Greinar föstudaginn 29. desember 2006

Fréttir

29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

95 tonn af svartolíu náðust á land

LOKIÐ var síðdegis í gær við að dæla olíu úr tönkum flutningaskipsins Wilson Muuga á strandstað við Hvalsnes. Í skipinu er eftir olíublandaður sjór í lestarrými og hefur hann pumpast þangað úr rifnum botntönkum. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

99 nemar útskrifast frá Menntaskólanum í Kópavogi

ÚTSKRIFT nemenda frá Menntaskólanum í Kópavogi fór fram 20. desember sl. við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Alls útskrifuðust 47 stúdentar, 17 iðnnemar og 12 nemendur af skrifstofubraut. Þá brautskráðust 3 nemar úr meistaraskóla matvælagreina. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Alvarlegum slysum hefur fjölgað um nærri þriðjung

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ALVARLEGUM slysum hérlendis fyrstu 10 mánuði þessa árs hefur fjölgað um 28,7% frá því sem var á sama tíma í fyrra samkvæmt samantekt slysaskráningar Umferðarstofu. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð

Athugasemd – Tölurnar tala sínu máli

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Lúðvík Geirssyni, bæjarstjóra í Hafnarfirði: "Í Morgunblaðinu í gær er birt fréttatilkynning frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði þar sem kemur m.a. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Áhyggjur vegna tómlætis stjórnenda Matís

SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu, BSRB, BHM og Stéttarfélag verkfræðinga hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stofnunar Matís ohf. um áramót. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Barnaverndarmálum hefur fjölgað

TILKYNNINGUM til barnaverndarnefnda hefur fjölgað úr 3.648 í 4.779 tilkynningar þegar saman eru bornir fyrstu níu mánuðir áranna 2005 og 2006. Aukningin milli ára er 31%. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 551 orð

Birgjar tilkynna nær daglega um hækkanir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJÖLDI framleiðslu- og innflutningsfyrirtækja sem tilkynna um verðhækkanir í byrjun næsta árs fer sífellt vaxandi, og virðist sem birgjar séu almennt að hækka verð um 3–5%. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bítlarnir loks á frímerki

MYNDIR af sex plötualbúmum Bítlanna prýða frímerki sem verða gefin út í Bretlandi eftir áramót og verður þetta í fyrsta sinn sem þessi frægasta popphljómsveit heims birtist á frímerkjum. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 81 orð

Blóðbað í Brasilíu

Rio De Janeiro. AP. | Meðlimir glæpasamtaka í Brasilíu kveiktu í strætisvögnum og lögreglustöðvum í Rio De Janeiro í gær með þeim afleiðingum að að minnsta kosti 19 týndu lífi og 20 særðust. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í fjöruborðinu

Djúpivogur | Í nágrenni Djúpavogs er víðáttumikil og sendin strönd sem nýtur æ meiri vinsælda til útivistar. Þar færist í vöxt að íbúar fari í göngutúra og andi að sér fersku sjávarloftinu. Þá er ströndin einnig vinsæl fyrir mótorsport og það mátti m.a. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Drepið í um áramót

MARGIR leiða hugann að reykleysi um áramót og nota tækifærið til að strengja áramótaheit þess efnis að gefa reykingarnar alfarið upp á bátinn. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Dæmdur nauðgari í farbanni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbann allt til 18. janúar yfir pólskum manni sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrr í þessum mánuði fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Egyptar senda liði Abbas vopn

Jerúsalem. AP, AFP. | Stjórnvöld í Egyptalandi hafa sent öryggissveitum Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, miklar birgðir af byssum og skotfærum með samþykki Ísraelsstjórnar, að sögn ísraelskra embættismanna í gær. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Er arftakinn fundinn?

Ashgabat. AFP. | Talið er víst að starfandi forseti, Gurbanguly Berdymukhammedov, verði kjörinn arftaki hins einvalda Saparmurats Niyazovs í Mið-Asíulandinu Túrkmenistan. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð

Fasteignamat hækkar um allt að fimmtung

FASTEIGNAMAT hækkar um 20% á atvinnuhúsnæði og atvinnulóðum í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnarnesi, í Garðabæ, Hafnarfirði, Egilsstöðum og Fellabæ, samkvæmt ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fengu aðgangseyrinn óskertan

STYRKTARFÉLAGI krabbameinssjúkra barna (SKB) var afhent ávísun að upphæð 2.476.500 kr. á styrktartónleikum í Háskólabíói í gærkvöldi. Þar kom fram fjöldi tónlistarmanna og gáfu allir sem að tónleikunum komu vinnu sína. Þetta var í 8. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ferðalögin heilla fjölmarga

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

FÍF greiðir laun í þrjá mánuði

FÉLAG íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) mun greiða flugumferðarstjórum sem ekki hafa ráðið sig til Flugstoða, og ekki eiga rétt á biðlaunum, laun næstu þrjá mánuði, gerist þörf á því. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1323 orð | 2 myndir

Framlag Íslands til Þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hélt nýlega fimm daga námskeið í El Salvador fyrir yfirmenn orku- og umhverfisráðuneyta, stjórnendur raforkufyrirtækja og rannsóknarstofnana og helstu jarðhitasérfræðinga El Salvador, Níkaragva, Kostaríku og... Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Friðriksmót í skák

FRIÐRIKSMÓT Landsbankans – Hraðskákmót Íslands 2006 fer fram í aðalútibúi Landsbankans í Austurstræti laugardaginn 30. desember kl. 13. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gáfu fæðingardeildinni tvö rúm

KVENNASVIÐI Landspítala – háskólasjúkrahúss barst á dögunum góð gjöf. Kvenfélagskonur frá Kvenfélögum Álftaness, Kjósar, Grindavíkur og Vestur-Skaftafellsssýslu gáfu fæðingardeildinni tvö rafdrifin rúm með aukahlutum. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Guðjón Valur íþróttamaður ársins

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, handknattleiksmaður með þýska liðinu Gummersbach, var í gær útnefndur íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Guðjón Valur hlaut 405 stig í fyrsta sætið en mest var hægt að fá 460 stig. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Handteknir vegna ráns

FJÓRIR piltar um tvítugt voru handteknir í gær vegna vopnaðs ráns í verslun 11–11 í Gilsbúð í Garðabæ rétt fyrir miðnætti á miðvikudagskvöld. Tilkynning um ránið barst lögreglunni klukkan 23. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Harður árekstur í Hornafirði

HARÐUR árekstur varð á mótum Kirkjubrautar og Víkurbrautar á Höfn í Hornafirði um klukkan hálftvö í gær. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 177 orð

Harmleikur á hafinu

Um 6.000 Afríkumenn hafa týnt lífi á árinu við tilraunir til að komast yfir hafið til Kanaríeyja sem tilheyra Spáni, að sögn yfirvalda á Spáni. Í frétt á vefsíðu breska ríkisútvarpsins, BBC , segir að 31. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hefur áhrif á Akureyrarflug

SVÆÐISFÉLAG Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Akureyri mótmælir harðlega áformum ríkisstjórnarinnar um hlutafélagavæðingu flugumferðarstjórnarinnar og skorar á stjórnvöld að falla frá gildistöku laga þar að lútandi nú um áramótin. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 324 orð

Hersveitir stjórnarinnar komnar til Mogadishu

Mogadishu. AP, AFP. | Hersveitir bráðabirgðastjórnar Sómalíu og eþíópískir hermenn réðust í gær inn í Mogadishu, höfuðborg landsins, án þess að mæta mótspyrnu, að sögn forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar, Mohameds Alis Gedis. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hlýtur heiðursverðlaun Ásusjóðs

STJÓRN Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright veitti í gær dr. Steinari Þór Guðlaugssyni jarðeðlisfræðingi heiðursverðlaun fyrir árið 2006. Verðlaunin hlýtur Steinar Þór fyrir margþættar rannsóknir á landgrunni Íslendinga. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hrefna tók við gjöf frá Kjötkróki

JÓLASVEINNINN Kjötkrókur færði skömmu fyrir jól öllum leikskólum á Akureyri að gjöf mynddisk með upptökum af "Súlusveinum", Kjötkróki og félögum hans, frá síðustu 17 árum. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hreindýrakvótinn eykst um 25%

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið veiðikvóta hreindýra árið 2007. Alls verður leyft að veiða 1.137 hreindýr á næsta ári, 577 kýr og 560 tarfa, en í ár var kvótinn alls 909 hreindýr. Fylgi kálfar veiddum kúm á einnig að veiða þá. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hundakúnstir á slökkviliðsæfingu í Kína

BJÖRGUNARHUNDUR stekkur í gegnum gjörð á æfingu slökkviliðs í Peking í gær. Hundar slökkviliðsins í kínversku höfuðborginni voru meðal annars æfðir í því að stökkva í gegnum eld og að bjarga fólki úr logandi... Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 511 orð

Hvert stóra fíkniefnamálið rak annað

UPP komst um óvenju mörg stór fíkniefnamál á árinu sem er að líða og má segja að hvert stórmálið hafi rekið annað. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Íslendingur handtekinn í Svíþjóð

SÆNSKA lögreglan handtók íslenskan karlmann á fimmtudagskvöld vegna árásar á eldri konu við lestarstöð í bænum Gävle. Maðurinn er um fimmtugt, að því er fram kemur á vef sænska ríkisútvarpsins, og var undir áhrifum fíkniefna. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

John Edwards boðar framboð

New Orleans. AP. | John Edwards, varaforsetaefni demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum, tilkynnti í gær að hann sæktist eftir því að verða forsetaefni demókrata í næstu kosningum. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Jólabörn á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður | Börnin á leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði undirbjuggu jólin af kostgæfni eins og aðrir landsmenn og njóta nú uppskerunnar; hátíðar með fjölskyldum sínum og fallegra... Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð

Kaupsamningum fækkar um fjórðung milli ára

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga fasteigna stefnir í að verða um 12.000 á þessu ári og heildarviðskipti með fasteignir um 275 milljarðar króna. Meðalupphæð á hvern kaupsamning er um 23 milljónir króna. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Kenna bifvélavirkjun

EFTIR áramótin hefst kennsla í bifvélavirkjun á nýjan leik við Verkmenntaskólann á Akureyri, en námið hefur verið undirbúið í samstarfi við Borgarholtsskóla í Reykjavík, sem er kjarnaskóli í greininni, og fyrirtæki á Akureyri, sem hafa tekið þessari... Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kviknaði í út frá hárþurrku á Amor

ELDUR kviknaði snemma á miðvikudagsmorgun á salerni á efri hæð skemmtistaðarins Kaffi Amor en slökkviliðsmönnum tókst tiltölulega fljótt að ráða niðurlögum hans. Eldurinn kviknaði í rafmagnshandþurrku á salerni. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kössum læst vegna skemmdarvarga

STARFSMENN Íslandspósts eru nú að læsa póstkössum sem eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu til að verjast skemmdarvörgum með flugeldasprengjur um áramótin. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Leiðirnar galopnar í VMA

HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari VMA, segir það hafa verið rætt á vettvangi foreldrafélags VMA að samvistir nemenda og foreldra séu ekki síður mikilvægar meðal nemenda framhaldsskóla en í grunnskóla. Þá sagði hann, við útskrift nemenda 20. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn ÞAU leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að Sesselja Ásgeirsdóttir fulltrúi í kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna var sögð Árnadóttir. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Leki tekinn til rannsóknar í utanríkisráðuneytinu

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is YFIRSTJÓRN utanríkisráðuneytisins rannsakar nú hvernig það kom til að upplýsingar úr afritum af bréfum, sem sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, Jóhann R. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Lokadagskrá á TM svellinu

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN býður upp á veglega lokadagskrá á TM-svellinu á Ingólfstorgi á milli 17 og 20 í dag. Að dagskrá lokinni verður svellinu lokað en það var sett upp í tilefni af 50 ára afmæli TM hinn 7. desember síðastliðinn. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mannskæð flóð í Aceh

INDÓNESI skefur aur af stétt við kínverskt hof í Aceh-héraði í Indónesíu þar sem að minnsta kosti 109 manns hafa látið lífið af völdum flóða. Um 400.000 manns hafa þurft að flýja heimkynni sín. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 164 orð

Megrunarpilla reynist vel

TILRAUNIR með nýja tegund af megrunarpillum benda til þess að hún gefist betur en vísindamenn höfðu gert sér vonir um og frekari tilraunir eru fyrirhugaðar, að því er fram kom í frétt breska dagblaðsins The Daily Telegraph í gær. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 983 orð | 1 mynd

Milljónir pílagríma sameinast í haj

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Árleg pílagrímsferð múslíma, haj, til hinnar helgu borgar Mekka í Sádi-Arabíu er nú hafin og lýkur hátíðinni á mánudag. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ný stjórn LV skipuð

NÝ STJÓRN Landsvirkjunar var skipuð í gær, en hún tekur við stjórn fyrirtækisins um áramót, þegar ríkið tekur yfir eignarhlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

"Árangurinn ekki tilviljun"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ALDREI áður hafa lögregla og tollgæsla lagt hald á viðlíka magn af kókaíni og amfetamíni og á árinu sem nú er að líða. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

"Mér finnst frelsið hérna æðislegt"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Fyrsta jólakortið sem ég fékk var frá dönskum strák sem var að læra í Kína. Þá var ég 18 ára. Hann hafði skreytt það með jólatré, jólasveini og snjó sem ég hafði ekki hugmynd um hvað var. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

"Ætlum ekki að láta Mogadishu brenna"

Mogadishu, Washington. AP, AFP. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Rafmagn á Fljótsdalslínur í janúar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Kárahnjúkavirkjun | Til stendur að setja rafmagn á Fljótsdalslínur 3 og 4 í janúarbyrjun á nýju ári. Línurnar munu veita rafmagni frá Kárahnjúkavirkjun til álvers Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Rafmagnsnotkun eykst um 5% milli ára

RAFMAGNSNOTKUN almennra notenda á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) hefur aukist um tæp 5% að meðaltali á milli ára, að sögn Gunnars Aðalsteinssonar, sviðsstjóra kerfisstjórnar OR. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð

Rússar og Japanar fjölmennir

"FÓLK hefur heyrt að hér sé mikil flugeldasýning og gaman að vera um áramót," segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, um fjölda ferðamanna sem dvelja í höfuðborginni yfir áramótin. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Sameiginleg blysför FÍ og Útivistar

FERÐAFÉLAG Íslands og Útivist standa fyrir blysgöngu í dag, föstudaginn 29. desember. Gangan hefst við Nauthól kl. 18.30 og verður gengið í gegnum skóginn í Öskjuhlíð að Perlunni þar sem Landsbjörg stendur fyrir flugeldasýningu. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Segir stjórnmálastarf ekki eftirsóknarvert

DAVÍÐ Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að brotthvarf sitt af vettvangi stjórnmálanna hafi ekki skaðað Sjálfstæðisflokkinn, heldur þvert á móti sem sýni að hann hafi farið á réttum tíma. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð

Skert þjónusta gæti haft áhrif á flug til Akureyrar

ÍSLENSKUM flugrekendum var í gær kynnt viðbúnaðaráætlun sem Flugmálastjórn Íslands hefur unnið til að bregðast við því að tæplega 60 flugumferðarstjórar hafa ekki ráðið sig til starfa hjá Flugstoðum, sem taka við flugumferðarstjórn í kringum landið um... Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skiluðu gjöfinni frá Alcan

FÉLAGAR í þverpólitíska áhugahópnum Sól í straumi hittu Rannveigu Rist, forstjóra Alcans á Íslandi, í gær og skiluðu DVD-diskum sem Alcan hafði sent Hafnfirðingum á miðvikudag. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn styrkir geðheilbrigðismál um 21,4 milljónir

Í STYRKTARÁTAKI Sparisjóðsins fyrir átta félagasamtök til verkefna á sviði uppbyggingar, fræðslu, og þróunar í geðheilbrigðismálum söfnuðust alls 21.433.000 kr. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Stafnesviti stendur vörð

STAFNESVITI á Romshvalanesi horfir mót hafinu sem oft getur verið mjög úfið. Þótt ströndin sé eyðileg og sjórinn illúðlegur á stundum var þarna fjölmennasta verstöð á Suðurnesjum á 17. og 18. öld, að því er segir í bókinni Landið þitt. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sveitarfélög undir eftirliti

EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga hefur lagt til við sveitarstjórnir Breiðdalshrepps og Djúpavogshrepps að þær undirriti samning um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit milli nefndarinnar og sveitarstjórnanna. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Tóku jafnmikið amfetamín og kókaín eins og öll árin 2000-2005

Aldrei áður hefur lögregla og tollgæsla lagt hald á jafnmikið af amfetamíni og kókaíni eins og á þessu ári. Á einu ári hefur náðst jafnmikið og síðust sex ár þar á undan. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Úthlutað úr styrktarsjóði Maríu Kr. Stephensen

ÚTHLUTAÐ var í annað sinn fyrir skömmu námsstyrkjum úr minningarsjóði Maríu Kristínar Stephensen. Tilgangur sjóðsins er að styrkja konur útskrifaðar úr framhaldsskólum á Akureyri til háskólanáms á sviði raunvísinda eða lista. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1363 orð | 1 mynd

Vildu senda mann til starfa hjá gagnnjósnadeild NATO í Kabúl

Fréttaskýring | Hvenær verður upplýsinga- og gagnaöflun að leyniþjónustu? Davíð Logi Sigurðsson fjallar um greiningardeild sýslumannsembættisins á Keflavíkurflugvelli. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Vitni vantar

MIÐVIKUDAGINN 27.12. 2006, um kl. 17.45, varð gangandi vegfarandi fyrir bifreið við gatnamót Listabrautar og Ofanleitis. Ökumaður bifreiðarinnar, kvenmaður, ók vegfarandanum til síns heima eftir óhappið. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Vísindamenn segja lífríki Hálslóns verða fátæklegt

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Kárahnjúkavirkjun | Deildar meiningar eru um hvort lífvænlegt verður fyrir lífverur í Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar í framtíðinni. Hilmar J. Meira
29. desember 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð

Yfir 3.000 fórust í hamförum

Manila. AFP. | Talið er að yfir 3.000 manns hafi látið lífið í náttúruhamförum á Filippseyjum á árinu, að sögn þarlendra yfirvalda í gær. Fjórir fellibyljir á síðustu þremur mánuðum ársins og nokkrar aurskriður kostuðu að minnsta kosti 1. Meira
29. desember 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Örtröð hjá fisksölum eftir hátíðarhaldið

"ÞETTA er einn annasamasti tími ársins. Fólk er sólgið í ferskmeti eftir allt kjötátið yfir hátíðirnar. Menn þrá að fá soðningu," segir Eiríkur Auðunn Auðunsson, verslunarstjóri í Fiskbúðinni Vör að Höfðabakka. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2006 | Staksteinar | 256 orð | 1 mynd

Ímyndarsmíði í Chile

Augusto Pinochet traðkaði á mannréttindum þegar hann var leiðtogi Chile og dró sér hundruð milljóna króna. Stuðningsmenn hans vilja hins vegar ekki una að nafni hans fylgi skömm og hyggjast endurskrifa söguna. Meira
29. desember 2006 | Leiðarar | 449 orð

Minnkandi kröfur?

Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, tók upp talsvert alvarlegt mál í ræðu sinni er skólinn útskrifaði nemendur fyrir jólahátíðina. Meira
29. desember 2006 | Leiðarar | 455 orð

Ráðleysi í Írak

George Bush Bandaríkjaforseti átti í gær fund með sínum nánustu samstarfsmönnum um framtíð Íraks. Að honum loknum sagði hann að fundarmenn hefðu komist vel áleiðis í að móta nýja áætlun en þó þyrfti að ræða málið nánar. Meira

Menning

29. desember 2006 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Á móti sól ásamt gesti á Broadway

HLJÓMSVEITIN Á móti sól leikur á stórdansleik á Broadway annað kvöld, laugardaginn 30. desember. Meira
29. desember 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Áramótauppgjör Populus tremula

ÁRAMÓTAUPPGJÖR menningarsmiðjunnar Populus tremula, sem staðsett er í kjallara Listagilsins á Akureyri, fer fram í kvöld. Meira
29. desember 2006 | Bókmenntir | 416 orð | 1 mynd

Dýrasögur á leikskóla

Eftir Þorgerði Jörundsdóttur, Æskan 2006, 42 bls. Meira
29. desember 2006 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Lögreglumaður sem handtók kvikmyndaleikstjórann Mel Gibson í sumar fyrir ölvunarakstur, segir yfirmenn sína hafa ofsótt sig í kjölfarið en lögregluskýrslu, þar sem drykkjurausi Gibsons um gyðinga var lýst í smáatriðum, var lekið til fjölmiðla í kjölfar... Meira
29. desember 2006 | Fólk í fréttum | 256 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Væntanleg bók um galdrapiltinn Harry Potter er þegar komin í efsta sæti yfir mest seldu bækurnar hjá netsölunni Amazon í Bretlandi. Meira
29. desember 2006 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman og tónlistarmaðurinn Keith Urban eru sameinuð á ný. Þau dvelja um þessar mundir á heimili leikkonunnar í Sydney eftir að Urban útskrifaðist nýlega úr áfengismeðferð. Meira
29. desember 2006 | Fólk í fréttum | 122 orð

Fólk folk@mbl.is

Jólaútsalan hjá Harrods í London hófst í morgun klukkan níu og var það bandaríska leikkonan Eva Longoria sem opnaði útsöluna ásamt Mohamed Al Fayed , eiganda verslunarinnar. Meira
29. desember 2006 | Fólk í fréttum | 95 orð | 3 myndir

Furðufréttir ársins 2006

Litið yfir árið sem nú er að líða. Meira
29. desember 2006 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Hefur Ópið eftir Munch orðið fyrir óafturkræfum skaða?

Að SÖGN sérfræðinga gæti verið að eitt af heimsins frægustu málverkum, Ópið eftir Edvard Munch, hefði orðið fyrir óafturkræfum skaða. Norska lögreglan komst yfir málverkið og annað frægt verk eftir Munch, Madonnu, í ágúst sl. Meira
29. desember 2006 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Björnsdóttir syngur sig umhverfis jörðina

"ÞETTA gengur mjög vel, við setjum okkur bara í það hlutverk að vera söngkonan og píanóleikarinn," segir Hrafnhildur Björnsdóttir sópransöngkona og hlær, en hún og eiginmaður hennar, píanóleikarinn Martyn Parkes halda tónleika í Hjallakirkju á... Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 215 orð

Hroðalegur hugarheimur

"ÞEGAR kvikmyndin Ágirnd var frumsýnd, í desember 1952, olli hún miklu fjaðrafoki og lögreglan stöðvaði sýningarnar sem fóru fram í Tjarnarbíói, sem var í eigu Háskóla Íslands. Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 758 orð

Hún leikstýrði myndinni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "KASTLJÓSINU var fyrst varpað á Svölu á Listahátíð kvenna sem haldin var 1985, en í tengslum við hana var haldin kvikmyndahátíð. Meira
29. desember 2006 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Hyggst lita tind Mount Blanc rauðan

HINN ófyrirsjáanlegi dansk-chileski listamaður Marco Evaristti hyggst lita snæþekju hæsta fjallstinds Vestur-Evrópu, Mount Blanc, rauða. Þetta kemur fram í franska dagblaðinu Agence Fance-Press . Meira
29. desember 2006 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

Kann að njóta hversdagsins en fer of seint að sofa

Aðalskona vikunnar leikur eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Köld slóð sem frumsýnd er í kvöld. Þá er hún að hefja æfingar á leikritinu Hjónabandsglæpir sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu með vorinu. Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Köld slóð forsýnd

ÍSLENSKA kvikmyndin Köld slóð var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. Meira
29. desember 2006 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Lúðrablástur í Hafnarfirði

JÓLATÓNLEIKAR Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld 20. Á tónleikunum flytja málmblásarakór og -kvintett úr lúðrasveitinni m.a. verk eftir Bruckner, Gabrieli og Händel í bland við jólasálma. Meira
29. desember 2006 | Dans | 744 orð | 1 mynd

Merkingarleysi hins merkingarþrungna

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Þetta er næstum eins og málverk sem hreyfist. Meira
29. desember 2006 | Tónlist | 100 orð

Mozartverk í leitirnar

ÁÐUR óþekkt píanóverk, sem talið er vera eitt af æskuverkum tónskáldsins Wolfgangs Amadeus Mozarts, er komið í leitirnar. Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Rannsakar ráðgátu á hálendinu

ÍSLENSKA spennumyndin Köld slóð verður frumsýnd í Smárabíói, Regnboganum, Háskólabíói, Borgarbíói á Akureyri og Selfossbíói í kvöld. Myndin hefst á því að öryggisvörður finnst látinn í einangraðri virkjun á hálendi Íslands. Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 117 orð | 2 myndir

Rólegheit um jólin

LITLAR breytingar urðu á lista yfir vinsælustu kvikmyndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum yfir jólin, enda voru engar nýjar myndir frumsýndar. Meira
29. desember 2006 | Leiklist | 769 orð | 1 mynd

Sérkennileg örlagasaga blúsara

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NÝTT íslenskt verk, Svona eru menn eftir þá Einar Kárason og Kristján Kristjánsson, verður frumsýnt í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld. Meira
29. desember 2006 | Menningarlíf | 936 orð | 4 myndir

Takk fyrir árið Paris, Pamela og O.J. Simpson

Hvort fannst þér eftirminnilegra þegar Borat barðist allsber við félaga sinn Azamat eða þegar Britney Spears ákvað að skilja við Kevin Federline? Hvort hefði þig langað að fara á tónleika með Paris Hilton eða lesa nýju bókina hans O.J. Simpson? Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Til bjargar mannkyni

SPENNUMYNDIN Children of Men gerist í framtíðinni, nánar tiltekið árið 2027. Mannkynið er í útrýmingarhættu og yngsti jarðarbúinn er nýlátinn, 18 ára að aldri. Meira
29. desember 2006 | Kvikmyndir | 180 orð | 1 mynd

Ævintýri og hnefaleikar á toppnum

FJÓRAR nýjar kvikmyndir voru á meðal þeirra tíu mest sóttu í Bandaríkjunum um jólin. Beint í efsta sætið stökk ævintýramyndin Night at the Museum með Ben Stiller og Robin Williams í aðalhlutverkum. Meira

Umræðan

29. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 217 orð | 1 mynd

Bregðum blysum á loft!

Frá Magnúsi Inga Magnússyni: "VART hefur það farið framhjá nokkrum manni að hjálpar- og björgunarsveittir hafa verið í önnum í desember, ekki síst í vikunni fyrir jól. Það er ljúf skylda hverjum hjálparsveitarmanni að koma samborgurum sínum til hjálpar þegar þörf krefur." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Fjárhagsvandi Skógræktar ríkisins - nóg komið ráðamenn!

Ólafur Oddsson fjallar um málefni skógræktar ríkisins: "Rísið upp og vinnið með okkur. Hefjum Skógræktina til vegs og virðingar með því að veita henni nægt fjármagn til að hún geti sinnt starfi sínu" Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Innrás Noregs í Ísland

Steinþór Ólafsson skrifar um varnarsamstarf Íslands og Noregs: "Það eru mikil mistök að fá Norðmenn inn á gafl hjá sér, því reynsla Íslendinga af Norðmönnum í öllum samningaviðræðum er slæm." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Í orði og á borði

Birkir Jón Jónsson fjallar um Framsóknarflokkinn: "Á 90 ára afmæli Framsóknarflokksins hefur erindi flokksins við þjóðina sjaldan verið jafn brýnt og nú..." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Íþróttir og forvarnir

Viðar Halldórsson fjallar um forvarnargildi íþrótta fyrir ungmenni: "Íþróttafélögin bjóða í vaxandi mæli upp á sérhæfingu fyrir ung börn í ákveðnar íþróttagreinar í stað þess að bjóða upp á fjölbreyttar íþróttir fyrir alla." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Nám í fótaaðgerð

Guðbjörg Eygló Þorgeirsdóttir fjallar um nám í fótaaðgerðafræðum: "Við vinnum að meinum og alvarlegum kvillum skjólstæðinga okkar. Snyrtifræðingar fegra heilbrigða fætur." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Orð í eyra Vopnfirðinga

Sigurður Gunnarsson fjallar um samgöngumál: "Með hliðsjón af því sem á undan er gengið ættu Seyðfirðingar augljóslega að fá næstu veggöng á Austurlandi." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra stingur höfðinu í sandinn

Jón Bjarnason svarar grein Sturlu Böðvarssonar: "Sú lausn blasir við að fresta gildistöku laganna svo Alþingi gefist ráðrúm til að vinna þetta mál betur og afstýra þar með því ófremdarástandi sem flugöryggi og flugstjórn í landinu stefnir í að óbreyttu." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra hunsar óskir Skagfirðinga

Steinar Skarphéðinsson skrifar opið bréf til sjávarútvegsráðherra: "Hvernig væri nú að byrja á heimavinnunni og setja á fót starfshóp til þess að kanna hvaða áhrif dragnótaveiðar, og það upp í landsteina, hafa á lífríki sjávar, nýliðun og uppeldisstöðvar fiskstofna." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Takk... en nei takk!

Vilborg Gunnarsdóttir fjallar um stækkun álverksmiðjunnar í Straumsvík: "Stækkun álverksmiðjunnar í Straumsvík er risastórt mál. Bæjarbúar verða að fá aðgang að upplýsingum þar sem allar hliðar málsins eru rækilega kynntar." Meira
29. desember 2006 | Velvakandi | 318 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Tvöföldun VEGNA alvarlegra slysa að undanförnu hafa margir gert kröfu þess efnis að vegurinn austur yfir fjall verði gerður tvíbreiður, þ.e. með fjórum akreinum. Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Því þessi læti?

Úrsúla Jünemann fjallar um hraða í nútíma samfélagi: "Maður verður bara að læra að lifa með þessu, draga úr óþörfum ferðum á álagstímum og reyna að hvíla bílana sem oftast." Meira
29. desember 2006 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Ættleiðingarstyrkir – örlítil upprifjan

Helgi Seljan skrifar um ættleiðingarstyrki: "Það er hins vegar til umhugsunar að alltaf miðar okkur nú eitthvað áfram í þeirri samfélagslegu viðmiðun sem mér þykir að alltaf eigi að móta öll okkar lög." Meira

Minningargreinar

29. desember 2006 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Árni Gunnar Pálsson

Árni Gunnar Pálsson fæddist á Litlu-Reykjum í Hraungerðishreppi 3. maí 1920. Hann lést 23. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Páls Árnasonar bónda, f. 27. október 1889, d. 24. júní 1975, og Vilborgar Þórarinsdóttur Öfjörð, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1724 orð | 1 mynd

Bjarni Ólafsson

Bjarni Ólafsson, skósmíða- og pípulagningameistari, fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1920. Hann lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 20. desember síðastliðinn. Hann var miðbarn þriggja alsystkina, sonur Jakobínu Bjarnadóttur, f. í Hafnarfirði 16.... Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 3317 orð | 1 mynd

Gísli Ágústsson

Gísli Ágústsson fæddist á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi hinn 12. janúar 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands hinn 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst Þorvaldsson bóndi og alþingismaður og Ingveldur Ástgeirsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 2677 orð | 1 mynd

Guðmundur Eiður Guðmundsson

Guðmundur Eiður Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 20. ágúst 1982. Hann lést af slysförum laugardaginn 16. desember síðastliðinn. Hann var yngstur fjögurra barna hjónanna Ástu Angelu Grímsdóttur og Guðmundar V. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson fæddist á Eyjólfsstöðum í Beruneshreppi 13. febrúar 1922. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Guðmundsdóttir, f. á Ánastöðum í Breiðdal 28. maí 1899, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Hrönn Torfadóttir

Hrönn Torfadóttir fæddist í Hafnarfirði 12. desember 1929. Hún lést 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Ólafsdóttir, f. 4. apríl 1901, d. 31. júlí 1971 og Torfi Björnsson, f. 13. júlí 1884, d. 17. júlí 1967. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

Ingólfur Jónsson

Ingólfur Jónsson byggingameistari fæddist í Ytri-Skjaldarvík 22. júlí 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns Bergvins Jónssonar, f. 1893, d. 1979 og Kristínar Margrétar Stefánsdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Ingvar Breiðfjörð

Ingvar Breiðfjörð fæddist í Reykjavík 1. janúar 1930. Hann lést á heimili sínu, Skólastíg 16 í Stykkishólmi, 19. desember síðastliðinn. Hann var sonur Jóhönnu Kristínar Jónasdóttur, f. í Bjarneyjum á Breiðafirði 2. september 1894, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Jón Helgason (Jónsi)

Jón Helgason, Jónsi, fæddist í Keflavík 26. maí 1975. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Kolbrún Agnarsdóttir

Kolbrún Agnarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. ágúst 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Agnar Júlíusson, verkamaður og bóndi í Bursthúsum, f. í Fálkhúsum 10. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Samúel Ólafsson

Samúel Ólafsson fæddist í Grunnavíkurhreppi 29. ágúst 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Matthías Samúelsson frá Skjaldabjarnarvík á Ströndum, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2006 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sigurfinnsson

Þorsteinn Sigurfinnsson fæddist á Bergstöðum í Biskupstungum hinn 17. júní árið 1917. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. desember 2006 | Sjávarútvegur | 146 orð

Fiskverð hækkar í Noregi

SAMKOMULAG hefur náðst milli fiskseljenda og -kaupenda í Noregi um að hækka lágmarksverð á nær öllum botnfiski. Undantekningin er þó smæsti og stærsti ufsinn, en verð á honum verður óbreytt. Meira
29. desember 2006 | Sjávarútvegur | 276 orð | 1 mynd

Íslenskur eldislax seldur undir merkjum Labeyrie

LABEYRIE, dótturfélag Alfesca í Frakklandi, hefur hafið sölu á íslenskum eldislaxi undir sínum merkjum en Labeyrie er eitt sterkasta vörumerkið á frönskum matvörumarkaði. Var laxinn seldur í frönskum verslunum fyrir hátíðarnar og voru viðtökur góðar. Meira

Viðskipti

29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Breytingar á framkvæmdastjórn FL Group

BREYTINGAR hafa orðið á fram- kvæmdastjórn FL Group. Örvar Kærnested hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra fjárfestingasviðs en hann var áður aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Kaupþings banka. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 205 orð

Farandbikar og fíklar

SALAN á Sterling hefur vakið mikla athygli en um leið nokkra tortryggni í Skandinavíu, kannski skiljanlega þar sem sömu aðilar hafa nú aftur komið að sölu og kaupum á félaginu. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Grunsemdir um innherjasvik í Nemi

NORSKA fjármálaeftirlitið hefur rætt við einn af æðstu stjórnendum norska tryggingafélagsins Nemi vegna grunsemda um aðild hans að hugsanlegum innherjasvikum í tengslum við yfirtökutilboð Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) í félagið síðastliðið vor. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Hannes maður ársins

DÓMNEFND Markaðarins , viðskiptablaðs Fréttablaðsins, hefur valið Hannes Smárason , forstjóra FL Group, mann ársins 2006 í viðskiptalífinu. Rætt er við hann í áramótablaði Markaðarins. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Hlutabréf lækkuðu

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,95% og var 6333 stig við lokun markaða. Gengi bréfa Nýherja hækkaði um 5,33%, en bréf Landsbanka lækkuðu um 2,26%. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Hækkanir í Bretlandi

ORÐRÓMUR er uppi um að Baugur Group ætli sér annaðhvort að taka yfir Woolworths og Moss Bros eða gera grundvallarbreytingar á stjórnendateymum breskra fjárfestinga Baugs í smásölugeiranum. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýir eigendur munu fjölga útgáfudögum DV á næsta ári

DAGBLAÐIÐ-Vísir útgáfufélag ehf. keypti í gær útgáfu DV af 365 miðlum hf., að því er segir í fréttatilkynningu frá Hreini Loftssyni hrl., formanni stjórnar útgáfufélagsins. Sigurjón M. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Tap hjá Mosaic

TAP var á rekstri Mosaic Fashions á þriðja fjórðungi rekstarárs fyrirtækisins, tímabilið frá 28. júlí til 28. október. Meira
29. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Tekið á rekstrarvanda

LANDSBANKINN og önnur aðildarfyrirtæki Lífeyrissjóðs bankamanna hafa undirritað samning um lausn á rekstrarvanda hlutfallsdeildar Lífeyrissjóðs bankamanna, segir í tilkynningu til Kauphallar. Meira

Daglegt líf

29. desember 2006 | Daglegt líf | 1280 orð | 9 myndir

Andstæður um áramót

Nú er komið að því að hvíla aðeins smákökurnar og undirbúa áramótafögnuð með tilheyrandi, segir Heiða Björg Hilmisdóttir. Áramótagóðgæti getur verið með ýmsu móti en það má þó gjarnan vera einfalt og girnilegt og þola að standa á borði án þess að láta strax á sjá. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 1541 orð | 7 myndir

Fínt að gera fasanapönnukökur...

Í gömlu fjósi skammt frá Akureyri búa geitur, kisa, angórukanínur, svartar landnámshænur, gullfiskar, franskar hrútskanínur, fasanar og yfirleitt hestar líka. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti Beate Stormo á Kristnesi. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Forskot tekið á nýársfögnuð

Flugeldar eru nokkuð sem við Íslendingar tengjum áramótunum og fagnaðarlátunum er gamla árið kveður og hið nýja tekur við órjúfanlegum böndum, en víst að skoteldagleðin getur oft verið meiri en góðu hófi gegnir. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 457 orð | 2 myndir

Horft til himins

Flugeldar verða í forgrunni um helgina hjá Harald Gunnari Halldórssyni hjá Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur enda sér hann um flugeldamarkaði sveitarinnar ásamt fleirum. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 403 orð | 4 myndir

mælt með...

Á skautum er skemmtilegt að vera Þá er síðasta helgi ársins runninn upp, ótrúlegt en satt. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Róbóti heiðraður fyrir umönnunarstörf

LÍTIÐ og loðið vélmenni, sem lítur út eins og selkópur, hefur verið heiðrað af japönsku ríkisstjórninni fyrir umönnunarstörf sín í þágu eldra fólks þar í landi, að því er netmiðill BBC greindi frá í vikunni. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Samvera með fjölskyldunni

ÞÆR eru margar góðu reglurnar sem kenna þarf börnum og unglingum í nútímaþjóðfélagi. Fjölskyldan er mjög mikilvægur mótunaraðili en góð tengsl innan fjölskyldu skipta miklu máli fyrir velferð barna og unglinga. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 95 orð

Sálmur og jólavísa

Séra Hjálmar Jónsson samdi sálm við mynd eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur og er hann á jólakorti Thorvaldsens-félagsins í ár: Svalt er á heimsins hjarni og hverfandi skjól en lífið brosir í barni sem birtist um jól. Drúpa dýrðinni tæru dalir og fjöll. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 1194 orð | 1 mynd

Skjótum tappa á loft

Kampavín er allt of gott til að einskorða það við áramót. Þessi drottning vínanna á eiginlega alltaf við. Á góðum stundum, með góðum vinum eða bara vegna þess að mann langar í eitthvað afskaplega gott. Meira
29. desember 2006 | Daglegt líf | 450 orð | 1 mynd

Tíðahvörf til að bjarga lífi mæðranna

Að eignast mjög mörg börn er slæmt fyrir heilsuna – sérstaklega heilsu mæðranna, að því er sýnt er í nýrri rannsókn sem greint var frá á vef BBC . Bandarískir vísindamenn skoðuðu 21. Meira

Fastir þættir

29. desember 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

85 ára afmæli . Í dag, 29. desember, er 85 ára Sólborg Kristín Jónsdóttir . Fjölskyldan tekur á móti gestum í safnaðarheimili Áskirkju milli kl. 16 og... Meira
29. desember 2006 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Feistingu forðað. Meira
29. desember 2006 | Fastir þættir | 21 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Vatnið er geymt í kerjum. RÉTT VÆRI: Vatnið er geymt í kerum . (Munum leirkerasmiðinn á vísum stað! Meira
29. desember 2006 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Hrafnkatla Unnarsdóttir og Helga...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Hrafnkatla Unnarsdóttir og Helga Sigríður Sigurðardóttir, söfnuðu kr. 1.904 til styrktar Rauða krossi Íslands,... Meira
29. desember 2006 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Kvikmyndasýning: "Becket" í safnaðarheimili Kristskirkju

Í dagatali kirkjunnar er 29. desember helgaður minningu hl. Tómasar Beckets, erkibiskups af Kantaraborg. Vegna píslarvættisdauða Beckets varð Kantaraborg einn vinsælustu pílagrímsstaða miðaldanna. Meira
29. desember 2006 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

Líf í tuskunum á Hólmavík

Jóhanna Ása Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1974 en ólst upp á Ísafirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 1996. Jóhanna starfaði við umönnun og við verslunarstörf, og er núna leiðbeinandi á leikskóla og sundþjálfari. Meira
29. desember 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
29. desember 2006 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Belgrad. Ljubica Nenadovic (2.196) hafði hvítt gegn Snorra G. Bergssyni (2.334). 45. Hxg5! hxg5 46. Dxg5 f6 47. Rxf6+ Kf7 48. g8=D+ Hxg8 49. Rxg8 Df2 50. Df5+ Dxf5 51. Rh6+ Kf6 52. Meira
29. desember 2006 | Í dag | 143 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Íslensk félög hafa stofnað norræna ferðarisann Northern Travel Holding. Hvaða félög eru þetta? 2 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er á sjúkrahúsi vegna brunasára sem hann hlaut. Hver er hann? Meira
29. desember 2006 | Fastir þættir | 272 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji á við dálítið vandamál að stríða þessa dagana. Hann langar endilega að styrkja björgunarsveitirnar, en honum finnst nákvæmlega ekkert vit í að skjóta upp flugeldum. Meira

Íþróttir

29. desember 2006 | Íþróttir | 384 orð

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Árni Antoníusson , knattspyrnumaður, var í fyrrakvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2006 hjá Keflavík, íþrótta- og ungmennafélagi . Guðjón, sem er 25 ára varnarmaður, lék stórt hlutverk í liði Keflvíkinga sem varð bikarmeistari. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kyung-Shin Yoon , handknattleiksmaðurinn hávaxni frá Suður-Kóreu , var einu marki frá því að jafna markametið í þýsku 1. deildinni á dögunum þegar hann skoraði 18 mörk í leik með Hamburg gegn Lemgo . Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 833 orð | 1 mynd

Guðjón Valur bestur

"ÞAÐ er í fyrsta lagi mikill heiður að fá að tilheyra svona hópi frábærra íþróttamanna og í öðru lagi að fá svona viðurkenningu, þó að ekki sé nema einu sinni á lífsleiðinni, er ekkert nema frábært," sagði nýkrýndur íþróttamaður ársins 2006,... Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Heiður að tilheyra svona hópi

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, handknattleiksmaður hjá þýska liðinu Gummersbach, var í gær útnefndur íþróttamaður ársins 2006 af Samtökum íþróttafréttamanna. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Jónatan Þór er á heimleið

JÓNATAN Þór Magnússon handknattleiksmaður hefur fengið sig lausan undan samningi við franska handknattleiksliðið St. Raphael sem hann hefur leikið með frá því síðsumars, eftir því sem heimildir Morgunblaðsins herma. Jafnframt mun Jónatan vera á... Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 332 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll – Fjölnir 96:84 Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll – Fjölnir 96:84 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 28. desember 2006. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 152 orð

"Þrjár blindar mýs"

JASON Kidd, leikmaður NBA-liðsins New Jersey Nets, þarf að greiða um 1,5 millj. kr. í sekt vegna niðrandi ummæla um dómarana eftir tapleik Nets gegn Detroit Pistons sem endaði 92:91 á miðvikudagskvöld. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

AÐ venju var mikið um að vera í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum í fyrrinótt þar sem 11 leikir fóru fram. Þrjár framlengingar þurfti til þess að knýja fram úrslit í leik New York Knicks og Detroit Pistons. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 77 orð

Steve Nash efstur

STEVE Nash, leikstjórnandi NBA-liðsins Phoenix Suns, var í gær valinn íþróttamaður ársins í Kanada en hann er fæddur þar og upp alinn. Nash hefur á tveimur síðustu árum verið valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 363 orð

Tindastólsmenn fögnuðu sigri

Eftir Björn Björnsson "ÞETTA var ekkert nema ánægjan," sagði Kristinn Friðriksson, þjálfari Tindastóls, eftir að hann og lærisveinar hans fögnuðu sigri á Fjölni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, á Sauðárkróki í... Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Totti ætlar sér ekki í þjálfun

ÍTALSKI knattspyrnumaðurinn Francesco Totti hefur hug á því að framlengja samning sinn við ítalska liðið Roma og leiðir að því líkum að hann muni enda feril sinn hjá félaginu. Meira
29. desember 2006 | Íþróttir | 104 orð

Vassell til ÍR

KEITH Vassell, fyrrum leikmaður og þjálfari úrvalsdeildarliðs Fjölnis úr Grafarvogi, hefur ákveðið að leika með körfuknattleiksliði ÍR út leiktíðina. Meira

Bílablað

29. desember 2006 | Bílablað | 655 orð | 4 myndir

Discovery G4 á 32 tommum

LAND Rover G4 Challenge er aksturskeppni og ævintýri sem Land Rover verksmiðjurnar settu á fót og leysti af hólmi hið víðfræga Camel Trophy. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 318 orð | 3 myndir

Einn með öllu

Eftir Halldór Arinbjarnarson halldor@icetourist.is LYNX-vélsleðar frá Finnlandi hafa verið hér á markaði í nokkur ár og komið vel út. Þeir eru söluhæsta sleðategundin í Skandinavíu en markaðshlutdeild þeirra hérlendis hefur ekki verið mikil. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 550 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir 20% minni sölu 2007

ÁHERSLUMÁLIÐ hjá Bílgreinasambandi Íslands á næsta ári verður umræða og helst upptaka grænna skatta og niðurlagning vörugjalda af nýjum bílum. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 313 orð | 4 myndir

Nýr og kraftalegri Escape

Á BÍLASÝNINGUNNI í Los Angeles var sýndur nýr Ford Escape en bíllinn sá hefur notið talsverðra vinsælda á Íslandi. Hinn eldri Escape hefur þótt bjóða mikið fyrir lítið en þó hefur þótt vanta upp á gæði innréttinganna eins og títt er í bandarískum bílum. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 566 orð

Subaru erfiður í gang

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég er með Subaru 1800 GL árg. 1989 sem er erfiður í gang í kulda. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 184 orð | 1 mynd

Sölumet hjá Kia í Evrópu

EVRÓPUBÚAR virðast hafa tekið Kia fagnandi því enn á ný náði þessi suður-kóreski framleiðandi að slá sölumet í október í álfunni. Salan jókst um 11% í mánuðinum og endaði í 23.353 bílum. Mest seldi Kia-bíllinn reyndist vera smábíllinn Picanto, 6. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 281 orð

Verkstæði fái gagnagrunna

EVRÓPURÁÐIÐ í Brussel hefur tilkynnt bílaframleiðendum að þeir skuli láta viðgerðarverkstæði utan þeirra eigin þjónustuneta fá gagnagrunna og tækniupplýsingar um bílana. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 846 orð | 5 myndir

Viðkunnanlegur "utangarðsmaður"

Verulegar breytingar hafa orðið á Outlander-jepplingnum frá Mitsubishi sem kemur á markað eftir áramót, en á Íslandi verður hann fáanlegur næsta vor. Undirvagninn er nýr og gjörbreyttur sem bætir aksturseiginleika frá fyrri gerð. Meira
29. desember 2006 | Bílablað | 504 orð | 1 mynd

VW Tiguan – litli bróðir Touaregs

NÚ hefur það verið staðfest: Volkswagen setur á markað "lítinn" Touareg í lok næsta árs. Bíllinn, sem nú kallast Tiguan og er reyndar ennþá á hugmyndastigi, var sýndur á bílasýningunni í Los Angeles. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.