

LISTASAFN Einars Jónssonar heldur tónleika í safninu til að minnast fæðingardags Einars Jónssonar myndhöggvara í dag, laugardag, kl. 17.30. Það er kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, sem flytur tónlistina. Einar var fæddur árið 1874. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 196 orð

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Í...

Listasafn Íslands Leiðsögn um sýninguna Í máli og myndum verður kl. 14. Rakel Pétursdóttir deildarstjóri fræðsludeildar sér um leiðsögnina. Þá verður Sögustund og leiðsögn fyrir börn í fylgd Kjuregej Alexöndru Argunova fjöllistakonu kl. 15. Meira
11. maí 2002 | Myndlist | 329 orð | 1 mynd

Milli forms og litar

Til 12. maí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Myndlistarnámskeið á Flúðum

Í HINUM dreifðu byggðum landsins er engu síður áhugi á margs konar list en meðal þéttbýlisfólks. Haldin eru námskeið og æfingar í hinum ýmsu listgreinum til að auka þekkingu og hæfni fólks sem sækir slík námskeið. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Myndlist æskunnar í Borgarleikhúsinu

SÝNING á myndverkum 6-16 ára nemenda Myndlistaskóla Reykjavíkur verður opnuð í anddyri Borgarleikhússins í dag, laugardag, og er hún hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Ólíklegt að af verði

BILL Clinton, fyrrum forseti Bandaríkjanna, segir ólíklegt að hann hefji feril sem þáttastjórnandi í sjónvarpi en viðurkenndi þó að sú hugmynd væri spennandi. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Perla á myndbandamarkaðnum

Ástralía, 2000. Skífan VHS. (121 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit: Shirley Barrett. Aðalhlutverk: Salvatore Coco, Sacha Horter. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 435 orð | 1 mynd

"Viljum gleyma nágrönnum okkar"

Í SEPTEMBER árið 2001 fóru 16 ungmenni á aldrinum 15-16 ára frá öllum Norðurlöndunum í siglingu með víkingaskipi í skerjagarðinum við Sandefjord í Noregi. Meira
11. maí 2002 | Fólk í fréttum | 129 orð | 2 myndir

Rífandi stemmning og fjör

BRESKI grallarinn Ali G lætur ekki að sér hæða, sættir sig ekki við að vera bara í sjónvarpinu og er nú kominn upp á hvíta tjaldið í kvikmyndinni Ali G Indahouse sem forsýnd var í Sambíóunum í Kringlunni á miðvikudagskvöld. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Saxófónar og söngur í Neskirkju

SAXÓFÓNAR, söngur og bláar nótur verða á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í dag kl. 17, í Neskirkju við Hagatorg, og lýkur hljómsveitin þar með sínu 12. starfsári. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 121 orð

Sungið til heiðurs Kópavogsbæ

KÓR Snælandsskóla heldur vortónleika sína í Salnum kl. 17 í dag á afmæli Kópavogsbæjar. Kórinn frumflytur lag eftir Ólaf B. Ólafsson, Kæri Kópavogur, og er það flutt í tilefni afmælisins. Lagið samdi Ólafur fyrir nokkrum árum og gaf Kór Snælandsskóla. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 117 orð

Sýning 61 nýs listamanns

LISTAHÁSKÓLI Íslands opnar hina árlegu Útskriftarsýningu listnema í dag, laugardag, kl. 14. Eins og undanfarin ár verður sýningin haldin í húsnæði skólans að Laugarnesvegi 91 í Reykjavík. Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 83 orð

Sýning á handgerðum hljóðfærum

Í HANDVERKI og hönnun, Aðalstræti 12, stendur ný yfir sýning á handgerðum hljóðfærum og spiladósum sem smíðuð eru á Íslandi. Á sýningunni, sem nefnist Snert hörpu mína... Meira
11. maí 2002 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Tígurinn og ísbjörninn hjá Sævari Karli

SAMSTARFSHÓPURINN Tígurinn og ísbjörninn opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti í dag kl. 14 og er hún liður í Norður-Atlantshafstúr hópsins. Sýningin er með yfirskriftina "Creepy - evil -gay". Meira

Umræðan

11. maí 2002 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Aðförin að miðborginni

Miðborgin er hjarta Reykjavíkur, segir Katrín Jakobsdóttir, og þangað fara Reykvíkingar þegar þeir vilja gera sér glaðan dag. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Að spara 15 milljarða króna - eða hálf sagan sögð

Það væru því fyrst og fremst lífeyrissjóðir og eldri borgarar, segir Erlendur Magnússon, sem bæru skertan hlut frá borði í þessari tilfærslu milli kynslóða. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Af Vatnsmýringum

Langsýnir menn eru líka viðbúnir ef t.d. deCode fer á höfuðið, segir Sverrir Hermannsson, sem beztu fyrirtæki eiga til með að gera fyrir slysni. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Atvinnutækifæri á nýrri öld - eldri þjóð

Þeir sem standa á tímamótum, segir Anna Birna Jensdóttir, ættu að beina sjónum sínum að öldrunarþjónustunni. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 928 orð | 2 myndir

Ábyrgð meðferðaraðila á vettvangi fjölmiðla

Það er óviðeigandi af Guðmundi, segja Hjördís Hilmarsdóttir og Erla B. Sigurðardóttir, að koma fram í fjölmiðlum til að fjalla um aðra meðferðar- og hjálparaðila með þeim hætti sem hann gerir. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Áhersla á faglegt starf leikskóla

Til marks um mikilvægi þessa málaflokks hjá Sjálfstæðisflokknum, segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, er bæjarfulltrúi flokksins formaður leikskólanefndar. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Álftanes, framtíð eða afturhvarf

Við sem viljum uppbyggingu í frábæru umhverfi, segir Guðmundur G. Gunnarsson veljum hiklaust D-lista Sjálfstæðisfélagsins. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Átak í æskulýðs- og íþróttamálum

Forvarnir fyrir ungt fólk, segir Bragi Michaelsson, og barátta gegn fíkniefnaneyslu á að vera skylda sveitarfélaga. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Eflum bæjarbraginn

Einhugur ríkir hjá frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins, segir Sólveig Pálsdóttir, um að félagsheimilið verði gert að miðstöð menningar- og félagastarfsemi Nesbúa. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Frábærir leikskólar

Svo er Reykjavíkurlistanum fyrir að þakka, segir Stefán Jóhann Stefánsson, að hér hefur ekki aðeins orðið hugarfarsbreyting heldur hafa allar aðstæður gjörbreyst. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Heimaþjónusta við upphaf nýrrar aldar

Samræma þarf heimahjúkrun, segir Bryndís Steinþórsdóttir, heimaaðhlynningu og heimaþjónustu. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Hjónaefnanámskeið

Við leggjum áherslu á að pör og sambýlingar, segir Elísabet Berta Bjarnadóttir, gefi sér tækifæri til kynnast sjálfum sér og líta í eigin barm þegar á bjátar. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hugsa minna, finna meira, elska hærra, hlæja oftar

Líföndun er ekki meðferðarform, segir Guðrún Arnalds, heldur eins konar stefnumót við lífið. Meira
11. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Hvað varð um Isostar?

Hvað varð um Isostar? KOLVETNADUFTIÐ Isostar var selt í flestum verslunum hér á landi frá u.þ.b. 1990 og þangað til í fyrra. Meira
11. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 238 orð

Kraftaverk birkiöskunnar

UNDIRRITAÐUR hefur tekið inn birkiöskuna í 5 ár og hefur mjög góða reynslu af því. Ég greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir 6 árum og það leit ekki vel út því að það hafði breiðst út í blóðið og beinin. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 461 orð | 2 myndir

Landsmót unglingafélaganna

Yfirskrift landsmótsins 2002, segja Þorvaldur Víðisson og Pétur Björgvin Þorsteinsson, er XXX EKKERT MÁL. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

Leiðrétting skólagjaldalána LÍN

SÍNE fagnar, segir Heiður Reynisdóttir, afnámi tekjutengingar við maka lánþega hjá LÍN. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Lýðræðismótsögn Evrópusambandsins

Stjórnskipun Evrópusambandsins, segir Ágúst Þór Árnason, líkist nú þegar í mörgu stjórnskipun fullvalda ríkis. Meira
11. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 934 orð

Margt er mannanna bölið

HÚN er fimm ára í dag, úti er sól og hægur vindur. Litla stelpan opnar augun og eitt andartak skynjar hún fegurð dagsins og upplifir tilhlökkun, hún á afmæli í dag. Meira
11. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Miðbærinn

NÚ Í kosningabaráttunni er mikið talað um hnignum miðbæjarins og hverjum það er að kenna. Ég er svokölluð miðbæjarrotta þ.e. fyrir mér er hinn eina og sanna anda Reykjavíkur að finna í miðbænum. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Náttúrulögmál eða valkostur?

Ég tel að það sé löngu tímabært, segir Sigurður Björgvinsson, að skipta Sjálfstæðisflokknum út og breyta til. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Og þú, Þröstur!

Ef ég beitti sömu brögðum og R-listamenn, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, myndi ég segja að stefna hans væri að banna og leggja niður 5 ára bekkina í Ísaksskóla og Landakotsskóla. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Okkar börn í bestu skóla landsins

Auka þarf sjálfstæði skólanna í Kópavogi, segir Hafsteinn Karlsson, og færa ákvörðunarvald til þeirra í sem flestum málum. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Óheiðarlegar auglýsingar

Með þessu er R-listinn að vonast til að kjósendur átti sig ekki á því, segir Ólafur R. Jónsson, að megnið af skuldum borgarsjóðs hefur verið flutt yfir á stofnanir borgarinnar. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Rangfærslur Friðberts Traustasonar

Það er sameiginlegt hagsmunamál allra launamanna, segir Sigurður Bessason , að lækka kostnað í bankakerfinu. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Ráðningar starfsfólks

Kostnaður við mistök í ráðningum, segir Ásdís Jónsdóttir, getur verið mikill. Meira
11. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Sandur og grjót

ÞAR SEM ég er svo gamall að ég er eins dags maður koma mér borgarstjórnarkosningar ekkert við. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að selja Orkuveituna

Fullyrðingar Alfreðs um að sjálfstæðismenn áformi að selja Orkuveituna og einkavæða hana, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, eru algjörar blekkingar og rangfærslur. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Sjóminjasafn og Íslendingur

Gamlar og merkar sjóminjar, segir Þór Magnússon, eru ekki á hverju strái lengur. Meira
11. maí 2002 | Bréf til blaðsins | 449 orð

Snúum þróuninni við

Það linnir ekki þeim ógnum sem af áfengi og öðrum vímuefnum stafa. Það eru ætíð fleiri og fleiri sem lenda í þessu geigvænlega flóði og liggja flatir fyrir Bakkusi. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Til móts við hagsmuni aldraðra

Stefna okkar sjálfstæðismanna, segir Björn Bjarnason, er að auðvelda eldri borgurum að búa í eigin heimilum. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Upp á líf og dauða

Annað eins blóðbað og eignaspjöll í umferðinni eru óþolandi, segir Björn H. Björnsson, í opnu bréfi til borgarstjóra, lögreglustjóra og Umferðarráðs. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Það svíður undan sannleikanum

Árni Johnsen, segir Kári Jónasson, fékk að segja allt sem hann vildi í málinu í Útvarpinu. Meira
11. maí 2002 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Ætlar ráðherra í mál við landeigendur?

Full ástæða, segir Arngrímur Ævar Ármannsson, er til að bregðast við þessu ofríki strax. Meira

Minningargreinar

11. maí 2002 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

ANDRÉS BJARNASON

Andrés Bjarnason fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 21. febrúar 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefanía Markúsdóttir og Bjarni Bjarnason Austmann. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

GISSUR ÞÓR EGGERTSSON

Gissur Þór Eggertsson fæddist á Skúfum í Norðurárdal í A-Húnavatnssýslu 25. september 1921. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eggert Ragnar Sölvason bóndi, f. 18.9. 1876, d. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS LÁRA HJARTARDÓTTIR

Hjördís Lára Hjartardóttir fæddist á Patreksfirði 15. maí 1992. Hún lést af slysförum á heimili sínu 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hjörtur Sigurðarson, f. 7.7. 1956, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 14.9. 1964. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

NIKÓLÍNA (LÍNA) SVERRISDÓTTIR

Lína Sverrisdóttir fæddist á Norðfirði 24. september 1920. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Mekkin Árnadóttir, f. á Eskifirði 22. júní 1877, d. 3.10. 1954, og Sverrir Sverrisson sjómaður og útgerðarmaður,... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 4978 orð | 1 mynd

ODDUR ÞORSTEINSSON

Oddur Þorsteinsson fæddist á Heiði á Rangárvöllum 6. apríl 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Svava Guðmundsdóttir, f. 1. júlí 1918, d. 21. mars 2001, og Þorsteinn Oddsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA KRISTJANA GUÐMUNDSDÓTTIR

Ólafía Kristjana Guðmundsdóttir fæddist á Kjörseyri 8. nóvember 1922. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 26. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

RÓSA PÁLSDÓTTIR

Rósa Pálsdóttir fæddist 1. september 1911 á Spákonufelli í Vindhælishreppi í A-Hún. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Pétursson, f. 24.7. 1889, d. 22.10. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR LOVÍSA SIGTRYGGSDÓTTIR

Sigríður Lovísa Sigtryggsdóttir fæddist í Hofsstaðaseli, Viðvíkursveit, Skagafirði, 14. okt. 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi, á sumardaginn fyrsta, 25. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

SIGRÚN BJARTMARSDÓTTIR

Sigrún Bjartmarsdóttir var fædd á Húsavík 23.desember 1941. Hún lést 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjartmar Baldvinsson, bóndi á Sandhólum á Tjörnesi, f. 8.7. 1912, d. 29.6. 1982, og Guðný Ingibjörg Sigvaldadóttir, f. 15.10 1911, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

STEFÁN ÁRNASON

Stefán Árnason fæddist við Lækjargötuna í Reykjavík 30. maí 1911. Hann andaðist á sumardaginn fyrsta, 25. apríl síðastliðinn, á Hrafnistu í Hafnarfirði. Stefán var elstur þriggja sona hjónanna Árna S. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2002 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

VALGERÐUR INGIMUNDARDÓTTIR

Valgerður Ingimundardóttir var fædd að Garðstöðum í Garði 25. júní 1915. Hún lést á Dvalarheimilinu Garðvangi 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Guðmundsdóttir og Ingimundur Guðjónsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Aðeins byrjunin á lækkun ávöxtunarkröfu skuldabréfa

LÆKKUN síðustu vikna á ávöxtunarkröfu húsbréfa er líklega aðeins byrjunin á lækkun ávöxtunarkröfu skuldabréfa næstu mánuði, að mati Más Wolfgangs Mixa hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær er ávöxtunarkrafa og afföll... Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Afkoma Vinnslustöðvarinnar betri en áætlað var

HAGNAÐUR Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum fyrstu þrjá mánuði ársins nam 545 milljónum króna samanborið við 255 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 662 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 50 50...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 50 50 48 2,400 Grálúða 70 70 70 19 1,330 Gullkarfi 104 45 65 9,837 637,502 Hlýri 109 99 105 180 18,934 Keila 80 46 67 5,370 360,423 Langa 177 15 152 15,109 2,299,724 Langlúra 115 100 112 1,138 128,005 Lúða 810 220 406 786... Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Búnaðarbanki kominn með 12,3% í Straumi

BÚNAÐARBANKI Íslands hefur aukið eignarhlut sinn í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. úr tæpum 3,7% í rúm 12,3%, eða um 8,6%. Nafnverð hlutar bankans nemur nú 342,9 milljónum króna en þar af eru 103 milljónir vegna framvirkra samninga, segir í... Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Búnaðarbankinn lækkar vexti

BÚNAÐARBANKINN hefur ákveðið að lækka vexti óverðtryggðra útlána um 0,30 prósentustig. Lækkun innlánsvaxta er heldur minni eða á bilinu 0,15-0,25 prósentustig, mismunandi eftir einstökum innlánsformum bankans. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 22 orð

DeCODE lækkar um 7,4%

GENGI hlutabréfa í deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 7,4% á Nasdaq í gær. Síðustu viðskipti dagsins fóru fram á verðinu 5,01... Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Endurskipulagningu Gutenberg lokið

ENDURSKIPULAGNINGU Prentsmiðjunnar Gutenberg er lokið og hefur hún hafið starfsemi í Síðumúla 16 þar sem Steindórsprent-Gutenberg var áður til húsa. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Hagnaður Kers hf. 313 milljónir króna

HAGNAÐUR Kers hf. (áður Olíufélagsins hf.) nam 313 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins en hagnaður alls ársins í fyrra nam 378 milljónum. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 269 milljónum króna nú en 1.550 milljónum króna allt árið 2001. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Hagnaður Skagstrendings 97 milljónir króna

SKAGSTRENDINGUR hf. var rekinn með 97 milljóna króna hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins 2002, samanborið við 33 milljóna króna tap fyrir sama tímabil 2001. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Innganga í ESB gæti leitt af sér vaxtahækkun á íbúðalánum

INNGANGA í Evrópusambandið gæti leitt til þess að dýrara yrði að fjármagna kaup á íbúðarhúsnæði, að því er sagði í Markaðsyfirliti Landsbanka Íslands í gær, enda þyrfti þá líklega að afnema ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði og gera arðsemiskröfu til þess... Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Japanir vilja auka hvalveiðar

JAPANSKIR ráðamenn búast við hörðum átökum við andstæðinga hvalveiða á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefst í Japan 20. maí nk. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 392 orð

Kaupþingi í New York hefur verið svarað

BALDUR Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi í janúar síðastliðnum svarað bréflega erindi sem Kaupthing New York sendi ráðuneytinu í nóvember á síðasta ári. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Rannveig Sigurðardóttir hagfræðingur hjá Seðlabanka

RANNVEIG Sigurðardóttir hefur verið ráðin hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands frá 1. apríl sl. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 318 orð

Rekstrarkostnaður undir áætlun

TAP af rekstri AcoTæknivals hf. á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 16 milljónum króna eftir reiknaða skatta. Heildartap síðasta árs var 1.082 milljónir. Meira
11. maí 2002 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Trefjar selja bát til Grænlands

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afhenti nýverið nýjan Cleopatra 38-bát til Grænlands. Þetta er fyrsti Cleopatra-báturinn sem Trefjar afgreiða til Grænlands. Kaupandi bátsins er Ludvig Lundblad, útgerðarmaður frá höfuðstaðnum Nuuk á Grænlandi. Meira

Daglegt líf

11. maí 2002 | Neytendur | 204 orð | 1 mynd

1,4% smurbrauðssýna ósöluhæf

ÖRVERUÁSTAND samloka og smurðs brauðs á sölustöðum er gott samkvæmt könnun sem Hollustuvernd ríkisins og Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gerðu í mars og apríl á þessu ári. Meira
11. maí 2002 | Neytendur | 416 orð | 2 myndir

Umgjarðir fyrir 1-3 ára sem má sveigja og beygja

KJARTAN Kristjánsson sjóntækjafræðingur í Optical Studio RX í Smáralind hefur látið sérframleiða Lindberg títan-gleraugnaumgjarðir fyrir 1-3 ára börn sem hann segir hægt að "sveigja og beygja" án þess að þær brotni. Meira

Fastir þættir

11. maí 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli .

100ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 11. maí, verður hundrað ára Kristín Guðmundsdóttir, Álfaskeiði 64 a5, Hafnarfirði. Af því tilefni mun Kristín taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn kl. 14-16 í Stjörnuheimilinu,... Meira
11. maí 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 11. maí, er 85 ára Bergþóra Guðlaugsdóttir, Garðvangi, Garði, áður Skólavegi 4, Keflavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í dag kl. 15-19 á Garðvangi,... Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 543 orð | 1 mynd

Allt að 18 kg þyngdaraukning á meðgöngu eðlileg

ÍSLENSKUM konum, sem eru í kjörþyngd við þungun, er óhætt að þyngjast um allt að 18 kg á meðgöngu. Hæfileg þyngdaraukning íslenskra kvenna er 11,5 til 16 kg en hávaxnar konur geta óhræddar þyngst um 18 kíló. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn dr. Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 359 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FYRRA verkefni dagsins er að spila sex hjörtu í sveitakeppni. Meira
11. maí 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. apríl sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Líney Sigurðardóttir og Atli Már Jóhannesson. Heimili þeirra er í Búðargerði... Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 575 orð | 3 myndir

Eplatré

LÍTIÐ hefur verið ræktað af eplatrjám hér á landi en þó eru til nokkur stálpuð tré allvíða á landinu og eru mörg þeirra í góðum þrifum. Flest þessara trjáa standa stök og þar sem eplatré þurfa oftast að frjóvgast af öðru tré hefur lítið borið á aldinum. Meira
11. maí 2002 | Viðhorf | 821 orð

Ég krefst kosningaréttar

Ekkert félag sem ég á aðild að skiptir mig eins miklu máli og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Ég krefst þess að fá að kjósa stjórn sjóðsins. Meira
11. maí 2002 | Í dag | 85 orð

Fermingar

Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 12. maí kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermdur verður: Guðmundur Helgi Jónsson, Skipholti 30. Ferming í Ólafsvallakirkju 12. maí kl 11. Prestur sr. Axel Árnason. Meira
11. maí 2002 | Í dag | 1253 orð

Innsetning í prestsembætti í Selfosskirkju

Á SUNNUDAG, 12. maí, verður innsetning í prestsembætti í Selfosskirkju. Athygli er vakin á því að messan hefst kl. 14, en ekki kl. 11, sem annars er vant. Prófastur, sr. Úlfar Guðmundsson á Eyrarbakka, setur sr. Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 872 orð

Íslenskt mál

Hvernig fá menn af sér að loka hurðum? Það er mér lokuð bók. Og af tvennu illu þykir mér skárra að vera öðrum sem opin bók en að þeir sjái í gegnum mig eins og opna hurð. Meira
11. maí 2002 | Í dag | 1443 orð | 1 mynd

(Jóh. 15.).

Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 930 orð | 3 myndir

Línudansarar settu svip á Laugardalshöllina

Helgin 4.-5. maí Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 881 orð | 1 mynd

Meðferðir við vímuefnavanda

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
11. maí 2002 | Dagbók | 46 orð

NAUT OG LÓA

Naut, sérðu lóuna létta, hún líður í bláhimins sal, jafnlendis jörðu við slétta þú jórtrandi liggur í dal. Þér lízt ekki á lóuna smáu né létta himnaför, né sönginn í sölunum bláu og sumargleðinnar fjör. Meira
11. maí 2002 | Dagbók | 84 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna kl. 17. Á efnisskrá eru verk eftir Urbancic, Sigfús Einarsson og Gershwin. Einsöngvari Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir. Meira
11. maí 2002 | Dagbók | 890 orð

(Rómv. 15, 30.)

Í dag er laugardagur 11. maí, 131. dagur ársins 2002. Lokadagur. Orð dagsins: En mikillega bið ég yður, bræður, fyrir sakir Drottins vors Jesú Krists og fyrir sakir kærleika andans, að þér stríðið með mér með því að biðja til Guðs fyrir mér. Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. exd5 exd5 5. d4 Be7 6. Rf3 0-0 7. Be2 Rbd7 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 Rb6 10. Bb3 c6 11. He1 Bf5 12. Re5 Rfd5 13. Df3 Be6 14. Re4 f6 15. Rd3 Bf7 16. Rec5 Dc8 17. Bd2 Rd7 18. Re4 R5b6 19. Rf4 Rc4 20. Rh5 Rdb6 21. Bf4 Bd5 22. Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 377 orð | 1 mynd

Tvær hliðar á sama peningnum

MISRÉTTI í samningum um alþjóðleg mannréttindi hefur verið skilgreint sem hvers kyns aðgreining, útilokun, takmörkun eða forgangur sem byggist á félagslegri stöðu, einkennum eða uppruna og hefur það markmið eða þau áhrif að koma í veg fyrir eða hamla að... Meira
11. maí 2002 | Fastir þættir | 493 orð

Víkverji skrifar...

VINKONA Víkverja fékk fyrir nokkrum mánuðum veður af því að til stæði að byggja fjölbýlishús í Suðurhlíðunum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

11. maí 2002 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* ALBERT Sævarsson, markvörður úrvalsdeildarliðs Grindavíkur...

* ALBERT Sævarsson, markvörður úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í knattspyrnu, meiddist á hné í æfingaleik gegn Selfossi sem fram fór á grasvellinum á Hellu í fyrradag. Óttast var að meiðslin væru alvarleg en í myndatöku í gær kom í ljós að svo er ekki. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Atli var kvaddur á viðeigandi hátt

ÞAÐ má með sanni segja að leikmenn KA kunni að þakka þjálfurum sínum fyrir vel unnin störf. Þeir kvöddu Alfreð Gíslason með Íslandsmeistaratitli 1997 - með því að leggja Aftureldingu að velli, er hann hélt til Þýskalands til að þjálfa. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 213 orð

Calum Þór Bett æfir með ÍA

CALUM Þór Bett, skosk/íslenski knattspyrnumaðurinn, hefur æft undanfarna daga með Íslandsmeisturum Skagamanna. Hann spilaði með þeim fyrri hálfleikinn í æfingaleik gegn Víkingi í gær, á Tungubökkum í Mosfellsbæ, en Víkingar sigruðu meistarana þar, 1:0. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 339 orð

Glæsilegur endir

ATLI Hilmarsson lauk fimm ára dvöl sinni á Akureyri á glæsilegan hátt í gærkvöld þegar hann stýrði KA-mönnum til Íslandsmeistaratitilsins í handknattleik karla. Þeir unnu það ótrúlega afrek að snúa einvíginu gegn Val sér í hag og unnu sinn annan sigur í röð á Hlíðarenda, 24:21, í fimmta og síðasta úrslitaleiknum. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 233 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - KA 21:24 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - KA 21:24 Hlíðarendi, úrslitakeppni karla, fimmti og síðasti leikur, föstudagur 10. maí 2002. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 4:5, 7:6, 7:8, 9;8, 10:9, 11:9, 12:12, 14:13, 14:17, 16:17, 17:18, 17:21, 20:22, 20:24, 21:24. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 131 orð

Heimir Örn fer frá KA

HEIMIR Örn Árnason lék í gærkvöldi sinn síðasta leik með KA, um sinn að minnsta kosti. Hann getur verið ánægður með veturinn, Íslandsmeistaratitill í höfn og varla hægt að yfirgefa lið á betri tíma. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson, leikmaður spænska...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson, leikmaður spænska knattspyrnuliðsins Real Betis, fær nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil því Juande Ramos hefur ákveðið að láta af störfum. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

KA tókst hið ómögulega

KA-MENN gerðu hið ómögulega í gærkvöldi. KA varð þá Íslandsmeistari í handknattleik karla, lagði Valsmenn á Hlíðarenda 24:21 og sigraði því 3-2 í rimmunni eftir að hafa lent 2-0 undir. Flestir höfðu þá afskrifað KA-pilta en undir traustri stjórn Atla Hilmarssonar þjálfara og gríðarlega vel hvattir af stuðningsmönnum sínum, gáfust þeir ekki upp og sönnuðu enn einu sinni að íþróttakappleikur er ekki búinn fyrr en flautað hefur verið til leiksloka. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 80 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni kvenna: Garðskagavöllur:RKV -...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni kvenna: Garðskagavöllur:RKV - Þór 17 Sunnudagur: Deildabikarkeppni karla: Tungubakkav.:Afturelding - ÍR 14 Neskaups.:Fjarðabyggð - Leiknir F. 14 Reykjavíkurmót kvenna, úrslitaleikur: Egilshöllin:KR - Valur 16. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 88 orð

Leiknum lauk aldrei

ÞEGAR tvær sekúndur voru til leiksloka í leik Vals og KA í gærkvöldi, rak Stefán Arnaldsson, annar dómari leiksins, Hrein Hauksson, leikmann KA, af velli í tvær mínútur og reyndi að gefa tímaverði merki um að stöðva leikklukkuna. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 66 orð

Meistararnir byrja að heiman

ÍSLANDSMEISTARAR þriggja síðustu ára hafa byrjað að heiman í úrslitarimmunni. Aðeins þrisvar sinnum síðan úrslitakeppnin var tekin upp með núverandi fyrirkomulagi 1992, hafa þau lið sem byrja á heimaleik fagnað meistaratitli. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 1048 orð | 1 mynd

"Rólegir og yfirvegaðir"

MARGT hefur verið ritað og rætt um Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóra á undanförnum árum enda hefur hann verið í sviðsljósinu sem einn sigursælasti knattspyrnuþjálfari á Íslandi, síðar sem landsliðsþjálfari og frá því í nóvember árið 1999 hefur... Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Reynsluleysið varð okkur að falli

"STUNDUM fer boltinn í stöngina og inn - stundum stöngina og út. Í þetta sinn gerðist það hjá okkur - knötturinn skall á stönginni og út á völl aftur," sagði Sigfús Sigurðsson, línumaður hjá Val, sem skoraði sex mörk og það þrátt fyrir að vera ekki tekin neinum vettlingatökum í leiknum. "KA-menn spiluðu betur en við og uppskáru eins og þeir sáðu." Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 508 orð

Sálfræðistyrkurinn réð úrslitum

EGIDIJUS Petkevicius markvörður var einn af bestu mönnum KA í leiknum í gærkvöld og varði 20 skot, þar af þrjú víti. Hann var nánast orðlaus þegar Morgunblaðið ræddi við hann eftir leikinn. "Þetta var ótrúlegur leikur og það er ótrúleg tilfinning að vinna hann. Leikurinn snerist um hvort liðið hefði meiri sálfræðistyrk og í þetta skiptið var það KA. Liðið var í úrslitunum í fyrra og það kom því til góða í ár." Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 62 orð

Stoke á meistarahóteli

STOKE-LIÐIÐ gistir á sama hóteli og liðin sem unnu enska bikarinn á þessu og síðastliðnu ári. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 125 orð

Útlit fyrir óeirðir í Cardiff

SKIPULEGGJENDUR úrslitaleiksins í ensku 2. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 48 orð

Þannig vörðu þeir

Roland Eradze, Val: 17 (3 til mótherja); 11 (2) langskot, 2 (1) eftir gegnumbrot, 2 eftir hraðaupphlaup, 1 af línu, 1 úr horni. Meira
11. maí 2002 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þróttarar fögnuðu í gærkvöld langþráðum sigri...

Þróttarar fögnuðu í gærkvöld langþráðum sigri því þeir urðu þá Reykjavíkurmeistarar karla í knattspyrnu í annað skipti, en fyrst unnu þeir þennan titil árið 1966. Meira

Lesbók

11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð | 1 mynd

Andi Halldórs Laxness umlykur áheyrendur

EITT af opnunaratriðum Listahátíðar í Borgarleikhúsinu í dag er hljóðverk sem Finnbogi Pétursson myndlistarmaður hefur sett upp í ganginum milli Stóra sviðsins og Nýja sviðsins í Borgarleikhúsinu. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 677 orð | 1 mynd

BROT ÚR HESTASKÁLINNI

LAST Orders, eða Hestaskálin, fjallar um ferðalag fjögurra vina frá Suður-London þar sem þeir hafa búið allt sitt líf, til strandbæjarins Margate. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 218 orð | 1 mynd

Ekki fjöldamorð

BANDARÍSKU mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja nú að ljóst sé að Ísraelsher hafi gerst sekur um stríðsglæpi í búðunum í Jenín og telja að ríflega 50 Palestínumenn hafi fallið sem er reyndar minna en Palestínumenn sjálfir halda fram. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 975 orð | 4 myndir

ERFIÐAST AÐ FINNA ERFÐALYKIL HVERRAR BYGGINGAR

Hver bygging verður að segja sögu, að mati danska arkitektsins Mortens Schmidts, eins af stofnendum arkitektastofunnar Schmidt, Hammer & Lassen sem hefur á skömmum tíma orðið ein þekktasta arkitektastofa í Evrópu. NÍNA BJÖRK JÓNSDÓTTIR ræddi við Morten Schmidt en hann er einn hönnuða nýrrar byggðar í Skuggahverfi, sem mun rísa innan skamms. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4871 orð | 1 mynd

HLUTVERK OKKAR HVERFIST UM SKÖPUN

Graham Swift er í hópi þeirra höfunda í Bretlandi sem hvað mestrar virðingar njóta og nýrrar skáldsögu hans er nú beðið með eftirvæntingu. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

Hollendingurinn fljúgandi

eftir Richard Wagner, við eigin texta byggðan á sögu eftir Heinrich Heine. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 875 orð | 2 myndir

Hvað er Higgsbóseind og hvers vegna er hún stundum kölluð Guðseindin (God particle)?

Á Vísindavef Háskóla Íslands hefur að vanda mörgum athyglisverðum spurningum verið svarað að undanförnu. Á meðal þeirra má nefna: hvernig er þjóðfélagsástandið í Sádi-Arabíu, eftir hverju eru Galapagoseyjar nefndar, hvað eru miklar líkur á því að Snæfellsjökull gjósi, hvað er píslarvottur og hver er munurinn á Homo sapiens og Homo sapiens sapiens. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1002 orð | 5 myndir

Kominn tími á Laxness og danslistina

"Okkur fannst kominn tími til að danslistin sinnti Halldóri Laxness," segir Katrín Hall, listdansstjóri Íslenska dansflokksins, um tilurð dansverksins Sölku Völku sem frumsýnt verður á stóra sviði Borgarleikhússins í dag. Katrín og Auður Bjarnadóttir, danshöfundur Sölku Völku, sögðu RÖGNU SÖRU JÓNSDÓTTUR frá tilurð verksins. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð

Leiður leiðari leiðastur

MIG rak í rogastans sl. mánudag þegar ég las leiðara Jónasar Kristjánssonar í Fréttablaðinu . Ég hélt að Jónas hefði vit og aldur til að senda ekki frá sér annað eins og þar mátti lesa. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð

NEÐANMÁLS -

I Listahátíð verður sett í dag með viðeigandi viðhöfn og dagskráin er venju fremur fjölbreytt og glæsileg. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handrita. Opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Galleri@hlemmur.is: Björk Guðnadóttir. Til 26.5. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Olivur við Neyst og Anker Mortensen. Rauða stofan: Vigdís Kristjánsdóttir. Til 20.5. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð | 1 mynd

Óhlutbundin málverk í Hafnarborg

Í SVERRISSAL og Apóteki Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, verður opnuð sýning á málverkum Elíasar B. Halldórssonar í dag, laugardag. Um er að ræða verk frá sl. tveimur árum og eru þau flest óhlutbundin. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 2 myndir

ÓLÍKIR LISTAMENN ÚR ÖLLUM ÁTTUM

Átta íslenskir myndlistarmenn eru fulltrúar ólíkra listforma á sýningunni Mynd - íslensk samtímalist sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á morgun, sunnudag. En verkin eiga að veita góða innsýn í þróun íslenskrar myndlistar síðustu árin. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR ræddi við tvo listamannanna, þá Jón Óskar og Birgi Andrésson. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 1 mynd

"Þau segjast þola talsverðan vind!"

"LÍTIÐ barn horfir hugfangið á óróann yfir vöggunni sinni. Litskrúðugar litlar verur hanga í þráðum, leika alls kyns jafnvægisleiki og bærast við minnstu hreyfingu andrúmsloftsins. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1055 orð

Reykjum ekki í rúminu eftir 2016

HVERSU löng er leiðin austur til Indlands? Það er auðmælt og hafið yfir ágreining. Hversu vel hefur Indverjum vegnað, síðan þeir tóku sér sjálfstæði 1947? Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | 1 mynd

Roni Horn

SUNDHÖLL, REYKJAVÍK, 1991: Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni á árunum 1929-37. Hér erum við stödd við búningsklefana. Hefur þú einhvern tíma verið þar? Skoðaðu þessa ljósmynd gaumgæfilega. Tókstu eftir því að dyrnar eru bæði opnar og lokaðar í senn? Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 1 mynd

STÍLFÆRÐUR TANGÓ

Danshópurinn Cenizas de Tango sýnir íslenskum áhorfendum tangóskotinn nútímadans á Listahátíð í Íslensku óperunni næstkomandi sunnudag. RAGNA SARA JÓNSDÓTTIR ræddi við Roxönu Grinstein, danshöfund hópsins. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1039 orð | 1 mynd

SÝNINGIN ER EKKERT ÁN ÁHORFANDANS

Ólafur Elíasson, Íslendingurinn, Daninn, Berlínar- og Feneyjabúinn, hefur á undanförnum árum unnið sér sess sem eftirsóttur myndlistarmaður á alþjóðavettvangi. Fyrir helgi kom hann til Reykjavíkur með stóra sýningu í höfðinu, aðra í töskunni og þá þriðju úti í mýri. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR spjallaði við Ólaf um sýninguna sem opnuð verður í i8 á morgun í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | 2 myndir

Todorov og húmanisminn

RIT franska fræðimannsins Tzvetan Todorov, Imperfect Garden (Le jardin imparfait/Ófullkominn garður) hefur verið gefið út í enskri þýðingu. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 100 orð

ÞÍN NÓTT ER MEÐ ÖÐRUM STJÖRNUM

Þín nótt er með öðrum stjörnum. Um lognkyrra tjörn laufvindur fer. Kallað er á þig og komið að kveðjustundinni er. Dimman, þögnin og djúpið og blöðin þín mjúk sem bærast svo hljótt, liljan mín hvíta sem lokast í nótt. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2764 orð | 4 myndir

ÞRÍR EINSTÆÐINGAR Í LEIT AÐ ÁST

Hollendingurinn fljúgandi er fyrsta ópera Richards Wagners sem sýnd er í fullri lengd á Íslandi. Sýningin er samstarfsverkefni Listahátíðar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Þjóðleikhússins og Íslensku óperunnar. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við nokkra aðstandenda sýningarinnar um verkið og uppfærsluna, sem hlýtur að marka tímamót í sögu óperuflutnings á Íslandi. Meira
11. maí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

Þrjár meginstefnur kveða sér hljóðs

Kommúnisminn kveður sitt klárt að vera, sem er mitt. Kristindómur kennir hitt, sem Kristur sagði: mitt er þitt, en kapítalið krefur sitt og kallar frammí: mitt er... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.