ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ráðinn verður verkefnastjóri til Leikfélags Akureyrar fram á vor, í stað Maríu Sigurðardóttur leikhússtjóra sem lætur af störfum eftir næstu frumsýningu, 28. október. Verulegt tap varð á rekstri LA í fyrra.
Meira
Efnt verður til afmælismálþings á morgun, föstudag, klukkan 13.30 í Öskju, sal 132. Tilefnið er 40 ára afmæli íslenskrar þróunarsamvinnu, 30 ára afmæli Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og 10 ára afmæli íslensku friðargæslunnar.
Meira
Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í Aþenu í gær þegar tugir þúsunda manna gengu um miðborgina til að mótmæla áformum stjórnvalda um að hækka skatta og minnka útgjöld ríkisins vegna skuldavanda Grikklands.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn 21. til 23. október að Hlíðarenda í Reykjavík. Yfirskrift hans er: Jöfnuður, atvinna, velferð. Flokksfélög hafa tilkynnt um tæplega 1.
Meira
Ljóst er að Landspítalinn kemur ekki til með að geta sinnt vaxandi hlutverki sínu vegna niðurskurðar, segir í ályktun frá læknaráði Landspítalans. Læknaráð segir að þegar sé búið að ganga of langt í niðurskurði á fjárveitingum til spítalans.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fornleifafræðingar hafa fundið víkingabát, líkamsleifar víkings og fjölmarga muni, svo sem sverð og skjöld, á Ardnamurchan-höfða í Skotlandi.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 21 árs karlmann í níu mánaða fangelsi fyrir fjölda brota af ýmsu tagi. Hann hefur áður verið dæmdur fyrir svipuð brot og rauf skilorð eldri dóms.
Meira
Kvenfélagið Hringurinn hefur fært svæfingadeild á Landspítala við Hringbraut tvær gjafir sem afhentar voru 12. október síðastliðinn. Um var að ræða tæki til ísetningar barkarennu hjá ungbörnum og heilasírita til að mæla dýpt svæfingar barna.
Meira
Karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítala eftir umferðarslys við Dalveg síðdegis í gær. Maðurinn var á reiðhjóli sínu þegar gámaflutningabíl var ekið á hann.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta hefur gengið mjög vel, hópurinn er mjög öflugur og við höfum haft nóg fyrir stafni. Það er einnig gaman að hafa þetta mörg hjón starfandi í kórnum. Þau hafa aldrei verið jafnmörg.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst sérkennilegt að ekki skuli vera hlustað á raddir íbúa,“ segir Haraldur Ólafsson veðurfræðingur, sem býr við Hávallagötu.
Meira
Hann var ekkert smásíli bláuggatúnfiskurinn sem í gær var hlutaður í sundur hjá Norðanfiski á Akranesi. Hann vó heil 200 kíló og þurfti marga til að gera að skepnunni. Í sushi-heiminum kallast slíkur fiskur svarti demanturinn því hann þykir bestur.
Meira
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sagðist í sóknarræðu sinni í gær telja að við ákvörðun refsingar vegna skattahluta Baugsmálsins ætti dómurinn að vera hegningarauki við fyrri dóm yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni og því ætti...
Meira
Rúmur helmingur sænskra flugmanna hefur einhvern tíma sofnað óvart í flugmannsklefanum vegna þreytu, ef marka má könnun sem óháð stofnun gerði fyrir samtök sænskra atvinnuflugmanna.
Meira
Þó svo kólnað hafi í veðri nýta sér enn margir hjólhestinn til að komast á milli staða. Ekki síst eru það námsmennirnir sem vart teljast ofaldir á þessum síðustu og verstu.
Meira
Viðræður standa enn yfir á milli lífeyrissjóðanna og fulltrúa fjármálaráðuneytisins um með hvaða hætti lífeyrissjóðir taka þátt í kostnaði við sérstaka vaxtaniðurgreiðslu vegna skuldastöðu heimilanna.
Meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gert útgáfusamning við Universal Music Group um útgáfu á fyrstu plötu sveitarinnar, My Head Is an Animal, utan Íslands. Áætlað er að platan komi út snemma næsta árs.
Meira
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Opnað verður fyrir fjárfestingar með aflandskrónum í íslenska hagkerfinu í byrjun nóvember. Þá mun Seðlabankinn hrinda í framkvæmd svokallaðri fjárfestingaleið sem búið er að kynna sem lið í átt að afnámi gjaldeyrishafta.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óánægja sem upp kom í sumar meðal leikmanna EVE Online-tölvuleiksins á þátt í því að ákveðið var að ráðast í skipulagsbreytingar hjá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP og endurskipulagningu á þróunarstarfi...
Meira
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Skiptar skoðanir voru um það hvernig haga ætti stjórn sjávarútvegs við Ísland, á fundi sem Samband ungra sjálfstæðismanna hélt í Valhöll í gærkvöld.
Meira
Mennirnir þrír sem lögregla leitar vegna vopnaðs ráns í Michelsen úrsmiðum á mánudagsmorgun eru samkvæmt heimildum Morgunblaðsins jafnvel taldir hafa farið úr landi síðegis á mánudag eða þriðjudagsmorgun, þrátt fyrir að eftirlit á Keflavíkurflugvelli...
Meira
George W. Bush, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefði sagt norskum blaðamönnum ósatt um samtal þeirra þegar Bush hringdi í hann árið 2005.
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Stefan Füle, yfirmaður stækkunarmála Evrópusambandsins, áttu í gær fund í stjórnarráðshúsinu. Að honum loknum var gefin út sameiginleg yfirlýsing þar sem m.a.
Meira
Ríkisendurskoðun stendur við ábendingu sína um innkaup löggæslustofnana frá 27. september sl. Kemur það fram í bréfi sem stofnunin sendi til innanríkisráðuneytisins í gær.
Meira
Heildarumferðin um Múlagöng við Ólafsfjörð hefur aukist um 24% í ár frá því fyrir ári miðað við teljara skammt sunnan ganganna. Helsta skýringin er tilkoma Héðinsfjarðarganga.
Meira
Karl um þrítugt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. nóvember nk. vegna gruns um að vera stórtækur í sölu og dreifingu fíkniefna. Hann var handtekinn í gær en samhliða var lagt hald á umtalsvert magn af sterkum fíkniefnum.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 200 kílóa þungur bláuggatúnfiskur var skorinn hjá Norðanfiski á Akranesi í gær. Þetta var einn af tólf bláuggatúnfiskum sem Baldvin Njálsson GK fékk í trollið í lok september síðastliðins.
Meira
Opnuð hefur verið í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík sýning á tillögum sem bárust í hugmyndaleit Þingvallanefndar sem efnt var til í sumar um þjóðgarðinn á Þingvöllum. Alls bárust 102 tillögur í hugmyndaleitinni frá 88 þátttakendum.
Meira
Tekin var ákvörðun um það á ríkjaráðstefnu sem fram fór í Brussel í gær á milli Íslands og Evrópusambandsins að loka tveimur köflum í viðræðum um inngöngu landsins í sambandið.
Meira
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Skynsemin borgar sig ekki alltaf eins og fólk sem tók lánsveðslán til að fjármagna íbúðakaup á árunum 2004 til 2008 hefur fengið að reyna.
Meira
Karlmaður liggur enn á sjúkrahúsi eftir fólskulega árás á sunnudagskvöld í iðnaðarhúsi í austurhluta Reykjavíkur. Maðurinn var um tíma í lífshættu en á hann réðust fjórir karlmenn.
Meira
Sænska lögreglan rannsakar nú voveiflegan dauðdaga fjögurra ára pilts, sem fannst látinn í skógarjaðri í bænum Ljungby, og telur líklegt að annað barn hafi orðið drengnum að bana. Sænskir fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gær.
Meira
María Rún Hafliðadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður þjónustuvers Icelandair. Það samanstendur af símaþjónustu félagsins og söluskrifstofunum á aðalskrifstofu Icelandair í Reykjavík og í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli.
Meira
„Menn verða að vera einbeittir áfram. Það má segja að staða okkar í mótinu sé eftir áætlun, menn hafa verið vonsviknir með niðurstöðu sumra leikja en ánægðir með aðra,“ segir Björn Eysteinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í brids.
Meira
Fjölskylduhjálp Íslands þurfti í gær að vísa frá fjölskyldum vegna fjárskorts hjá félaginu. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segir niðurskurð óumflýjanlegan og ástandið grafalvarlegt.
Meira
Samninganefnd ríkisins og fulltrúar hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands áttu stuttan samningafund hjá ríkissáttasemjara í gær. Næsti fundur hefur verið boðaður þriðjudaginn 25. október nk.
Meira
Fyrir kosningarnar 2007 ritaði Steingrímur J. Sigfússon grein í þingeyska fréttaritið Skarpur.is þar sem hann útskýrði hvers vegna ekki ætti að reisa álver á Norðausturlandi. Steingrímur spurði: „Hvað er „eitthvað annað“, þ.e.a.s.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tónlistarmaðurinn gímaldin, Gísli Magnússon, hefur verið virkur lengi vel í íslensku músíklífi, ýmist einn eða með hljómsveitum.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Maður er eins og landkönnuður. Þetta er allt svo nýtt; nýtt hús, nýtt svið, ný gryfja og ný aðstaða. Þannig erum við að prófa allt í fyrsta skipti.
Meira
Hermigervill leikur fleiri íslenzk lög er seinni platan af tveimur þar sem Sveinbjörn Thorarensen klæðir gamlar íslenskar dægurperlur í nýjan búning.
Meira
Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hélt sína fyrstu gítarveislu í Salnum í Kópavogi í nóvember fyrir tveimur árum. Tónleikarnir vöktu svo mikla hrifingu að þá varð að endurtaka og það oftar en einu sinni.
Meira
Stöð 2 hefur nú sýnt fyrstu tvo þættina af Heimsendi sem gerðir eru af sömu aðilum og unnu Vaktaþættina margfrægu: Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina.
Meira
Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt ræðir stöðu hönnunar og hönnuða, möguleika hönnunar og innri verkfæra á að koma erindum sínum á framfæri í sameiginlegum fyrirlestri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskólans í kvöld kl. 20.
Meira
Í kvöld kl. 20.00 verður listamannsspjall við listakonuna Jeannette Castioni í umsjón Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur, sýningarstjóra sýningarinnar Í bili, en Jeanette á verk á sýningunni.
Meira
Nafnið Svefns og vöku skil á vel við nýjustu geislaplötu Árstíða. Það er einmitt svolítið eins og að vera mitt á milli svefns og vöku að hlusta á plötuna.
Meira
Í grein um hingaðkomu hljómlistarparsins Kelly Joe Phelps og Corinne West í blaði gærdagsins var talað um Smára Tarf en hann á heiðurinn af heimsókn þeirra hingað.
Meira
Breska sveitin Stone Roses mun halda tvenna endurkomutónleika á næsta ári í heimabænum Manchester og eftir það fer hún í tónleikaferðalag um heiminn.
Meira
Í dag, fimmtudag klukkan 17, verður opnuð sýning á verkum Georgs Guðna myndlistarmanns í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin á verkum Georgs Guðna, sem lést í júní sl., er í sýningaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju, Kristin minni .
Meira
Eftir Guðlaugu Gísladóttur: "Það er af framsýni en ekki skammsýni sem sveitarfélögin í Þingeyjarsýslum töldu skynsamlegt að vinna að uppbyggingu álvers á Bakka."
Meira
Um daginn fékk Páll Magnússon góða vinnu sem forstjóri Bankasýslu ríkisins. Hann hafði ekki fyrr verið ráðinn í hið nýja starf en athyglissjúkur alþingismaður skundaði upp í pontu á Alþingi og sagði ráðninguna vera hneyksli.
Meira
Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Fátt er þó jafn eðlilegt foreldrum og að finna til verndartilfinningar gagnvart barni sínu þegar ásakanir um eineltishegðun bera á góma."
Meira
Eftir Gunnlaug Kristinsson: "Eru fjármálastofnanir að brjóta vaxtalög eða var tilgangur laganna að heimila þeim ríkari rétt til vaxtaútreiknings en áður var heimilt?"
Meira
Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Ef ríkisstjórnin hefði náð að skapa andrúmsloft samlyndis og sáttar, þá væri þjóðin langt komin í endurreisnarferlinu og atvinnuleysi væri margfalt minna"
Meira
Eftir Albert Pál Sigurðsson: "Þeir sem reykja eru tvöfalt líklegri til að fá slag en þeir sem reykja ekki. Það er aldrei of seint að hætta að reykja."
Meira
Eftir Ragnar Jónsson: "Lítil nýliðun bæklunarlækna hefur verið undanfarin ár hjá bæklunardeildum sjúkrahúsanna. Vandséð er hvort hægt verður að sinna verkefnum og vöktum."
Meira
Kannast einhver við ljóð um Tyrkja-Guddu? Ég var að grúska í gömlum handritum Árna símritara Árnasonar í Vestmannaeyjum og rakst þá á vel ort ljóð um Guðríði Símonardóttur, Tyrkja-Guddu, alls 12 erindi.
Meira
Arnfinnur Ingvar Sigurðsson fæddist á Skálanesi í Austur-Barðastrandarsýslu 28. september 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 8. október 2011. Útför Arnfinns fór fram frá Grafarvogskirkju 14. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Björgvin Sigurðsson fæddist á Vopnafirði 12. apríl 1948. Hann lést á heimili sínu, Miðbraut 21, Vopnafirði, 29. september 2011. Björgvin var jarðsunginn frá Vopnafjarðarkirkju 8. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Guðmunda Steinunn Gunnarsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal við Önundarfjörð 1. mars 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. október 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda Jóna Jónsdóttir, f. 19.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. október 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 1. október 2011. Útför Guðna fór fram frá Lágafellskirkju 11. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sveindóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1943. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 28. september 2011. Guðrún var dóttir Ólafar Kristínar Ólafsdóttur frá Kolbeinsstöðum á Garðskaga og Sveins Ragnars Jónssonar frá Seyðisfirði.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar fæddist í Reykjavík 11. apríl 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. september 2011. Foreldrar Gunnars voru Ingvar Gunnarsson, vélstjóri, f. 18. febrúar 1919, d. 23. júní 1991 og Dagmar Sigurðardóttir, húsmóðir, f. 29. maí 1912, d.
MeiraKaupa minningabók
Haukur Svavar Ástvaldsson fæddist að Lyngholti í Garðahreppi 16. desember 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 12. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Ingvar Ólafsson fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1960. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 6. október 2011. Ingvar var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 14. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Jóna Steinunn Patricia Conway (Pattý) fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1941. Hún lést í faðmi fjölskyldu og vina á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. október 2011. Útför Pattýjar fór fram frá Víðistaðakirkju 17. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Jón Eiríksson, fyrrverandi bóndi og oddviti í Vorsabæ II á Skeiðum, fæddist í Vorsabæ 20. október 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 28. maí 2010. Útför Jóns fór fram frá Skálholtskirkju 12. júní 2010.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Þuríður Jónasdóttir fæddist á Húsavík 26. mars 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. október síðastliðinn. Útför Kristínar var gerð frá Skútustaðakirkju laugardaginn 15. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Kristán Rögnvaldur Þorláks Sturlaugsson fæddist í Múla, Nauteyrarhreppi , Ísafjarðardjúpi 5. september 1923. Hann lést á Hrafnistu 5. október 2011. Foreldrar hans voru Guðrún Elín Kristánsdóttir frá Múla og Sturlaugur Einarsson frá Gröf í Bitrufirði.
MeiraKaupa minningabók
Pétur Hjálmsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1929. Hann varð bráðkvaddur þann 2. október sl. Útför Péturs fór fram frá Skálholtskirkju 11. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörg Níelsdóttir fæddist 17. júlí 1958. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 25. september 2011. Útför Sigurbjargar var gerð frá Akureyrarkirkju 7. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Fjarðarkaup Gildir 20. - 22. október verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.098 1.498 kr. kg Svínahnakkasneiðar úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Nautaborg. m/brauði, 2x115 g 396 480 396 kr. kg Ísfugl kjúklingabringur 1.998 2.
Meira
Leitin að fyndnasta manni Íslands stendur nú yfir. Þetta er annað árið í röð sem þeir Oddur Eysteinn Friðriksson og Bjarki Már Gunnarsson standa að keppninni.
Meira
Nánasta fólkinu hans varð ekki um sel þegar hann, áttræður maðurinn, fékk sér rafmagnsvespu. En krakkarnir spurðu hvort hann ætlaði ekki að ganga í Sniglana, samtök bifhjólaeigenda. Þorvaldur Jónsson fer allra sinna styttri ferða á vespunni og spilar á nikkuna sína hverja stund sem gefst.
Meira
Annað kvöld verður sýndur síðasti þátturinn af Ísþjóðinni, þáttaröð í umsjón Ragnhildar Steinunnar. Í þáttunum, sem sýndir eru í Ríkissjónvarpinu, skyggnist Ragnhildur Steinunn inn í daglegt líf ungs fólks sem skarar fram úr á hinum ýmsu sviðum.
Meira
Hrólfur og Sigtryggur Íslandsmeistarar Hrólfur Hjaltason og Sigtryggur Sigurðsson eru Íslandsmeistarar eldri spilara í tvímenningi en mótið var spilað sl. laugardag. 1. sæti 58,4 % Hrólfur Hjaltason - Sigtryggur Sigurðsson 2.
Meira
Ólafía Heba, Kara Sól, Elma Íris, Hafdís Hrönn og Sandra Sól, héldu tombólu og seldu teikningar í Norðlingaholti, til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Þær söfnuðu 4.000 kr. Á myndinni eru einnig fulltrúar frá...
Meira
Víkverji fór í loftbylgjum á meðan Iceland Airwaves stóð yfir. Þarna gefst á fimm dögum kostur á að sjá það helsta sem er að gerast í íslenskri dægurtónlist og vaxtarbroddinn í því, sem er að gerast erlendis. Fjölbreytni var aðal Airwaves þetta árið.
Meira
20. október 1989 Borgarleikhúsið í Reykjavík var vígt. Það hafði verið þrettán ár í byggingu og var rúmir tíu þúsund fermetrar að flatarmáli. Í því voru þá tveir salir, annar fyrir 570 manns í sæti, hinn 270 manns.
Meira
MEISTARADEILDIN Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hinn ungi Aaron Ramsey reyndist Arsenal ansi dýrmætur þegar Lundúnaliðið gerði góða ferð til Marseille í Frakklandi í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær.
Meira
Kristján Örn Sigurðsson skoraði síðara mark Hönefoss þegar liðið vann ákaflega þýðingarmikinn sigur á Asker í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld.
Meira
Robert Hedin , landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik karla, hefur tekið að sér þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold út þessa leiktíð.
Meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 108. sæti af 207 þjóðum á nýjum heimslista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í gær og hefur sigið um tvö sæti eftir ósigurinn gegn Portúgal fyrr í þessum mánuði. Liðið var í 106.
Meira
Meistaradeild Evrópu E-riðill: Leverkusen – Valencia 2:1 Andre Schürrle 52., Sidney Sam 56. – Jonas 24. Chelsea – Genk 5:0 Raul Meireles 8., Fernando Torres 11., 27., Branislav Ivanovic 42., Salomon Kalou 72.
Meira
Fótbolti Guðmundur Hilmarsson Kristján Jónsson 1. deildarlið BÍ/Bolungarvíkur gekk í gærkvöldi frá starfslokum þjálfarans Guðjóns Þórðarsonar eftir eins árs samstarf.
Meira
Í Dalhúsum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Einstaklingsframtak Britney Jones dugði ekki til þegar Valur vann Fjölniskonur 78:88 í Grafarvogi í gærkvöldi.
Meira
Sænska meistaraliðið Helsinborg hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort það ætli að gera Valsmönnum tilboð í miðvallarleikmanninn Guðjón Pétur Lýðsson en Guðjón var lánaður til félagsins á lokadegi félagaskiptagluggans í ágúst og gilti samningurinn út...
Meira
Sigurður Þórir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félagið hafi auðvitað viljað íslenskan þjálfara við stjórnvölinn hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu karla.
Meira
Danska meistaraliðið AG Köbenhavn, sem hefur fjóra íslenska landsliðsmenn í sínum röðum, er enn taplaust í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Meira
Þýskaland A-deild karla: Kiel – Melsungen 28:23 *Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar lið Kiel. Gummersbach – Füchse Berlin 28:28 *Alexander Petersson skoraði eitt mark fyrir Füchse.
Meira
Bialetti Moka Express-kaffikannan kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1933, hönnuð af Alfonso Bialetti. Síðan þá hafa selst meira en 300 milljónir eintaka af þessari vinsælu...
Meira
Bílaframleiðendur eru í vanda. Skjálftinn í Japan í janúar eyðilagði mikið og nú hrella flóð í Taílandi Toyota og Honda. Verksmiðjur sem framleiða yfir 800 þúsund bíla á ári hafa hætt starfsemi...
Meira
Sannað þykir að engifer hefur bætandi áhrif á meltingu og það er sagt gott við magakveisum. Einnig þykir það hafa lækningamátt gagnvart hálsbólgu og kvefi jafnframt því að örva blóðrásina.
Meira
Fimmtudagur
Breski leikarinn Hugh Laurie er óborganlegur sem bandaríski læknirinn Gregory House í samnefndum þáttum. Hér er á ferðinni spítaladrama sem allir geta haft gaman...
Meira
Edda Björgvins er um þessar mundir að gera góða hluti í leikritinu Hjónabandssæla. Þar leikur hún á móti Ladda í þessari fyrstu sýningu sem sett er upp í Gamla bíói eftir að húsið var opnað að nýju.
Meira
Skv. tillögum öryggisnefndar sem nú eru til meðferðar í franska þinginu er útlit fyrir að notkun venjulegs handfrjáls farsímabúnaðar verði senn með öllu bönnuð í umferðinni. Vill nefndin að hertar verði refsingar fyrir að tala í síma í umferðinni.
Meira
Þó að blessuð börnin séu sannarlega kærkomin viðbót við hverja fjölskyldu eiga sumir í mesta basli með að koma fyrir þeim fjölmörgu hlutum sem virðast fylgja hverju ungbarni óhjákvæmilega.
Meira
Vökul augu fréttaljósmyndara fylgja hertogaynjunni af Cambridge eftir við hvert fótmál. Allt frá því Kate Middleton gekk að eiga Vilhjálm Bretaprins í vor hefur hún orðið hálfgerð almenningseign blessunin, eins og konungbornar manneskjur verða jafnan.
Meira
Fyrsta starfið Ég fór átján ára til Afríku. Starf þar leiddi mig til 15 Afríkuþjóða og ég fagnaði tvítugsafmæli í Kenýa. Vann þar við björgun hvítra nashyrninga og byggingu vatnsturna. Guðrún Högnadóttir, Háskólanum í...
Meira
Risarækjur eru einstaklega ljúffengar. Þær er hægt að nota í ýmsa góða forrétti, djúpsteiktar eða steiktar á pönnu. Hægt er að finna margar frábærar uppskriftir með risarækjum á netinu.
Meira
Ljósker þurfa ekki að kosta „augun úr“ Stællinn á framljósum bíla gerir það að verkum að sé eigandinn svo óheppinn að ljósker brotni (bót í máli er að flest þessara ljóskera úr polycarbon-plasti þola betur steinkast en þau gömlu með...
Meira
Outback er hins vegar ekki á heimavelli fyrr en honum er ekið utanbæjar og það helst á slæmum malarvegum. Hann er smíðaður til þess að borða holur og það gerir hann með bestu lyst.
Meira
Til greina kom að General Motors rynni inn í Ford í júlí árið 2008, að því er segir í nýrri bók eftir bandaríska blaðamanninn Bill Vlasic, sem starfar hjá New York Times.
Meira
Það er iðulega hægt að gera góð kaup með milligöngu vefsíðunnar www.2fyrir1.is. Meðal þeirra veitingastaða sem gefa tveir fyrir einn-tilboð á matseðlum sínum er Fjöruborðið á Stokkseyri. Þar má nú fá tvær humarveislur á verði einnar fram til 10.
Meira
Í grunnskólum eru börnin dregin í gegnum nokkrar fornsögur og í menntaskólunum er reynt að fá ungmennin til að kunna a.m.k. skil á Hómerskviðum, Shakespeare og Douglas Adams.
Meira
Maturinn Íslensk kjötsúpa er eitt albesta meðalið við hausthrollinum og góður siður er að elda stóran pott af kjötsúpu til að fagna fyrsta vetrardegi sem er einmitt á laugardaginn.
Meira
Quesadillas er vinsæll mexíkóskur réttur sem er bæði bragðgóður og auðveldur. Quesadillas er í raun tvær tortilla-kökur með góðri fyllingu á milli sem síðan eru bakaðar á pönnu eða settar í samlokugrill.
Meira
General Motors hefur ákveðið að framleiða sinn fyrsta rafbíl til höfuðs bílnum Leaf frá Nissan. GM-bíllinn verður í raun rafútgáfa af Chevrolet Spark.
Meira
Ralph Lauren framleiðir ekki aðeins nokkuð smekklegan fatnað heldur líka mjög breiða línu af lúxushúsgögnum. Lúxusinn er hvergi sparaður og verðið eftir því, svo mörg húgögn úr smiðju Ralph Lauren kosta á við nýjan smábíl.
Meira
Matsfyrirtækið Fitch lækkaði í vikunni lánshæfismat ítalska bílafyrirtækisins Fiat og er skýringin sögð tengsl þess við bandaríska bílaframleiðandann Chrysler.
Meira
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson gaf á dögunum út bókina Stóra bókin um villibráð en í henni eru á annað hundrað uppskriftir. Úlfar er áhugamaður um skot- og laxveiði. Hann býr í Helgafellslandi í Mosfellsbæ og er með sveitina við bæjardyrnar þar sem hann ræktar bæði mat- og kryddjurtir.
Meira
Gústav Axel Gunnlaugsson var kosinn matreiðslumaður ársins 2010 en hann rekur Sjávargrillið á Skólavörðustíg sem hefur vaxið að vinsældum undanfarið.
Meira
Slysavarnahúsið eða Árvekni - verkefni um slysavarnir barna og unglinga var opnað í byrjun sumars. Sænska móðurskipið IKEA studdi verkefnið og gaf allar innréttingar og búnað í íbúðina sem á að endurspegla venjulegt heimili barnafólks. Herdís L.
Meira
Við vorum meðal fyrstu íbúanna hér á Völlunum, þegar við komum hingað um mitt ár 2004. Aðeins fáein hús voru risin en þeim fjölgaði ört á þeim misserum sem í hönd fóru.
Meira
Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd var frumsýnd í vikunni sem leið. Þar er á ferðinni myndin „Hetjur Valhallar - Þór“ í tölvuteiknaðri þrívídd, hvorki meira né minna, en það er CAOZ sem framleiðir myndina.
Meira
Þrátt fyrir að jarðskjálftinn mikli í Japan í mars og erfið vandamál vegna smíðisgalla í bílum kæmi illa við Toyota er japanski bílrisinn þrátt fyrir allt stærsta og verðmætasta vörumerki heims á sviði bílaframleiðslu.
Meira
Sífellt verður erfiðara fyrir skipulagsheildir að öðlast samkeppnisforskot. Það að búa yfir samkeppnisforskoti er eftirsóknarvert þar sem það gerir að verkum að skipulagsheild heldur viðskiptavinum sínum sem leiðir til hagnaðar.
Meira
Hagnaður Nordea, stærsta banka Norðurlanda, nam 404 milljónum evra, 64,4 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi. Er þetta 40% minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hreinar vaxtatekjur bankans jukust þó um 5% milli ára og námu 1,38 milljörðum.
Meira
Núna, þegar gríska ríkið horfir fram á sívaxandi fjármagnskostnað vegna mikilla skulda, er ekki úr vegi fyrir þarlenda ráðamenn að líta til andlegra frænda sinna í norðri.
Meira
Japanska fyrirtækið Olympus hefur staðfest að það hafi greitt tæplega 700 milljónir dollara eða um 80 milljarða króna fyrir ráðgjöf á árunum 2006-2008.
Meira
Hagnaður bresku sjónvarpsveitunnar BSkyB dróst saman á fyrsta fjórðungi rekstrarársins, júlí-september. Hagnaðurinn dróst saman um 1,3% á milli ára og nam 225 milljónum punda, 41,2 milljörðum króna, á tímabilinu júlí til september.
Meira
Eftir allt Kobe-buffið og trufflurnar á góðæristímabilinu hefur landinn leitað í auknum mæli í gamla góða heimilislega matinn á krepputímum. Vilkó er eitt af rótgrónari matvælamerkjum landsins og segir Ólafur Ó.
Meira
Okkur ber siðferðisleg skylda til að taka til umfjöllunar mögulegar grundvallarbreytingar uns niðurstaða fæst um það hvort núverandi peningakerfi sé það kerfi sem þjóni þjóðfélaginu best
Meira
• Framkvæmdastjórinn segir farið að sjást til lands eftir þrjú erfið ár • Minnkuðu umbúðirnar til að milda áhrifin af hækkuðu hráefnisverði • Dýrara eldsneyti mikill vandi fyrir framleiðslu á landsbyggðinni • Skritið misræmi í álagningu vörugjalda
Meira
• Jón Helgi Egilsson doktorsnemi í peningamálahagfræði gagnrýnir Seðlabankann fyrir hávaxtastefnu • Segir stefnuna hafa laðað til landsins kvikt erlent lánsfjármagn sem hafi myndað ósjálfbært jafnvægi og leitt til gjaldeyrishruns árin 2001 og...
Meira
Í því erfiða árferði sem fyrirtæki lifa við í dag þurfa þau að huga að mörgu svo þau nái árangri. Á meðal þess eru rannsóknir, dreifing, verðlagning, auglýsingar og að spara á réttum stöðum.
Meira
Nova býður nýja samskiptaleið á netinu – netsíma sem virkar ekki ósvipað því sem fólk þekkir hjá Skype. Nova netsíminn gerir notendum kleift að hringja úr tölvu í aðra tölvu og úr tölvu í heimasíma eða farsíma á Íslandi og í útlöndum.
Meira
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Norski seðlabankinn ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í gær og gaf út við sama tækifæri að hann myndi ekki hækka vexti fyrr en í fyrsta lagi á seinni helmingi næsta árs.
Meira
Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Enn leikur vafi á því hvort leiðtogum evrusvæðisins takist að ná samkomulagi um frekari björgunaraðgerðir til að takast á við hinn djúpstæða skuldavanda sem skekið hefur álfuna undanfarin misseri.
Meira
Fyrirtækið CCP, sem framleiðir m.a. tölvuleikinn Eve Online, hefur ákveðið að segja upp 20% starfsmanna, um 120 manns, en starfsmennirnir eru alls um 600 nú. Störfum fækkar um 34 í Reykjavík.
Meira
Síðustu ár hefur snjallsíminn orðið nánast ómissandi framlenging af mannslíkamanum. Sveinn Tryggvason hjá Tæknivörum segir að kreppan virðist blessunarlega ekki hafa orðið til þess að Íslendingar hafi setið eftir í þessari þróun.
Meira
Margir hafa talað um að lönd á borð við Svíþjóð og Noreg séu ónæm fyrir fjármálakreppunni. Þetta eru enda ríkar þjóðir. Ég held ekki. Í þessum löndum, eins og öðrum, eru bankar.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.