Greinar laugardaginn 22. október 2005

Fréttir

22. október 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Allar verslanir tómar og viðbúnaður mikill

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Hér eru allar verslanir tómar og viðbúnaður verulegur," sagði Þorbjörn Emil Kjærbo er Morgunblaðið náði tali af honum síðdegis í gær á heimili sínu í Havana, höfuðborg Kúbu. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð

Athugasemd frá Geðlæknafélagi Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá stjórn Geðlæknafélags Íslands: "Í kjölfar úrskurðar samkeppnisstofnunar um að ganga eigi til samninga við sjálfstætt starfandi klíníska sálfræðinga birti Mbl. í leiðara sínum 15. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Áfram í haldi vegna mannráns

GÆSLUVARÐHALD yfir 16 ára gömlum dreng, sem fór fyrir hópi manna sem frömdu mannrán við Bónus á Seltjarnarnesi 2. september síðastliðinn, hefur verið framlengt um 8 vikur, eða til 16. desember næstkomandi. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Áhrif hreyfingar á bein hjá ungum konum

MIKILVÆGT er fyrir konur að byrja að æfa eða stunda íþróttir fyrir upphaf blæðinga til að koma í veg fyrir beinþynningu síðar. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni að lyfin séu ekki framleidd hér

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LANDSPÍTALA - háskólasjúkrahúsi (LSH) hefur verið falið að undirbúa framleiðslu lífsnauðsynlegra innrennslisvökva á vegum spítalans. Er það m.a. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ákvörðun um framhald í byrjun næsta árs

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra, setti í gær Sigurð Tómas Magnússon, lögfræðing og fyrrverandi héraðsdómara og formann dómstólaráðs, sem ríkissaksóknara til að fara með mál ákæruvaldsins í Baugsmálinu, gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni o.fl. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Bakfærslur verða ræddar við Landsbankann

ODDUR Friðriksson, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna við Kárahnjúka, segir að þeir muni óska eftir fundi með Landsbankanum til að fara yfir hvaða augum bankinn líti bakfærslur af bankareikningum tveggja Pólverja sem starfsmannaleigan 2 B framkvæmdi. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Braut gegn þroskaheftri konu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fyrrum starfsmann sambýlis fyrir fatlaða í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaheftri konu sem var vistmaður á sambýlinu. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Búist við nær eitt þúsund þátttakendum

GERT er ráð fyrir því að hátt í eitt þúsund manns taki þátt í þingi Norðurlandaráðs sem haldið verður í Reykjavík, dagana 25. til 27. október nk. Búist er við að um fimmtíu blaðamenn frá öllum Norðurlöndunum muni fylgjast með þinginu. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Byssunni spáð sigri í Brasilíu

Rio de Janeiro. AP. | Brasilíumenn munu greiða um það atkvæði á morgun hvort takmarka eigi sölu á skotvopnum og skotfærum. Benda kannanir eindregið til þess, að það verði fellt. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Börnum boðið að styðja gott málefni

ÖLLUM börnum er velkomið að koma í kjallara verslunarhúsnæðis Yggdrasils við Skólavörðustíg 16 í dag, laugardaginn 22. október, kl. 13-15, og mála myndir með náttúrulegum litum undir leiðsögn Helgu frá Waldorfleikskólanum Sólstöfum. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Ekki norrænt velferðarkerfi með amerískum sköttum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÍSLAND er á hraðri siglingu frá hinu norræna módeli samábyrgs og öflugs opinbers velferðarkerfis, sem hefur einkennt Norðurlöndin, í átt að samfélagi að amerískri fyrirmynd, sagði Steingrímur J. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fálki á ferð

Húsavík | Fálki einn sat sem fastast í grjótinu meðfram veginum á milli hafnarsvæðanna á Húsavík þegar ljósmyndari átti þar leið um fyrir skömmu. Fálkinn skeytti engu um bílaumferðina né ágang ljósmyndara og sat sem fastast þar til flautað var á hann. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fárviðri á Yucatan-skaga

FELLIBYLURINN Wilma kom upp að ströndum Yucatan-skaga í Mexíkó í gær þar sem hann reif upp tré með rótum og kubbaði í sundur rafmagnsstaura. Myndin er frá bænum Cancun en bylnum fylgdi mikið úrhelli. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 134 orð

Fiskát gegn glæpum?

Ósló. AP. | Norsk vísindakona, Anita Lill Hansen, hyggst nú í samstarfi við fangelsisyfirvöld rannsaka hvort hægt sé að draga úr glæpatíðni með því að auka hlut fiskmetis í fæðu fanga. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð

Fjölþætt starfsemi 2004 og rausnarlegar gjafir

Selfoss | Heilbrigðisstofnun Suðurlands var sameinuð í eina stofnun 1. september 2004 og nær yfir allar heilsugæslustöðvar á Suðurlandi, Heilbrigðisstofnunina á Selfossi með sjúkrahúsið þar og Réttargeðdeildina á Sogni í Ölfusi. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 1324 orð | 4 myndir

Flest annað en göngin á áætlun

Þegar aðrar virkjunarframkvæmdir en hjá Impregilo eru skoðaðar við Kárahnjúka kemur í ljós að langflestir verkþættir eru á áætlun. Björn Jóhann Björnsson og Steinunn Ásmundsdóttir ljúka frásögn af yfirferð sinni um svæðið í máli og myndum. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Flutt inn í 5 þúsund fermetra fjölbýlishús á Selfossi

Selfoss | Fyrstu íbúðirnar í fjölbýlishúsi fyrir eldra fólk við Árveg á Selfossi voru afhentar um síðustu helgi. Húsið er eitt stærsta íbúðarhús á Suðurlandi, 5 þúsund fermetrar að stærð, með 47 íbúðum, auk samkomusalar og bílageymslu. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Gagnrýndi val á Þorsteini

KRISTINN H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi það í umræðum á Alþingi í fyrradag að Þorsteini Pálssyni sendiherra skyldi hafa verið falið að ritstýra og rita sögu þingræðis á Alþingi. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Hátíðar- og baráttufundur í Sjallanum

HÁTÍÐAR- og baráttufundur verður haldinn í Sjallanum þann 24. október nk. kl. 15 í tilefni af því að þá verða þrjátíu ár liðin frá kvennafrídeginum árið 1975. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Heimsóttu Hrafnistu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff voru í gær í heimsókn í Hafnarfirði og tóku Lúðvík Geirsson bæjarstjóri, Guðmundur Sophusson sýslumaður og aðrir forsvarsmenn Hafnarfjarðarbæjar á móti forsetahjónunum við bæjarmörkin í... Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð

Hitaveita lögð í Illugastaði

RÁÐGERT er að hefja hitaveituframkvæmdir í Fnjóskadal nú í haust, ef veður og aðstæður leyfa. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hlutverk skóla í umræðu um kynferðisofbeldi

MENNTARÁÐ Reykjavíkur hefur falið menntasviði að efna til umræðu við fagfólk og foreldrasamtök um hlutverk skólanna í umræðu og fræðslu um kynferðisofbeldi gegn börnum. Var þetta samþykkt á fundi menntaráðs á fimmtudag. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hólastaður styrkist frekar

Skagafjörður | Sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti eftirfarandi bókun samhljóða á fundi sínum sl. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Humarkvóti dýrastur

AFLAMARK sem nam 270.173 tonnum var flutt milli óskyldra aðila á síðasta fiskveiðiári. Verðmæti þessa aflamarks var um 8,8 milljarðar króna. Þetta er 15. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Í minningu kindar

Borgfirðingar og Skagamenn fundu sex kindur í réttum í haust sem voru úr Kjósinni og höfðu því brotið lög og reglur um sauðfjárvarnir með því að fara á milli varnarhólfa. Dauðadómur liggur við þegar ferfætlingar eiga í hlut. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 239 orð

Íraskur lögmaður myrtur

LÖGMAÐUR sem tekið hafði að sér að halda uppi vörnum í máli eins af undirsátum Saddams Husseins, fyrrum Íraksforseta, fannst látinn í Bagdad í morgun. Maðurinn hafði verið myrtur. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

JG-bílar hefja starfsemi á Egilsstöðum

Egilsstaðir | Ný bílasala í eigu JG-bíla hefur starfsemi á Egilsstöðum laugardaginn 22. október nk. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Kemur út í 30 löndum

LJÓST er að óútkomin glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Þriðja táknið, verður gefin út í að minnsta kosti þrjátíu löndum á komandi misserum en samningar tókust í gær milli bókaforlagsins Veraldar og spænsku útgáfusamsteypunnar Santillana um útgáfu á bókinni... Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 108 orð

Látinn en sektaður samt

Sydney. AFP. | Rúmlega sjötugur maður, sem varð bráðkvaddur í bíl sínum á bílastæði við stórverslun í Melbourne í Ástralíu, var þar líklega í heila viku án þess að nokkur áttaði sig á því. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

LEIÐRÉTT

Unnur Stefánsdóttir hélt á fána Þau leiðu mistök urðu við vinnslu mannlífsfréttar um heilsuleikskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd í Morgunblaðinu í gær, að rangnefnd var á mynd Unnur Stefánsdóttir, sem hélt á fána ásamt Salvöru Jóhannesdóttur. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Lést í vinnuslysi

MAÐURINN sem lést á fimmtudagsmorgun þegar hann lenti í drifskafti dráttarvélar sinnar hét Örn Einarsson, bóndi í Miðgarði í Stafholtstungum í Borgarfirði. Örn var fæddur 31. desember 1947 og lætur eftir sig eiginkonu og fjögur... Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Læra af reynslunni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Öryggiseftirlit eða aðhald verktakanna sjálfra? Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Manndrápsmálinu í S-Afríku frestað öðru sinni

RÉTTARHÖLDUM yfir karli og konu, sem ákærð eru fyrir að bana Gísla Þorkelssyni í bænum Boksburg í Suður-Afríku í júlí sl., hefur verið frestað í annað sinn skv. suður-afrískum fréttamiðli. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Markmiðið græn velferðarstjórn

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TILBOÐ Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs til Samfylkingarinnar um að taka höndum saman, koma ríkisstjórninni frá völdum og mynda græna velferðarstjórn stendur enn, sagði Steingrímur J. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mikil stemmning á Airwaves

NÓG hefur verið um að vera á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík. Hátíðinni lýkur í kvöld en í gærkvöldi var mikill mannfjöldi saman kominn á skemmtistaðnum NASA þar sem Stórsveit Nix Noltes tróð upp. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Múslímar leiti til dómstóla

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur hvatt þá múslíma, sem telja sig misrétti beitta, að leita til dómstóla. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Nick Faldo hannar golfvöll á Íslandi

Eftir Kristján Jónsson HINN heimsþekkti enski kylfingur, Nick Faldo, hefur verið ráðinn til þess að hanna golfvöll í Þorlákshöfn, sem áætlað er að taka í notkun haustið 2008. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Nýir möguleikar opnast

Hvammstangi | Sláturhús og kjötvinnsla Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (KVH) á Hvammstanga hefur nú fengið alþjóðlega vottun Vottunarstofunnar Túns til vinnslu á lífrænum hráefnum. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Nýtt skip mun taka við af Jaxlinum verði reksturinn tryggður

Strandflutningaskipið Jaxlinn hefur verið selt til danska skipafyrirtækisins Janus Andersen & Co. Einar Vignir Einarsson, skipstjóri Jaxlsins og talsmaður fyrirtækisins Sæskipa ehf. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð

Osta- og smjörsalan ræður ekki verðinu

OSTA- og smjörsalan ræður ekki verði á undanrennudufti heldur er sú ákvörðun í höndum verðlagsnefndar búvöru og því er ekki um það að ræða að fyrirtækið hafi misbeitt markaðsráðandi stöðu sinni gagnvart Mjólku. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 201 orð

Óttast um ísþekjuna

Washington. AFP. | Bandarískir og evrópskir vísindamenn óttast, að ísþekjan yfir sjó á norður- og suðurskautinu geti brotnað upp og valdið því, að sjávarborð hækki meira en áður hefur verið gert ráð fyrir. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

"Bachelorinn" verður ekki piparsveinn

HEITI sjónvarpsþáttaraðarinnar "Íslenski bachelorinn", sem sýnd er á Skjá einum, verður ekki breytt þrátt fyrir að Íslensk málnefnd hafi gert athugasemd við notkun orðsins "bachelor". Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

"Vangaveltur um frestun eru ekki tímabærar"

Sigurður Arnalds, talsmaður Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar, segir að enn sé vonast til þess að borun aðrennslisganganna verði lokið haustið 2006 og að unnt verði að fylla þau með vatni úr Hálslóni í lok janúar 2007. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir

"Verður aldrei kalt á maganum"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Reykingabann á veitingahúsum árið 2007?

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur og Jón Aðalstein Bergsveinsson RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær frumvarp um að nema úr gildi undanþágur um tóbaksnotkun á veitingahúsum og skemmtistöðum. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Samstarf Óperunnar og EXTON

ÍSLENSKA óperan og EXTON hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að EXTON kemur að kostun tveggja 42 flatskjáa sem settir verða upp annars vegar í anddyri Óperunnar og hins vegar í glugga miðasölunnar sem snýr út að Ingólfsstræti. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 339 orð

Sérstakur jafnréttissjóður stofnaður

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að verja 10 milljónum króna til þess að stofna sérstakan rannsóknarsjóð, Jafnréttissjóð, sem ætlað er að veita fé til rannsókna á grundvelli umsókna á kvennafrídegi ár hvert, þann 24. október, í fyrsta sinn á næsta ári. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sjónþing Jóns | Í dag kl. 15 verður haldið í Deiglunni, Sjónþing Jóns...

Sjónþing Jóns | Í dag kl. 15 verður haldið í Deiglunni, Sjónþing Jóns Laxdal. Spyrlar verða Jón Proppé, Arna Valsdóttir og Þröstur Ásmundsson, en fundarstjóri Hannes Sigurðsson. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skólavörðuhátíð í dag

Í DAG verður haldin hátíð á Skólavörðustíg til að fagna fyrsta vetrardegi en að henni standa búðareigendur við stíginn ásamt Landssambandi sauðfjárbænda og Markaðsráði kindakjöts. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Skólinn verði rekinn með þátttöku foreldra

FYRST skal reyna á vilja bæjaryfirvalda Dalvíkurbyggðar til að sameina í raun á ný byggðalagið með því að koma til móts við Svarfdælinga og kröfur þeirra um endurheimt Húsabakkaskóla. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Spennandi kosningar í Póllandi

Varsjá. AFP. | Mjög hefur dregið saman með frambjóðendunum tveimur sem takast á um embætti forseta Póllands. Síðari umferð forsetakosninganna fer fram á sunnudag og er fylgi frambjóðendanna nú mjög svipað, ef marka má skoðanakannanir. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Stofnaði sjóð til fræðslu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FRIÐRIK Sigtryggsson, einn af velunnurum Barnaspítala Hringsins, hefur ákveðið að láta allar sínar eigur renna til spítalans eftir sinn dag. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 396 orð

Súpa seyðið af ruðningsáhrifum

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, ræddi þá stöðu sem komin er upp í efnahagsmálum í setningarræðu á landsfundinum í gær. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Sýrlandsstjórn segist saklaus af morði Hariris

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is STJÓRNVÖLD í Sýrlandi ítrekuðu í gær að þau bæru enga ábyrgð á morðinu á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons. Meira
22. október 2005 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

SÞ refsi ríkisstjórn Sýrlands

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GEORGE W. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Sönnunarbyrðinni snúið við í kynferðisbrotamálinu

Í SÉRATKVÆÐI Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttardómara í máli ríkissaksóknara gegn karlmanni, sem dæmdur var í 2½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur fyrrum sambýliskonu sinnar, eru færð rök fyrir sýknu ákærða hvað einn ákærulið varðar. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tætt og tryllt á Höfn

Höfn | Hornfirska skemmtifélagið frumsýndi "Rokk í 50" ár á Hótel Höfn um síðustu helgi í mestu úrkomu sem sögur fara af á Hornafirði. Rigning og flóð komu ekki í veg fyrir að gestir skemmtu sér hið besta á sýningunnni. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Um 450 Íslendingar við Kárahnjúka

ÍSLENSKIR starfsmenn við gerð Kárahnjúkavirkjunar og lagningu Fljótsdalslínu 3 og 4 eru nú um 450. Er þetta heldur hærra hlutfall en hefur verið af heildarfjölda starfsmanna við framkvæmdirnar, sem nú er 1. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ég er flutt í gamla bæinn minn. Eftir sex ára fjarveru ákvað ég að snúa heim á æskuslóðirnar og ala þar upp þrjá syni mína. Héðan á ég góðar minningar og hér vil ég að strákarnir mínir vaxi úr grasi og verði stórir og sterkir. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Varað við samþjöppun auðs og valda frá upphafi

TVÆR samfélagsbreytingar voru Steingrími J. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Viðbragðsáætlun Landspítala komin á lokastig

DRÖG að nýrri viðbragðsáætlun Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) voru kynnt sviðsstjórum, landlækni og sóttvarnalækni ásamt fleirum í gær. Áætlunin tekur til þriggja atburðaflokka. Það er hópslysa og hópveikinda, t.d. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð

Viðræður um Sterling á lokastigi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þekkingarsetrið verði áfram rekið

Þingeyjarsveit | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum í fyrradag samhljóða eftirfarandi bókun varðandi þekkingarsetur Þingeyinga: "Sveitarstjórn skorar á fjárlaganefnd Alþingis, þingmenn og ráðherra sem koma að málaflokknum að... Meira
22. október 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Þrír bílar frumsýndir hjá Heklu

HEKLA frumsýnir um helgina þrjá nýja bíla: Volkswagen Jetta, Mitsubishi Colt og Volkswagen Passat Variant. Volkswagen Jetta státar m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2005 | Staksteinar | 342 orð | 1 mynd

Fyrirsjáanlegt vein

Kjörnir fulltrúar stúdenta við Háskóla Íslands hafa árum saman verið ákaflega fyrirsjáanlegir að einu leyti. Meira
22. október 2005 | Leiðarar | 866 orð

Stefnt að vinstristjórn

Eftir landsfund Samfylkingarinnar í vor var ljóst að sá flokkur stefndi að því að mynda hér hreinræktaða vinstristjórn, þá fyrstu í sögunni, með samstarfi við Vinstrihreyfinguna - grænt framboð. Ræða Steingríms J. Meira

Menning

22. október 2005 | Tónlist | 292 orð

Airwavesmolar

Stuðsveitin Nortón stígur á svið á Pravda í kvöld kl. 21 en sveitin er á fullu þessa dagana við að semja lög á væntanlega plötu hennar sem kemur út snemma á næsta ári. Á tónleikunum í kvöld munu gamlir slagarar heyrast á borð við "Bankastræti nr. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 91 orð

Ása Ólafsdóttir í galleríi húnoghún

ÁSA Ólafsdóttir opnar sýningu í galleríi húnoghún í dag kl. 15. Verkin eru unnin með blandaðri tækni á striga. Rauði þráðurinn í myndverkunum eru pöntunarseðlar frá bændum árið 1890 til verslunar Lefolii á Eyrarbakka. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 506 orð | 1 mynd

Brandarar fljúga í texta og tónlist

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Þegar nýr nágranni flytur í hverfið umturnast líf samkynhneigðra hjóna í Grafarvogi heldur betur... Með óvæntum afleiðingum. Þannig er rammi nýs leikverks úr smiðju þeirra Gauts G. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 98 orð

Börn

JPV útgáfa hefur sent frá sér sjöttu bókina um Kaftein Ofurbrók eftir Dave Pilkey . Hún heitir Kafteinn Ofurbrók og líftæknilega horskrímslið. Fyrri hluti: Hnerrað að næturlagi. Nú lenda Georg og Haraldur í virkilega klístruðum aðstæðum. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Dagskráin í kvöld

Hafnarhúsið 20.00 Lights on the Highway 20.40 Viking Giant Show 21.20 Rass 22.00 Jeff Who? 22.40 Union of Knives (UK) 23.30 The Zutons Þjóðleikhúskjallarinn 22.30 Helgi Valur 23.10 Idir 23.50 Lára 00.30 The Rushes (UK) 01.10 Ampop 01.50 Úlpa 02. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 325 orð | 2 myndir

Dagskrá með verðlaunahöfum í Norræna húsinu

Í TILEFNI þess að Sjón hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár býður Norræna húsið til dagskrár á sunnudaginn kl. 16. Fimm handhafar bókmenntaverðlaunanna fyrr og nú lesa úr verkum sínum. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Djasskvartettinn Los leikur á Múlanum

Djasskvartettinn LOS leikur á Múlanum í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudaginn kl. 21.30. Kvartettinn skipa þau Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Sunna Gunnlaugsdóttir á píanó, Scott Mclemore á trommur og Róbert Þórhallsson á kontrabassa. Meira
22. október 2005 | Fjölmiðlar | 35 orð | 1 mynd

...Evróvisjón

Í kvöld verður sýnd hátíðardagskrá frá Kaupmannahöfn þar sem því er fagnað að hálf öld er liðin síðan Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var fyrst haldin. Meðal þeirra sem koma fram eru Celine Dion og Johnny... Meira
22. október 2005 | Tónlist | 304 orð | 1 mynd

Fágað rafpopp

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Worm Is Green frá Akranesi sendi frá sér plötuna Automagic árið 2002 og var þá tilnefnd Bjartasta vonin á ÍTV. Nú er önnur breiðskífan komin og kallast hún Push Play . Meira
22. október 2005 | Tónlist | 254 orð | 2 myndir

Fjórhent á Höfn

HALDNIR verða tónleikar í Nýheimum, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, á sunnudaginn kl. 20. Þar munu píanóleikararnir Þórarinn Stefánsson og Jón Sigurðsson leika 4-hent á píanó verk eftir Debussy, Barber, Poulenc og Schubert. Meira
22. október 2005 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mikið Bjólfskviðuæði hefur gripið um sig í norður-amerískum skemmtiiðnaði en nú munu tvær kvikmyndir, ópera og leikrit vera í burðarliðnum. Meira
22. október 2005 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Fregnir herma að ofurfyrirsætan Kate Moss , sem nú dvelur á...

Fregnir herma að ofurfyrirsætan Kate Moss , sem nú dvelur á meðferðarstöð í Bandaríkjunum vegna kókaínfíknar, fái hlutverk í næstu kvikmynd um James Bond, Casino Royale . Fyrrverandi kærasti hennar, Daniel Craig , mun fara með hlutverk njósnarans. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Freyja leikur í Iðnó

FREYJA Gunnlaugsdóttir leikur einleiksverk fyrir klarínettu á tónleikum í Iðnó á sunnudaginn klukkan 15:00. Meira
22. október 2005 | Leiklist | 578 orð

Gleði og alvara

Örleikrit eftir nokkra höfunda. Þjóðleikhúskjallarinn, 7. október 2005 Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 651 orð | 1 mynd

Glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur fer á markað í 30 löndum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is SAMNINGAR hafa tekist milli bókaforlagsins Veraldar og spænsku útgáfusamsteypunnar Santillana um útgáfu á Þriðja tákninu, óútkominni glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur, í átján spænskumælandi löndum. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 18 orð | 1 mynd

Hroník á Sólon

LJÓSMYNDARINN Jirí Hroník opnar aðra einkasýningu sína hérlendis á Sólon í dag og stendur hún til 19.... Meira
22. október 2005 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Júdómenn sýna

Júdó | Júdófélag Reykjavíkur varð 40 ára um liðna helgi og í tilefni af því verður haldin keppni hjá yngstu iðkendunum og sýning hjá þeim eldri í dag frá kl. 14-16 í húsakynnum félagsins í Ármúla 17a. Meira
22. október 2005 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Kappakstur í opinni dagskrá

Um helgina fer fram þriðja mótið í A1 Grand Prix-mótaröðinni. Að þessu sinni fer mótið fram í Portúgal. Bein útsending verður frá mótinu í opinni dagskrá á sjónvarpsstöðinni Sýn, bæði á laugardag og sunnudag. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 584 orð | 1 mynd

Konan í hópnum

Til 27. nóvember. Opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 254 orð | 2 myndir

Kórsöngur og orgel í Dómkirkjunni

UM helgina verða tvennir tónleikar á Tónlistardögum Dómkirkjunnar. Í dag kl. 17.00 mun Guðný Einarsdóttir leika fjölbreytta barokktónlist á orgel Dómkirkjunnar og auk þess Tokkötu eftir Jón Nordal. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 184 orð | 1 mynd

L. Ron Hubbard mest þýddur

L. RON Hubbard er sá rithöfundur heims sem þýddur hefur verið á flest tungumál samkvæmt tilkynningu sem Heimsmetabók Guinness sendi nýverið frá sér. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 589 orð | 1 mynd

Myndin af Thelmu

Gerður Kristný. Vaka-Helgafell 2005, 232 bls. Meira
22. október 2005 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Orð skulu standa

BOTN dagsins í þættinum Orð skulu standa er ortur vegna upphafs rjúpnavertíðar um síðustu helgi, þegar margir náðu sér í jólasteik: Bráðum koma blessuð jólin með betri mat en síðast var. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 307 orð | 1 mynd

"Óperusöngvari" og jólabarn

ANDRÉ Bachmann er iðinn við kolann þessa dagana. Tónlistardagskrá hans á Kaffi Óperu nýtur töluverðra vinsælda en þar skemmtir hann ásamt Birgi J. Meira
22. október 2005 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Rapparinn 50 Cent segir að þótt hann eigi ekki í neinum vandræðum með að...

Rapparinn 50 Cent segir að þótt hann eigi ekki í neinum vandræðum með að verða sér úti um stelpur haldist sér aftur á móti illa á þeim. "Ég er virkilega góður í sumu en við annað er ég ekki sérlega lunkinn," sagði hann við MTV News. Meira
22. október 2005 | Dans | 139 orð | 1 mynd

Rússneskur dans í Kópavogi

RÚSSNESKI dansflokkurinn Rossiyanochka kemur fram í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og á fjölskylduhátíð í Smáralind um helgina í tilefni Rússneskrar menningarhátíðar í Kópavogi. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Saga Verslunarskóla Íslands

Út er komið myndskreytt ritverk um sögu Verzlunarskóla Íslands 1905-2005. Höfundar bókarinnar eru Lýður Björnsson sagnfræðingur og Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur. Ritstjóri bókarinnar er Jón Karl Helgason. Meira
22. október 2005 | Kvikmyndir | 731 orð | 1 mynd

Sameinaðir stöndum vér

Heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Ólafur Jóhannesson. Kvikmyndataka: Ragnar Santos. Tónlist: Barði Jóhannsson. Aðalpersónur: Zakaria Anbari, Zlatko Krickic, St Paul Edeh, Alex Lopez Munoz, Einar Xavier Sveinsson. 95 mínútur. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 332 orð | 1 mynd

SÍM tekur ekki afstöðu til samkeppni um listaverk við Kárahnjúka

SAMBAND íslenskra myndlistarmanna tekur ekki afstöðu til þess hvort myndlistarmenn eigi að taka þátt í samkeppni Landsvirkjunar um sköpun listaverks við Kárahnjúkavirkjun eða ekki. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Sjónþing Jóns Laxdal

SJÓNÞING Jóns Laxdal verður haldið í Deiglunni á Akureyri í dag kl. 15. Spyrlar eru Jón Proppé, Arna Valsdóttir og Þröstur Ásmundsson og fundarstjóri Hannes Sigurðsson. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 599 orð | 1 mynd

Skemmtun fyrir áhorfendur

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is BRESKA tríóið Zoot Woman hlakkar til að koma til Íslands til að spila á Iceland Airwaves, þó svo að hljómsveitin Babyshambles spili ekki með í þetta sinn. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 91 orð

Skosk listakona kynnt

ART Gallery Sjöfn Har., Skólavörðustíg 25a, kynnir verk skosku listakonunnar Ishbel Macdonald D.A. í dag kl. 14.00 á Skólavörðustígshátíðinni. Ishbel fæddist í Skotlandi og lauk myndlistarnámi við Listháskólann í Glasgow 1980. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Spennusaga

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Næturvaktina eftir Kirino Natsuo í íslenskri þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Aðalsöguhetjan er ung kona sem búsett er í úthverfi Tókíó og slysast til þess að drepa eiginmann sinn í bræðiskasti. Meira
22. október 2005 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Stórlaxi fagnað

BUBBI Morthens og Robert Jackson fagna hér útgáfu bókarinnar Storlax, enskri þýðingu bókarinnar Djúpríkisins sem kom út fyrir jólin í fyrra, í veiðiversluninni Farlows í London. Meira
22. október 2005 | Dans | 185 orð | 1 mynd

Troðfullt hús

ÍSLENSKI dansflokkurinn flutti þrjú verk í Baltoppen í Kaupmannahöfn á fimmtudagskvöld; Wonderland eftir Jóhann Frey Björgvinsson, Critic's choice? eftir Peter Anderson og Pocket Ocean eftir portúgalska danshöfundinn Rui Horta. Meira
22. október 2005 | Fólk í fréttum | 536 orð | 3 myndir

Upp og ofan á Airwaves

Annað Airwaves kvöld var þægilegra en það fyrsta að nú gat maður komist inn á staði, enda bættust við Þjóðleikhúskjallarinn og Listasafn Reykjavíkur sem dreifði aðsókninni á fleiri staði. Meira
22. október 2005 | Myndlist | 373 orð | 1 mynd

Vaggar þegar Vesúvíus tekur sig til

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is VERK eftir myndlistarmanninn Rúrí verður sett upp í nýju skúlptúrsafni á Ítalíu, Creator Vesevo, sem opnað verður hinn 29. október næstkomandi. Meira
22. október 2005 | Tónlist | 527 orð | 1 mynd

Við gerum okkar besta

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HLJÓMSVEITIN The Zutons kemur frá Liverpool þar sem allir tónlistarmenn reyna að gera eitthvað frumlegt og öðruvísi til að sleppa við að vera sífellt bornir saman við Bítlana. Meira
22. október 2005 | Leiklist | 526 orð | 1 mynd

Æ, æ, ó, ó og aha, ha

Höfundur: Robin Hawdon. Þýðandi: Örn Árnason. Leikstjóri Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Frosti Friðriksson. Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson. Meira

Umræðan

22. október 2005 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn kynferðislegu ofbeldi og ofbeldi á heimilum

Eftir Árna Magnússon: "Miðað er við að eigi síðar en 3. mars 2006 verði ríkisstjórninni skilað tillögu að aðgerðaáætlun gegn heimilisofbeldi og kynferðislegu ofbeldi. Lagt er til að sjónum verði sérstaklega beint að börnum sem verða fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Allir velkomnir

Eftir Bolla Thoroddsen: "Ég býð alla velkomna í opnun kosningaskrifstofunnar í dag." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Áfram allar stelpur

Sigrún Jónsdóttir fjallar um kvennafrídag og launamisrétti: "Það hlýtur að vera jafnréttismarkmið að allir hafi möguleika á að framfleyta sér og sínum með mannsæmandi hætti." Meira
22. október 2005 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Áfram stelpur

Frá Matthildi Á. Helgadóttur: "HÉR eru 24 ástæður fyrir því að ég ætla að ganga út klukkan 14.08 hinn 24. október: 1. Konur á Íslandi hafa einungis 64,15% af tekjum karla. 2. Einungis þriðjungur alþingismanna er konur. 3. Örfáar konur eru í stjórnum fjármálafyrirtækja á Íslandi. 4." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Fjöldahreyfing um réttindi og aukna ábyrgð feðra

Lúðvík Börkur Jónsson fjallar um jafnréttismál: "Margt hefur áunnist og öruggt að almennt hafa fráskildir feður tekið meiri ábyrgð á umönnun og velgengni barna sinna en áður tíðkaðist." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Geðsjúkdómar, fordómar og baráttan við báknið

Margrét Eiríksdóttir fjallar um málefni geðsjúkra: "Leggjumst öll á árarnar, myndum einn allsherjar þrýstihóp..." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 161 orð

Hallur og minnið

ÉG LAS í Morgunblaðinu í gær grein eftir Hall Hallsson, fyrrverandi blaðamann. Þar segir hann: "Sigurjón M. Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina

Bjarki Birgisson skrifar um geðorð nr. 5: "Hreyfingin ein og sér hefur bjargað lífi mínu." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Hús fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra

Erna Magnúsdóttir fjallar um aðbúnað og endurhæfingu krabbameinssjúkra: "Iðjuþjálfun er einn hlekkurinn í hinu faglega starfi og stuðlar að því að auka virkni og þar með þátttöku einstaklingsins í þjóðfélaginu." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Hvar er ég?

Þórdís Hrönn Pálsdóttir fjallar um almenningssamgöngur: "Ég vildi ekki vera ferðamaður í Reykjavík ef ég þyrfti að vera upp á almenningssamgöngur komin." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hvernig er það, stamar enginn? - Tala allir reiprennandi?

Björn Tryggvason fjallar um vandamál þeirra sem stama og úrbætur í þeim efnum: "Félagslega einangrunin er að mínu mati það sem þarf að skoða og ráða bót á." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Illa ígrundaðar uppsagnir í Háskóla Íslands

Katrín Jakobsdóttir fjallar um mennta- og kjaramál: "Þau ættu að blása til nýrrar sóknar eftir fjármagni en ekki láta þröngva sér inn á leið heimskulegrar einkavæðingarkreddufestu." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Jafnrétti á Íslandi

Snjólfur Ólafsson fjallar um jafnréttismál: "Í grófum dráttum ríkir jafnrétti kynjanna á Íslandi og litlir möguleikar á að breyta lögum þannig að jafnrétti kynjanna verði meira en það er." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Kirkjuleg vígsla samkynhneigðra

Toshiki Toma fjallar um hjónabönd samkynhneigðra: "Kennisetning kristninnar er alls ekki óbreytanleg, það sýnir sagan okkur." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Króna konunnar

Eftir Rakel Adolphsdóttur: "...munum við gefa þetta form krónunnar út sem barmmerki og að sjálfsögðu munum við selja konum þau á 65 krónur en körlum á 100 krónur." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Kvennafrí til hvers?

Lára Ómarsdóttir fjallar um kvennafrídaginn 24. október: "Ég er ekki ánægð með að vera minna metin en karlmaður. Ég ætla að berjast fyrir framtíð dætra minna." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 331 orð | 2 myndir

Launamunur

Guðmundur Örn Jónsson fjallar um launamun: "Þrátt fyrir að hafa viljandi valdið byltingu í launamun með breytingu á skattkerfi, gjafakvóta og einkavæðingu til vildarvina, hefur ríkisstjórnin ekki sótt neitt umboð til þess frá þjóðinni." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Margir ráðherrar um smáa grein

Ögmundur Jónasson fjallar um alþjóðastjórnmál: "Varðandi efnahagsaðstoð, þá er Írak án vafa eitt auðugasta land veraldar af náttúruauðæfum. Þess vegna er landið nú hersetið." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir

Misskilningur um sögu þingræðisins

Jón Yngvi Jóhannsson og Sverrir Jakobsson svara Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis: "Það geta ekki talist eðlileg vinnubrögð að ráða til ritunar jafn viðamikils fræðirits og hér um ræðir mann sem enga reynslu hefur af slíkum ritstörfum." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Rætur þunglyndis: Í upphafi skyldi endinn skoða

Högni Óskarsson segir frá nokkrum þekktum áhættuþáttum þunglyndis: "Hvað vitum við og hvað er hægt að gera til verndar?" Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Sandsílið, sjófuglinn og fiskurinn

Jón Kristjánsson fjallar um stofnstærð fisks: "Eðlilegasta lausnin á þessum sandsílaskorti og fugladauða er að mínu mati sú að stórauka þorsk- og ýsuveiðar..." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Staðreynd: Fátækt í velferðarríkinu

Haraldur Páll Sigurðsson fjallar um málefni öryrkja: "Það er því skylda ríkis og sveitarfélaga að sjá til þess að fátæklingar á Íslandi hafi laun til að geta lifað mannsæmandi lífi..." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin og embætti forseta Íslands

Páll V. Daníelsson fjallar um stjórnarskrárbreytingar: "Grundvöllur undir því starfi er stjórnarskrá sem byggist á fullkomnu lýðræði einstaklingsins og að friður sé tryggður um embættið." Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Uppbygging og efling Landhelgisgæslunnar

Magnús Stefánsson fjallar um málefni Landhelgisgæslunnar: "Nú hillir undir endurnýjun á varðskipi og flugvél Landhelgisgæslunnar, þökk sé sölunni á Símanum." Meira
22. október 2005 | Velvakandi | 392 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Tour de France á göngustíg GÖNGUSTÍGARNIR vestast á Seltjarnarnesi eru vinsælir af útivistarfólki: Gangandi fólki, skokkandi fólki, hjólreiðafólki og fólki á línuskautum, og fer þetta yfirleitt allt vel saman. Meira
22. október 2005 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Ættleidd börn á Íslandi

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar um ættleiðingar: "Það þarf að auka skilning samfélagsins á aðstæðum og uppruna barnanna okkar." Meira

Minningargreinar

22. október 2005 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

ANNA KRISTÍN VALDIMARSDÓTTIR

Anna Kristín Valdimarsdóttir fæddist í Gularáshjáleigu í A-Landeyjahreppi 11. apríl 1917. Hún lést á Kumbaravogi 13. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Þorvarðarson, bóndi í Gularáshjáleigu, síðar trésmiður á Eyrarbakka, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2005 | Minningargreinar | 2530 orð | 1 mynd

EYDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Eydís Guðmundsdóttir fæddist í Borgarnesi 17. febrúar 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudaginn 17. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur V. Sigurðsson, bifreiðastjóri hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, f. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2005 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

JÓHANN HERMANNSSON

Jóhann Hermannsson fæddist á Bakka við Húsavík 6. október 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 16. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Friðný Óladóttir, f. í Sveinungsvík í Þistilfirði 9. janúar 1889, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2005 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. október 1915. Hún andaðist 17. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2005 | Minningargreinar | 9046 orð | 1 mynd

PÁLMI EYJÓLFSSON

Magnús Pálmi Eyjólfsson, fv. sýslufulltrúi á Hvolsvelli, fæddist á Undralandi í Reykjavík 22. júlí 1920. Hann lést á sjúkrahúsi í Austurríki 12. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðríður Magnúsdóttur rjómabússtýra, f. 2. nóvember 1882, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2005 | Minningargreinar | 4438 orð | 1 mynd

SIGURÐUR VALDIMAR OLGEIRSSON

Sigurður Valdimar Olgeirsson, fæddist á Húsavík 23. maí. 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík laugardaginn 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Olgeir Sigurgeirsson, fv. útgerðarmaður, f. 22.5. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. október 2005 | Sjávarútvegur | 294 orð | 1 mynd

Leigðu kvóta fyrir 8,8 milljarða

AFLAMARK sem nam 270.173 tonnum var flutt milli óskyldra aðila á síðasta fiskveiðiári. Verðmæti þessa aflamarks var um 8,8 milljarðar króna. Þetta er 15. Meira
22. október 2005 | Sjávarútvegur | 243 orð

SVN byggir nýja frystigeymslu

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað hf. er nú að hefja byggingu á nýrri frystigeymslu fyrir sjávarafurðir. Verður fyrsta skóflustungan að byggingunni tekin í dag. Geymslan verður 6.230 fermetrar að stærð auk tækniklefa og tengibyggingar við eldri geymslu. Meira

Viðskipti

22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Álverð ekki hærra í átta mánuði

ÁLVERÐ á markaði í London fór upp í 2.000 dollara á tonnið í vikunni og hefur ekki verið hærra síðan í febrúar, en þá hafði ekki sést jafn hátt álverð í mörg ár. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Enn lækkar bensín á heimsmarkaði

DÆGURVERÐ á 95 oktana blýlausu bensíni heldur áfram að lækka á heimsmarkaði og við lokun markaðar í Rotterdam í fyrradag kostaði tonnið 552 dollara. Lækkaði það um 11 dollara frá deginum áður. Þetta er lægsta verð á bensíni síðan 3. júlí sl. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Farþegum fjölgar um 14,7%

FARÞEGAR Icelandair í september voru tæplega 132 þúsund og fjölgaði þeim um 14,7% frá því í september í fyrra, en þá voru þeir 115 þúsund. Sætanýting félagsins í mánuðinum var 79% og hækkaði um 2,8 prósentustig frá fyrra ári. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Icelandair skiptir um þjónustuaðila á Norðurlöndum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ICELANDAIR hefur skipt um þjónustuaðila á flugvöllunum í Osló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, eftir að hafa sagt upp samningum sínum við SAS. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Íbúðaverð hækkaði í september

VÍSITALA íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, hækkaði um 0,9% frá fyrra mánuði. Undanfarna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,7%, um 12,6% síðustu 6 mánuði og um 37% síðustu 12 mánuði. Í ágúst lækkaði vísitalan um 0,6%. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 60 orð

KB banki hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 7,8 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 1,6 milljarða. Mest viðskipti voru með bréf KB banka, um 758 milljónir króna. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Landsbankinn lækkar hámark íbúðalána

LANDSBANKI Íslands hefur tekið þá ákvörðun að lækka hámark íbúðalána sinna úr 90% í 80%. Bankinn tilkynnti þetta í gær. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Nýherji hagnast um 4,3 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Nýherja á þriðja ársfjórðungi nam 4,3 milljónum króna eftir skatta en var 36,3 milljónir króna á sama ársfjórðungi á síðasta ári. Meira
22. október 2005 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Strangari viðmið um yfirtökuskyldu?

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÍSLENSKA yfirtökunefndin gæti þurft að setja strangari viðmiðunarreglur en gilda í Bretlandi um það hvenær samstarf eða samvinna hluthafa í fyrirtæki sé þess eðlis að yfirtökuskylda skapist. Meira

Daglegt líf

22. október 2005 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Börn draga dám af foreldrum

Því meira sem börn horfa á sjónvarp, því þyngri verða þau sem fullorðin, skv. breskri rannsókn sem greint er frá á vefnum WebMD. Þetta ætti ekki að koma á óvart en ekki er hægt að kenna krökkunum um allt saman. Meira
22. október 2005 | Daglegt líf | 637 orð | 3 myndir

Fleiri og smærri sigrar

Nemendur með sértæka námsörðugleika í unglingadeild Árbæjarskóla hafa undanfarin þrjú ár tekið þátt í skólaþróunarverkefni sem byggist á breyttu skipulagi til að stuðla að betri líðan og bættum námsárangri. Meira
22. október 2005 | Ferðalög | 776 orð | 2 myndir

Indverskt, eþíópískt eða ítalskt?

Breskur matur er ekki beint þekktur fyrir að vera besti maturinn í heiminum en Laila Sæunn Pétursdóttir segir að Bretar kunni að meta góðan mat og því sé úr mörgu að velja. Meira
22. október 2005 | Ferðalög | 715 orð | 4 myndir

"Hver vill vera agúrka?..."

Eftir Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is Þau eru þrettán í gönguhópnum, sem hittist þrisvar í viku, á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum og á sunnudagsmorgnum til að ganga saman. Meira
22. október 2005 | Neytendur | 186 orð | 1 mynd

Stækkuð um helming

Lágvöruverðsverslunin Krónan við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði opnaði í gær stækkaða búð. Flatarmál verslunarinnar er nú yfir fimm hundruð fermetrar og hefur verslunin því stækkað um nánast helming. Meira
22. október 2005 | Daglegt líf | 366 orð | 1 mynd

Verður gefið frá upphafi meðferðar

Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum á mörg þúsund konum að líkurnar á að brjóstakrabbamein taki sig upp að nýju innan fjögurra ára eru 50% minni hjá þeim konum sem fá lyfið herceptin strax eftir skurðaðgerð og í tengslum við aðra meðferð en hjá þeim... Meira
22. október 2005 | Daglegt líf | 713 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir líknarmeðferð eykst stöðugt

Allir deyjandi sjúklingar eiga að fá rétta umönnun við lífslok, að mati hjúkrunarfræðinganna Þóru Bjargar Þórhallsdóttur og Jo Wells, sem kynntu fyrir Íslendingum þær leiðir, sem Bretar hafa farið í þessum efnum. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér málið. Meira

Fastir þættir

22. október 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 2 myndir

50 og 55 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. október, er fimmtugur...

50 og 55 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 22. október, er fimmtugur Hörður Hákonarson, Hvassaleiti 20, Reykjavík . Kona hans, Margrét A. Frederiksen verður 55 ára í... Meira
22. október 2005 | Fastir þættir | 251 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Lalli lævísi. Meira
22. október 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. september sl. í Kópavogskirkju, af föður...

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. september sl. í Kópavogskirkju, af föður brúðarinnar sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni, þau Guðrún Birna Kjartansdóttir og Guðmundur Freyr Sveinsson . Með þeim á myndinni er sonur þeirra Kjartan... Meira
22. október 2005 | Í dag | 896 orð | 1 mynd

Fræðslustund í Seltjarnarneskirkju MESSA kl. 11:00 í...

Fræðslustund í Seltjarnarneskirkju MESSA kl. 11:00 í Seltjarnarneskirkju,. Auður Hafsteinsdóttir, bæjarlistamaður Seltjarnarness, leikur á fiðlu fallega tónlist, Kammerkór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Pavel Manasek, organista. Meira
22. október 2005 | Í dag | 547 orð | 1 mynd

Kjötsúpa fyrir gesti og gangandi

Eggert Jóhannsson er fæddur í Reykjavík hinn 8. mars 1953. Hann lagði stund á sjómennsku eftir landspróf en fluttist til Lundúna í Englandi eftir tvö ár á sjó. Meira
22. október 2005 | Í dag | 2423 orð | 1 mynd

(Matt. 18.)

Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? Meira
22. október 2005 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé...

Orð dagsins: En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. (Jóh. 20,31. Meira
22. október 2005 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. O-O Bf5 5. d3 h6 6. Rbd2 Rf6 7. He1 e6 8. b3 Be7 9. Bb2 O-O 10. h3 Dc7 11. e4 Bh7 12. e5 Rd7 13. De2 b5 14. h4 Db6 15. Rf1 c4 16. dxc4 bxc4 17. Hed1 Hfc8 18. Re3 Bc5 19. Rxc4 Dc7 20. Re3 Bxe3 21. Dxe3 Rb4 22. Re1 Rxc2... Meira
22. október 2005 | Fastir þættir | 1019 orð | 3 myndir

Snorri vann en Guðmundur varð meistari

25. september - 19. október 2005 Meira
22. október 2005 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji þykist jafnréttissinni og er áfram um hlut kvenna í atvinnulífinu. Hann er út af fyrir sig ánægður með það framtak þeirra að halda baráttufund til að minna á rétt sinn. Meira

Íþróttir

22. október 2005 | Íþróttir | 2804 orð | 2 myndir

Breyttar knattspyrnureglur í anda leiksins

"Ég vona að þessar hugmyndir mínar veki áhuga manna og hreyfi við umræðu um breyttar knattspyrnureglur, sem leiði til tilrauna á vormótum í framhaldinu. Mér er ljóst að forráðamenn FIFA lesa Moggann líklega ekki á degi hverjum, en einhvers staðar verður umræðan að byrja!" Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

* FYLKIR og Björgólfur Takefusa, sem hefur leikið knattspyrnu með...

* FYLKIR og Björgólfur Takefusa, sem hefur leikið knattspyrnu með Árbæjarliðinu, ákváðu í gær að slíta samstarfi. Fylkir þakkar Björgólfi samfylgdina og óskar honum alls hins besta í framtíðinni - í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 392 orð

Góðir, en alls ekki ósigrandi

"ÞAÐ var gott fyrir sjálfstraustið í mínu liði að sjá að Danirnir náðu að leggja Slóvenana að velli og því er ég viss um að mínir menn eiga eftir að leggja sig alla í þennan leik og hafa fulla trú á að þeir geti borið sigur úr býtum," sagði... Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 30 orð

Herrakvöld Fram Framarar halda herrakvöld sitt í nýju félagsheimili við...

Herrakvöld Fram Framarar halda herrakvöld sitt í nýju félagsheimili við Safamýri föstudaginn 11. nóvember. Sigurður Tómasson verður veislustjóri, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra er ræðumaður kvöldsins og Jóhannes Kristjánsson fer með... Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 143 orð

Hörður Sveinsson til skoðunar hjá AIK

HÖRÐUR Sveinsson, framherji Keflvíkinga og ungmennalandsliðsins í knattspyrnu, fer eftir helgina til sænska liðsins AIK en félagið hefur boðið honum til reynslu. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 433 orð

ÍR stakk HK af

MEÐ því að skipta upp um gír og síðan aftur náðu ÍR-ingar að stinga HK af þegar liðin mættust í Austurberginu í gærkvöldi. Það var samt ekki fyrr en leið á leikinn, þá small vörn ÍR saman sem skilaði strax hraðaupphlaupum og loks 37:29 sigri. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

KA stöðvaði sigurgöngu Fram

Tvö efstu lið DHL-deildarinnar í handbolta áttust við á Akureyri í gærkvöldi þegar Fram kom í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn hafði Fram unnið alla sína leiki, en KA var búið að tapa sex stigum. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 55 orð

Leikir

Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Laugardagur: Blackburn - Birmingham 11.45 Man. United - Tottenham 14 Fulham - Liverpool 14 Aston Villa - Wigan 14 Arsenal - Man. City 14 Portsmouth - Charlton 16.15 Sunnudagur: Newcastle - Sunderland 12. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Lið Arsenal ekki byrjað verr í sjö ár í úrvalsdeildinni

THIERRY Henry, framherjinn frábæri hjá Arsenal, fær vafalaust hlýjar móttökur hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag þegar liðið tekur á móti Manchester City. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 225 orð

Liverpool endurheimtir Gerrard á Craven Cottage

EVRÓPUMEISTARAR Liverpool fá fyrirliða sinn til baka eftir meiðsli þegar liðið sækir Fulham heim á Creven Cottage í Lundúnum í dag. Gerrard meiddist í landsleik með Englendingum á dögunum og hefur verið frá í síðustu tveimur leikjum liðsins. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 138 orð

Marel til liðs við Breiðablik

MAREL Baldvinsson knattspyrnumaður er genginn til liðs við sitt gamla félag, Breiðablik, á nýjan leik. Marel ritaði í gær nafn sinn undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið sem vann sigur í 1. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 80 orð

Ólafur hjá Dortmund

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu, hélt í fyrradag til Þýskalands, nánar tiltekið til Dortmund, þar sem hann mun kynna sér þjálfunaraðferðir hjá 1. deildarliðinu Borussia Dortmund. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Pires vill liðsstyrk til Arsenal

ROBERT Pires ætlar að fara sér hægt í samningaviðræðum sínum við Arsenal og segir Pires að hann ætli fyrst að sjá hvort forsvarsmenn félagsins ætli að leggja sitt af mörkum og styrkja liðið á næstu misserum Pires stendur til boða að framlengja samning... Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 146 orð

"Björgvin er í fínu formi"

"BJÖRGVIN er í fínu formi og hlakkar til keppninnar. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

"Eiður er með rétt hugarfar"

DANINN Frank Arnesen tók til starfa hinn 1. september sl. hjá enska meistaraliðinu Chelsea en Arnesen hefur það hlutverk að finna hæfileikaríka knattspyrnumenn fyrir félagið og stjórna því hvernig þjálfun þeirra fer fram hjá yngri liðum Chelsea. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* RAFAEL Benítez , knattspyrnustjóri Liverpool , hefur tryggt sér...

* RAFAEL Benítez , knattspyrnustjóri Liverpool , hefur tryggt sér starfskrafta Chilebúans Mark Gonzalez frá og með næsta keppnistímabili. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 128 orð

Richardson verður á Old Trafford til 2009

KIERAN Richardson hélt upp á 21 árs afmælisdag sinn í gær með því að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United - þannig að hann verður á Old Trafford til ársins 2009. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 170 orð

Roman Abramovich er hvergi nærri hættur

ROMAN Abramovich, eigandi Chelsea, segir við enska fjölmiðla í gær að markmið sitt og Chelsea sé mjög einfalt - að Chelsea verði besta félagslið í heimi. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Ronaldo verður með gegn Tottenham

PORTÚGALSKI landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo mun fá tækifæri í liði Manchester United gegn Tottenham á Old Trafford í dag. Hann var færður til yfirheyrslu á miðvikudaginn vegna ákæru um nauðgun. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Silvestre: "Essien getur fyllt skarð Roys Keanes"

FRANSKI varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segir að Chelsea hafi í sumar fengið leikmann sem jafnist á við Roy Keane, fyrirliða Manchester United. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 990023:327 Tottenham 953111:518 Man. Utd 852113:617 Man. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Stern setur reglur um NBA-klæðaburð

DAVID Stern, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, hefur fyrirskipað reglur um klæðaburð leikmanna fyrir og eftir leiki í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 1899 orð | 2 myndir

Sýktist af ólæknandi bakteríu við æfingar hjá Arsenal

"TVEGGJA mánaða dvöl við æfingar hjá Arsenal haustið 1968 varð kveikjan að því að ég varð stuðningsmaður Arsenal," segir Ástráður Gunnarsson, fulltrúi á rekstrarsviði Sparisjóðs Keflavíkur, sem fór ásamt Guðna Kjartanssyni til Lundúna haustið... Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 179 orð

Tiger Woods getur bætt met Vijay Singh

ÞAÐ eru þrjú mót eftir á bandarísku mótaröðinni í golfi, PGA-mótaröðinni, og Tiger Woods hefur enn möguleika á að því að slá met sem Vijay Singh frá Fijí setti í fyrra hvað varðar verðlaunafé en þar náði Singh að vinna sér inn 10.905.166 bandaríkjadali eða rétt rúmlega 60 milljónir króna. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Tottenham ekki sigrað á Old Trafford í 17 ár

ÞAÐ verður sannkallaður stórleikur á Old Trafford í dag þegar Manchester United, sem er í þriðja sæti deildarinnar, fær Tottenham í heimsókn en Lundúnaliðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu og er í öðru sæti deildarinnar, stigi á undan United. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 189 orð

Tottenham fær ekki ólympíuleikvanginn

VONIR Tottenham Hotspur um að fá afnot af nýja ólympíuleikvanginum í London eftir leikana árið 2012 eru að engu orðnar. Skipuleggjendur leikanna hafa nú sagt að leikvangurinn verði fyrst og fremst notaður undir frjálsíþróttir eftir leikana. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 191 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Evrópukeppni meistaraliða karla: Ásvellir: Haukar - Gorenje Velenje 16 Íslandsmót, DHL-deild karla: Ásgarður: Stjarnan - FH 16.15 Laugardalshöll: Valur - Afturelding 16. Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 285 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR ÍR - HK 37:29 Austurberg, Íslandsmót karla, DHL-deildin, föstudagur 21. október 2005: Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 3:5, 6:5, 7:7, 11:7, 11:10, 18:13, 19:15 , 22.15, 25:21, 28:21, 29:24, 36:26, 37:29 . Meira
22. október 2005 | Íþróttir | 186 orð

Wenger er argur út í franska knattspyrnusambandið

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er ekki sáttur við landa sína sem stýra franska knattspyrnusambandinu. Wenger er argur yfir því að Frakkar hafa ákveðið að leika gegn Kosta Ríka í næsta mánuði og hafa kallað á Thierry Henry til þátttöku. Meira

Barnablað

22. október 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Alexandra Sæmundsdóttir, 9 ára, Heiðarskóla

Bók: Kafteinn Ofurbrók. Geisladiskur: 100% Nylon. Bíómynd: Allt fyrir börn. Leikfang: Bangsar. Matur: Fiskur. Dýr: Hundur. Frægur:... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Amma í fínum fötum

Steinrós Birta, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af ömmu sinni í fínum... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 108 orð

Bananapinnar

Nú getur þú búið til holla og góða bananafrostpinna. Allt sem þú þarft er: 6 bananar ½ bolli appelsínusafi ½ bolli muldar hnetur 1. Byrjaðu á því að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum á heimilinu. 2. Afhýddu bananana. 3. Meira
22. október 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Bergþór Dagur Ásgrímsson, 12 ára, Hofsstaðaskóla

Bók: Harry Potterbækurnar. Geisladiskur: Paparoach. Bíómynd: Shrek 2 er skemmtilegasta teiknimyndin. Leikfang: Bílar. Matur: Hamborgari. Dýr: Köttur. Frægur: Vin... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Dagný Ásgeirsdóttir, 9 ára, Hvassaleitisskóla

Bók: H.C. Andersen-bækurnar. Geisladiskur: 100% Nylon. Bíómynd: Kalli og sælgætisgerðin. Leikfang: Barbie. Matur: Fiskur í raspi. Dýr: Páfagaukur. Frægur: Johnny... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Egill Andri Jóhannesson, 6 ára, Smáraskóla

Bók: Eplin hans Peabodys Geisladiskur: Skógarlíf. Bíómynd: Vélmennin. Leikfang: Leikjatölvan. Matur: Grjónagrautur. Dýr: Páfagaukur. Frægur: Jónsi, Í svörtum... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Einn góður ...

Afhverju eru krókódílar grænir og langir? Ef þeir væru rauðir og hnattlaga væru þeir tómatar. Glóey Þóra, 8 ára, sendi... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Ert þú góður gagnrýnandi?

V ið erum að leita að krökkum sem eru áhugasamir um bíómyndir, leikrit og bækur til að gagnrýna í Barnablaðinu. Ef þú ert á aldrinum 8-12 ára, hefur áhuga og telur þig geta skrifað góða gagnrýni sendu okkur þá tölvupóst á netfangið barn@mbl.is. Meira
22. október 2005 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Felix Magnússon, 10 ára, Sjálandsskóla

Bók: Syrpu-bækurnar um Andrés önd. Geisladiskur: If I had your love með Selmu. Bíómynd: Scooby Doo. Leikfang: Allt Spiderman-dót. Matur: Fiskur. Dýr: Tígrisdýr. Frægur: Örn... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Fjólubláa prinsessan

Natalía, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af prinsessu með sprotann sinn. Sjáiði hvað hún er með sítt... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Fjör í eyðimörk

Hver hleypur hérna um í fullu fjöri í... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 240 orð | 3 myndir

Glettnar gátur

1. Af hverju lítur bófinn aftur fyrir sig þegar löggan er að elta hann? 2. Veistu hvað litli broddgölturinn sagði þegar hann rakst á kaktusinn? 3. Hvað er það sem er grænt og hleypur eftir gangbrautinni? 4. Meira
22. október 2005 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Guðný Inga Eiríksdóttir, 6 ára, Kópavogsskóla

Bók: Forspá. Geisladiskur: Allt fyrir börn. Bíómynd: Shrek 2 Leikfang: Pínulitlu dúkkurnar mínar í pínulitlu húsunum. Matur: Lax, pitsa og kjúklingur. Dýr: Hundar, fiskar og litlir kettlingar. Frægur: Birgitta Haukdal, Selma og... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Hafrún Erna Haraldsdóttir, 10 ára, Hofsstaðaskóla

Bók: Kalli á þakinu. Geisladiskur: Celine Dion, Greatest Hits. Bíómynd: Rauða myllan. Leikfang: Kanínan mín. Matur: Allt kjöt. Dýr: Kanínur. Frægur: Celine... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha, ha

Sigga litla: Heldurðu, mamma, að það sé satt að litli bróðir hafi komið ofan af himnum? Mamma: Já auðvitað. Sigga litla: Ég skil það vel að englarnir þyldu ekki allan þennan hávaða. Kennarinn: Nú er reikningur. Nonni: Þá er ég ekki heima. Meira
22. október 2005 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Hinir ótrúlegu

Arndís Lea, 8 ára, teiknaði þessa flottu... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 691 orð | 3 myndir

Hrekkjalómarnir þrír

Seinni hluti: Nanda var fyrst og labbaði ansi rösklega en allt í einu varð gat í veginum sem þær höfðu ekki séð og Nanda hrapaði niður en náði að grípa í trjágrein sem hafði vaxið útúr veggnum og stelpurnar toguðu hana upp, síðan hoppuðu þær yfir og... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Hvað manstu mikið?

Hinn mikli töframaður Gúrilíus hefur dregið nokkra hluti upp úr hatti sínum. Prófaðu að horfa á þá í eina mínútu, lokaðu svo blaðinu og athugaðu hvað þú manst mikið. Þetta er fyrirtaks þjálfun fyrir... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Hvar er uppáhaldsdótið mitt?

Elín litla er hágrátandi af því að hún er búin að týna uppáhaldsdótinu sínu. Geturðu hjálpað henni að finna það? Hún er búin að týna bangsanum sínum, bílnum, dúkkunni, vagninum, boltanum, bókinni og... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Hver á hvaða skugga?

Geturðu hjálpað sjávardýrunum að finna skuggana sína? Tengdu á... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Hvernig kemst ég suður?

Hjálpaðu gæsinni að fljúga suður fyrir... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Í frumskóginum

Hún Fríða er 10 ára stelpa sem er greinilega mikill listamaður. Hún teiknaði þessa glæsilegu mynd og hugaði óvenju vel að öllum... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 98 orð | 1 mynd

Korpuskóli

Ég heiti Sara Sigurðardóttir og ég er nemandi í sjöunda bekk í Korpuskóla. Í skólanum mínum er lögð áheyrsla á sjálfstæði í námi, blöndun og samvinnu milli árganga. Tveir árgangar með ca. Meira
22. október 2005 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Ljóð

Guð grætur... Það rignir, já hellirignir Guð grætur... Hann grætur út af flóðinu í Asíu, hann grætur út af fellibylnum í New Orleans, hann grætur út af sveltandi börnum í Afríku, Guð grætur... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Pennavinir

Halló! Ég heiti Fríða og mig vantar pennavini á aldrinum 10-11 ára, helst stelpur! Ég hef áhuga á öllu milli himins og jarðar. Samt eru þau aðallega hestamennska, íslenski fjárhundurinn og söngur. Ég á tvo íslenska fjárhunda. Meira
22. október 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Stafrófs flækja

Fylgdu íslenska stafrófinu og þá kemstu í gegnum völundarhúsið.... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Birta Ágústsdóttir, 9 ára, Waldorfskólanum

Bók: Veskið. Geisladiskur: 100% Nylon. Bíómynd: Herbie: Fully Loaded. Leikfang: Hoppubolti. Matur: Hafragrautur. Dýr: Hestur. Frægur:... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Sæmundur Már Sæmundsson, 10 ára, Heiðarskóla

Bók: Kafteinn Ofurbrók. Geisladiskur: Á meðan ég sef. Bíómynd: Like me. Leikfang: Leikjatölvan. Matur: Allar kökur. Dýr: Hundur. Frægur:... Meira
22. október 2005 | Barnablað | 175 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leita að dýraheitum í þessari stóru orðaleit. Þegar þið hafið gert hring utan um öll dýraheitin þá eru 9 stafir eftir. Þessir stafir mynda svo lausnarorðið sem þið sendið okkur fyrir 29. október. Meira

Lesbók

22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1585 orð | 2 myndir

Andófsmaður verðlaunaður

Rússneski rithöfundurinn Vasilíj Aksjonov lítur enn á sig sem andófsmann þrátt fyrir að Sovétríkin séu liðin undir lok. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3153 orð | 2 myndir

Astro Boy, Búdda og Fönixinn

Eftir Úlfhildi Dagsdóttur varulfur@centrum.is Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1868 orð | 1 mynd

Barokkmeistarinn Hallgrímur Pétursson

Margrét Eggertsdóttir varði doktorsritgerð sína föstudaginn 14. október sl. við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin nefnist Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð

Einu sinni saga

#2 Við sátum á KFC-veitingahúsi unnusti minn og ég þegar hann dró hendina uppúr buxnavasanum, dró hendina mína til sín, snerti fingur mína lauslega, fingurnir mínir hafa lítið á móti því, og gaf mér demantshring, raunverulegan demantshring. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nýjasta skáldsaga króatíska höfundarins Dubravka Ugresic, The Ministry of Pain , tekur á sögum af pyntingum og kvölum í gamla heimalandinu. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Nýjasta kvikmyndin um ævintýri Harrys Potters verður skelfilegri en fyrri myndinar um galdrastrákinn og því hefur verið ákveðið að hækka aldurstakmark á myndina í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Kanadíska rokksveitin Hot Hot Heat, sem nú sér um að hita upp fyrir Foo Fighters og Weezer á tónleikum, byrjar sína eigin hljómleikaferð um Bandaríkin í byrjun næsta mánaðar. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2027 orð | 3 myndir

Frá einu hneykslinu til annars í 120 ár

Norðmenn hafa aldrei vitað hvað þeir eiga að gera við Edvard Munch. Hann gaf þeim listaverkin sín en það tók nítján ár að byggja yfir verkin sem síðan hefur verið stolið trekk í trekk. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð

Frí fyrir alla - konur og karla!

! Fyrir þrjátíu árum varð loks að veruleika framúrstefnuleg hugmynd rauðsokkakvenna um að allar íslenskar konur legðu niður vinnu einn dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags þeirra. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 857 orð | 1 mynd

Gítarrafdansrokkgrúv

Iceland Airwaves-hátíðin er nú í beljandi gangi og tónvænar loftbylgjur hafa flætt greiðlega um miðbæinn síðan á fimmtudaginn. Tugir tónlistarmanna, innlendir sem erlendir, hafa nú dýrkað tónlistargyðjuna og í kvöld slæst Brooklyndúettinn Ratatat í hópinn. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð

Gula húsið

Á aðeins tveimur vikum er gula húsið í Hafnarfirði orðið þekkt kennileiti í íslenskri samtímamenningu. Húsið er skurðpunktur illsku og þagnar í smábæjarsamfélagi síðustu aldar. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð

Haustangur

Dagurinn opnar augun og yrðir á mig sjáumst stutta stund á milli stríða það er hrakviðraspá opinn glugginn ýlir í strá hámar í sig húsþakið haustregnið drukknar sumarsól í soltnu hafi. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð

Höbb og flepp

Ég er með höbb í vinnunni. Fyrir nokkrum árum vissi ég ekki einu sinni að það væri til neitt sem heitir höbb. Í unglingadrykkjunni í fyrradag lærði ég orðið flepp. Það mun vera flipp svo flippað að það getur ekki einu sinni kallast sínu rétta nafni. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 512 orð | 1 mynd

Ískrossinn sjaldséði

Fyrir mörgum árum, þegar ég var ungur drengur með mikla tónlistardellu (sem er ekkert í rénu), fékk ég að hirða nokkrar gamlar íslenskar plötur sem henda átti. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð

Lagaðist er á leið

Tricolore musica flutti tónlist eftir Britten, Massenet, Lehár, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Sunnudagur 16. október. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð

Listræn ritskoðun kvikmyndahúsanna

Á kvikmyndahátíð sem stóð yfir fyrr á árinu kom óháði kvikmyndagerðarmaðurinn Lloyd Kaufman til landsins og sýndi nokkrar myndir frá kvikmyndaverinu Troma. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1665 orð | 1 mynd

Lífríkið gert skiljanlegt

Uppruni tegundanna eftir Charles Darwin kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. Í tilefni af því fjallar greinarhöfundur um kenningu Darwins og áhrif hennar í fjórum greinum sem munu birtast í Lesbók næstu vikur. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1440 orð | 1 mynd

Lömbin leyna á sér

Á Lesbókarþingi fyrir rúmri viku um menningu og samfélag var hart deilt á Landsvirkjun fyrir samkeppni um listaverk við Kárahnjúkavirkjun. Greinarhöfundur sat í pallborði á þinginu og varðist en hér tekur hann upp nokkra þræði umræðunnar og rekur áfram. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 1 mynd

Milli raunsæis og hugarflugs

Karen Duve, þýskur rithöfundur og gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2005, nálgast skáldlegan veruleik gjarnan út frá hörkulegu sjónarhorni þar sem ofbeldi og óheft kynlífsárátta leikur lausum hala. Ísland á sér stað í nýjustu skáldsögu Duve Brottnumdu prinsessunni . Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð

Neðanmáls

I Jakob F. Ásgeirsson var í Silfri Egils um síðustu helgi vegna útkomu fyrsta heftis nýs tímarits sem hann ritstýrir og nefnist Þjóðmál . Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 1 mynd

Pottþétt þrívídd

Opið alla daga nema þriðjudaga frá 11-17. Sýningu lýkur 31. október. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2497 orð | 1 mynd

"Meðvitund um eigið ástand og umhverfi"

Í dag flytur Haukur Ingi Jónasson sálgreinir fjórða fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni "Veit efnið af andanum? Af manni og meðvitund." Haukur Ingi mun fjalla um meðvitundina út frá hugmyndum og hugtökum sálgreiningarinnar. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1899 orð | 1 mynd

Sársaukinn í lífinu og gleðin í dauðanum

Af hverju lætur almáttugur guð saklaust og gott fólk þjást? Þetta er spurningin sem leikritið Ausan glímir við að mati greinarhöfundar en verkið var sýnt í Borgarleikhúsinu og ferðast nú milli kirkna landsins. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 938 orð | 1 mynd

Vandamálagrýlan dauð

Fjórar myndir verða sýndar á kvikmyndahátíð í Háskólabíói í dag sem tileinkuð er myndum sem tilnefndar voru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
22. október 2005 | Menningarblað/Lesbók | 309 orð | 1 mynd

Ævintýralegur Mozart

Blásarakvintett Reykjavíkur og Víkingur Heiðar Ólafsson fluttu verk eftir Mozart, Poulenc, Francaix og Jón Nordal. Sunnudagur 16. október. Meira

Annað

22. október 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1128 orð

Gölluð lög gefa færi á valdníðslu

Eggert B. Ólafsson fjallar um sérleyfisakstur: "Vegagerðin hafnar hagstæðasta tilboði í flugvallarrútuna." Meira
22. október 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 970 orð

Samanburður flugvallarvalkosta

Örn Sigurðsson fjallar um kosti og galla flugvallarstæða: "Bornir eru saman 4 valkostir fyrir nýjan innanlandsflugvöll" Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.