Greinar föstudaginn 7. júní 2013

Fréttir

7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð

15-16 milljarða aukning

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þessi skýrsla færir okkur jákvæð tíðindi. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið eykst enn

Atvinnuleysi meðal fólks undir 25 ára aldri hefur aukist í löndum Evrópusambandsins, samkvæmt nýjustu hagtölum frá Eurostat, hagstofu ESB. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 3 myndir

Aukning í mörgum tegundum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það verður að segjast eins og er að þessi skýrsla færir okkur jákvæð tíðindi. Í ráðgjöfinni er aukning í þorski, ýsu, ufsa, gullkarfa og löngu sem eru flestar af mikilvægustu botnfisktegundum okkar. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 638 orð | 4 myndir

„Skítstormur“ geisar á Íslandi

Kjartan Kjartansson Björn Már Ólafsson Þýski listamaðurinn Julius von Bismarck neitar því að bera ábyrgð á náttúruspjöllum sem unnin voru í Mývatnssveit fyrr á þessu ári. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

„Tónlist Mezzoforte stórkostleg“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Fimmtug kona sem búsett er í Ástralíu, Kit Chan, gerði sér ferð hingað norður í þeim eina tilgangi að sjá uppáhaldshljómsveit sína á tónleikum. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð

„Viðvarandi ógn ef við finnum ekki lausn“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég kom sjónarmiðum ríkisstjórnarinnar í makríldeilunni á framfæri. Við sækjum það stíft að ná samningum, en grundvölluðum á hagsmunum okkar Íslendinga. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Dæmdur í fimm ára fangelsi

Hæstiréttur hefur staðfest fimm ára dóm yfir Dómald Degi Dómaldssyni fyrir tilraun til manndráps. Þá er honum gert að greiða fórnarlambi sínu tvær milljónir króna í skaðabætur. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Mjálmandi tímavörður Kisi fylgdist vökulum augum með fólkinu sem átti leið um Veltusund í gær og vinur hans gætti gluggans. Ljúft er að sitja úti með hækkandi... Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Enn fleiri vilja í háskóla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ásókn í háskólanám virðist enn vera að aukast, miðað við tölur sem fengust frá nokkrum háskólum. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Erling Blöndal Bengtsson, sellóleikari

Erling Blöndal Bengtsson, sellóleikari, lést í gærmorgun í Michigan í Bandaríkjunum, 82 ára að aldri. Erling Blöndal Bengtsson var einn fremsti konsertsellisti sinnar kynslóðar og lék með flestum helstu sinfóníuhljómsveitum heims. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fékk viðurkenningu fyrir tóbaksvarnir

Embætti landlæknis veitti Landspítala á dögunum hvatningarverðlaun fyrir stefnumótun í tóbaksvörnum. Fram kemur í tilkynningu að ný stefna Landspítala um tóbaksvarnir hafi verið lögð fram í febrúar á síðasta ári. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Fíll Guðmundar frá Miðdal seldist dýrt

„Þetta eru allt gripir sem hafa verið að koma inn til okkar í nokkurn tíma. Við höldum alltaf fínustu hlutunum til haga. Það hefur alltaf verið draumurinn að halda sérstæð uppboð líka eins og þetta, þar sem um sérstakt listmunauppboð var að ræða. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Fjölgaði um fimm þúsund í bænum

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Þetta gekk alveg frábærlega og ekki komu upp nein vandamál. Það myndast svona tilfinning eins og maður sé kominn til útlanda. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Flestir tilkynna vanrækslu

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Barnaverndarstofa birti í gær samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda fyrir fyrstu þrjá mánuði áranna 2012 og 2013. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Flóð sjötnuðu talsvert í ám í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heldur dró úr vatnavöxtum á Norðausturlandi í gær, en samt voru enn hlaup í mörgum ám. Rennsli í Skjálfandafljóti var komið niður í rúmlega 280 m 3 /s eftir hádegi í gær. Það fór mest í tæpa 680 m 3 /s eftir miðnætti 5.... Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Forgangsmál í ráðuneytinu

Þjónustusamningar við öldrunarheimili eru eitt af forgangsverkefnum velferðarráðuneytisins að mati Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Forstjóri Haga deilir hart á svínabændur

Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir í ársskýrslu fyrirtækisins að svínabændur misnoti þá tollavernd sem þeir njóta og sendi reikninginn til íslenskra heimila. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 130 orð

Fylgst með símtölum milljóna manna

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) hefur fylgst með símanotkun milljóna Bandaríkjamanna frá því í apríl síðastliðnum en samkvæmt leynilegum dómsúrskurði var einu stærsta símafyrirtæki landsins, Verizon, gert að afhenda umræddar upplýsingar, að... Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Grettur, gól, dans og hlátur

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Bandaríski læknirinn, rithöfundurinn, hugsjónamaðurinn og trúðurinn Patch Adams er nú staddur hér á landi í boði Hugarafls, samtaka geðsjúkra, en þau eiga tíu ára afmæli. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð

Handverksdagur í Árbæjarsafni

Árlegur handverksdagur Heimilisiðnaðarfélags Íslands á Árbæjarsafni verður á sunnudag. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hjól leita nýrra eigenda

Uppboð á reiðhjólum, sem ratað hafa í óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, verður haldið á morgun, laugardag. Þetta er árviss viðburður sem jafnan hefur verið vel sóttur. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hnúajárnið eins og vopn úr vísindaskáldsögu

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hornsteinn íslenskrar ljósmyndunar

Á morgun verður opnuð í Þjóðminjasafni Íslands viðamikil sýning á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar frá tímabilinu 1866 til 1885 og um leið kemur út vegleg bók Ingu Láru Baldvinsdóttur um þennan merka frumkvöðul. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Íhlutun vegna efnavopna í Sýrlandi talin ólíkleg

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Bretlandi og Frakklandi hafa staðfest í fyrsta skipti að Sýrlandsher hafi beitt efnavopnum en fréttaskýrendur telja litlar líkur á að það verði til þess að vestræn ríki hefji hernaðaríhlutun í landinu. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 898 orð | 5 myndir

Ísland niður um þrjú sæti

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ísland fellur niður um þrjú sæti á lista yfir þau 30 lönd í heiminum sem þykja eftirsóknarverðust til að starfrækja gagnaver. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 948 orð | 6 myndir

Kallar eftir nýjum vinnubrögðum

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setti sumarþingið í gær. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Kasparov í útlegð af ótta við saksókn

Garry Kasparov, fyrrv. heimsmeistari í skák, kvaðst í gær ekki ætla að snúa aftur til Rússlands í bráð af ótta við að hann yrði saksóttur fyrir að taka þátt í mótmælum gegn Vladímír Pútín forseta. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kópavogur vill minnka hávaða

Gert ráð fyrir að setja hljóðmanir milli akbrauta og íbúðarhverfa til að draga úr hávaðamengun og óæskilegum áhrifum, er meðal þess sem stendur í drögum að aðgerðaáætlun gegn hávaða fyrir árin 2013 til 2018 sem Kópavogsbær kynnti fyrir bæjarbúum... Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Krakkarnir sungu hástöfum í morgunsárið

„Við fórum í skrúðgöngu um hverfið ásamt tónlistarmönnum, því að við vorum að ljúka fertugasta starfsári Fellaskóla. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kunnur vínþjónn í Bordeaux-veislu

Veitingastaðurinn Gallery Restaurant í Hótel Holti stendur árlega fyrir svonefndum Bordeaux-dögum þar sem gestir frá helstu vínhúsum Bordeaux-héraðs í Frakklandi halda fyrirlestra um vín með smökkun. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Liggur á en engir ungar

Marga er farið að lengja eftir því að sjá álftarunga á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Álftin Svandís hefur legið á hreiðri sínu vikum saman en ekkert bólar á ungunum. „Ég held að margir séu hræddir um að þetta séu fúlegg. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Milljón á mánuði í úrbætur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum telur að þinghelgin þoli vel það álag sem fylgir þeirri umferð ferðamanna sem nú er og jafnvel meiri. Til þess þurfi þó innviðirnir að vera góðir. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Rútur skorti til að flytja alla farþegana

Rúmlega fimm þúsund farþegar tveggja skemmtiferðaskipa stigu á land á Akureyri á miðvikudag. Um þrjú þúsund þeirra fóru í skipulagðar skoðunarferðir, en færri komust í þær en vildu því að ekki var nægur rútufloti á staðnum til að flytja mannskapinn. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sólríkt á Norðausturlandi

„Veðrið hefur verið alveg svakalega fínt; logn og sól. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Suu Kyi í forsetaframboð

Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma og handhafi friðarverðlauna Nóbels, tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða sig fram til forseta í kosningunum sem fyrirhugaðar eru árið 2015. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Svíaprinsessa gengur í hjónaband

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Madeleine prinsessa, yngsta barn Karls Gústafs Svíakonungs og Silvíu drottningar, og bresk-bandaríski fjármálamaðurinn Christopher O'Neill ganga í hjónaband í Stokkhólmi á morgun. Meira
7. júní 2013 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Varnargarðar hlaðnir

Um 85.000 slökkviliðsmenn, hermenn og sjálfboðaliðar hlóðu flóðvarnargarða víða í Þýskalandi í gær vegna mestu flóða þar í rúman áratug. Flóðin hafa kostað minnst tólf manns lífið og tugir þúsunda manna þurftu að flýja heimili sín. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Viðskiptafræðin sækir á og nálgast fyrri styrk í Háskólanum á Akureyri

Viðskiptafræði virðist vera að ná sínum fyrri styrk eftir samdrátt í kjölfar bankahruns, ef dæma má umsóknir um skólavist í Háskólanum á Akureyri og Háskólanum í Reykjavík. Mesta aukning hjá HR er þó í tölvunarfræði. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vilja spara í borginni

Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um skipan starfshóps um hagræðingu og sparnað var samþykkt einróma í borgarráði í gær. Meira
7. júní 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þingmenn bundnir heiti

Skúli Hansen skulih@mbl.is Afgerandi meirihluti þingmanna er bundinn heiti um að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins. Þetta var á meðal þess sem fram kom í ávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við þingsetninguna í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2013 | Leiðarar | 207 orð

Alþingi hefur störf

Nýjum þingmönnum fylgja góðar óskir og nokkrar væntingar Meira
7. júní 2013 | Staksteinar | 133 orð | 1 mynd

Hversu lengi?

Styrmir Gunnarsson skrifar eftirtektarverðan pistil: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur verið einn helzti farvegur fyrir þeirri áróðursstarfsemi, sem Evrópusambandið hefur haldið uppi hér á Íslandi fyrir inngöngu Íslands í ESB. Meira
7. júní 2013 | Leiðarar | 409 orð

Nú þarf að loka kafla

Umsóknarferlið fór illa af stað en getur hlotið skjótan og farsælan endi Meira

Menning

7. júní 2013 | Kvikmyndir | 542 orð | 2 myndir

Allt er þegar þrennt er

Leikstjórn: Todd Phillips. Aðalhlutverk: Bradley Cooper, Ed Helms, Zach Galifianakis, Ken Jeong, Melissa McCarthy. Bandaríkin, 2013. 100 mínútur. Meira
7. júní 2013 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Bellstop semur við Kanoon Records

Hljómsveitin Bellstop hefur sent frá sér nýtt myndband, við lagið „Trouble“ sem er fyrsta smáskífa plötu hljómsveitarinnar, Karma, sem kemur út um miðjan þennan mánuð. Meira
7. júní 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Fóður fyrir skrílshátt og heimsku

Djass er svo illt og ógeðslegt, að það kippir sjálft fótum undan öllum skynsamlegum málsbótum. Meira
7. júní 2013 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Fræði og umræða í Samtíð

Háskólinn á Bifröst hefur stofnað nýtt tímarit sem nefnist Samtíð og kemur í stað Tímarits um félagsvísindi sem skólinn gaf út á árunum 2007 til 2012. Meira
7. júní 2013 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Hannaði brellur fyrir Man of Steel

Signý Björg Guðlaugsdóttir, stafrænn hönnuður hjá fyrirtækinu Weta Digital á Nýja-Sjálandi sem leikstjórinn Peter Jackson stofnaði auk annarra árið 1993, tók þátt í hönnun stafrænna tæknibrellna í kvikmyndinni Man of Steel sem verður frumsýnd hér á... Meira
7. júní 2013 | Tónlist | 429 orð | 2 myndir

Heimsækja fortíðina

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Stúlkurnar í hljómsveitinni Amiina eru að gefa út plötuna The Lighthouse Project í dag en platan er að sögn Eddu Rúnar Ólafsdóttur, eins meðlims hljómsveitarinnar, ákveðið uppgjör við fortíðina. Meira
7. júní 2013 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Ísland í miðið í Havremagasinet

Ísland kemur við sögu með einum eða öðrum hætti á samsýningunni Frumöfl/Elemental s em opnuð var í gær í listasafninu Havremagasinet í Boden í Svíþjóð. Meira
7. júní 2013 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Lawrence og Bier starfa saman

Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence leikur í næstu kvikmynd danska leikstjórans Susanne Bier, Rules of Inheritance, og verður auk þess einn framleiðenda myndarinnar. Meira
7. júní 2013 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Odyssey bætist við EVE Online

Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur gefið út nýja viðbót við tölvuleik sinn EVE Online og ber hún heitið Odyssey. Meira
7. júní 2013 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Plata tileinkuð Hauki Morthens

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Helgi Björns er önnum kafinn þessa dagana, með plötu í smíðum og leikur auk þess í næstu kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, París norðursins , en tökur á henni standa nú yfir á Flateyri. Meira
7. júní 2013 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Safnplata og útgáfutónleikar

Safnplata með helstu smellum hljómsveitarinnar Botnleðju kemur út 11. júní nk. og mun hljómsveitin fagna útgáfunni með tónleikum í Austurbæ 27. júní. Record Records gefur safnplötuna út og ber hún viðeigandi titil: Þegar öllu er á botninn hvolft . Meira
7. júní 2013 | Hönnun | 376 orð | 4 myndir

Saga húsgagnahönnunar

Sumarsýning Hönnunarsafns Íslands, Óvænt kynni, verður opnuð í dag en sýningunni er ætlað að varpa ljósi á þann hluta menningararfsins sem við öll þekkjum en gerum okkur ekki endilega grein fyrir að tengist sögu okkar og menningu. Meira
7. júní 2013 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Spieler leikur á Café Haiti

Austurríski slagverksleikarinn Claudio Spieler leikur ásamt meðlimum úr hljómsveitinni Skuggamyndum frá Býsans á tónleikum Heimstónlistarklúbbsins á Café Haiti í kvöld sem hefjast kl. 21.30. Meira
7. júní 2013 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Torfi sýnir í Eiðisskeri

Sýning á olíumálverkum Torfa Ásgeirssonar stendur nú yfir í Eiðisskeri, sýningarsal í Bókasafni Seltjarnarness. Meira
7. júní 2013 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Verðlaunin fyrir Hörpu afhent í dag

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa hlýtur í ár ein virtustu byggingarlistarverðlaun heims, Mies van der Rohe-verðlaunin, sem Evrópusambandið veitir, og verða þau afhent við hátíðlega athöfn í dag kl. 12 í Mies van der Rohe Pavilion í Barcelona á Spáni. Meira

Umræðan

7. júní 2013 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Forsetinn misskilinn

Forseta lýðveldisins, Ólafi Ragnari Grímssyni, varð tíðrætt um Evrópusambandið í ræðu sinni við setningu Alþingis í gær sem kunnugt er og hafa ekki sízt orð hans um að sambandinu lægi ekki á að ljúka umsóknarferlinu gagnvart Íslandi verið á milli... Meira
7. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 521 orð | 1 mynd

Hlutverk foreldra

Frá Birgittu Jónsdóttur Klasen: "„Virðing manna er ósnertanleg“, börn sem sjá heimsins ljós í fyrsta skipti eru eins og óslípaðir demantar. Okkar hlutverk er að „vinna“ demantana þangað til þeir glansa svo sjá megi fegurð þeirra." Meira
7. júní 2013 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Ósannindi forstjóra Innheimtustofnunar

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Vísasta leiðin fyrir Innheimtustofnun til að forðast ásakanir Samtaka meðlagsgreiðenda er að hún haldi sig innan ramma laganna og kristilegs siðgæðis." Meira
7. júní 2013 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Umboðsmaður skuldara rangtúlkar gengislánadóm

Eftir Helga Sigurðsson: "Það virðist hafa farið framhjá umboðsmanni að íslenska krónan er hávaxtamynt á meðan aðrar myntir sem notaðar voru í gengistryggðum samningum voru lágvaxtamyntir." Meira
7. júní 2013 | Velvakandi | 163 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Dýrin okkar Ég vil taka undir orð Stefaníu Jónasdóttur í Morgunblaðinu mánudaginn 3. júní þar sem hún talaði um skeytingarleysi varðandi velferð dýra. Það er því miður svo margt sem ekkert eftirlit er haft með, t.d. meðferð hunda og katta. Meira

Minningargreinar

7. júní 2013 | Minningargreinar | 2995 orð | 1 mynd

Björg Benediktsdóttir

Björg Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1931. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 25. maí 2013. Björg var dóttir hjónanna Benedikts Jónssonar, f. á Ásgautsstöðum, Stokkseyrarsveit 7. september 1910, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2013 | Minningargreinar | 2450 orð | 1 mynd

Eggert Bergsson

Eggert Bergsson fæddist á Unastöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði 28. nóvember 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. maí 2013. Foreldrar Eggerts voru Bergur Magnússon, bóndi á Unastöðum, f. 13.10. 1896, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2013 | Minningargreinar | 2170 orð | 1 mynd

Friðrik Jóelsson

Friðrik Jóelsson fæddist í Hafnarfirði 15. apríl 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Jóel Friðrik Ingvarsson, f. 3. nóvember 1889, d. 9. júní 1975, og Valgerður Erlendsdóttir, f. 17. september 1894,... Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2013 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Guðbjörg H. Beck

Guðbjörg H. Beck fæddist að Hamri í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. maí 2013. Foreldrar hennar voru Helgi Hjálmarsson, fæddur að Efri-Rotum í Holtssókn, Rangárvallasýslu, 13.10. 1880, d. 6.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

25% í Regin seld á rúma 4 milljarða

Hlutafjárútboði í Regin hf. lauk í fyrradag. Í útboðinu bauð Eignarhaldsfélag Landsbankans ehf. til sölu 325.000.000 hluti í Regin hf., sem samsvarar 25% af útgefnum hlutum í félaginu. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð

6,6 milljarða halli á vöruskiptum í maí

Halli var á vöruskiptum við útlönd í maí síðastliðnum upp á 6,6 ma.kr. samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Áttu engan þátt í viðræðunum

Íslensk stjórnvöld komu ekki nálægt viðræðum kínverska olíufélagsins CNOOC og Eykon um samvinnu vegna leitar- og vinnsluleyfis á Drekasvæðinu, samkvæmt því sem Heiðar Már Guðjónsson, stjórnarformaður Eykon, upplýsti mbl.is um í gær. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsta flug WOW air til Amsterdam og Vilnius

WOW air flaug sitt fyrsta flug til Amsterdam í fyrradag en félagið mun fljúga áætlunarflug þangað þrisvar sinnum í viku í allt sumar. Einnig fór WOW air sitt fyrsta flug til Vilnius í Litháen í fyrradag. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 2 myndir

Hrein eign lífeyrissjóða dróst saman um 11 ma

Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 2.463 milljörðum í lok apríl 2013 og hafði lækkað um 11 milljarða eða 0,4% frá lokum mars. Þar af var eign samtryggingarsjóðs 2.220 milljarðar, en eign séreignadeilda 243 milljarðar. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

IFS spáir óbreyttum stýrivöxtum

IFS greining spáir óbreyttum stýrivöxtum þegar peningastefnunefnd tilkynnir ákvörðun sína nk. miðvikudag. Segir greiningin að litið verði til verðbólguþróunar síðustu mánaða ásamt verðbólguhorfum næstu mánaða. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Renna saman í eitt félag

Merking í Reykjavík og Format-Akron í Hafnarfirði hafa sameinast undir nafni Merkingar. Merking rekur skilta- og auglýsingasmiðju og þar starfa 26 manns. Format-Akron sérhæfir sig í hönnun og vinnslu eininga úr plexígleri. Meira
7. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 741 orð | 2 myndir

Svínabændur segja gagnrýni Haga ómálefnalega

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir í nýbirtri ársskýrslu að innkaupsverð fyrirtækisins á svínakjöti hafi hækkað um 63% undanfarin þrjú ár á sama tíma og verðbólga hafi aukist um 13%. Meira

Daglegt líf

7. júní 2013 | Daglegt líf | 266 orð | 2 myndir

Faglegt frelsi í verkefnavinnu

Stóri leikskóladagurinn í Reykjavík verður haldinn hátíðlegur í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur og Tjarnarbíói frá kl. 8.30-15. Í Ráðhúsinu fer frem kynning á leikskólastarfi borgarinnar á meðan fræðslufyrirlestrar verða haldnir í Tjarnarbíói. Meira
7. júní 2013 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Fatamarkaður í heimahúsi

Vinsælt hefur verið upp á síðkastið að sækja ýmsa fatamarkaði og notuð föt oft talin verðmætari en ný. Á morgun, laugardaginn 8. júní, mun fiðluleikarinn Rut Ingólfsdóttir einmitt efna til fatamarkaðar á heimili sínu í Háuhlíð 14. Meira
7. júní 2013 | Daglegt líf | 668 orð | 2 myndir

Frímerkin hluti af menningarsögu þjóðar

Landssamband íslenskra frímerkjasafnara efnir til norrænnar frímerkjasýningar, NORDIA 2013, nú um helgina. Í tengslum við sýninguna var efnt til teiknimyndasamkeppni meðal grunnskólabarna í Garðabæ þar sem þemað var íþróttir. Meira
7. júní 2013 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Heimur Önnu Marsý

„Hey var að fatta – 25 ára brúðkaupsafmæli í dag“ Meira
7. júní 2013 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Listin gleður vegfarandann

Undanfarin ár hefur Hitt húsið starfrækt listhópa sem hafa skemmt íbúum Reykjavíkurborgar yfir sumartímann. Ungu listþenkjandi fólki gefst þar tækifæri til þess að hugsa út fyrir rammann og skapa list sýnilega vegfarendum. Meira

Fastir þættir

7. júní 2013 | Í dag | 257 orð

Af Kaldakinn, himnaríki og Ævintýra-Þráni

Jóhann Guðni Reynisson sendir Vísnahorninu skemmtilega kveðju að gefnu tilefni: „Nú er mikið rætt um svæði sem ég held að heiti Kaldakinn eftir kalda en ekki kulda. Meira
7. júní 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gamall misskilningur. Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Dóttirin heiðursgestur í afmælinu

Sigurður Örn Hilmarsson, lögmaður hjá lögmannsstofunni Rétti, ætlar að halda upp á þrítugsafmæli sitt með vinum og vandamönnum. „Þetta er í fyrsta skipti í mörg ár, jafnvel áratug, sem ég held upp á afmælið mitt. Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 410 orð | 3 myndir

Fjölfræðingur fræðir ferðamenn um Ísland

Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, prestur, fornleifafræðingur og leiðsögumaður, fæddist í Reykjavík 7.5. 1953 og ólst upp í Skerjafirði frá sjö ára aldri. Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Kristján Helgi Benjamínsson

30 ára Kristján ólst upp á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit, lauk leiðsögumannsprófum og er leiðsögum. í Reykjavík. Maki: Heiðdís Norðfjörð Gunnarsdóttir, f. 1983, klæðskeri. Sonur: Jón Gunnar, f. 2008. Foreldrar: Benjamín Baldursson, f. 1949, b. Meira
7. júní 2013 | Í dag | 49 orð

Málið

Dauðinn getur barið að dyrum en „dauðinn“ ber ekki að garði. Til þess verður hann að fara í þolfall : Dauðann ber að garði. Sama hver það er: Mig , þig , hann , hana , það , okkur , ykkur , þau – eða dauðann ber að... Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Melkorka Rán Ólafsdóttir

30 ára Melkorka ólst upp á Ísafirði, lauk stúdentsprófi frá FSU, bjó í Bandaríkjunum 2005-2008 og er nú Herbalife-leiðbeinandi í Reykjavík. Maki: Seckin Erol, f. 1977, næturvörður í Reykjavík. Sonur: Volkan Víkingur Erol, f. 2011. Meira
7. júní 2013 | Í dag | 22 orð

Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar...

Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur. Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar, og gerið hjörtun flekklaus, þið tvílyndu. Meira
7. júní 2013 | Í dag | 287 orð | 1 mynd

Nína Björk Árnadóttir

Nína Björk Árnadóttir, skáld, fæddist 7. júní 1941 á Þóreyjarnúpi í Línakradal í V-Húnavatnssýslu. Hún var dóttir Árni Sigurjónssonar, systursonar Stefáns frá Hvítadal, og Láru Hólmfreðsdóttur. Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Eyþór Ingi fæddist 23. júní kl. 19.25. Hann vó 4.805 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Þórðardóttir og Gunnar Ingi Briem... Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hvítárholt Stígur fæddist 6. september kl. 19.50. Hann vó 4.100 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Magna Járnbrá Gísladóttir og Ævar Sigurðsson... Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigurrós Svava Ólafsdóttir

30 ára Sigurrós ólst upp í Breiðholtinu, lauk BA-námi í myndlist við Listaháskóla Íslands 2007, mun hefja MA-nám í listkennslu við sama skóla í haust og hefur stundað myndlist og ferðast um heiminn. Foreldrar: Svanfríður S. Óskarsdóttir, f. Meira
7. júní 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 d5 4. d4 Bg7 5. Bg2 c6 6. Rf3 0-0 7. 0-0 Re4 8. cxd5 Rxc3 9. bxc3 cxd5 10. e4 dxe4 11. Rg5 Rc6 12. Rxe4 Hb8 13. Bf4 e5 14. Bg5 f6 15. Be3 exd4 16. cxd4 Be6 17. Bf4 Hc8 18. Rd6 g5 19. d5 gxf4 20. dxe6 Hc7 21. Hb1 fxg3 22. Meira
7. júní 2013 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Dóra Magnúsdóttir Gudmund G. Meira
7. júní 2013 | Fastir þættir | 248 orð

Víkverji

Þennan dag, 7. júní 1494, bar það helst til tíðinda að Spánn og Portúgal skrifuðu undir samkomulag sem skipti nýja heiminum milli þessara tveggja landa. Frjálsa alfræðiritið Wikipedia greinir einnig frá því að Loðvík 14. Meira
7. júní 2013 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. júní 1951 Afhjúpað var minnismerki í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík um 212 breska hermenn sem féllu hér í síðari heimsstyrjöldinni. 7. júní 1998 Stór skriða féll úr austanverðum Lómagnúp og yfir vegarslóða. Meira

Íþróttir

7. júní 2013 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Alexander verður lengi úr leik

Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson, leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Rhein-Neckar Löwen, verður frá æfingum og keppni næstu fimm mánuðina en hann gekkst í vikunni undir aðgerð á öxl en Petersson hefur lengi þurft að glíma við meiðslin. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ásdís varð 9. á Demantamóti í Róm

Ásdís Hjálmsdóttir varð í níunda sæti af jafnmörgum keppendum í spjótkasti á móti í Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Róm í gærkvöld. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

„Gaman að koma inn í hópinn“

Landsliðið Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er reynslunni ríkari frá því að ég var fyrst valinn í fyrra. Fyrst og fremst er ég spenntur og ánægður yfir að vera valinn,“ sagði Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður úr HK. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

„Möguleikinn yrði hrikalega góður“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við vitum alveg hvernig við Íslendingar erum. Við peppumst alveg upp þegar vel gengur. Við leikmennirnir höfum gífurlega mikla trú á okkur og setjum næga pressu á okkur sjálfir. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

„Verðum að nýta okkur fjarveru Gylfa“

„Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur en líka fyrir Ísland ætli það að halda öðru sæti riðilsins. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

„Þessi byrjun fer fram úr björtustu vonum okkar“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann frábæran útisigur á Armenum, 2:1, ytra í gær en KR-ingurinn Emil Atlason skoraði bæði mörkin. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 82 orð

Býst við að það seljist upp í dag

„Það eru ekki alveg allir miðarnir farnir en ég býst fastlega við að það seljist upp í dag,“ sagði Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, við Morgunblaðið í gærkvöldi um miðasöluna á leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM sem fram fer á... Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Enn eitt áfall Vals: Thelma líklega slitið krossband

Það á ekki af Valskonum að ganga í Pepsideildinni í knattspyrnu, það er að segja hvað meiðsli varðar. Nú er allt útlit fyrir að bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hafi slitið krossband í hné. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Fannar Þór stendur uppi samningslaus

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fannari Þór Friðgeirssyni, handknattleiksmanni hjá þýska 1. deildarliðinu Wetzlar, var tilkynnt fyrir skömmu að félagið drægi tilboð sitt um nýjan samning til baka. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson lék vel á fyrsta hringnum á Opna áskorendamótinu í Tékklandi í gær, en það er hluti af evrópsku áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék hringinn á 69 höggum eða á þremur höggum undir pari vallarins. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Frakkland Montpellier – Natnes 33:24 • Gunnar Steinn Jónsson...

Frakkland Montpellier – Natnes 33:24 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Nantes. Liðið hafnaði í 5. sæti með 34 stig. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Slóvenía 19 3. deild karla: Versalavöllur: Augnablik – Huginn 17. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Látum ekki angra okkur að leikurinn verði harður

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við ætlum okkur sigur og ég yrði mjög vonsvikinn ef að það tækist ekki. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Leiknir taplaus á toppinn

Leiknir R. komst í gærkvöldi á topp 1. deildar karla í fótbolta með því að leggja Þrótt R. að velli, 1:0, á Valbjarnarvellinum í Laugardal. Miðjumaðurinn efnilegi, Hilmar Árni Halldórsson, skoraði eina mark leiksins á 65. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Magnaðs markaskorara minnst í kvöld

Hermann Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Mist heim í stað Birnu?

„Miðað við fyrstu skoðun þá leit þetta ágætlega út. Hnéð er stöðugt. Þetta er nær örugglega einhvers konar tognun á liðböndum, og sennilega léttvæg. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Pálína framlengdi ekki við Keflavík

Körfuboltakonan Pálína Gunnlaugsdóttir, sem kjörin var besti leikmaður Íslandsmótsins á síðustu leiktíð, er hætt hjá Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur, en fram kom á vef félagsins í gær að hún hefði gefið samningstilboði meistaranna afsvar. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Sært dýr er hættulegur andstæðingur

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mér heyrist að væntingarnar fyrir Slóveníuleikinn á Laugardalsvellinum í kvöld séu orðnar ansi miklar. Meira
7. júní 2013 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 árs Armenía – Ísland 1:2 Ashot Sardaryan 67...

Undankeppni EM U21 árs Armenía – Ísland 1:2 Ashot Sardaryan 67. – Emil Atlason 43., 90. Staðan: Ísland 22004:26 Frakkland 00000:00 Kasakstan 00000:00 Armenía 10011:20 Hv. Meira

Ýmis aukablöð

7. júní 2013 | Blaðaukar | 957 orð | 3 myndir

Afslappaðar stelpur og sparilegir strákar

Hárstofan Skuggi var opnuð nýverið á Hverfisgötunni. Það eru vinkonurnar Hrönn Baldvinsdóttir og Hulda Lára Kristmannsdóttir sem reka stofuna þar sem eingöngu eru notaðar hárvörur frá Aveda. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 25 orð | 11 myndir

Andlit

Sumarið er tíminn fyrir frísklega og náttúrulega förðun, jafnvel með daggaráferð. Einfaldleikinn er málið og ekki er verra ef svolítil sólarvörn fylgir með í farðanum. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 37 orð | 17 myndir

Augu

Augun og umgjörð þeirra hafa sjaldan haft aðra eins litadýrð að spila úr og í ár. Augnskuggar og maskarar koma í öllum regnbogans litum og dömur ættu að taka því höndum tveim. Gerum augunum hátt undir höfði! Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 674 orð | 3 myndir

Á Galliano afturkvæmt?

Fæstir höfðu trú á að tískuhönnuðinum John Galliano væri stætt á að snúa aftur í kjölfar snautlegs brottreksturs frá Dior fyrir kynþáttaníð. Ekki er þó öll nótt úti enn, enda segist hann auðmjúkur í iðrun sinni. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 788 orð | 1 mynd

„Það eru ekki til ljótar konur – eingöngu latar konur!“

Merki Helenu Rubinstein, sem stundum er nefnd konan sem uppgötvaði fegurð, á 111 ára afmæli um þessar mundir. Hún var djörf, dugmikil og fór sínar eigin leiðir í lífinu. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 787 orð | 7 myndir

Brautryðjendur í Bankastræti

Tuttugu ár eru síðan Vala Torfadóttir og Björg Ingadóttir kynntu til sögunnar kvenfatalínu sína Spaksmannsspjarir. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 146 orð | 1 mynd

CC er hið nýja BB

BB-krem hafa verið mál málanna um nokkurra missera skeið hjá konum sem vilja fylgjast með nýjungum í heimi snyrtivaranna. CC-kremin eru hins vegar í auknum mæli að ryðja sér til rúms, meðal annars hjá Max Factor. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 303 orð | 3 myndir

Forsíðuförðunin – sumarlitir Lancôme 2013

Seiðandi litir og frísklegt útlit eru allsráðandi í sumarlitunum 2013 frá Lancôme. Kristjana Guðný Rúnarsdóttir, National Make-Up Artist fyrir Lancôme á Íslandi, leiðir okkur gegnum förðunina. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 130 orð | 15 myndir

Föt fyrir þotuliðið

Undanfarnar vikur hafa tískuhúsin sýnt „resort“-línur sínar fyrir árið 2014 þar sem kæruleysislegur andi sumarsins svífur yfir með ósviknum sjarma. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 131 orð | 11 myndir

Herraskór fyrir sumarið

Skóhönnuðurinn Marta Jónsson hefur sent frá sér línu af herraskóm fyrir sumarið þar sem þægindi, gæði og glæsileiki fara saman. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 756 orð | 7 myndir

Innblástur af íslenskri náttúru

Skór eftir skóhönnuðinn Halldóru Eydísi hafa vakið verðskuldaða athygli enda bæði kvenlegir og frumlegir. Hún sækir innblástur sinn ekki síst í íslenska náttúru og hönnun hennar ber þess glöggt merki. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 893 orð | 4 myndir

Miðstöð fyrir tískutengt nám

Við Ármúlann er starfrækt miðstöð náms í ýmsu sem viðkemur heimi tískunnar. Jóhanna Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Fashion Academy Reykjavík, segir frá starfseminni. Ný og spennandi deild tekur til starfa í haust. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 14 orð | 7 myndir

Neglur

Naglalökkin í sumarlínu Chanel heita 647 Lilis Intense coral og 667 Bel-Argus Celestial... Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 235 orð | 3 myndir

Nýtt frá Gentlemen's Tonic

Herrasnyrtivörurnar frá Gentlemen's Tonic hafa fengist hér á landi í rúmt ár og vinsældirnar aukast sífellt. Þrjár nýjar vörur voru kynntar núna í maí til viðbótar í línuna og verða þær fáanlegar fljótlega hér á landi. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 88 orð | 2 myndir

Nýtt gegn hárlosi – fyrir dömur og herra

Það er hvimleitt þegar hárin byrja að tínast úr hársverðinum. Kanebo hefur sent frá sér nýjung sem ætlað er að snúa þeirri þróun við og styrkja hárvöxtinn. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 539 orð | 9 myndir

Saumað af alúð í 70 ár

Haustið 1943 komu tólf framsæknar konur saman í kjólaversluninni Fix í miðbænum og stofnuðu Kjólameistarafélag Reykjavíkur. Enn í dag er saumað af alúð. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 171 orð | 6 myndir

Seiðandi sítrus frá Weleda

Sítruslínan frá Weleda inniheldur frískandi afurðir úr lífrænt ræktuðum sítrónum frá Salamita á Sikiley. Sumarlegt og ljúft. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 128 orð | 26 myndir

Silkimjúk húð í sumar

„Ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið“ er máltæki sem kemur upp í hugann þegar sumarið á Íslandi í ár ber á góma, alltént á Suðurlandi. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 120 orð | 10 myndir

Sól og sæla

Það er fátt betra en að láta hlýja geisla sólarinnar leika um sig, enda er beinlínis hollt að komast í snertingu við sólarljós því það eykur framleiðslu líkamans á D-vítamíni. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 182 orð

Stíll alla daga

Hinn 13. febrúar 2011 birtist í Sunnudagsmogganum frásögn af því þegar átta nemendur við Menntaskólann á Akureyri gengu til síns heima að afloknum prófum vorið 1940. Það var engin síðdegisganga því ungmennin áttu heima á Vestfjörðum og Vesturlandi. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 406 orð | 4 myndir

Sumarförðun Max Factor 2013

Mikil litadýrð einkennir sumarið í ár frá Max Factor. Þeir litatónar sem verða áberandi í sumar eru frekar skærir og sterkir litir, bleikir, eiturgrænir, gulir og túrkís með sannkölluðu pönkívafi, Lilja Konráðsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Max Factor á Íslandi. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 98 orð | 16 myndir

Sumarilmir fyrir dömurnar

Á sumrin er tími hinna seiðandi blómailma, og oftar en ekki senda tískuhús og hönnuðir frá sér mildari og mýkri útgáfur af klassískum ilmum til að fanga léttleikandi anda sumarsins. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 200 orð | 12 myndir

Sumarilmir fyrir herrana

Kryddaðir, karlmannlegir, seiðandi, ágengir, nútímalegir eða klassískir. Sú var tíðin að karlmenn þessa lands áttu annaðhvort Brut frá Fabergé, Tabac Original frá Maurer & Wirtz eða þá sjálfan Old Spice – flóknara var það ekki. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 160 orð | 4 myndir

Sumarlitirnir 2013 frá Chanel

Sumarlínan 2013 í förðunarvörun frá Chanel nefnist „L'Été Papillon“ eða Fiðrildasumarið. Litirnir eru innblásnir af skærlitum fiðrildum. Útkoman er litrík og seiðandi förðun þar sem augun eru í aðalhlutverki. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 195 orð | 6 myndir

Sækir í laufabrauðshefðina

Anna Guðmundsdóttir hannar margs konar flíkur og fylgihluti sem eiga það sameiginlegt að vera skreytt sérstæðu mynstri. Mynstrið er því einkenni hönnunarlínunnar sem öll er handgerð. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 508 orð | 13 myndir

Tískan á hvíta tjaldinu

Víða má finna innblástur fyrir fatastílinn og kvikmyndir eru drjúgur sjóður að sækja í, ekki síst fyrir þá sem vilja kíkja út fyrir hið hefðbundna. Hér eru tíndar til nokkrar myndir sem skarta tísku sem vert er að gefa nánari gaum. Meira
7. júní 2013 | Blaðaukar | 20 orð | 9 myndir

Varir

Sólríkir sumardagar eru heppilegir fyrir frískleg og falleg varagloss, og sumarkvöld og -nætur eru tíminn fyrir tælandi og munúðarfulla varaliti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.