Greinar miðvikudaginn 23. janúar 2013

Fréttir

23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

319 fleiri fluttu frá landinu en til þess

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslenskir ríkisborgarar sem fluttust úr landi árið 2012 voru 936 fleiri en aðfluttir íslenskir ríkisborgarar. Aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru hins vegar 617 fleiri en brottfluttir. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð

Afskrifa 223 milljónir

Vinnumálastofnun hefur afskrifað 223 milljónir króna sem 4.735 einstaklingar fengu í ofgreiddar atvinnuleysisbætur á árunum 2009 og 2010. Viðkomandi einstaklingar fengu tilkynningu um afskriftirnar nú í byrjun janúar. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri doktorar og skiptingin milli kynja nokkuð jöfn

Samanlagður fjöldi útskrifaðra doktora frá íslenskum háskólum og Íslendinga sem útskrifast með doktorsgráðu frá erlendum háskólum hefur aldrei verið meiri en árið 2011, er 100 manns útskrifuðust. Árið áður voru þeir 79. Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Apar í gömlum keisaragarði

Gibbon-apar í dýragarði í Peking sem var opnaður almenningi árið 1908 á svæði sem tilheyrði áður keisarahöll. Öll dýrin í garðinum féllu úr hor í síðari heimsstyrjöldinni nema þrettán apar og einn gamall... Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ákvæðið samræmist ekki málstefnunni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Íslensk málnefnd ætlar að senda athugasemd til Alþingis vegna frumvarps um breytingar á lögum um bókhald. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Biðjast velvirðingar á blæðingunum

Fjölmargar tjónstilkynningar höfðu borist Sjóvá í gær, sem tryggingarfélagi Vegagerðarinnar, vegna tjörublæðinga á vegum norðan- og vestanlands síðustu daga. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 878 orð | 5 myndir

Blæðingar valdið miklu tjóni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vegagerðin, lögreglan á Blönduósi, Umferðarstofa og Sjóvá hafa síðustu daga fengið fjölda tilkynninga um tjón á ökutækjum vegna tjörublæðinga í malbiki á löngum vegarkafla á Norðurlandi. Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Bresk kona dæmd til dauða fyrir smygl

56 ára gömul bresk kona, Lindsay Sandiford, var dæmd til dauða í Indónesíu í gær fyrir að reyna að smygla kókaíni til landsins. Dómurinn kom mjög á óvart vegna þess að saksóknarar vildu að konan yrði dæmd í fimmtán ára fangelsi. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Búið að kortleggja ólíkar sviðsmyndir

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það er ekki gefið að hægt verði að ráða á einfaldan hátt í niðurstöðu dómstólsins. Við gætum unnið málið og þá liggur það alveg ljóst fyrir. Hitt er snúnara ef einhvers konar áfellisdómur fellur yfir Íslandi. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Evrópustofa setur fræðsluefni í poka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þótt skammt sé liðið á árið hefur verið í ýmis horn að líta hjá Evrópustofu. Miðvikudaginn 16. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fáir landsmenn ánægðir með skaupið

Rúmlega 47% landsmanna fannst Áramótaskaupið 2012 vera slakt. Þetta er niðurstaða könnunar MMR á viðhorfum almennings til Skaupsins. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Fleiri hús en færra fólk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nú, 40 árum eftir eldgosið í Heimaey, er meira íbúðarhúsnæði í bænum en var fyrir gos, að mati Páls Zóphóníassonar, fyrrverandi bæjartæknifræðings og bæjarstjóra. Íbúar Vestmannaeyja eru nú um 20% færri en þegar fór að... Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Frumvarp í bígerð þar sem klámhugtakið er þrengt

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur falið refsiréttarnefnd að vinna að frumvarpi til breytinga á hegningarlögum sem þrengir og skerpir á klámhugtakinu. Hann kynnti þessi áform sín á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð

Færeyingar veiddu 1200 tonn af keilu

Færeyskir línu- og krókabátar veiddu á nýliðnu ári tæp 5.506 tonn af botnfiski í íslenskri lögsögu. Þetta er nokkru minni afli en 2011, þá veiddu þeir 5.576 tonn. Af einstökum tegundum veiddu færeysku bátarnir mest af keilu eða 1. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gerir fjölda athugasemda

Skúli Hansen Heimir Snær Guðmundsson „Það er alveg ljóst að það umhverfi sem þarna er verið að höfða til er algjörlega framandi fyrir núverandi stjórnsýslu,“ sagði Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, um 15. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Geta hafnað hjúkrunarrýmum

Óvissuástandi var aflétt á Landspítalanum í gær. Í máli Björns Zoëga, forstjóra LSH, í fyrradag kom m.a. fram að ef ekki biðu jafnmargir sjúklingar á LSH eftir hjúkrunarrýmum hefði ekki þurft að grípa til þessara aðgerða; að lýsa yfir óvissuástandi. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Gott verð fyrir fiskimjöl og lýsi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson, aij@mbl.is Búið er að veiða um 80 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni, en kvóti íslenskra skipa er um 210 þúsund tonn. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Grunnskólakennarar í tímaþröng

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Hefur hellt niður mjólk í 72 daga

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Mér finnst ég hafa verið beittur miklu óréttlæti,“ segir Daníel Jónsson, bóndi á Ingunnarstöðum í Reykhólasveit, sem missti framleiðsluleyfi 12. nóvember sl. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Hugmyndir um Þorláksbúð á Reyni í Noregi

„Við fögnum þessari hugmynd og munum vinna með þeim að því að hún verði að veruleika,“ segir Árni Johnsen, forsvarsmaður Þorláksbúðarfélagsins í Skálholti. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif af skógargöngu

Á vef Skógræktar ríkisins er greint frá niðurstöðum könnunar sem benda til jákvæðra áhrifa göngu í skógi á andlega líðan fólks. Könnunin var gerð í Suður-Kóreu, en sambærilegar kannanir munu vera til frá fleiri löndum. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Jóhanna Eldborg og vonin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir er fyrsti Vestmannaeyingurinn sem fæddist eftir gos – kom í heiminn á fæðingardeild Landspítalans nokkrum klukkutímum eftir að ósköpin hófust í Eyjum eða kl. 12.20 hinn 23. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Málþing um breytingar á barnalögum

Fyrsta málþing ársins 2013 á vegum Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, verður haldið í dag, miðvikudag, kl. 12:30. Málþingið verður haldið í sal 101 í Lögbergi. Yfirskrift málþingsins er „Barnalögin – Breytingar til batnaðar? Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð

Meira borgað fyrir ýsu en þorsk

Verð á kílói af óslægðum þorski hefur verið undir 300 krónum að meðaltali á fiskmörkuðum frá 5. janúar. Verðið fór lægst í 216 krónur 12. janúar, en í gær fékkst 271 króna fyrir kílóið. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð

Mælingar með innrauðum hitaskanna

Fyrsta miðvikudagserindi ársins 2013 hjá Orkustofnun verður haldið í dag, miðvikudaginn 23. janúar. Erindið fjallar um endurbætur á innrauðum hitaskanna og sýndar verða fyrstu niðurstöður tilraunamælinga á jarðhitasvæðunum á Reykjanesi og Þeistareykjum. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Mætti orða ákvæði með skýrari hætti

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ólafur K. Magnússon

Eldgos Aska liggur yfir Vestmannaeyjum árið 1973. Heimaey breytti svo sannarlega um svip í gosinu en unnið var að hreinsunarstarfi allt fram til ársins... Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ólykt vegna gasleka barst til Englands

Starfsmenn efnaverksmiðju í Rúðuborg í Norður-Frakklandi reyndu í gær að stöðva gasleka sem hefur valdið miklum óþef sem fundist hefur allt frá París til suðausturhluta Englands. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Póstburðargjöld tvöfaldast á fimm til sjö árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Póstburðargjöld fyrir almennar bréfasendingar hafa tvöfaldast á síðustu fimm til sjö árum. Vegna minnkandi bréfasendinga hefur einkaleyfishluti rekstrar Póstsins verið með halla og má búast við frekari hækkunum á þessu ári. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ræðir flokkun vistgerða á Hrafnaþingi

Hrafnaþing hefjast að nýju eftir miðsvetrarfrí. Fyrsta erindi á vormisseri verður haldið miðvikudaginn 23. janúar kl. 15.15. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Saxar á eigið fé Orkuveitunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef gengið verður svona veikt fram á vorið verður það slæmt fyrir fyrirtækið. Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Segja prinsinn „geðveikan“

Harry Bretaprins, sem líkti því að skjóta skæruliða í Afganistan við að spila tölvuleik, er líklega orðinn „geðveikur“, að sögn talibana. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sjálfstæðismenn samþykkja framboðslista

Félagsfundur Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti í gær framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna komandi alþingiskosninga. Reykjavík suður: 1. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi 2. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Starfsfólk Ískrafts efndi til uppboðs

Starfsfólk Ískrafts, sem er rafiðnaðarheildverslun í eigu Húsasmiðjunar, afhenti Fjölskylduhjálp Íslands á dögunum 350 þúsund króna peningagjöf. Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Statoil lofar rannsókn á gíslatökunni

Helge Lund, forstjóri norska orkufyrirtækisins Statoil, hefur lofað umfangsmikilli rannsókn á því hvað fór úrskeiðis þegar vopnuðum íslamistum tókst að ráðast inn gasvinnslustöð í Alsír og taka tugi erlendra starfsmanna hennar í gíslingu, þeirra á meðal... Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Stefnir í nýja hægristjórn

Hægrimönnum og flokkum sem höfða einkum til trúrækinna gyðinga var spáð sigri í þingkosningum sem fram fóru í Ísrael í gær. Stjórnmálaskýrendur sögðu líklegt að Benjamin Netanyahu forsætisráðherra yrði falið að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningarnar. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Stórbankar meðal kröfuhafa

Skúli Hansen skulih@mbl.is Stærsti kröfuhafi þrotabús Kaupþings banka er félagið York Global Finance Offshore BDH en það er skráð í Lúxemborg. Þá er breski vogunarsjóðurinn Burlington Loan Management Limited stærsti kröfuhafi þrotabús Glitnis banka. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ströndin einnig skammt undan í dagdraumum

Á köldum og gráum janúardögum láta margir sig dreyma um sumaryl og bjartar nætur. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sækist eftir að gegna formennsku í BÍ

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, sauðfjárbóndi í Bakkakoti í Stafholtstungum og fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í Bændasamtökum Íslands. Meira
23. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sögulegs samnings minnst

Franskir og þýskir ráðamenn komu saman í Berlín í gær til að minnast þess að hálf öld er liðin frá því að Élysée-samningurinn var undirritaður til að stuðla að sáttum og samstarfi milli Þjóðverja og Frakka eftir síðari heimsstyrjöldina. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1046 orð | 2 myndir

Uppbygging í Eyjum tókst vel

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er þrítugur þegar þetta er og svo er ég búinn að vera hérna síðan,“ sagði Páll H. Zóphóníasson, sem var bæjartæknifræðingur í Vestmannaeyjum þegar fór að gjósa á Heimaey, hinn 23. janúar 1973. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Veiking krónu eykur á skuldabyrði OR

Skuldir Orkuveitu Reykjavíkur hafa gróft á litið hækkað um 7,3 milljarða síðan í lok september vegna veikingar krónu. Skuldir í evrum hafa hækkað mest eða úr 80,4 milljörðum í 86 milljarða. Meira
23. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vita ekki um verðmætið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ómögulegt er að leggja mat á verðmæti þeirra kirkjujarða sem ríkið tók við með samningi við þjóðkirkjuna árið 1997. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn um jarðirnar. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2013 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Ekki sem sýnist

Vef-Þjóðviljinn bendir á að í tuttugu ár hafi Bandaríkjamenn verið neyddir til að brenna etanóli á bílum sínum undir formerkjum innlendrar og grænnar orku. Er það ekki gott? Meira
23. janúar 2013 | Leiðarar | 443 orð

Menntamálaráðherra viðurkennir aðlögun

Aðlögunartextinn rennur umræðulítið í gegnum fyrstu umræðu á þingi Meira
23. janúar 2013 | Leiðarar | 152 orð

Vantar upp á

Sú ágæta stofnun Vegagerðin þarf að bregðast betur við „blæðingu“ slitlags Meira

Menning

23. janúar 2013 | Menningarlíf | 500 orð | 4 myndir

1.600 mánaðarlaun

Tilkynnt hefur verið hvaða listamenn og hönnuðir hljóta starfslaun og ferðastyrki í ár. Úthlutunarnefndir fjölluðu um 711 umsóknir og var úthlutað til 241 einstaklings og hóps. Til úthlutunar í ár voru 1.600 mánaðarlaun, kr. 301.857 á mánuði. Meira
23. janúar 2013 | Bókmenntir | 36 orð | 1 mynd

Barnabók Þórarins gefin út á Ítalíu

Barnabók Þórarins Leifssonar, Bókasafn ömmu Huldar, verður gefin út á Ítalíu af forlaginu Salani. Bókin kom fyrir skömmu út í Noregi á vegum forlagsins Orkana og útgáfurétturinn hefur einnig verið seldur til Danmerkur, Finnlands og... Meira
23. janúar 2013 | Bókmenntir | 615 orð | 2 myndir

„Kom skemmtilega á óvart“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
23. janúar 2013 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Borgarnes í myndum

Borgarnes í myndum er viðfangsefni nýrrar sýningar sem opnuð hefur verið í Safnahúsi Borgarfjarðar. Tilefni sýningarinnar er að Borgarneshreppur varð fyrst til sem sérstakt sveitarfélag árið 1913. Meira
23. janúar 2013 | Hönnun | 163 orð | 1 mynd

Hannað víða um heim

Fyrirtækið Sagafilm hefur selt sk. „format“ að raunveruleikaþættinum Hannað fyrir Ísland fyrirtækjum í Írlandi, Bretlandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Finnlandi. Meira
23. janúar 2013 | Kvikmyndir | 575 orð | 2 myndir

Íslensk og afskaplega „dramakómísk“ sápa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þriðja röð gamanþáttanna Hæ gosi hefur göngu sína á SkjáEinum 31. janúar næstkomandi og segir enn af bræðrunum Víði og Berki, ævintýrum þeirra og vandræðum. Meira
23. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Kári í jötunmóð

Ég spratt upp frá kvöldverðarborðinu á sveitasetri mínu í fyrrakvöld og skálmaði stórum skrefum inn í stofu. Meira
23. janúar 2013 | Leiklist | 110 orð | 1 mynd

Kynning í heitum potti

Skandinavíski leikhópurinn Sticks & Stones verður í kvöld með kynningu á verki sem þau eru að vinna að í vinnustofu Leikfélags Akureyrar. Kynningin fer fram í heita pottinum í Sundlaug Akureyrar kl. 19.30 og eru allir laugargestir velkomnir. Meira
23. janúar 2013 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Ljósmyndir í Katalog

Í nýjasta tölublaði Katalog , tímarits hins þekkta ljósmyndasafns Brandts í Óðinsvéum í Danmörku, er umfjöllun Maríu Karenar Sigurðsrdóttur, forstöðumanns Ljósmyndasafns Reykjavíkur, um íslenska samtímaljósmyndun. Meira
23. janúar 2013 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Mr Mookie heiðrar Pearl Jam

Hljómsveitin Mr Mookie mun halda tvenna órafmagnaða tónleika til heiðurs hljómsveitinni Pearl Jam, þá fyrri á Gamla Gauknum á morgun og þá seinni í Hvíta húsinu á Selfossi, degi síðar. Tónleikarnir hefjast kl. 22 bæði kvöldin og verða órafmagnaðir. Meira
23. janúar 2013 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Ný íslensk verk flutt á háskólatónleikum

Hallfríður Ólafsdóttur flautuleikari, Daði Kolbeinsson óbóleikari og Peter Maté píanóleikari frumflytja verk eftir Huga Guðmundsson í dag í hátíðarsal Háskóla Íslands á tónleikum sem hefjast kl. 12.30. Meira
23. janúar 2013 | Kvikmyndir | 301 orð | 2 myndir

Sorgarsaga Wolberg

Leikstjóri: Axelle Ropert. Aðalleikarar: François Damiens,Valérie Benguigui og Valentin Vigourt. Frakkland, 92 mínútur. Meira
23. janúar 2013 | Kvikmyndir | 361 orð | 2 myndir

Souleyman á Airwaves

Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin verður haldin 30. október til 3. nóvember nk. og í gær var tilkynnt um 12 hljómsveitir og tónlistarmenn sem fram munu koma á hátíðinni. Ber þar fyrst að nefna Sýrlendinginn Omar Souleyman sem hefur m.a. Meira
23. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 42 orð | 1 mynd

Þættir textaðir fyrir heyrnarlausa

Sjónvarpsstöðin SkjárEinn mun bjóða upp á fréttaskýringaþætti Sölva Tryggvasonar, Málið, og gamanþættina Hæ gosa með íslenskum texta í stafrænni sjónvarpsleigu stöðvarinnar, VOD. Meira

Umræðan

23. janúar 2013 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

40 ár frá upphafi Heimaeyjagossins

Eftir Elliða Vignisson: "Gosið var einn hrikalegasti atburður sem orðið hefur í sögu landsins. Vart hefur í annan tíma jafn mikill voði vofað yfir jafnmörgum Íslendingum." Meira
23. janúar 2013 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Bragarbót fyrir börn með tal- og málþroskaraskanir

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Á Íslandi er áætlað að um 300-700 börn í hverjum árgangi þurfi á aðstoð að halda vegna tal- og málþroskaröskunar." Meira
23. janúar 2013 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Bæn á nýju ári

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Snertu við okkur og veit kærleika þínum farveg inn í hjörtu okkar og lát hann síðan smitast þaðan frá hjarta til hjarta." Meira
23. janúar 2013 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Framboð í Suðurkjördæmi

Eftir Halldór Gunnarsson: "Virðingu Alþingis þarf að endurheimta og hlýtur það að verða veigamikið verkefni allra þeirra sem ná kjöri á Alþingi næsta vor." Meira
23. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 381 orð | 1 mynd

Gísli á Uppsölum

Frá Guðvarði Jónssyni: "Frásögn Ingibjargar Reynisdóttur af lífshlaupi Gísla á Uppsölum er góð lýsing á því hvernig sveitarstjórnarfulltrúar og ráðherrar búa að þeim sem samfélagið ýtir til hliðar vegna fátæktar og sérsinnis." Meira
23. janúar 2013 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Kraftur, dugnaður og elja Eyjamanna

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "En gosið er ekki eingöngu merki um hrikalegar náttúruhamfarir, heldur einnig til merkis um magnaðan kraft, samstöðu og mátt mannfólksins..." Meira
23. janúar 2013 | Aðsent efni | 410 orð | 4 myndir

Opið bréf til velferðar- og fjármálaráðherra vegna uppsagnar hjúkrunarfræðinga á Landspítala

Eftir Bylgju Kærnested, Halldóru Hálfdánardóttur, Hildi Þóru Hallbjörnsdóttur og Kristjönu G. Guðbergsdóttur: "Eftir því sem starfsreynsla þeirra eykst verður sérhæfingin oft meiri, sem er einn af lykilþáttum hvað varðar öryggi í meðferð og umönnun sjúklinga." Meira
23. janúar 2013 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Um pakka – frá hverjum til hvers?

Stundum hitta menn nagla á höfuðið þó að þeir hamri annan nagla en þeir ætluðu. Árni Pál Árnason mætti í Kastljósið á mánudagskvöldið með Guðbjarti flokksbróður sínum vegna formannsframboða þeirra í Samfylkingu. Meira
23. janúar 2013 | Velvakandi | 83 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Nagladekk Það er ekkert vit í að aka á nagladekkjum í dag. Meira

Minningargreinar

23. janúar 2013 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Auður Mjöll Friðgeirsdóttir

Auður Mjöll Friðgeirsdóttir fæddist í Neskaupstað 24. febrúar 1976. Hún lést í Reykjavík 24. desember 2012 og var jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju 8. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Ágúst Halldórsson

Ágúst Halldórsson fæddist í Hróarsholti, Flóa, 18. september 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 13. janúar 2013. Foreldrar hans voru Halldór Ágústsson, bóndi í Hróarsholti, f. 22.8. 1912, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Ásgrímur Högnason

Ásgrímur Högnason fæddist þann 8. ágúst 1931 að Syðrafjalli í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Landspítalanum þann 9. janúar 2013. Foreldrar hans voru þau Högni Indriðason, bóndi, f. 17. apríl 1903, og Helga Jóhannesdóttir, húsfreyja, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 3370 orð | 1 mynd

Ásta Sveinbjarnardóttir

Ásta Sveinbjarnardóttir fæddist 9. júlí 1939 á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Hún lést 14. janúar 2013 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar hennar voru sr. Sveinbjörn Högnason prófastur, f. 6. apríl 1898, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 3624 orð | 1 mynd

Baldur Sveinsson

Baldur Sveinsson fæddist í Dagverðarnesseli, Klofningshreppi í Dalasýslu, 23. apr. 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans sunnudaginn 13. jan. 2013. Foreldrar hans voru Sveinn Hallgrímsson bóndi, f. 17. sept. 1896, d. 26. nóv. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 3012 orð | 1 mynd

Guðmundur Reynir Óskar Jóhannsson

Guðmundur Reynir Óskar Jóhannsson fæddist 12. júlí 1939 í Reykjavík, hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. janúar 2013. Guðmundur ólst upp á Svarðbæli í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 2971 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Ökrum var fædd í Hjarðarhaga á Jökuldal í N-Múlasýslu 2. janúar 1921, hún lést á Hjúkrunarstofnun Vesturlands á Akranesi hinn 10. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Jósef Stefán Sigfússon

Jósef Stefán Sigfússon fæddist í Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhreppi 28. nóvember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 21. desember 2012. Útför Jósefs fór fram frá Sauðárkrókskirkju 5. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Ólöf Þóranna Jóhannsdóttir

Ólöf Þóranna Jóhannsdóttir fæddist í Brúnavík við Borgarfjörð eystra 26. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 14. desember 2013. Útför Ólafar fór fram frá Langholtskirkju 11. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2013 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1908. Hún lést á Landakotsspítala 9. janúar 2013. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Ragnhildur Jónsdóttir frá Breiðholti, f. 27.10. 1877, d. 24.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

197 milljónir án atvinnu í árslok 2012

Atvinnulausum í heiminum fjölgaði um fjórar milljónir á síðasta ári og voru í lok ársins 2012 alls 197 milljónir án atvinnu í heiminum. Þessu greindi AFP-fréttastofan frá í gær. Meira
23. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 2 myndir

Fjárfestar leggja um fjóra milljarða í hlutabréfasjóð

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hlutabréfasjóður á vegum Stefnis sem fjárfestir í hlutabréfum sem skráð eru í Kauphöll, IS-15, hefur vaxið mikið eftir áramót. Meira
23. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Minni verðbólga á evrusvæðinu

Verðbólgan á evrusvæðinu mældist 2,2% í desember miðað við samræmda vísitölu neysluverðs og var hún óbreytt frá fyrri mánuði. Verðbólgan mældist aðeins meiri sé tekið mið af öllum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins (EES), eða sem nemur um 2,3%. Meira
23. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Nokkrir rauðir dagar

Hlutabréf hafa lækkað í verði í Kauphöllinni undanfarna viðskiptadaga og nemur lækkun Úrvalsvísitölunnar á því tímabili tæplega 2%. Meira
23. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Spáir verðhjöðnun í janúar

Greiningardeild Arion banka spáir 0,10% lækkun á vísitölu neysluverðs í janúar, en gangi spáin eftir mun ársverðbólga mælast 3,8% samanborið við 4,2% í desember. Meira
23. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Yfirmaður þróunarverkefna hjá 365 miðlum

Jón Ásgeir Jóhannesson hefur verið skilgreindur sem yfirmaður þróunarverkefna í skipuriti 365 miðla. „Þetta er í sjálfu sér ekki nein ráðning. Meira

Daglegt líf

23. janúar 2013 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Besta kaffið segja sumir

Kaffi er ekki sama og kaffi, það veit hún Elda sem á og rekur kaffihús við Reykjavíkurhöfn sem heitir Cafe Haiti. Meira
23. janúar 2013 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Hönnun og hönnunarferli

Skapandi umbreyting kallast fyrirlestur Dóru Ísleifsdóttur grafísks hönnuðar og prófessors við Listaháskóla Íslands og Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur hönnuðar hjá Studiobility. Meira
23. janúar 2013 | Daglegt líf | 852 orð | 6 myndir

Mikill skóli að vera í sinfóníuhljómsveit

Í Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna kemur saman hópur ungra tónlistarnema á framhaldsstigi. Æfingar hafa staðið yfir nú í janúar og lýkur æfingatímabilinu með tónleikum í Hörpu nk. sunnudag. Meira
23. janúar 2013 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Þekktir origami-listamenn sýna verk sín á Íslandi

Sýningin Origami – Brot í brot opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fimmtudaginn 24. janúar kl. 17. Á sýningunni eru einstök og heillandi pappírslistaverk eftir hjónin Dave og Assiu Brill. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2013 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Bara venjulegur dagur í mínu lífi

Þetta er bara venjulegur dagur í mínu lífi. Ég er lítið gefinn fyrir afmælisveislur og hélt hvorki upp á sjötugsafmælið, sextugsafmælið né fimmtugsafmælið. Ég held áfram að lesa jólabækurnar og fer út í göngutúr ef veðrið verður þokkalegt. Meira
23. janúar 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hátíð í bæ. S-Allir Norður &spade;1032 &heart;D42 ⋄Á1065 &klubs;G64 Vestur Austur &spade;G7654 &spade;K &heart;Á9 &heart;G53 ⋄G932 ⋄874 &klubs;Á7 &klubs;D109853 Suður &spade;ÁD98 &heart;K10876 ⋄KD &klubs;K2 Suður spilar 3G. Meira
23. janúar 2013 | Fastir þættir | 206 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Lögfræðistofunnar Reykjavíkurmeistari Sveit Lögfræðistofu Íslands er Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 2013. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H. Meira
23. janúar 2013 | Í dag | 372 orð

Enn af vísu um blekkingu og rímorðum við „alveg“

Í gær var rifjuð upp grein Halldórs Laxness um vísuna: Ljót er bölvuð blekkingin blindar á lífsins Kjalveg, þó er verst ef þekkingin þjónar henni alveg. Þar gerði Halldór góðlátlegt grín að Adolf J. Meira
23. janúar 2013 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Eyþór Stefánsson

Eyþór Stefánsson, tónskáld og heiðursborgari Sauðárkróks, fæddist á Sauðárkróki 23.1. 1901 og átti þar heima allt sitt líf að undanskildum þeim árum er hann stundaði nám. Meira
23. janúar 2013 | Árnað heilla | 458 orð | 4 myndir

Guðfræðingur, bóndi og oddviti á Miklabæ

Agnar fæddist í Bolungarvík 23.1. 1953 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Bolungarvíkur, lauk þar landsprófi og var einn vetur í framhaldsdeild Gagnfræðaskólans á Ísafirði, lauk stúdentsprófi frá ML 1973 og embættisprófi í guðfræði við HÍ 1979. Meira
23. janúar 2013 | Í dag | 28 orð

Málið

Það er sama hvernig maður hlutar orðið sundur: þrö-skuldur, þrös-kuldur, þrösk-uldur, maður fær ekkert vit í það. „Þrepskjöldur“ virðist skiljanlegra með smávegis ímyndunarafli. Hugvitssamlegt – en ekki... Meira
23. janúar 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Kópavogur Nanette Juarez Valeriano og Sævar Guðni Sævarsson eignuðust dreng 29. desember kl. 3.30. Hann vó 3.500 g og var 51 cm... Meira
23. janúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Ragna Stefánsdóttir

30 ára Ragna er viðskiptafræðingur við fjármáladeild Vodafone. Maki: Funi Magnússon, f. 1983, microsoft sharepoint sérfræðingur. Synir: Einar Frosti, f. 2006, og Sindri Hrafn, f. 2011. Foreldrar: Þorbjörg Skúladóttir, f. Meira
23. janúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Hans Álfgeirsson

30 ára Sigurbjörn býr í Stykkishólmi, er sjómaður og flugnemi við Keili. Maki: Lilja Nótt Sævarsdóttir, f. 1985, nemi. Börn: Andrea Rós, f. 2002; Sævar Þór, f. 2005, og Marinó Ýmir, f. 2012. Foreldrar: Helga Kristín Högnadóttir, f. Meira
23. janúar 2013 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Rd4 5. Bg2 Rxf3+ 6. Bxf3 Bb4 7. Db3 Ba5 8. Db5 Bxc3 9. bxc3 De7 10. a4 0-0 11. Ba3 d6 12. c5 Bh3 13. cxd6 cxd6 14. Dxb7 De6 15. Bg2 Hab8 16. Bxh3 Dxh3 17. Df3 e4 18. Df4 Hb3 19. Bxd6 Hd8 20. g4 Dg2 21. Meira
23. janúar 2013 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásta Árnadóttir 80 ára Dagbjört Kristjánsdóttir Guðný Gunnarsdóttir Guðrún Ingimundardóttir Hilmar Örn Gunnarsson Jóhannes Sigurðsson Tómas Albert Holton 75 ára Alfreð Árnason Bergljót Gyða Helgadóttir Bergljót Rósinkranz Kristín Zoéga Lisebet... Meira
23. janúar 2013 | Í dag | 12 orð

Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. (Filippíbréfið...

Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Meira
23. janúar 2013 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Skráning sögunnar er mikilvæg. Sagan er hins vegar flókið og margslungið fyrirbæri. Eitt er að segja sögu leiðtoga og stjórnmála. Annað er saga viðskipta og atvinnulífs. Síðan er saga menningar og lista. Og svo er saga hins daglega lífs. Meira
23. janúar 2013 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. janúar 1907 Togarinn Jón forseti, fyrsti botnvörpungurinn sem Íslendingar létu smíða, kom til landsins. 23. janúar 1949 Fyrsta „dráttarbraut fyrir skíðafólk“ hér á landi var tekin í notkun við Skíðaskálann í Hveradölum. Meira
23. janúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þórunn Elva Sveinsdóttir

40 ára Þórunn lauk stúdentsprófi frá FNV og er fjármálafulltrúi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Maki: Ingvar Páll Ingvarsson, f. 1972, byggingartæknifræðingur. Börn: Sara Rut, f. 1994; Tinna Björk, f. 1997, og Bjarni Páll, f. 1998. Meira

Íþróttir

23. janúar 2013 | Íþróttir | 209 orð

Arshavin og Pogrebnjak ekki í náðinni hjá Cappello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Rússa í knattspyrnu, tilkynnti í dag 26 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi sem fram fer á Marbella á Spáni 6. febrúar. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

„Ég fer út í óvissuna“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 1008 orð | 2 myndir

„Stoltur ríkisborgari“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuboltamaðurinn snjalli Justin Shouse var á dögunum valinn Íþróttamaður Garðabæjar en hann hefur leikið við hvern sinn fingur í búningi Stjörnunnar. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 815 orð | 2 myndir

„Vonandi kemur sá dagur að Ísland vinni stórmót“

Í Barcelona Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Danka til Stjörnunnar

Serbneska knattspyrnukonan Danka Podovac, sem hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö ár, gekk í gær til liðs við bikarmeistara Stjörnunnar og leikur með þeim á komandi keppnistímabili. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

D-deildarlið í úrslit

Enska D-deildarliðið Bradford City tryggði sér í gærkvöldi farseðilinn á Wembley í úrslitaleik deildabikarsins þrátt fyrir 2:1-tap gegn Aston Villa á útivelli. Í fyrri leik liðanna hafði Bradford unnið 3:1-sigur. Christian Benteke kom Villa yfir á 24. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 852 orð | 3 myndir

Eitt öskubuskuævintýri hjá mér

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Fimm tíma leikur beit ekki á Djokovic

Serbinn Novak Djokovic lét fimm tíma slag við Stanislas Wawrinka tveimur dögum áður ekki trufla sig þegar hann mætti Tékkanum Tomas Berdych í átta manna úrslitum Opna ástralska mótsins í tennis í gær. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Forsetabikarinn Leikur um 17. sæti og Forsetabikar: Argentína &ndash...

Forsetabikarinn Leikur um 17. sæti og Forsetabikar: Argentína – Alsír 23:29 Leikur um 19. sæti: Katar – Sádi-Arabía 29:29 *S-Arabía vann eftir vítakeppni. Leikur um 21. sæti: Svartfjallaland – Suður-Kórea 27:30 Leikur um 23. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Línumaðurinn Orri Freyr Gíslason er á leið heim til Íslands eftir því sem fram kemur á heimasíðu danska liðsins Viborg. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fótbolta.net-mót karla A-DEILD, 1. riðill: Stjarnan – Keflavík 2:3...

Fótbolta.net-mót karla A-DEILD, 1. riðill: Stjarnan – Keflavík 2:3 Hörður Árnason, Atli Jóhannsson – Magnús Sverrir Þorsteinsson, Hörður Sveinsson, Jóhann Birnir Guðmundsson. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Garðbæingar ráða lítið við Brynju

Brynja Magnúsdóttir fór hamförum þegar HK sló Stjörnuna út úr Símabikar kvenna í handknattleik í gærkvöldi. HK sigraði 34:32 og er komið í 8-liða úrslit keppninnar eins og Grótta sem fór til Hafnarfjarðar og sló Hauka út 24:22. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Grindavík: Grindavík – Snæfell 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Njarðvík 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19.15 DHL-höllin: KR – Fjölnir 19. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Rakel á leið til Medkila

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rakel Logadóttir, knattspyrnukonan reynda í Val, fer til æfinga með norska félaginu Medkila um næstu mánaðamót og gæti gengið til liðs við það fyrir komandi tímabil. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Símabikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit: Stjarnan – HK...

Símabikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit: Stjarnan – HK 32:34 Mörk Stjörnunnar : Jóna Margrét Ragnarsdóttir 7, Esther Ragnarsdóttir 6, Rakel Dögg Bragadóttir 6, Kristín Clausen 5, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3,... Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Solna 101:87 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Sundsvall – Solna 101:87 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig og tók fimm fráköst fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson skoraði 17 stig, tók fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Tekið á Svíum í mars

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir sænska landsliðinu í tvígang í vináttulandsleikjum hér á landi helgina 22.-24. mars næstkomandi. Meira
23. janúar 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Öll stjórnin tilbúin áfram

Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku í Knattspyrnusambandi Íslands en þing sambandsins verður haldið 9. febrúar. Meira

Ýmis aukablöð

23. janúar 2013 | Blaðaukar | 891 orð | 4 myndir

Alltaf var von og stjórnvöld afdráttarlaus

Alls 1.349 fjölskyldur yfirgáfu heimili sín vegna eldgossins í Eyjum. Viðlagasjóður hafði mikilvægu hlutverki í aðgerðum vegna hamfaranna og var Arnar Sigurmundsson í forystuhlutverki. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 819 orð | 5 myndir

Á einni nóttu breyttist allt

Undir hraun er bók eftir Sigurð Guðmundsson frá Háeyri. Raunsæ mynd af gosinu, flóttanum og björgunarstarfi. Stilling og æðruleysi. Innsýn í lífið í Eyjum Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 1183 orð | 5 myndir

Fréttavakt sem ekki gleymist

Þegar þjóðsögulegir atburðir taka upp á því að eiga sér stað um miðja nótt verður starfsumhverfi ritstjórnar á dagblaði sérstaklega krefjandi. Morgunblaðsmennirnir Styrmir Gunnarsson, fv. ritstjóri, og Magnús Finnsson, fv. fulltrúi ritstjóra, rifja upp aðfaranótt 23. janúar 1973. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 475 orð | 3 myndir

Glóandi hraunmassi í lokaðri tjörn

Hraunkæling sannaði sig algjörlega og bjargað miklu. Sáraeinföld hugmynd og þjóðráð frá Þorbirni virkaði vel. Dælur frá Bandaríkjunum komu að góðu gagni. Milliríkjadeila. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 49 orð | 9 myndir

Gosið með augum Ólafs K.

Ólafur K. Magnússon (1926 - 1997) var ljósmyndari Morgunblaðsins um áratugaskeið. Strax um nóttina er gosið hófst fór hann í flugferð yfir Heimaey og tók þá og í framhaldinu margar af þeim myndum sem eftirminnilegastar eru frá gosinu 1973. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 1172 orð | 2 myndir

Rifjum saman upp söguna

Í dag minnast Vestmanneyingar þess að 40 ár eru liðin frá gosinu mikla í Heimaey. Þessa sögulega atburðar verður minnst með ýmsum hætti í Eyjum eins og Kristín Jóhannsdóttir menningarfulltrúi segir frá. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 990 orð | 5 myndir

Sá eld í húsi upp við Helgafell

Reynir Guðsteinsson var í Eyjum allan gostímann. Bæjarfulltrúi, skólastjóri og hafði búslóðabjörgun með höndum. Álagið mikið á erfiðum tíma. Hefur reynt að gleyma sumu. Samfélagið var rótlaust eftir gosið. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 771 orð | 3 myndir

Túnþökur í kross og húsið bjargaðist

Hjátrú og teikn tengjast gjarnan náttúruhamförum. Hús við Kirkjubæjarbraut slapp en það stendur við við hraunjaðar. Byggt af Sigfúsi Johnsen árið 1957. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 189 orð

Þegar jörðin opnaðist og eldi spjó

Eldgosið í Heimaey kom Vestmanneyingum sem og landsmönnum öllum í opna skjöldu aðfaranótt 23. janúar 1973. Meira
23. janúar 2013 | Blaðaukar | 146 orð | 3 myndir

Ævintýraheimur í Eyjum

Vestmannaeyjar eru vinsælar meðal ferðamanna. Hálftíma sigling í annan heim. Glaðvært mannlíf og gaman að koma. Ein helsta verstöð landsins. Náttúra, sögustaðir og afþreying. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.