A.m.k. 23 af þeim 25 sem kjörnir voru til stjórnlagaþings, í kosningum sem Hæstiréttur síðar ógilti, ætla að taka sæti í stjórnlagaráði, eftir því sem Morgunblaðið kemst næst.
Meira
Ríkisstjórn Sýrlands sagði af sér í gær og búist er við að Bashar al-Assad, forseti landsins, boði lýðræðisumbætur í ræðu sem hann hyggst flytja í dag til að reyna að lægja öldurnar í landinu eftir fjöldamótmæli síðustu daga.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 501 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dagdeild 28 í Hátúni verður endanlega lokað 1. júlí næstkomandi. Deildin þjónar fyrst og fremst fólki með ýmsa geðsjúkdóma til sjálfstæðrar búsetu í Hátúni. Sjúklingum og starfsfólki var tilkynnt lokunin í gær.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
Á föstudag sl. var í fyrsta sinn keppt í skákhnefaleikum á Íslandi. Bardaginn fór fram í Laugardalshöll og var hluti af EVE Fanfest hátíð CCP. Viðburðurinn heppnaðist vel, yfir 2.000 manns voru á staðnum og um 7.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 197 orð
| 1 mynd
„Við þurfum að fara yfir öll þau mál sem standa út af borðinu gagnvart ríkisstjórninni til þess að koma þessum ágætu samningum áfram,“ segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins.
Meira
Páll Harðarson, forstjóri kauphallarinnar Nasdaq OMX, telur fyrirhugaða aðferðafræði við afnám gjaldeyrishaftanna ranga. Í þá áætlun sem Seðlabankinn hefur kynnt vanti fastar tímasetningar og sú óvissa sem það orsaki muni reynast skaðleg.
Meira
Lagadeild Háskóla Íslands heldur opinn fund miðvikudaginn 30. mars, kl. 12.15 í Lögbergi, stofu 101 Framsögumenn eru: Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Ragnar Halldór Hall hæstaréttarlögmaður.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 204 orð
| 1 mynd
Engin úttekt hefur farið fram á fjárhagslegum eða faglegum ávinningi þess að sameina Lýðheilsustöð og Landlæknisembættið eins og stefnt er að. Minnihluti heilbrigðisnefndar Alþingis lagði í gær fram harðorða gagnrýni á vinnubrögð meirihlutans.
Meira
Í dag, miðvikudag kl. 12:00-13:00, stendur Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fyrir hádegisfundi í Norræna húsinu um ástandið í Jemen. Fundurinn er haldinn í samstarfi við utanríkisráðuneytið og eru allir velkomnir. Fréttamennirnir Sveinn H.
Meira
Lögreglan í Lúxemborg gerði í gær húsleitir í tengslum við rannsókn bresku efnahagsbrotadeildarinnar (SFO) og embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Kaupþings skömmu fyrir hrun bankans.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
Sýning Íslandsklukkunnar í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn var var jafnvel enn dramatískari en endranær því einn aðalleikaranna, Björn Thors í hlutverki Magnúsar í Bræðratungu, datt í miðri senu og sneri sig á hnénu.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kjallarinn í skrifstofubyggingu Landsvirkjunar við Háaleitisbraut í Reykjavík var sneisafullur af fólki, aðallega körlum, í hádeginu í gær.
Meira
Kínverskir vísindamenn hafa sótt mjög í sig veðrið og ef fram heldur sem horfir verða þeir orðnir afkastameiri en bandarískir vísindamenn miklu fyrr en gert hefur verið ráð fyrir, hugsanlega á árinu 2013.
Meira
Ungmennafélag Íslands hefur ákveðið að fyrsta landsmót UMFÍ 50+ verði haldið á Hvammstanga dagana 24.-26. júní nk. UMFÍ auglýsti eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd mótsins og bárust tvær umsóknir, frá USVH og HSK.
Meira
Lee Buchheit, formaður íslensku samninganefndarinnar um Icesave-samningana, heldur fyrirlestur á Akureyri og Reykjavík á morgun, fimmtudag. Fyrirlesturinn nefnist: Icesave – samþykkt eða synjun. Hver er áhættan?
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
Lestur Morgunblaðsins jókst um tæp 1,7 prósentustig á milli tímabila, samkvæmt nýbirtri prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Á tímabilinu frá janúar til mars á þessu ári var meðallestur á hvert tölublað 33,18%.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 628 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi hefur uppi stórhuga áform um að auka verulega straum erlendra ferðamanna á svæðið.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 208 orð
| 1 mynd
Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili og þjónustuseli fyrir eldri borgara við Strikið á Sjálandi í Garðabæ var tekin í gær. Bygging hússins eru stærstu og umfangsmestu framkvæmdir sem nú er unnið að á vegum Garðabæjar.
Meira
Andlit í glugga Í Vesturbæjarskóla má sjá myndir af nemendum skólans límdar í gluggana og er óhætt að fullyrða að þær lífgi aldeilis upp á útsýnið úr þeim og setji svip sinn á...
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 314 orð
| 3 myndir
„Við höfum í ríkisstjórn rætt þær aðgerðir sem samþykktar voru í öryggisráðinu. Nú er það NATO sem hefur yfirumsjón með þessum aðgerðum. Í eðli sínu hafa þær ekkert breyst.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
Takist ekki að endurnýja samninga við sérfræðilækna fyrir 1. apríl næstkomandi mun velferðarráðuneytið tryggja að sjúklingar sem til þeirra leita fái eftir sem áður greiddan hluta kostnaðar vegna þjónustunnar.
Meira
Sofía Spánardrottning með ungum pöndum, tvíburunum Pó og De De, í dýragarði í Madríd. Tvíburarnir fæddust 7. september og voru getnir með tæknifrjóvgun.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 435 orð
| 2 myndir
Björn Jóhann Björnsson Einar Örn Gíslason „Ef ekkert hefði verið að gert hefði stefnt í sjóðþurrð hjá Orkuveitunni strax á vordögum og ekki hægt að greiða laun,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, er hann kynnti...
Meira
Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stangveiðitímabilið hefst að vanda fyrsta apríl, á föstudaginn kemur. Á þessum tíma stefna margir vorveiðimenn á sjóbirtingsslóðir, ekki síst í Vestur-Skaftafellssýslu.
Meira
Airport Associates hafa sagt upp þjónustusamningi sínum við Iceland Express um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Framkvæmdastjóri félagsins segir að samningar hafi ekki náðst og þetta því orðið niðurstaðan.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 1267 orð
| 8 myndir
Talið er víst að heildartjón vegna hóstapestarinnar sem kom upp í hestum í fyrra hlaupi á mörg hundruð milljónum króna, bæði hjá þeim sem starfa við hestamennsku en ekki síður hjá ferðaþjónustunni í landinu.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 476 orð
| 4 myndir
Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins um að þau ætli ekki að taka þátt í lokaatlögu til að ná kjarasamningum sem stefnt hafði verið að í dag kom bæði ASÍ og ríkisstjórninni að óvörum.
Meira
30. mars 2011
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
Útlit er fyrir góð skil á skattframtölum í ár. Á miðnætti í fyrrinótt höfðu liðlega 147 þúsund framteljendur skilað, meira en 20 þúsund fleiri en á sambærilegum tíma á síðustu skattskilatíð.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira hefur borið á veggjakroti upp á síðkastið en um tíma. Mjög dró úr veggjakroti í Reykjavík eftir átak árið 2008 og eimdi lengi eftir af því.
Meira
Evrópusambandið stefnir að því að banna bensín- og dísilbíla í miðborgum evrópskra borga fyrir árið 2050 samkvæmt áætlun um að minnka losun koltvísýrings um 60% á næstu 40 árum.
Meira
Hópur manna úr samtökum ESB-sinna kallar sig því sérkennilega nafni „Áfram“. Þeir hafa farið mikinn í auglýsingum. Þeir flagga myndum af mönnum í sínum auglýsingum sem ekki höfðu gefið samþykki sitt til þess.
Meira
Arfleifð Warhols var ljóslifandi þegar maður virti fyrir sér plötu Kraftwerk, Trans Europe Express, þar sem það var búið að stilla henni fram líkt og málverki. Og merkt eins og um kjörgrip frá endurreisnartímabilinu væri að ræða.
Meira
Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Nokkrir vinir úr Rocky Horror Leikfélags Akureyrar stóðu eftir sýningu við flygilinn á Götubarnum, vinsælum samkomustað í Hafnarstræti. Þar kviknaði neisti sem orðinn er að báli.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar komið er inn í nýtt hús Náttúrufræðistofnunar Íslands við Urriðaholt, tekur á móti gestum verk í gólfi eftir Kristin E. Hrafnsson myndlistarmann.
Meira
* Feðginin Lára Rúnars og Rúnar Þórisson halda saman tónleika annað kvöld á Faktorý og hefjast þeir kl. 22. Lára hefur sent frá sér þrjár breiðskífur og er að vinna að þeirri fjórðu.
Meira
Fiðluleikarinn Sigurbjörn Bernharðsson heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld, ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara og flytja þau sónötur og fantasíur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.
Meira
Steve Reich: Drumming. Slagverkshópurinn Kroumata og 4 félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Sareidah Hildebrandt flauta; Hannah Holgersson og Sofia Niklasson söngur. Föstudaginn 25. marz kl. 21.
Meira
* Á laugardaginn, 2. apríl, verður fyrirsætukeppnin Elite Model Look Iceland 2011 haldin í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, við Tryggvagötu. Húsið verður opnað kl. 14 og hefst keppnin klukkustund síðar.
Meira
Maddid Theatre Company, fjölþjóðlegur leikhópur sem leikkonan Vala Ómarsdóttir stofnaði ásamt Norðmanninum Mari Rettedal, sýnir verkið Arrival. Departure í sýningarrýminu The Others við Manor Road 6-8 í Lundúnum, 14. apríl næstkomandi.
Meira
Leikstjórn: Christopher Morris. Handrit: Jesse Armstrong, Sam Bain, Simon Blackwell og Christopher Morris. Aðalhlutverk: Kayvan Novak, Nigel Lindsay, Riz Ahmed og Adeel Akhtar. 97 mín. Bretland, 2010.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikfélags Menntaskóla Borgarfjarðar frumsýndi föstudaginn sl. frumsamið leikverk sem byggt er á einni umtöluðustu og mest seldu rokkplötu allra tíma, Dark Side of the Moon með Pink Floyd.
Meira
Jóhannes K. Kristjánsson starfar sem tæknimaður á Stöð 2 og Bylgjunni, en í frístundum málar hann. Sýning á átján olíumálverkum eftir hann stendur nú yfir í Bókasafni Seltjarnarness og nefnist „Fyrirmyndir“. Henni lýkur 1. apríl.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Liðónýt lausn – svik. Það er miklu nær að fresta málinu en að leggja fram liðónýta lausn sem gengur í berhögg við kosningaloforð stjórnarflokkanna."
Meira
Fiðringurinn er farinn að láta á sér kræla. Þessi fiðringur sem fylgir því að leifarnar af síðasta snjóskaflinum í portinu fyrir utan eru í þann mund að bráðna ofan í niðurfallið. Sumarfiðringur.
Meira
Eftir Ólöfu Nordal: "Stefna ríkisstjórnarinnar í skattamálum er kolröng. Það eina rétta við núverandi aðstæður er að hefja nú þegar lækkun skatta á landsmenn ..."
Meira
30. mars 2011
| Bréf til blaðsins
| 499 orð
| 1 mynd
Frá Halldóri Úlfarssyni: "Það hefði ekki verið hægt að halda verr á málefnum heimilanna en sú skaðræðisríkisstjórn sem nú situr við völd hefur gert því verkleysið og vankunnáttan er algjör."
Meira
Eftir Brynhildi Jensdóttur: "Þessir unglingar eru farnir að taka mjög meðvitaðar ákvarðanir um að reykja gras. Þau leita sér upplýsinga á netinu, finna þar eitthvað sem styður þá trú að þetta sé nú ekkert skaðlegt og hættan lítil."
Meira
Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Er ákvarðanataka í Icesave-málinu svona einföld fyrir alla landsmenn; eins og að taka krossapróf þar sem aðeins eitt svar er við hverri spurningu?"
Meira
Eftir Helga Hauk Hauksson: "... ókeypis ferðalög og gisting á dýrindis hótelum ...Nú hlýt ég að spyrja hvernig og hvort mér beri að færa ferðalag þetta til tekna á skattframtali"
Meira
Eftir Hannes G. Sigurðsson: "Töf á lausn Icesave-málsins er óvéfengjanlega dragbítur á framangreinda þætti og stuðlar að meira atvinnuleysi en ella væri."
Meira
Eftir Ingileif S. Kristjánsdóttur og Diðrik Jóhann Sæmundsson: "Síðan 2006 hefur ekkert jafnréttismál unnist fyrir Hæstarétti. Tvö mál töpuðust 2009. Mér vitanlega hefur engu jafnréttismáli verið stefnt til dóms síðan og engin eru á leiðinni."
Meira
Eftir Friðrik Óttar Friðriksson: "Það eru sameiginlegir hagsmunir heimila, atvinnulífs, fjármálafyrirtækja og hins opinbera að hjól hagkerfisins fari að snúast að nýju."
Meira
30. mars 2011
| Bréf til blaðsins
| 282 orð
| 1 mynd
Frá Gísla Sigurgeirssyni: "Útsvar er einn best heppnaði þáttur sem Ríkisútvarpið hefur sett á flot í Sjónvarpinu um áraraðir. Munar þar mest um fumlausa stjórn Þóru Arnórsdóttur og Sigmars Guðmundssonar, en fjölbreyttar spurningar Ólafs B."
Meira
Eftir Kjartan Sigurðsson: "Styrkur útrásar til hagsældaraukningar ísl. verkfræðistofa og annarra fyrirtækja í jarðvarmageiranum liggur í gegnum sölu á hugviti og þjónustu."
Meira
Pennavinir óskast Þessir tveir herrar vilja gjarnan eignast pennavini á Íslandi. Þeir safna símakortum, póstkortum o.fl. Roman Sokolovas P.O. Box 244 LT-10213 Vilnius-40 Lithuania og Sandel Banuta Str. Traian 248 Galati 800186 Romania.
Meira
Anna Guðný Brandsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Solängen í Ängelholm í Svíþjóð 24. febrúar 2011. Anna Guðný var dóttir hjónanna Brands Jónssonar skólastjóra Heyrnleysingjaskólans, f. 21.11.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2011
| Minningargreinar
| 1014 orð
| 1 mynd
Ágústa Jónsdóttir Lorenzini fæddist á Akranesi 4. desember 1930. Hún lést í Mahopac 16. mars 2011. Ágústa giftist Dino Lorenzini árið 1950 og settust þau að við Lake Secor í Mahopac í Bandaríkjunum.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2011
| Minningargreinar
| 1206 orð
| 1 mynd
Guðbjartur Á. Kristinsson múrari fæddist í Reykjavík 24. júní 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 22. mars 2011. Foreldrar hans voru Álfheiður J. Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 24. desember 1903, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2011
| Minningargreinar
| 1116 orð
| 1 mynd
Guðrún Gísladóttir fæddist á Írafelli í Kjós 20. nóvember 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. mars 2011. Foreldrar: Guðríður Halldórsdóttir frá Kárstöðum í Þingvallasveit, f. 2. sept 1886, d. 9. okt.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2011
| Minningargreinar
| 1123 orð
| 1 mynd
Gunnar Jóhannesson fæddist á Kaðalstöðum í Hvalvatnsfirði 12. sept. 1931. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. mars 2011. Jarðarför Gunnars fór fram í Hríseyjarkirkju 22. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Sigurðsson fæddist á Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 5. júlí 1931. Hann lést 12. mars 2011. Útför Gunnars fór fram frá Eyvindarhólakirkju 19. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Hallbera Pálsdóttir fæddist á Stokkseyri 4. nóvember 1918. Hún lést á hjúkrunararheimilinu Garðvangi í Garði 1. mars 2011. Útför Hallberu hefur farið fram í kyrrþey
MeiraKaupa minningabók
Helga Sigurlaug Sigbjörnsdóttir frá Rauðholti í Hjaltastaðaþinghá fæddist á Ketilsstöðum í sömu sveit 22. maí 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. mars 2011. Útför Helgu var gerð frá Fossvogskirkju 25. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2011
| Minningargreinar
| 1413 orð
| 1 mynd
Jón Bjarman fæddist á Akureyri 13. janúar 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 17. mars 2011. Jón var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 24. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Jónína Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 6. desember 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. mars 2011. Foreldrar hennar voru Guðfinna Þorleifsdóttir, f. 3. júlí 1910, d. 8. mars 1999, og Halldór Guðmundsson, f. 20. mars 1907, d. 8. maí...
MeiraKaupa minningabók
Karla Hildur Karlsdóttir fæddist 19. mars 1939 á Akureyri. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. mars sl. Foreldrar Körlu voru Brynhildur Jónsdóttir húsmóðir, f. 1910, d. 1993, og Karl Jónas Þórðarson skipstjóri, f. 1902, d. 1939.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Guðmundsson fæddist 14. nóvember 1977. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. mars 2011. Útför Magnúsar fór fram í Víðistaðakirkju 24. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Páll Valdimar Magnússon fæddist á Bergsstöðum í Hallárdal 4. desember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun A-Hún., Blönduósi 12. mars 2011. Útför Páls fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 21. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 876 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Sara Vilbergsdóttir fæddist á Flateyri 12. október 1935. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 19. mars 2011. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 24.9. 1900, d. 13.1. 1982, og Vilberg Jónsson, vélsmiður, f.
MeiraKaupa minningabók
Thor Vilhjálmsson fæddist í Edinborg í Skotlandi 12. ágúst 1925. Hann varð bráðkvaddur 2. mars 2011. Thor var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 11. mars 2011.
MeiraKaupa minningabók
Fasteignaverð í Bandaríkjunum heldur áfram að lækka. Samkvæmt S&P/Case-Shiller -fasteignavísitölunni lækkaði verð á einbýlishúsum tuttugu helstu borgum Bandaríkjanna að meðaltali um 3,1% á ársgrundvelli milli desember og janúar.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær frávísunarkröfu sem lögmaður Skarphéðins Bergs Steinarssonar lagði fram, vegna riftunarmáls þrotabús Baugs Groups á hendur Skarphéðni. Úrskurðinum er ekki hægt að áfrýja til Hæstaréttar.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Forkólfar út atvinnulífinu gagnrýndu áætlun stjórnvalda og Seðlabankans um framlengingu gildistíma gjaldeyrishaftanna til ársins 2015 á morgunfundi Arion banka í gær.
Meira
Verðbólgan í mars mældist 2,3% samkvæmt tölum Hagstofunnar. Verðlag hækkaði um tæpa prósentu milli mánaða og er þetta því annar mánuðurinn í röð sem verðbólga eykst.
Meira
Skuldabréfavísitala Gamma lækkaði um 0,1% í viðskiptum gærdagsins. Viðskipti með skuldabréf námu 12,3 milljörðum króna. Vísitalan fyrir verðtryggð bréf lækkaði um 0,2% í gær og námu viðskipti með þau 5 milljörðum króna.
Meira
Fyrir áhugamenn um vísindi og rannsóknir af öllu tagi er sem að detta ofan í fjársjóðskistu að rekast inn á norsku vefsíðuna www.forskning.no. Þar er að finna aragrúa frétta af því nýjasta úr heimi vísindanna, hvaða nafni sem þau nefnast.
Meira
Ætli það sé ekki bara gamla góða húsflugan,“ segir Jón Rafnsson bassaleikari og hlær þegar hann er spurður að því hver sé uppáhaldsflugan hans. „Hún fer a.m.k. ekkert í taugarnar á mér.
Meira
Íslenskar nýbakaðar mæður hafa notið þess frá því í haust að dansa ungbarnasalsa en þá sækja þær danstíma sem sérstaklega eru miðaðir við mæður sem dansa með ungann sinn bundinn í sjali á líkamann.
Meira
Nú þegar vorið er á næsta leiti eru síðustu forvöð að upplifa alvöru kvöldvöku en ein slík verður einmitt í boði á Café Rósenberg í kvöld og annað kvöld.
Meira
Þeir sem gætu hugsað sér að hafa meiri kynorku vilja kannski íhuga að bæta ginseng og saffrani við mataræðið. Samkvæmt nýrri yfirlitsrannsókn Háskólans í Guelph í Kanada á náttúrulegum kynorkulyfjum eykur hvort tveggja kyngetu.
Meira
Bjarni Stefán Konráðsson prjónaði við limrur um þau Finnboga og Fanneyju sem fjallað var um í Vísnahorni á dögunum: „Þau eignuðust samt dóttur líka saman, þau Finnbogi og Fanney sem þótti líkjast föður sínum í útliti og foreldrunum báðum að...
Meira
Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 28. mars. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N - S: Björn Árnason - Unnar A. Guðmss. 379 Auðunn Guðmss.
Meira
„Ég verð heima á afmælisdaginn. Punktur,“ segir Brynjar B. Pétursson nuddari í Grindavík sem verður fimmtugur í dag og segist ekkert hafa á móti því að fá vini í heimsókn. Hann hélt veglega upp á fertugsafmælið.
Meira
Víkverji fór að velta fyrir sér dásemdum verðtryggingarinnar þegar hann gekk frá skattframtalinu í upphafi vikunnar og skoðaði skuldirnar, sem þar eru tíundaðar.
Meira
30. mars 1802 Kúabólusetning gegn bólusótt var lögboðin hér á landi, miklu fyrr en í flestum öðrum löndum. Lengst af höfðu prestar bólusetninguna með hendi en síðar læknar og ljósmæður.
Meira
Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og fyrrverandi leikmaður TCU háskólaliðsins í Bandaríkjunum, er gengin til liðs við meistaralið í Slóvakíu.
Meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks og 1. deildar lið ÍA skildu jöfn, 2:2, í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í Kórnum í gærkvöld. Viktor Unnar Illugason jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok.
Meira
Franski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Jerome Fernandez , hefur leikið sinn síðasta leik með þýska meistaraliðinu Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar . Kiel leysti Fernandez undan samningi að eigin ósk.
Meira
Íslendingar unnu ein silfurverðlaun og níu bronsverðlaun á opna sænska meistaramótinu í karate sem haldið var í Malmö um nýliðna helgi. Keppendur á mótinu voru um 700 talsins frá 13 löndum og mörg hver með landslið sín, þ.ám.
Meira
Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Stjarnan er í góðum málum í undanúrslitarimmu sinni við Snæfell í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi.
Meira
Á VELLINUM Guðmundur Karl sport@mbl.is Njarðvík tryggði sér sæti í úrslitaleikjum Iceland Express-deildar kvenna í fyrsta skipti þegar liðið sló deildarmeistara Hamars út í oddaleik í Hveragerði í gærkvöldi, 67:74.
Meira
Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson skoruðu samtals þrjátíu stig fyrir Sundsvall sem vann Jämtland 91:74 í úrslitakeppninni í sænska körfuboltanum. Jakob skoraði þó tveimur stigum meira en Hlynur, sem tók 9 fráköst en Jakob tók 5.
Meira
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska meistaraliðinu Kiel geta alveg afskrifað þýska meistaratitilinn í handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að þeir töpuðu óvænt fyrir Grosswallstadt, 28:25, á heimavelli í gærkvöldi.
Meira
Svíþjóð Úrslitakeppni, 8-liða úrslit: Sundsvall - Jämtland 91:75 *Hlynur Bæringsson skoraði 14 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 16 stig, náði 5 fráköstum og átti tvær stoðsendingar fyrir Sundsvall.
Meira
Þýskaland Kiel - Grosswallstadt 25:28 *Aron Pálmarsson skoraði 5 mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. *Sverre Jakobssyni tókst ekki að skora fyrir Grosswallstadt.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.